Þjóðviljinn - 03.03.1968, Side 5

Þjóðviljinn - 03.03.1968, Side 5
■ Innan. tveggja mánaða hefst ísHenzka knattspjnman að nýjiu. Síðastliðið sumar er og verður sennxlega um, laruga framtíð hið minnisstæðasta í íslenzkri knattspymusö'gu. Því veldur hinn margumræddi . landsleikur okkar við Dani eða „14Æ“-leífcurinn éins og hann er almennt nefndur. ■ Þjóðviljanum fannst því til hlýða að leita til 1. deild- ar félaganna og fræðast um hvað þau hyggðust gera til að bæta íslenzka knattspymu, svo aranað eins og ,44:2“ endurtaki sig ekki, því að forustumenn Knatt- spymusambands fslands virðast ekki hyggja á nein- ar róttækar breytingar, ef marka má nýliðið K.S.Í.-þing. v » ■ Við munum hafa þann hátt á að taka fyrir eitt félag í einu og ræða við forystu- og knattspymumenn þess um þessi mál. Greinar þessar munu því birtast í 6 næstu sunnudagsblöðum Þjóðviljans. Fyrstir í röð- inni verða riúverndi íslandsmeistarar. Arni Njálsson Elías Hergoirsson Öli B. Jónsson Knattspyrnufélagið VALUR Knattspyrnufélagið Valurer stoftnað 11. maí 1911. Auk knattspymudeildar eru starf- andi hjá félaginu handknatt- leiksdeild, seari stendur með miklum blóma, skíðadeild og nú í vetur var stofnuð bádm- intondeild. Valur á sérstak- lega glæsilegt íþróttasvasði og íþróttahús að Hlíðarenda við Laufásveg í Reykjavik og þamigað brugðum . við okkur eitt kvöldið á æfingu hjá meistaraflokki félagsins í knattspymu. Þar hittum við fyrstan að máli Elías Hergeirsson, for- mann fcnarbtspymudeiWar Vals. Er hann var spurður hvort Valsmenm hyggðust gera ein- hverjar róttækar ráðstafanir til eflimgar knattspyrnunrii, sagði hann að Valsmenn væru svo heppnir að hafa' í sinni þjónuisitu berfa þjálfara lands- ims, Óla B. Jónsson og það væri hann sem réði algerlega æfingarþrógiramiminu. Fyrst. .eftir áramótin hefði verið æft tvisvar 1 viku inni og einu sinni úti, en nú væru tvær útiæfingar í viku og ein inni. Elías sagði að mikið væri talað um að aukin og bætt þjálfun yragri flokkanna væri nauðsynleg og væri það rétt. Þeiir hjá Val hefðu verið heppn- ir með þjálfara hjá yngri flokfcuim sínum, sá héti Róbert Jónsson og hefði náð mjög athyglisverðuim árangri. Tilrig^ mynda hefði 3. fl. félagfcns urnnið tvö af þremvur mótum s.l. sumans. Væru Valsmenn staðráðnir í að reyna að haida þessum bóp saman og fyigia honum upp. Við spurðum Elías um af- stöðu . Vals táll hinna ný.iu skipulaigstillagna er vorulagð- ar fram á síðasta KSÍ-þingi og sagði hann að sér fvndist þær rniða til mi'kffla bóta. Annars hefðu fulltrúar Vals ekki verið eimlhuiga um hvort samþykkja baeri þær strax eða eins og ofa.n á varð, að setja þær f miriiþinganefnd. Er við spurðum hann hvað hann tejdi að mætti verða helzt til bóta íslenzkri knatt- spym-u, sagði Elías að leggja bæri, höfuðáherzlu á þjálfun yngri flokkanna. Harnn teldi að hver flokkur, allt frá 5. fl. ætti að leysa viss verkefrji líkt og í skóla, i áður en piltamir gengju upp í næsta flokk, og eins að aulra menntun þjálf- aranna. A'ð lokum sagði Eli- ' as að hann væri bjartsýnn á næsta suimar, æfingasófcn og félagsandimn væri mjög góður og að allir nema einn er i iiðinu voru s.l. sumar æfðu riú. Næst hitbum við hinn marg- reynda landsliðsmann Áma Njálsson, sem hefur án efa mestri reynslu þeirra, er enn leika knattspymu hér á lamdi. Ámi saigði að þeir 1 Val stefndu eips og ávallt áður að fs!andsmeistarati tii. Er við spurðum hann um úrræði til bóta, sagði hann að sennilega ættu flóðljósin sem sett voru upp hjá Val í fyrra etftir að skapa meiri framfarir en menn óraði fyrir. Árni sagði að það væri algjört skilyrdi til að ná árangri í knattspymu. að geta æft hana úti allan veturinn og þann möguleika gæfu flóðljósin. Auk þess væri lceppnistímabil okkar allt Knöttur notaður við stökkæfingarnar of stutt, en það væri hægt að langja með því að flóðlýsa keppnisvellina. Ámi taldi að innanhússæfingar væru gaigns- lausar fyrir knattspymumemn nema aðeims til að ná upp þreki, sem að vísu væri nauð- synlegt, en allt sem knatt- spyrmunni sjálfri við kæmi yrði að æfa utanhúss. Ámi taldi að grumnþjálfun hér væri röng sökúm skortsá vel menntuðum þjálfúrum og það ástand væri ekki hægt að bæta fyrr en fjárhatgur fé- laganna batnaði, svo að hægt væri að greiða þjálfurum við- uriandi laun fyrir starf sitt. Um þjálfun landisliðsims saigði Árni að hún hefði ver- ið „skandal" undanfarin ár. ,,Frá því að ég kom'fyrst ná- lægt landsliðinu hefur ekfcert sfcipulag verið á landsliðsæf- ingum, nema á árunúm 1957— 1961. Þessi ár eru líka þau beztu í landsleikjasögunni“. Ármi sagði að það þyrfti fleiri saimæfinigar landsíiðsins allan veturinn og einnig íyrir lands- leiikina hverju sinni. „Þeir segjast éldki fá mannskapinn til að mæta á lainds'liðsæfing- ar, þá á skilyrðislaust að taka þá næstbeztu. Þvi að það er enginn svo góður hér á lamdi, t að hann eigi fortakslaust sæti í landsliði", sagði 'Ámi að lok- , um. Að síðustu hifjum við Óla B. Jónsson þjálfara. Aðspurð- ur um „14:2“ sagði Óli, að hann liti á þetta fynst og fremst sem slys. Hann sagðist vera saninfærðuir um að hefðu þessi sömu li>9 leikið sama.n fáum dögum síðar, þá hefðu Danir aldrei unmið með meira en tveim til þrem mörkum. Því til sönnunar benti hann á leiki KR og Vals í Islands- mótinu s.l. sumar. Fyrri leik- inn vann KR með 5:1, en tveim vikum seinna mátti KR þakka fyrir að tapa ekki með meira en 4:1 fyrir Val. Aðspurður hvort hann teldi kmettspymuna verri hér á landi nú en undanfarin ár, sagði Óli að sér fyndist það. Að sínum dómi hefði íslenzk knattspyrna verið bezt á ár- unum 1951—1956, þegar Akur- nesingar voru upp á sitt bezta og á árunum 1959—1961 þegar KR átti sátt „guill“-lið. Á þessum árum hefði lands- lið okkar líka verið hvaðbezt, enda teldi hann að þá væri landsliðið bezt þegar kjarni þess væri úr góðu félagsliði. Annars er lítil von til þess ‘ að áramgur okkar batni með- an lífsbaráttán er svona hörð og vinnutíminn svo langur eins og raun ber vitni hér á lamdi og bilið miilli' okkar og annarra þjóða sem allar eru komnar út í einhvérskonar at,- < vimnumennsku, hlýtur sífellt að breikka. Óli sagðist sann- færður unn- að við myndum hjakka í sama farinu þar til einhvers konar atvinnu- mennska kæmi hér á og lastti þetta við um allar íþróttir. Aðspurður um fund þennan er stjórn KSÍ boðaði til á dögunum^ til að rasða „14:2“- málið, sagði Óli að sér hefði fumdizt sú málsmeðferð að ' boða til borgarafundár til að ræða slíkt mál alveg fráleit. Auðvitað hefði átt að boða þá tvo menn sem ábyrgir hefðu verið fyrir landsliðinu íþetta Fitjað er upp á ýmsum æfingum, elns og sjá má. sinn á stjónnarfund KSl til að ræða málið. Annars væri þetta svo sem eftir öðru hjá KSl-stjóminni, sér vii'tist á- huginn hjá henni standa á núlli. Sem dæmi sagðí Óli að engin þjálfaranámskeið hefðu verið haldin hér á landi í tvö ár. 1 febrúar 1966 hefði stjóm KSl boðað til fumdar í Þjóð- leikhúslcjallaranum og átti jná að gera róttækar ráðstafanir í þj álfaramálunum. Þar voru þeir Óli B., Reynir Rarissom og Karl Guðrriundsson kosn- ir í nefnd til að gera tillö'gur um þau mál. Þeir hefðu síðan 10 dögum seinna skilað tillögum sínum til stjómar KSI, en sér væri til efs að uimslagið hefði nokkurn tíma verið opnað, a.m.k. hefði þessu máli aldrei verið hreyft síðan, en aftur á móti hefði 'tækninefnd KSÍ, sem skipuð hefði verið til að fjalla um þessd mái veriðlögð niður. Óli benti á að nú væri staddur hór á landi fynsta flolcks þjálfori er starfaði á veguim KR og nú væri tæki- færið fynir KSl til að fáfaamm til að stjóma hér þjálfara- náimskeiði 1 vetur, en. það hefðu þedr þremenningamir lagt áherziu á í sinum-tílilöig- um að fá hingað góðan er- lendan þjálfara tíl að halda námskeið. Varðandi þjálfum lamdsiliðs- ins sagði Óli að hamm. teildi árangursrikast að haldalands- liðinu í asfingabúðum, tfl að mynda á Laugar^atrá, svoma viku til tíu daga fyrir lamds- leik hverju sinmi. Varðandi það hvoirt hamm hygðlst breyta síniu æfinigar- pmgramimd, sagði Óli aðhaim ætlaði að leggja auikna á- herzlu á tækniæfiingar og reyna að inmledða meirf nú- tímaknattspymu hjá Val en verið hefði. Auk þess sagðdst hanm vera ákveðinn í að taka upp hið svókallaða 4-3-3 kerfi hjá Val næsta sumar. Að lok- um sagðist Óli vilja ítreka það að stjóm K.S.Í. yrði að vakna af svefninum og fínna lausn á þjálfaravandamálinu og sér í laigi' hjá yngri flokk- unum. — S.dór. Þrekæfingar. — Ejósmy ndioiar trtk Ari Kárason. 1 *

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.