Þjóðviljinn - 06.02.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.02.1968, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 6. febrúar 1968. r BEZT ÚTSALA \ Loðfóðraðir apaskinnsjakkar. — Mikið úrval af kjólum við HÁLFVIRÐI. Klapparstíg 44. @níinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komiiu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó' ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Frá Raznoexport,U.S.S.R. 2-S-4-S og 6 mm. MarsTradinoConpiylif Aog B gæÖaflOKkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 IÐNNEMAR atvinnuleysisskráning Iðnnemasamband íslands vill hvetja þá iðnnema sem eru atvinnulausir að láta skrá sig atvinnulausa á skrifstofu Iðnnemasambands íslands að Skóla- vörðustíg 16. Skrifstofan er opin á þriðjudags- og fimmtudags- kvöldum milli kl. 7.30 og 8.30. Einnig getur skrá- setning farið fram í síma 14410 ofangreind kvöld á sama tíma. Iðnnemasambandið mun veita alla nauðsynlega aðstoð, svo sem lögfræðiaðstoð. Iðnnemasamband íslands. Þriöjudagur 6. febrúar. 13.00 Við viimuna. Tónloikar. . 14.40 Við, sem iheima sitjum. 1 „Eyjan græna“, ferðasaga eftir Drífu Viðar; Katrín , Fjeldsted les — síðari hluti. 1500 Miðdegisútvarp. Þrjár , lagasyrpur: Hunangsilmur, lög úr „May fair Lady“ og syrpa a<f frönskum lögum; flytjendur eru Acker Bilk og hljómsveit. Rex Harrison, Julie Andrews, Stanley Holloway o. fl. Migiani hljómsveitin. 16.00 Veðurfr. Síðdegistónleik- ar. Sigurveig Hjaltested syngur lög eftir Ástu Sveins- dóttur, Karl O. Runólfsson og Elsu Sigfúss. Sellókonsert í Es-dúr op. 107 eftir Sjosta- kovitsj. M. Rostropovitsj leikur með Fílharmoníu- hljómsveitinni E. Ormandy stjóma<r. 16.40 Framburðarkennisla í frönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Við græna borðið. Hjalti Elíasson flytur bridgelþátt. 17.40 Otvarpssaga barnanna: Hrólfur eftir Petru Flagestad Larssen. Benedikt Amkelsson les í eigin þýðingu (9). 18.00 Tónleikar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason cand- mag. flytur þáttinn. 20.00 Balletttónlist. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna og hljómsveit Tónlistarháskól- an í París leika þætti úr ,,Þymirósu“ eftir Tsjakov- ski og „Don Quixote" eftir Minkus; A. Fistoulari sij. 20.20 Upphaf enska þingsnns. Jón R. Hiálmarsson skóla- .stjóri flytur erindi. 20.40 Lög unga fólksins. Herm- Gunnarsson kynnir. 22.30 TJtvarpssa<gan: Maður og kona eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannsson leik- ari les (18). 22.15 Harðir dómar. Oscar Clausen flytur síðara erindi sitt. 22.45 Á hljóðbergi. Clara Pont- oppddan leikur kafla úr „Anna Sophie Hedvig“ eftir Kjeld Abell og „En kvinde er overflödig“ eftir Knud Sönd- erby- Ásamt henná leika Karin Nellemose Dg Poul Kem. Bjöm Th. Björnsson listfræðingur velur efnið Dg kynnir. 23.50 Fréttir í stuttu máll. Dagskrárlok. sjónvarpið Þriðjudagur 6. febrúar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.50 Vetraríþróttir. Valdimar Örnólfsson, íþróttakennari, leiðbeinir um útbúnað til vetraríþrótta, einkum hvað snertir skíðaíþróttina. 21,10 Land antilópanna. Mynd þessi sýnir sjaldgæfar anti- lóputegundir á friðuðum svæðum skammt frá Höfða- borg. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. 21.35 Fyrri heimsstyrjöldin. (22. þáttur).- Lokatilraun Þjóð- verja til að vinna sigur í júlí 1918. Bandaríkjamenn koma á vígstöðvarnar. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thoraren- sen. 22.00 Dagskrárlok, • Brúðkaup • Laugardaginn 16. desember voru gefin saman i Háteigs- kirkju af séra Jóni Þorvarðs- syni, ungfrú Erna Svanbjörg Gunnarsdóttir og Gunnar Há- mundarson. Heimili þeirra verður að Reynimel 80, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20B, sími 15-6-02. • Laugardaginn 16. des, voru gefin. saman í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni ung- frú Ingimunda Loftsdóttir og Garðar Ágústsson. — Heimili þeirra verður að Hverfisgötu 42, Reykjavík. Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20B, sími 15-6-02. • Laugardaginn 30. des voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjóns- syni ungfrú Erla Þórarins- dóttir og Sævar Karl Ölason. Heitnili þeirra verður að Hraun- bæ 172, Reykjavík. Ljósmyndastofa Þóris, Laugaveg 20B, sími 15-6-02. Signrjón Björnsson sálfræðingnr Viðtöl samkvæmt umtali. Símatími virka c.aga kl. 9—10 f-h, Dragavegi 7 — Sími 81964 — ...... ......... • Þérarim Björnsson Framhald af 4. síðu. þyrfti til þess að það væri full- komið, myndi honum ekki end- ast kraftar lengri tíma. Síðan þyrfti hann langa hvíld, kennski gæti hann tekið til á ný eftir önnur tíu ár. í þessum hugleið- ingum birtist sjónarmið þess marms sem finnst hann aldrei gera nógu vel og er í rauninni alltaf óánægður með sína eigin frammistöðu. Það er sjálfsgagn. rýnin sem er undirstaða alls þess sem er verulega vel af hendi leyst, hana átti Þórarinn Björnsson auðvitað í ríkara mæli en aðrir menn að því skapi sem hann var meiri kenn- ari en flestir stéttarbræður hans. Þegar hafðar eru í huga þess- ar hugleiðingar Þórarins um anda kennarastarfsins, sem ég rifja hér upþ, þá sýnir það bezt hvílíkt ofurmenni hann var í starfi sínu, að það fóru aldrei sögur af honum sem kennara á aðra lund en þá, sem ég hefi verið að re'yna að lýsa hér að framan, og þó kenndi hann samfleytt meira en þrjá áratugi. Öllum okkur sem nutum kennslu Þórarins Björnssonar, þótt aldrei væri nema stuttan tíma, varð það meðal þess sem telst til hamingju í lífinu. Það var einnig hamingja Mtíöar þjóðar að eigaáað skipa þvilík- um starfskrafti við annan af tveimur menntaskólum sínttm um langt skeið. Á þessum degi, þegar hann er til moldar borinn fyrir aldur fram, vonumst við til, að ís- lenzkir skólar, hvar sem þeár standa í kerfinu/ megi njóta sem. flestra kennara með hans httg- arfari. Því miður verða aldrei nema fáir gæddir öllum hans hæfileikum í senn. Þessa dagana er mikill harm- ur kveðinn að eftirlifandi eig- inkonu hans og börnum. Ég votta þeim dýpstu hluttekningu mína. Megi þeim vera í því nokkur huggun, að eigmmaður og faðir býr einnig í minningu nemenda hans sem hundruðum skipta, þótt kynnin yrðu ekiki nema stuttan tíma innan einnar - skólastofu. Sigurður BIöndaL Ágúst Jósefsson Framhald af 4. síðu. samningum, tíu árum síðar. Ágúst Jósefsson var annar á Iista verkalýðsfélaganna við bæjarstjómarkosningar í Rvík 1916, en þá vannst stórsigur svo að listinn fékk þrjá menn kjöma af fimm. Og hann er svo efstur á lista Alþýðuflokks- ins 1924 og 1930, en baðst und- an endurkjöri 1934, enda þá orðinn sextugur og hafði verið fulltrúi flokksins í bæjarstjóm Reykjavíkur í sextán ár. Starfsvettvangur Ágústs Jós- efssonar síðari hluta ævinnar varð á sviði heilbrigðismála Revkjavíkur. Var hann ráðinn heilbrigðisfulltrúi bæjarins 1. júlí 1918 og gegndi því starfi til elliára. ★ Hér hafa verið rakin í ör- stuttu máli nokkur atriði úr æviferli Ágústs Jósefssonar, eftir frásögn hans sjálfs. Ég hitti Ágúst aldrei og harma það að honum látnum. En ég hygg tvímælalaust rétt það sem V.S.V. segir í formálsorð- um að bók hans, „að Ágúst Jósefsson átti miklu meiri þátt í sköpun alþýðuhreyfingarinn- ar allt til 1940 en enn hefur verið viðurkennt“. Og V.S.V. bætir við að Ágúst hafi alla tíð verið lítið fyrir að ota sér fram. „Málefnið sjálft hefur verið honum allt. Hann vék sér til hliðar meðan brotizt var um“. Þetta kemur vel heim við bók hans, sem verða mun ó- brotgjarn minnisvarði um Ág- úst Jósefsson. Blátt áfram og algerlega áreitnislaust í garð annarra lýsir hann þar að nokkru ævi sinni og starfi, og þó einkum umhverfi æskuár- anna í Reykjavík. Starf hans í þágu íslenzkra alþýðusam- taika mun síðar rannsakað og metið, þegar ræktarsemi verka- lýðshreyfingarinnar við sögu sína vakn ar. — f dag er hann kvaddur, einn af brautryðjend- um alþýðusamtaka og sósíal- isma á fslandi, með þökk fyr- ir það sem hann vann. S.G. HN0TAN aug/ýsir Næstu daga seljum við nokkrar tegundir húsgagna með miklum afslætti. Komið og gerið góð kaup. HNOTAN, húsgagnaverzlun Þórsgötu 1 — Sími 20820. KAUPUM HREINAR LÉREFTSTUSKUR Prentsmiðja Þjóðviljans 4 ( i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.