Þjóðviljinn - 28.01.1968, Page 8
/
TILKYNNING
FRÁ HEILDVERZLUN ÁSBJARNAR ÓLAFSSONAR h/f
Erum fluttir af Grettisgötu 2 og opnuðum í gær, 27. janúar, í hinum nýju húsakynnum okkar að Borgartúni 27.
Bflastæði fyrir minnst 100 bíla. — Sími verður áfram 24440 (5 línur).
ÁSBJÖRN ÓLAFSSON h/f
Borgartúni 27.
g SföA
ÞJÓÐVILJIBIN
Surmudagur, 28. janúar 1968.
útvarpið
8.30 Hollywood Bowil hljóm-
sveitin leikur; Carmem Drag- '
on stj.
9.25 Háskólaspjall. Jón Hnefill »
Aðalsteinsson ræðir við clr.
Bjöm Sigfússon háskólabóka-
vörð.
10.00 Morguntónleikar. a. Ser-
enata nr. 6 í D-dúr (Serenata
Nottuma) eftir W. A. Mozart
Kammerhljómsveitin í Duz-
em leikur; Victor Desarzénsi
stjórnar. b. Strengjakvartett í
G-dúr eftir Schubert. Amade-
uskvartettinn leikur.
11.00 Messa í Daugarneskirkju.
Prestur: Séra Garðar. Svav-
arsson. Organleikari: Gústaf
Jóhannesson.
13.15 ísland og lan<jgrunnið. Dr. i
Brúðkaup
1 • Þann 6. janúar voru gefin
saman í hjónaband í Bessa-
staðakirkju af séra Garðari
Þorsteinssyni prófasti, ungfrú
Þrúður Gunnlaugsdóttir og Þor-
geir J. Andrésson stud polyt.
Heimili þeirra er að Skeggja-
götu 25.
(Studio Gests, Laufás-
vegi 18 A, sími 24028).
• Letugardaginn 25. nóvember
voru gefin saman af séra Árel-
íusi Níelssyni ungfrú Halla
Dröfn Júlíusdóttir og Garðar
Svavarsson. Heimili þeirra verð-
ur að Digranesvegi 16A, Kópa-
vogi.
Ljósmyndastofa Þóris,
Laugaveg 20 B — Simi 15602.
Gurmar|G. Sdhram deilldar-
stjóri í • utamrikisráðuneytinu
flytur síðara hádegiserindi
sitt: Réttur Islendinga til
landgrunnsins.
14.00 Miðdegfetónleikar. a. „No-
bilissima visione", hljóm-
sveitarsvíta efttr Paul Hinde-
mith. HTjórnsveitin Philharm-
ónía leikwr, höf. stjómar. b.
„Sjávarmyndir“, lagaflokkur
eftir Sir Edwas’d Élgar. Jan-
et Baker1 syngwr með Sinfón-
íuhljómsveit Lundúna; Sir
John Barbiroíli stj. c. Kon-
sert nr. 3 fyrir píanó og
hljómsveit eftir Sergej Rakh-
maninoff E. Mogilevsky og
rússneska ríkishl.tómsv. leika;
Svetlanoff stj-
15.30 Kaffitímimn. Hljómsveitin
101t strengur* og Buckingham-
banjóhljómsveitin leika.
\ 16.00 Veðurfregmir. Endurtekið
efni. Áin, fsskarnir og fugl-
arnir allir. Stefán Jónsson
ræðir við Bjförn Blöndal (Áð-
ur útvarpað Í9. júlí s.l.) Svava
.Jakobsdóttir' talar um afrísk-
ar þjóðsögur (Áður útv. 14.
des. s.Yl).
17.00 Bamatfmi: Ólafur Guð-
mundsson = stjórnar. a. „Bem-
arð gamli frændi", saga' eft-
ir Ólaf JóJfiann Sigurðsson. b.
Nemendúr' úr Tónskóla Sigur-
sveins D. Kristinssónar
skemmta, með hljóðfæra-
slætti. c. Úr „Bók náttúrunn-
ar“ eftir Zacharias Topelius.
Magnús B. Kristinsson les.
d. Frásögn ferðalangs. Guðjón
Ingi Sigurðsson les frásögn
eftir Eric Dutton af leiðangri
1 til Mánafjalla i Mið-Afríku;
dr. Alan Boucher bjó til út-
varpsflutmings.
18.00 Stundarkorn með Béla
Bartók. Joseph. Szigeti og höf-
undurinn leika.
19.v0 Einsörrgur i útvarpssal;
Guðrún Á. Símonar syngur.
Guðrún Kristinsdóttir leikur
með á píanó.
19.50 Um atómkveðskap. Dr.
Steingrímur J. Þorsteinsson
flytur "erindi.
20.20 Tónleikar í útvarpssal.
Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur hljómsveitarsvítu, sem
Emst Krenek hefur gert úr
óperunni „Krýning Pappeu"
eftir Monteverdi.
20.40 Á víðavangi. Arni Waag
ræðir vlð Hálfdán Björnsson
frá Kvískerjum.
21.00 Ut og suður. Skemmti-
þáttur Svavars Gests.
22.3 5 Danslög.
23.25 Fréttir í-stuttu málL
Mánudagur 29. janúar.
9.40 Húsmæðraþáttur: Dagrún
Krístjánsdóttir húsmæðra-
kennari talar um hreinsiefni,
fyrri þáttur. Tónleikar.
11.30 Á nótum æskunnar (end-
urtekinn þáttur). '
13.15 Búnaðarþáttur: Á að setja
á einlombinga eða tvílemb-
inga til viðhalds fjárstofnin-
um? Sveinn Hallgrímsson
ráðunautur flytur.
14.40 Við, sem heima' sitjumí
„Brauðið og ástin“, fram-
haldssaga eftir Gísla J. Ast-
þórsson; höf. les (1).
15.00 Miðdegisútvarp. Híjómsv.
Peter Krauder leikur lög úr
óperettum eftir Lehár, Kal-
man, Gilbert og Stolz. Harry
Simeonekórinn syngur. Carío-
hljómsveitin leikur. Baribra
Streisand syngur og Miohael
Danzinger o.fl. leika.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón-
leikar. „Kaldalónskviða", lög
eftir Sigvalda Kaldalóns í út-
setningu Páls Kr. Pálssopar.
Lögreglukór Rvíkur syngur;
• í þessum þættj leikur fyrst Drengjahljómsveit Varmárskóla,
undir stjórn Birgis Sveinssonar. Síðan stinga Rannveig og Krummi
saman nefjum. Að lokum verður svo sýnd kvikmynd af ferða-
lagi tveggja barna, þeirra Maríu Jónsdóttur og Ingólfs Arnar-
sonar, til Kaupmannahafnar. Þau urðu hlutskörpust í ritgerða-
samkeppni, sem barnablöðin Æskan og Vorið efndu til á liðnu
ári í samvinnu við Flugfélag íslands. Sjónvarpið gerði þrjá þætti
um ferð þessa og nefnist myndaflokkurinn „Ævintýraferð til
Hafnar“. Að þessu sinni verður fluttur fyrsti þátturinn og nefn-
ist hann „Með Gullfaxa tilj borgarinnar við sundið“. — Kvik-
myndina tók Þrándur Thoroddsen.
Þorramatur í Nausti
söngstjóri Páll Kr. Pálssom.
Atriði úr óperunni „Undíniu"
eftir Albert Lortzing. Ferry
Gruiber, Rudolf Schock, Lisa
Otto o.fl. syngja. Lög eftir
Wilhelm Petterson-Berger,
Stig Ribbing leikur.
17.00 Fréttir. .Endurtekið efni.
Jón Hnefill Aðalsteinsson
ræðir við dr. Halldór Hall-
dórsson próf. (Áður útv. 14.
jan.).
17.40 Bömin skrifa. Guðmund-
ur M. Þoi'láksson les bréf frá
ungum hlustendum.
18.00 Tónleikar.
19.30 Um daginn og veginn.
Sigurður Guðmundsson skríf-
stofustjóri talar.
19.50 „Mamma ætlar að sofna“.
Gömlu lögin sungin og leik-
in.
20.15 Islenzkt mál. Jón Aðal-
steinn Jónsson sér um þátt-
inn.
20.35 „Guðsbarnaljóð“. Tónlist
eftir, Atla Heimi Sveinsson
ljóð eftir Jóhannes úr Kötl-
um. Flytjéndur: David Evans,
flauta, Gunnar Egilsson,
klarinett, Sigurður Markús-
son, fagott, Janet Evans,
hrdþa, Þorvaldur Steingrfms-
son, fiðla, Pétur Þorvaldsson,
selló. Lesarar: Jóhannes úr
Kötlum og Vilborg Dagbjarts-
dóttir. Stjómandi: Ragnar
Bjömsson.
20.50 Fróðleiksmolar um skatt-
framtöl almennings. Sigur-
björn Þorbjörnsson ríkisskatt-
stjóri og Ævar Isberg vara-
ríkisskattstjóri svara spurn-
ingum Árna Gunnarssonar
fréttamanns (Áður útv. 25.
jan.).
21.25 Kammertónlist. Kvintett
fyrir blásturshljóðfæri eftir
Cai'l Nielsen. Hljóðfæraleik-
arar úr hljómsveit Konung-
lega leikhússins í Kaup-
mannahöfn leika.
21.50 Iþróttir. Jón Ásgeirsson
segir frá.
22.15 Kvöldsagan: „Sverðið"
eftir Iris Mundoch. Bryndís
22.35 Hljómplötusafnið í umsjá
Gunnars Guðmuncfesonar.
23.30 Fréttir í stuttu -máli;
sjónvarpið
Sunnudagur 28. 1. 1968.
18.00 Helgistund. Séra Árelíus
Níelsson, Langholtsprestakalli.
18.15 Stundin okkar. Umsjón:
Hinrik Bjamason. Efni: L
Drengjahljómsveit Varmár-
skóla leikur, undir stjóm
Birgis Sveinssonar. 2. Rann-
veig og krummi stinga sam-
an nefjum. 3. Ævintýraferð
til Hafnar. Tvö böm, María
Jónsdóttir og Ingólfur Amar-
son, hlutu verðlaun í sam-
keppni bamablaðanna 2ja,
Æskunnar og Vorsins. Verð-
iaunin voru fjögurra daga
ferð til Kaupmannahafnar.
Sjónvarpið gerði kvikmynda-
flokk um ferðina með ofan-
greindu nafni. Myndirnar eru
þrjár, og nefnist hjn fyrsta:
Mcð Gulifaxa til borgarinnar
við Sundið.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.15 Myndsjá. Kvikmyndir úr
ýmsum áttum, m.a. um hesta,
löggæzlu, bíla, olíuskip, vetur
og kulda. Umsjón: Ólafur
Ragnarsson.
20.40 Maverick. Minnisgripur-
inn góði. Aðalhlutverkið leik-
ur James Garner. íslenzkur
texti: Kristmann Eiðsson.
21.30 Sunnudagsheimsókn
Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðal-
hlutverkin leika Wendy Hill-
er, John Stride, Sheila Reid
og Miehael Turner. Islenzk-
ur texti: Ingibjörg Jónsdóttir.
22.20 Sórfata í A-dúr eftir Cor-
elli fyrir 2 fiðlur, viola de
gamfoa og cembalo. (Þýzka
sjónvarpið).
22.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 29. 1. 1968.
20.00 Fréttir.
20.30 Spumingakeppni sjón-
varpsins. I þessum þætti
keppa lið frá Lrindsbankan-
um og Utvegsbankanum.
Spyrjandi er Tómas Karlsson.
21.00 Phoebe. Kanadisk mynd
um vandamál þau, sem steðja
að sextén ára stúlku, er hún
verður barnshafandi. Islenzk-
ur texti: Dóra Hafstbinsdóttir.
21.25 Bragðarefimir. Ævintýri í
Boston. Aðalhlutverki ð leikur
Gig Young. Islenzkur texti:
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.15 Dagskrárlok.
• Orðuveiting
• Konungur Svía, Gústaf VI.
Adolf, hefur sæmt fyrrverandi
sænska ræðismanninn í Siglu-
firði, Ólaf Ragnars, riddara-
krossi hinnar konunglegu
Vasaorðu. Honum var afhent
heiðursmerkið á heimili sænska
sendiherrans 25. þ.m.
(Frá sænska sendiráðinu).
-------------,-----------
Geir Zoega jr., framkvæmdastjóri Nausts og fréttamenn virða fyrir sér girnilegan þorramatinn.
Ellefta árið i röð býður
Naustið upp á þorramat, bor-
inn fram-; í stórum trogum. I
trogunum eru svið, blóðmör,
hangikjöt, hákarl, súrhvalur,
bringukollar, selshreifar, lunda-
baggar og ýmislegt fleira góð-
gæti. Allt er þetta undirbúið
og matreitt í Naustinu. Var
byrjað að súrsa í október und-
ir stjórn yfirmatsveinsins sem
er Ib Vestmann.
Geir Zoega jr., framkvæmda-
stjóri Nausts sagði blaðamönn-
um fyrir skemmstu að þorra-
trogið væri líkt og undanfarin
ár og þrátt fyrir hækkað verð-
. lag væri sama verð á troginu
nú og í fyrra- Auk þess valcti
hann athygli á nýjum rétti
sem Naust býður upp á, er það
pottsteiktur kjúklingur sem
vafalaust á eftir að verða vin-
sæll.
Þorramaturinn er á boðstól-
um til 25. febrúar, er Góa byrj-
ar.
j
J