Þjóðviljinn - 03.03.1968, Page 4

Þjóðviljinn - 03.03.1968, Page 4
4 VSíBA — ÞJÓÐVIUINN — SummiclastB' 3. marz Œ908. Cftgeíandi: SameinmgarflokKui alþýðu SosialistafloKlcuilmDu Ritstjórar: Ivar H. Jónsson. (áb.), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7,00. Minningarorð Verðtrygging réttlætismál yerði ekki samið á síðustu stundu hefjast á mið- nætti í nótt og næstu daga ein mestu verkföll sem orðið hafa á íslandi. Til þeirra verkfallsátaka hefur ríkisstjórnin stofnað, ábyrgðarmenn þeirra eru Bjami Benediktsson, Gylfi Þ. Gíslason og hin- ir ráðherrarnir ásamt öðrum alþingismönnum Sjálfstæðisflokksins og' Alþýðuflokksins. Ríkis- stjómin og þingmannalið stjómarflokkanna, í- haldsins og Alþýðuflokksins, unnu það óhappa- verk í vetur að afnema verðtryggingu kaupsins sem um var samið í júnísamkomulaginu 1964, jafn- framt því að þeir framkvæmdu mikla gengislækk- im og ýttu af stað verðhækkanaskriðu. Með þess- um fávíslegu og ósæfnilegu athöfnum stjómar og þingmeirihluta var ætlunin að úthluta verkamönn- um og öðrum launþegum kjaraskerðingu, enda þótt menn hefðu þá þegar fengið að finna fyrir kjara- skerðingu af styttum vinnutíma og almennum sam- dræ'tti atvinnulífsins, afleiðingu hinnar röngu og hættulegu stjómarstefnu flokkanna sem farið hafa oneð völd í níu ár og notið eindæma góðæris, gífur- lfegs sjávarafla og mjög hagstæðs afurðaverðs mest- allan stjómartímann. Stjómarflo'kkarnir svikust til valda í kosningunum í sumar með lýðskmmi og margorðum ræðum um „verðstöðvunarstefnu“. Enginn trúir því að íhaldið og Alþýðuflokkurinn hefðu haldið meirihluta á þingi ef þeir hefðu boð- að stórfellda gengislækkun, afnám verðtryggingar kaups í nýrri vérðhækkanaskriðu; boðað kjara- skerðingu alls almennings í atvinnuleysisástandi. Þrátt fyrir lýðskrumið stórtapaði Sjálfstæðisflokk- urinn 1 aðalvígi sínu, Reykjavík, ungir kjósendur sneru baki við íhaldsstefnu hans. Hvað þá, ef kjós- endur hefðu séð fyrir hinar ósvífnu árásir á verka- lýðshreyfinguna, og kjaraskerðingar- og atvinnu- leysispólitík stjórnarflokkanna undanfáma mán- uði. \ 'jpilgangur íhaldsins, Morgunblaðsins og Vísis, að sundra verkalýðshreyfingunni og hræða hana frá því að kref jast verðtryggingar kaups á ný, hafa lítinn árangur borið. Víðtæk samstaða er innan verkalýðshreyfingarinnar um verðtryggingarkröf- una; að verkfallsboðuninni standa forystumenn verkalýðsfélaga úr öllum stjórnmálaflokkum. Sú samstaða er forsenda þess að árangur fáist; sam- einaðri verkalýðshreyfingu stenzt samfylking hins svonefnda Vinnuveitendasambands og afturhalds- samrar ríkisstjórnar ekki snúning. Alþýðusamtök- in hafa sýnt þá hógværð að krefjast að þessu sinni einungis hrinda hinni fólskulegu og tilefnislausu á- rás ríkisstjórnarinnar, hafna kjaraskerðingarstefnu Bjarna, Gylfa og kumpána. í þeim átökum ber verkalýðshreyfingin hreinan skjöld og nýtur sam- úðar alls þorra þjóðarinnar. — s. Benedikt Þórðarson Kálfafelli Fíestum mniuin svo fara, b©g- ar samferSameom, er beir hafia metíð mik'ills, faila í valinn að þeim finnst lífsumiiverfi sitt fátækara e£iár. Svo fannst mér undirrituðum, er ég frétti lát vinar míns, Benedikts Þórðar- sonar frá Kálfafelli, enda þótt mér væri fyrirfram kunnugt'um að heilsu hans var þamnig kom- ið, að augljóst var hvert stefndi. Og ekki miun ættdngjum hans og svpitumguxn síður finnast sQcarð fyrir skildi við fráfall hans. Benedikt var faeddur aðHala í Suðursveit 20. júlí 1894. Voru foreldrar hans hjónin Þórður Steinsson, bóndi á Hala og kona hans Anna Benedikts- dóttdr, bónda á öðrumgarði i Nesjum. Hann var því bióðir hinna naílnkunnu braeðra, Þór- bergs rithöfundar og Stednþórs bónda á Hala. Var Benedikt yngstur þedrra bræðra Allir þeir, sem kunnuigir eru í Austur-Skaftafollssýslu, vita að byggð hagar þar nokkuð öðmvísd en víðast annarssitað- ar á landdnu. Eimkum er það í vestursveitum sýslunnar, að basdmdr standa nokikrir saman f þorpum. Svo hefir verið um langan tíma í Breiðabólstaðar- hveiýinu að þar hafa verið byggð 3—4 býli í sama túni og emnfremur verdð örslkamimt til næstu bæja, Reymivalla að vestan og Sléttaleitis að aust- an. Þetta byggðafyrirkomulag hefir skapað mjög náiö sam- starf og kynni milli fólksins, bæði fullorðdnna og eikild síður himmar yngri kynsilóðar. Hefir Þórbergur Þórðarson, í ævi- sögu sinni, lýst mjög vel áhrif- um þessa umhverfis á ynigri kynslóðina, er með honum ólst upp. Mýndu ekki ledkir þeirra ungmenna m.a. bamaþjóðfélag- ið, er þau sköpuðu í ledk sínum, og sniðu að hsettd hinna fuil- orðnu, hafa átt sinn þátt í að móta þau lífsviðhorf samhjálp- ar og félagshyggju, sem mjög hafa reymzt áberandi í störfum og allri framkomu margra þeirra síðar. 1 þessu umfaverfi ólst Bene- dikt upp og stundaðd frá. baim- æsku öll þau svedtastörf, er al- geng voru þá. Um skólagöngu mun ekki hafa verið að ræða aðra en þá bamafræðslu, er völ var á. En edns og bræðrum hans og jöðru frændfóflki var honum fróðleiksþrá í blóð bor- in og mun snemma hafa farið að afia sér þekkmgar meðlesitri þeirra bóka, sem völ var á. Bnda varð sjálfsnámdð honum drjúgt vegamesti, svo sem ver- ið hefir inörgum íslenzkum al- þýðumönnum. Og eftir að bdöð og útvarp gátu farið að flytja nýjar frétt- ir af hverskomar vdðburðum bæði heirna og erlendis, fammst mér að hann bæði fýlgdist ó- venjulega vel með öllu þvísem markvert gerðist og ætti í rík- um mæli skarpam skilndng á kjama þeirra atburða. „Að finna til í stormum sinna tíða“ sagði Stephan G. Stephansson, og kom mér þessi ljóðlina oft í hug, þégar maður hdtti Bene- dikt að máli og talið barst að umbrotum þeim hinum miiklu, er yfir heiminn hafa gengið síðustu áraitugi. Þótt áfauginn væri rnikffl við búskapinn þá var hugurinn ekki svo bundimm, að ekkl væri líka rúm fyrir víðairi áhugamál. Hinn 17. júní 1919 kvæntist Benedikt eftirlifandi konu simmi, Xngunmi Þórðardóttur, bónda á Kóifafélli og k.h. Guðrúnar Eyj- ódfisdóttur frá Reymdvollum. Hófu ungu hjónin búskap á Kálfafelii og bjuggu þar adla tíð síðan, og síðaxi árin í fé- lagi við Steinþór son sdnn og konu hans, Rammveigu Þórhalls- dóttur frá Breiðabólsstað. Önn- ur böm þeJrra eru: Guðbrand- ur framkvæmdastjóri í Reykja- vík, kvæntur Lilju Eiðsdóttur og Anna gift Inigimar Bjama- syni frá Kálfafellsstað. IJafa þau byggt sér nýbýlið Jaðar, sem nú er eitt af myndarlegustu býl- um sveátarinnar. HeiimdJi þeirra Benediikits og Ingunnar var í fáum orðum sagt edtt skemmtilegasta heim- ili, sem ég hief kynmzt, enida annáJað fyrir gesihrisnd. Voru þar jafnt að verki glaðvær og smáglettin skapgerð húsbónd- ans og hlýjar móittökur hús- móðurinmar, sem þrátt fyrdrhið venjuJega og eámatt mikte ann- ríkd gat' oft Jeyft sér að koma inn til gesta sinna og taica þátt í samræðuirru enda gat ég aldr- ed betur fundið þau mörgu skipti, er ég var gesittlr þeóira hjóna, ýmist einn eða með fleirum og stundum mörgum, en að þau væru innilega sam- hent um að Játa gesiti sína fimma að þeár væru veJkommir og mun svo hafa veirið í flesitu öðru. Segja má að um það leyti sem Benedikt kvænitist og þau hjón hófiu búskap á KáJfafeJli faari alda nýrrar félagsmála- hreyfingar um héraðið. Ung- mennafélagið „Vísir“ í Suður- svedt var að vísu fyrr stoflnað og hafði hann verið eimn af stofnendum þess og i stjórn þess frá byrjun. Árið 1920 var kaupfélag Austur-SkaftfeJldnga stofnað og litlu síðar Mennimig- arfélagið er starfaðd með miikl- um hlóma 1 mörg ár. 1 þeám báðum var Benedikt félagsmað- ur af lífi og sál og vann af þeirri óeigingimi, sem honum var lagin. Þegar hreppuiinn stofnaði til félagssikapar um bifreiðafJutndnga og síðar sauð- fjárræJotarfélag var hann eden- ig meðal forgöngumannia. Þá sat hann möng ár í hrepps- neflnd Borgarhafnarhrepps og fulltrúi bæði á aðaJfundum kaupfélagsdns og Búnaðarsam- bands Austur-Skaftfellinga efitir að það var sitofnað. í sam- bandd váð þassi sitörf koan það mjög vel fram að hann var prýðóJiqga máli fiaxdnm, bæðd sikýr og röJcfiastur í málfliuitn.- iingi og naut hann sín því vei á sJfkum fundum og öðrum mannamótum. Enda kynti þax unddr áhuginm fyrir öllum fé- lagsJiegum umihótum, er. alila tíð var glögglt eœnlkenni í fari hans. 1 þvi samfaamdi leyfi ég mér aftur að minmast á það, er lauslega var drepið á í upp- hafS þessa greinarkcrns. Það var hvemig þegar í æsku vdrð- ast hafla mótazt þau áhrif hjá Bemedikt og ýmsum jaflnöldr- um faans, er síðar á ævinni kom þeim tii að vimna að sköp- un þess félagsamda í svedtsinmi, er telja má til fluJJJcominnar fyrirmyndar. Jaflnframt því að vera með beztu þátttakendium í öJJiu: því samstarfí við aðnahér- aðsbúa, sem. til flramflara horfði. Er mér sérsitaMega mdnndsstætt edtt atvik, þá er ég eitt sdnn var gestur hams um vortíma. VerMegar framkvæmdár, eink- um hvað ræJctun og byggingar smertd voru þá mjög að færast í aiuJoa f Súðursveát sem ann- arssitaðar og barst það í tal. M.a. vom þá einhverjir byrjað- ir á byiggimgu nýrra fbúðar- húsa, o.fL Ég spurðd hvorthann hefði ekki sjáJtfiur í undirbún, ingi ednhver slffc veric. Elclci vil ég fluliyrða að ég mumd svar- ið aliveg orðrétt, en inmáhaJd þess mam ég vei og var það á þessa leið: „Við fleðgartnir æti- uðum nú að byggja okfcurhlöðú en við verðum bara að flresta því um edtt ár þiví það verður svo mdJtíð að hjáJipa þedm, sem eru með enn þá nauðsynlegri verk í igangi“. Mór heflur aiEtaf fundizt þetta svar lýsa mann- inum betur en ég á kost á að gera, þótt í lönigu máJi vaeri. Nú þegar Benedild; á Kálfla- fledli er harfímn af sjómarsvið- inu ásamt ýrnsium öðrium, er á sfnum tíma settu sánn svip á mannlífíð í þessum byggðum, þá vditum við öffil að hér eru lífsdns lögmál að veriki. En betri ósk ffaimst mér ég ekki edga tdl handa þeárri umgukyn- sJóð, er bráðum skal erfa lamd- ið, en að henni megi táifcast að gera beztu hugsjónir þeirra að veruJedfca í íslenzku þjóðlífi flranutíðarinnar. Að endángu vil ég votta efitir- liflandd eigihkonu hans, börnurn og fjöJskyidum þeárra inndlega samúð vegna flnáflaUs hans. Asmundur Sigurðsson. Boðsmóti TR að Ijúka 15. Hxf6t, gxfl> 16. Dh6t cg hvitur mátar. 14. Ba4 Bc6 Þvingað vegna hótunarinaar 15. Dxd7t, Rxd7 16. Bxd7 máit Um þessar murndir dveisthér á landi færeyslcur sJcákimeist- ari, Rubek Rubeksen. Bauð Tafl- félag Reykjavíkur honum tilað endurgjaJda boð Jóhamns Sig- urjónssonar á alþjóðlegt skák- mót í Færeyjum s.l. vor. Efnt var til 7 umferða hraðmóts og tefllt eftdr Monradkerfi. Var mótið kallað Boðsmót T.R. og boðið til þess Rubek Rubeksen, Þóri Ólaiissyni, Sigurgeiri Gísla- syni og Guðmundi Þórarinssyni, en auk þeárra var meistara- flokksmönnum heimdl þátttafca. Þátttakendur eru 18 og staða efstu mamma, þegar ólokdð er tveimur skákum, sem frestað var í síðustu umferð, sem hér segir: 1. Jóhamn Sigurjónsson 5% vimming, 2. Jóhann Þ. Jónsson 5 v. og eina óteflda skák. 3. Haukur An,gantýsson 5 v. 4.—5. Jón Þór og Þórir Ólafsson 4% v. 6. Sigurgeir Gíslason 4 v. og edna óteflda skák. Rubek Rubelcsen hlaut 2% v. Jóhann Sigurjónsson tap- aði ekki skák og vann m.a. Hauk og Sigurgeir. Jóhanm Þ Jó- sson hefur heldur ekki taþ- að, en hann á óteflda skák úr síðustu umferð, og gæti bví náð efsta sætimu. Haúkur tapaði fyrir tvedmur efstu mönnum, en vann aðrar sJcákir. Jón Þór sigJdi nokkuð jaflnt í gegnum mótið, en Þórir og Sigurgeir byrjuðu iJla, en sóttu sig er á mótið leið. Við skulum líta á sJcemmti- lega skák úr 3. ins. umflerð móts- Hvítt: Haukur Angantýsson. Svart: Gylfi Magnússon. StKILEY J ARVÖRN. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rbd7 Hér er einnig oft ledkið 6. — e6. 7. Bc4 Da5 önnur leið er 7. — h6 8. Bxf6, Rxf6 9. De2, e5 10. Rf3. Be7 ásamt Be6 o.s.frv. Hættu- legt er fyrir svartan að leika 9. — e6 t.d. 10. O—O—O, Dc7 11. f4, e5 12. Rd5, Rxd5 13. exd5, Be7 14. fxe5, dxe5 15. Re6! og hvítur heflur vinnandi sókn (Tal-Bilek, millisvæðamót- ið 1964). 8. Dd2 e6 9. 0-0-0 Einmág er haagt að hróka stutt í þessari stöðu, en það er eJdcd talið gefla hvitum eins góða' möguleika og lamga hrók- unin. 9. b5 10. Bb3 Bb7 11. Hhel Hc8 Betra er 11. —, O-O-O. I skák Björns Þorsteimssomar og Friðriks Ólafssonar í Reykja- vflcurmótinu 1966 varð fram- haldið 12. f3, Be7 13. a3, Kb8 14. Kbl, Hc8 15. Ra2, Dxd2 16. Bxd2, Re5 með góðri stöðu fyrir svartan. 12. e5! Þessi leilour virðist gefa hvít- um vinndngsstöður í öflum af- brigðum. Mælt mun hafa verið með honum í rússmeskum byrj- unarathugunum, en H-aukur fann leikinn yfir borðinu 12. dxe5 Ekki dugar heldur 12. —, Rxe5 13. Hxe5, dxe5 14. Rxe6, fxe6 15. Bxf6 óg hvítur vinn- ur. 13. Rxc6 b4 Eftir 13. — fxe6 14. Bxf6. Rxf6 15. HxeS er svartur glait- aður, t.d. 13. —, Hd8 14. Hxe6t, Be7 15. Hxe7t Kxe7 16. Rd5+ og svarta drottndngin fellur, eða 13. —, Bb4 14. Hxe6t. Kf8 151 Bxc6 16. Bxf6 Hxc6 Bd6 Svartur er einnig glaitaður eftír 16. —, Rxf6 17. Hxe5, Hd6 18. Rc5t, Kd8 19. Rb7t Kc7 20. Rxa5, Hxd2 21. Rb5t, axb5 22. Hxd2. 17. Rxg7t 18. Dh6 Kf8 Rxf6 Eftír 18. —, bxc3 19. Rf5 Ke8 20. Bxe5, Rxe5 (20. — cxb2t 21. Bxb2t eða 20. - Bxe5 21. Dxc6) 21. Rxd6t o hvítur vi.nnur lét.t. 19. Rf5t Ke8 20. Dxf6 bxc3 21. Rxd6t Hxd6 22. Hxe5t og svartur gai FRÉTTIR Laugardaginn 24. fefarúax tefldi Andrés Fjeldsted fjöltefli við 43 unglínga í Skákhedmili T.R. Andrés vann 37, gerðieitt iafntefli, en tapaði fimm skák- um. Þeir, sem unnu hann voru Gunnar Ingólfsson. Torfi Stef- ánsson, Kristján Guðmundsson, lón Svavar Úlfljótsson og Jó- hanh Kristinsson, en Sigurður Sigurjónsson gerði iafmtefli við Andrés. Bragi Kristjáusson. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.