Þjóðviljinn - 28.01.1968, Qupperneq 9
Sunnudagur 28. janúar 1968
ÞJOÐVILJINN
SÍÐA 0
Qímmámskeíð Umf. Víkverja að hefjast
Flokkur glímumanna úr Ungmennafélaginu Vikverja
Ungmennafélagið Víkverjí
efnir til glímunámskeiðs, sem
hefst mánudaginn 29. janúar.
Kennsla fer fram í íþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssonar, Lind-
argötu 7.
Kennt verður tvo daga í
viku, mánudaga og föstudaga
kl. 7—8.
Félagið viil sérstaklega
hvetja unga menn á aldrinum
12—20 ára til þátttöku í nám-
skeiðinu._ Öllum ungmennafé-
lögum hvaðan sem er af land-
inu er heimil þátttaka.
Ungmennafélagið Víkverji
Ieggur áherzlu á að gliman
verði aefð á þann hátt, að hin-
ir góðu eiginleikar glímunnar
njóti sín til fulls, þannig að
mýkt, fimi og snerpa ásamt
drengskap í leik skipi þar
öndvegi.
Aðalkennari námskeiðsins
verður , Kjartan Bergmann
Guðjónsson, en auk hans kenna
þeir Skúli Þorleifsson og Sig-
urður Sigurjónsson.
Kópavogur
Framhald af 12. síðu.
voru 27 hús (19) i notkun ófull-
gerð í árslok.
Opinberar byggingar
f ársbyrjun 1967- voru í bygg-
ingu 4 (7) opinberar byggingar
9.884 rúmm., (20.308 rúmm.).
Á árinu var hafin bygging 4
(2) bygginga 6.996 rúmm., (3.464
rúmm.), þ.e. 1. áfangi viðbygg-
ingar við Kópavogsskóla, Dreifi-
stöð R. R., Lækna- og stjórn-
arbygging við Kópavogshæli og
Upptökuheimili við Kópavogs-
hæli.
í byggingu voru því 8 (9) op-
inberar byggingar 16.880 rúm-
metrar (23.772 rúmm.). Þar af
voru fullgerðar á árinu 3 (5)
byggingar 4.257 rúmm. (13.888
rúmm.), þ.e. 1. áfangi viðbygg-
ingar við Kópavogsskóla, 1. á-
fangi Sundhallar og Dreifistöð
R.R.
AukafundurSH
Framhald af 1.. siðu.
skoðaði afstöðu sína til umbúða-
bannsins, ella myndi BÚR gera
Sölumiðstöðina ábyrga fyrir ölilu
því tjóni, sem stöðvun af völdum
umbúðaleysis ylli fyrirtækinu.
Hefur SH ekki enn orðið við
kröfu BÚR um endurskoðun á
banninu en málið verður vænt-
anlega tekið fyrir á aukafundi
SH á morgun.
Heyrzt hefur að lokatilboð rik-
isstjórnarinnar til frystihúsaeig*-
enda feli í sér eftirtaldar ráð-
stafanir. Ríkið leggi fram 130 tnilj.
króna í uppbætur til frystihús-
anna. Myndaður verði verðjöfn-
unarsjóður er hafi það hlutverk
að bæta frystihúsunum alllt að
helmingi af hugsanlegu verðfalli
á árinu. Þá' mun eiga að verja
17 miljónum kró-na til þess að
bæta upp verð á fiskúrgangi sem
nýlega hefur verið ákveðið af
verðlagsráði sjávarútvegsins. Loks
mun ríkisstjómin bjóðast til að
leggja fram 25 miljónir króna til
styrktar frystihúsum sem hafa
miðlungs rekstrarafkomu, þ.e.
styrkurinn nær ekki til 20 bezt
reknu frystihúsanna og ekki til
þeirra 20 sem hafa lakasta út-
lcomu heldur tiJl þeirra 50 er
liggja þar á milli.
INNHetMTA
Í.ÖOt=R/&Ðt3TðHT?
Mávahlíð 48. — S. 23970 og 24579.
SKAKIN
Framhald af 7. síðu.
19. Bb7 Hae8
20. Bxd5f Bf7
21. Bxf7t Dxf7
22. Hel Rc4
23. Df2 Dh5
24. g3 Re5
(Svartur hefur nú hrifsað til
sín frumkvæðið, 02 hvíta
kóngsstaðan er veik).
25. Hfl Hf7
26. Dc2 g6
27. De4 Hfe7
28 Dd5f Kg7
29. Bf4 Dh3!
30. Hael g5
31. Bd2 c5
(Það er eftirtektarvert hve skemmtilega svörtu mennimir
vinna saman).
32. Dxd6 cxd4
33. Dd5 dG
34. a4 ft4!
35 fxg4 Rxg4
36. Dg2 Dxg2t
37. Kxg2 He2f
38. Kgl Rxh2
39. Hxe2 Hxe2
40. Hf2 Hxd2
41. Hxd2 Rf3t
42. Kf2 Rxd2
43. a5 Rc4t
44. Ke3 Rc5
45. Gefið. Jón Þ. Þór.
Sængurfatnaður
HVÍTUR OG MISLITUR
— ~k —
ÆÐAKDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
- * -
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
Skólavörðustíg 21.
Allt til
RAFLAGNA
■ Rafmagnsvórur.
■ Heimilistæki.
■ Útvarps- og sjón-
varpstæki.
Rafinagnsvöru-
búðin s.f.
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670.
NÆG BÍLASTÆÐl.
VAUXHALL
BEDFORD
UMBOÐIÐ
ÁRMÚLA3 SÍMi 38900
ÞÚ LÆRIR
MÁLIÐ
í
MÍMI
ÓSKATÆKI
Fjölskyldunnar
Sambyggt
útvarp-sjónvarp
GRAND FESTIVAL
23” eða 25”
KRISTALTÆR MYND OG HLIÓMUR
• Með innbyggðri skúffu
fyrir plötuspilara
• Plötugeymsla
• Ákaflega vandað verk, — byggt
með langa notkun fyrir augum.
• Stórt útvarpstæki með 5 byigjum,
þar á meðai FM og bátabylgju.
• Allir stillár fyrir útvarp og
sjónvarp f læstri veltihurð
• ATHUGIÐ, með einu handtaki
má kippa verkinu innarl úr
tækinu og senda á viðkomandi
verkstæði — ekkert hnjask með
kassann, lengri og betri ending.
ÁRS ÁBYRGÐ
Fást víða um land.
Aðalumboð: ,
EINAR FARESTVEIT & CO
Vesturgötu 2.
Sigurjón Björnsson
sálfræðingrur
Viðtöl samkvæmt umtall
Símatimi virka c.aga kL
9—lo f.h.
Dragavegi 7
— Sími 81964 —
{gnlinenlal
HjólbarÍoviigerSir
OPIÐ ALLA DAGA
(LfKA SUNNUDAGA)
FRÁ KL 8 TIL 22
GÚmíVlNNUSTOFAN HF.
Skipholti 35, Reykjavik
SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88
VERKSTÆÐIÐ: slmi310 55
Tilboð óskast
í Willys-Stadion bifreið með framhjóladrifi, og
nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensás-
vegi 9, miðvikudaginn 31. janúar kl. 1-3. — Tilboð-
in verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
Sölunefnd varnarliðseigna.
A ðstoðarlæknisstöður
Við Kleppsspítalann eru lausar tvær aðstoðarlækn-
isstöður frá 1. marz 1968.
Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykja-
víkur og Stjómamefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri störf sendist Stjórnamefnd ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29. Reyk'javik, fyrir 28. febrúar 1968.
Reykjavík, 26. janúar 1968.
Skrifstofa ríkisspítalanna. /s
Umboðssala
Tökum í umboðssölu no'taðan kven- og
herrafatnað. — Upplýsingar í síma 19394.
A ðstoðarheknisstöður
#
Við Barnaspítala Hringsins í Landspítalanum eru
lausar þrjár aðstoðarlæknisstöður. Tvær frá 1.
apríl og ein fná 1. júní 1968.
Laun samkvæmt samningum Læknafélags Reykja-
ví'kur og Stjórnamefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil
og fyrri störf sendist Stjórnamefnd ríkisspítalanna,
Klapparstíg 29, Reykjavík, fyrir 1. marz 1968.
V ; i • ' > 7: ; 1 \ ’■
Reykjavík, 26. janúar 1968.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Vd lR 'TJíMtUAJ'ert trezt
(CHAKI
SIGURÐUR
BALDURSSON
hæstaxéttarlögmaður
LAUGAVEGl 18. 3. hæð.
Símar 21520 og 21620
S Æ N G U R
Endumýjum gömlu sæng-
urnax, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Simi 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
ÖNNUMST ALLA
HJÖLBARÐAÞJÚNUSTU,
FLJÚTT UG YEL,
MEU NÝTÍZKU TÆKJUM
NÆG
BÍLASTÆÐ!
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.S0-24.00
HJÓLBflRÐflVIDGERÐ KÓPflVOGS
Kársaesbrant 1 - Sími 40093