Þjóðviljinn - 03.03.1968, Blaðsíða 10
10 SlÐ-A — ÞJÓÐVILiJ'IN-N — Sumimdaguir 3. marz 1908.
SAKAMÁLASAGA
25
— Svoma eru laekTiamir. Þedr
ákveða vitjtmartíma eftir kiukk-
ummi. Hvemig lítur hanin amnars
út?
— Hann sýnist ekikert sérstak-
lega skrýtinn og sérvitringslegur
— þótt hann sé það. Ósköp
venjuiegur ásýndum, þangað tíl
miaður fer að athuga hann nán-
ar. Hamn átti konu — og virðist
hafa verið mjög hrifimn af henni
— og hún dó. Og ég veit ekki
hvort það er þess vegna eða af
ýmsum öðrum ástæðum líka, að
mér finnst hann ekfci kunna við
ság hér — ég veát arnnars ekki
— og hann vilji fara eitthvað
óralangt í burtu, til staðanna
sem hann var á áður en hann
kom til Birkden. Og hann bíður
bara eftir því að komast að þvi,
hvað varð um þessa stúlku, Nore-
er Wilks.
— Hann hefur kannski verið
ásrtfanginn af hennd, Maggie.
— Mér datt það Mka í hug,
en ég sá fljótlega að svo var
ekki. Hún var sjúkilingur hans.
Og dálítið sérstakur sjúklingur,
ekki vegna þess að honum þaetti
vænt um hana, heldur vegna
þess að hún þurfti sérstaka með-
höndlun út af þessum nýrna-
sjúkdómi. Hennar . hefur verið
saknað í þrjár vikur. Öllum virt-
ist standa á sama. Svo að hann
ákvað að láta málið til sín taka.
Og það er ekki nóg með að hamn
sé mjcjg greindur og athugull,
heldur er hann líka mjögþrjózk-
ur.
— Heldurðu að hann hafi á-
huga á þér, Maggie litla?
— Alls ekki. Og strax og pabbi
er fundimn, hef ég ekki áhuga á
honum heldur. En én hans
hjálpar hefði ég ekki hugmynd
um hvar ég aetti að leita. Birk-
den er býsma ólík því, sem ég
hefði gert mér i hugarlund, og
Salt laeknir þekkir borgima —
en ekki ég. Maggie stóð á fætur,
rótaði f veskinu sínu og settí
smámynt á borðið. — Viltu borga
fyrir mig, Berta. Ég verð að
þjóta.
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav 18, III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-968
Eftir
i. B. PRIESTLEY
— Auðvitað, vina mín. Láttu
ekki þennan hrífandi Salt lækni
bíða —
— Hann er ekbert hrífamdi —
láttu ekkd svoma. Ég er að fara.
— Ef hamn er það ekki, þá
leyfðu mér að fara í staðimn
þinn, hrópaði Berta, sem hafði
engar éhygigjur af þvi að hækka
róminn á almannafæri. Á leið-
immi út þóttist ég heyra Bertu
hlæja. í>að var dálaglegt að
byrja á þvi núma að hrópa og
hlæja á .almannafæri.
Salt læknir kom Maggie á ó-
vart með þvi að líta allt öðra
vísi út en daginn áður. 1 staðinn
fyrir þvældu gömlu fötim, var
hann nú klæddur smctrum dökk-
gratim fötum, í hvitri skyrtu og
með dimmrautt bimdi. Hamn
hafði ekki orð á búnaði sfmum,
svo að húm gerði það ekki held-
ur, að mimnsta kosti ekki fyrr
en hún var aftur komin inm i
rimgulreiðina í dagstofunni hans.
— Hamimgjam góða, hrópaði
hún sárleið. — Nú er þetta orð-
ið verra en nokkru simmi fyrr.
Og þú svona snyrtilegur og vel
til fara. Ég gæti ektoi- afborið
svona rót. í»að er sálardrepandi.
Svipur hennar og raddhreimur
manaði hann að neita því.
— Ég veit það, ég veit það.
Hamn var mildur í rómnum,
næstum afsakandi.
— Það er eins gott að ég segi
þér það, Salt læknir, byrjaði hún
og notfærði sér mildi hans, —
að ég er bálreið út í þig í dag.
Nei, mér er alvara. Alan hlýtur
að hafa verið hálfa nióttina með
þessari Jill þinni Frintom eða
Murphy eða hvað hún heitir. Og
nú heldur hann áreiðanlega að
hann sé ástfamgimn af hemni. Og
það táknar að allt sem gerist
hér eftir, verður öfuigsnúið. Ann-
aðhvcrt gérir hún gys að homuim
fljótlega og hleypur aftur til
kaupsýslumanina simina, eða þá
að henni verður alvara líka og
þau vilja giftast, og það yrði
dálagleg hringavitileysa.
— Hvemig veiztu að það yrði
hrimgavitleysa, Maggie?
— Æ, — láttu ekki svona.
Geturðu ímyndað þér að hún
gæti lifað á launum veslings Al-
ans? Eftir nokkra mánuði yrði
hún aítur komin í íbúðina þama
og verksmiðjuklúbbinm eða far-
ir. að reyna að gera einhverjar
aðrar gáluráðstafanir.
— Það er ég etoki viss um,
sagði hann dálftið hvasis í rómn-
um. — En við stoulum ræða
það seinma.
— Ég er bara að segja þér,
al hverju ég er reið út í þig
fyrir að hafa ledtt þau saman,
Salt læknir.' Hefurðu komizt að
einhverju fleiru? Eða hefurðu
varið morgninumíað véltavöng-
um yfir bótoum og grammófón-
plötum?
— Ég er 'næstum búinn með
plötumar, sagði hann og rödd
hans var afitur orðin milld. —Og
satt að segja hef ég ekki hlust-
að á eina ednustu í morgun. Ég
hef verið of önnum katfimn,
Maggie.
Með því að svara hennd á
fceáftt, fiékto hstan beasa tQ
að sfeiamimast sin fyrir reiði-
hredmdnn og stoammirmar, þótt
hún efaðdst um að hann hefði
giert það af ásetbu ráði. Henni
varð Ijóst að hann vareinnhinna
fáu sem ráða sjálfSr raddWæ
sínum, hækfcaði ekki endiilega
röddima þótt þú garir það, og
svanaði ekki ósjálfrátt reiði með
reiði, hóði með háði, og hagaði
sér etoki eims og samtal væri æs-
andi tenmiskeppni. Eins og Hugh
gerði reyndar alltaf. Að visu
var Salt læknir eJdri, hafði senni-
lega aldrei verið eyðilagður af
dekri af móður sinni og systr-
um eims og fallegi Hugh. og hafði
eflaust kynnzt meinu af lífirnu,
alls konar lífi.
— Ekkert nýtt um pabba, býst
ég við? spurði hún, lítil og auð-
mjúk.
— Jú, saitt að segja. Hann gekk
að skrifborði sínu. — Ég er
héma með lista yfir hjúkrunar-
heimili. Við tvö þurfum að fara
á þau í daig. Ég hefði gert 'það
sjálfur, en ég vil að þú komir
með mér — sem dóttir hans.
Satt að segja er það þess vegna
sem ég er svöna klæddur —
virðudegur lækmdr — til að koma
mér vel fyrir hjá fonstöðukonum
og hjúkrunarkonum. Sjáið ti.1, ég
er næstum viss um að við finn-
um hamn í einu af þessum hæl-
um.
— Hvemig ætti það að vera —
ekki strax — en er hamn —
heldurðu að hann sé — mjög
veikur?
— Ég er viss um að hamm er
það etoki, sagði hann hressiilega.
— Að vísu má vera, að hann
þurfi að hafa hægt um sig í
nokkra daga. En ég hef gesta-
herbergi og ég get borið ábyrgð
á honum. Hafðu enigar áhyggjur,
Maggie.
Hún starði á hann, hristi síð-
an höfuðið, svo að hún færi efcki
að gráta. — Við förum strax og
þú vilt, að sjálfsögðu. En mér
finmst þetta svo furðulegt — ég
a við, hverndg kcmstu að þessu?
Ég vildi óska að bú segðir mér
það áður en við færum.
— Tja, • það var reyndair á-
gizkun — en þó eþki alveg út
í bláinm. Ég sagði bér í gær-
kvöldi, að ég vissi að eitthvað
hefði gerzt í sambandi við föð-
ur binn. Og bessi Dews náunginn
í klúbbnum var býsna glær.
Hann er ósvífimn lygari, en ekki
sérlega slyngur. Ef faðir þinn
efta sfcazast
— eða ef hann hefði á þedmri
stundu verið uppri í einu af svesfin-
herbergjum tolúbbsins, sem eru
allmörg, særður eða etoká — þá
hefðd Dews ékki loglið á þenman
yfiriætislega hátt. Hanm herfiur
etoki kjankinin til þess. En ef
hamn vissi eitthvað um föður
þinn og einhver annar hefði ték-
ið áhyrgðina, svo ' að hann áttí
sjálfur ekkert á hættu, þá hefði
hamn einmiitt brugðdzt þanmig
við. Að þessari niðurstöðu var
ég kominn í gærkvöldi, eins og
þú marnst kannski.
— Já, ég man það núna. Og
mér fimnst ég vena sikelfing
hedmsk og kjánaleg — og van-
þakklát.
— Vertu ektoi að þessu, Magg-
ie. Mundu það, að hjá þérbland-
ast tilfinmingar inn í þetta en
ekki hjá mér. Og ég er aðeins
að reyma að útskýra betta — svo
að þú eért undir það búin að
korna með mér ó hjúfcrumar-
heimílin.
— Ég vedt það. Ha,ltu áfram.
— Ég þóttist viss um að faðir
þinn hefði komið í klúbbimn og
hefði trúlega spuirt óþægilegra
spurninga um Noreen Wilks. En
ekki langt frá klúbbnum og á
sömu landareign ér sitórt mann-
laa st hús, gamla Worsley húsdð.
Og ég spurði sjálfa mig, hvað
gerzt hefði ef faðdr þimm hefði
verið sleginn niður eða orðið
fyrir einhverju óhappi í því húsí
eða f nánd við það, mffli þess
og klúbbsins. Það var ekki hægt
að skilja hann þar eftir með-
vitundarlausan, — það hefði
verið of áhættusamt af mörgum
ástæðum. Það hefði verið farið
með han.n í klúbbimn, sennilega
í skrifstofu Dews. Dews hefði
hringt í aninan af þedm tveim
læknum, sem hann minntist á
við mig, Benmett og Lemmert,
sem báðir voru félagar íklúbbn-
um og höfðu samband .yið verk-
smiðjurmar. Og ég þóttist viss
um að hann myndi velja sér
þann yngri. Lemmert. Og þess
vegna fór ég tíl fundar við
Lemmert, sem er uppskrúfaður
asmi, í morgun og neyddi hann
til að viðurkenna að hann hefði
sinnt föður þínum í klúbbnum
á mánudagskvöláið. Hann sagði
mér líka að faðir þinn hefði
fengið vægan hedlahristing og
eitthvert klúður með hjartað —
— Já, hann er dálítið hjarta-
veffl —
SKOTTA
ÚTBOÐ
Tilboð - óskast í sölu á 670 götuljósastólpum fyrir
Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vorri.
Tilboðin verða opnuð þann 21. þ.m. kl. 10,00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
Sér-símaskrá
Götu- og númeraskrá yfir símnotendur í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi,
Garðahreppi og Hafnarfirði, er komin út
í takmörkuðu upplagi.
Skrámar eru bundnar í eina bók. Fremst
er götuskráin og númeraskráin næst á eft-
ir. Bókin er'til sölu hjá Innheimtu lands-
símans í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar-
firði.
Verðið er kr. 175,00 eintakið.
BÆJARSÍMI3VN í REYKJAVÍK.
CMRRY BLOSSOM-skóáburðiir:
Glansar bolur. endist betnr
— Er það svona sem þú lærir hedma?
Skíðabuxur og ó/pur
á konur og karla — Vestur-þýzk gæðavara.
Póstsendum.
Ó. L. Laugavegi 71
Skni 20141.
i
KOMMÓÐUR
— teak og eik ,
Húsgagnaveízlun Axels Eyjólfssonar
1
a BÍLLINN
Gerið við bíla ykkar sjólf
Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga.
BÍLAÞJÓNCSTAN
Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145.
Látið sfilla bílinn
Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu
Skiptum um kerti, platínur. ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. sími 13100
Hemlaviðqerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða.
I ' i
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 - Sími 30135.
4
4
i