Þjóðviljinn - 03.03.1968, Page 6
g SÍDA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. marz 1968.
■ Hvaða áhrif hefur menningarbyltingin haft á
kínverskt menningarlíf? Hvað er nú kennt í
landinu, hvað sungið, hvað gefið út?
■ Eftirfarandi grein, sem þýdd er úr sænska
vikublaðinu Ny Dag (málgagni Vinstriflokks-
ins - kommúnistanna) gefur nokkrar upplýs-
ingar um málið. Hún er þar kölluð fremur já-
kvæð gagnrýni á þínversku menningarlífi í
dag, sem sumpart byggi á athugunum á stað
og 'stund og sumpart á kínverskum ritum sem
aðgengileg eru.
verður að sfcyiija nemendur
pólitískt og hiugmymdafiræðilegia.
5. Laskkajð verði laun háskóla-
kennara (?>. /
6. Nemendwr miunu í aukn-
uin mæft taka hátt í lí'kamlegri
vinnu.
7. NámslaunuaTi er úthlutað i
samraemd vtó pólitíslka frammi-
stöðu en ekki efbir námsárangri.
8) Sameiginlegar umrsedur
koma að verulegu leyti í stað
hdninar hefðbundnu fyriiilestra-
kennslu. og þar með er dregið
úr áhrifavaldi kennara.
9) Tekið verður mið af Maó
Tse-tung í öllum greinum, í-
vitnanir í hann verða notaðar
Menningarbylting
Effcir að menndngarbyltingin
hófst í stórum stíl sumarið 1966
hefur kemnslustarf verið lamað
við æðri og Isegri menntastofn-
anir í Kina. Þrátt fyrir hvatn-
ingar frá stjóminni til allra
nemenda um að taka affcur upp
skólastarf. M.a. liggur kennsla
að mestu niðri enn við þrjá
stærstu háskóla Kína (í Peking,
ca. 15.000 nemendur, í Albýðu-
háskólanum í Peking — ca
12000 nememdur og í Tsinghua-
háskóla, ca 15000 nemendur).
Kersnsla i ritum Maos erhelzta
undántekningin. Barnaskólamir
hafa tekið upp störf aftur í
takmörkuðum mæli og þá í
fimm námsgreinum; kínverskú,
staarðfræði, náttúrufræði, teikn-
ingu og leákfimi.
Takmörkuð
kennsla
Meðan á menningarbyiting-
unni hefur staðið hafa kénn-
arar, eða að líkindum um 75%,
þeirra, orðið fyrir ýmiskonar
gagnrýni. Sumir kennarar eru
sakaðir um að vera „kapítal-
istar“ eða „borgaralegir", sem
hafi reyi t að hefta byltingar-
anda nemendanna til dæmis
með því að halda fram þýðingu
serþekkingar á kostnað hug-
myndafræðilegs náms. 1 öðrum
tilvikum er rætt um það að
kennarar hafi ekki verið nægi-
lega gagnrýnir á „Krústjof-
Kína“ Liu Sjaó-sí forseta.
Þar eð hinir ungu rauðu
varðliðar hafa flestir risiðgegn
öllu áhrifavaldi — nema Maó
— þá hafa ýrnsir kennarar
tíæði orðdð fyrir ofbeldd og
sterkum sálrænum þrýstingi og
skólaagi hefur mjög spillzt fyrir
bragðið. Arangurinn er sá að
margir kennarar vil ja ekki
snúa aftur til skólanna. Lág
laun gætu og róðið einhverju
um ’þetta.
Málið er sve alvarlegt, að
það hefur verið tekið fyrir i
opinberum blöðum í fjölda
greina, þar sem lögð er áherzla
á skólaagann og að kennarinn
skuii vera sá sem ráði ferð-
inrii í bekknum. Það er til að
myndi opinbert leyndarmál i
Kína að hermenn eru einatt
látnir sdtja í skólastofum, ef
til vill til að vemda kerinarann
með nærveru simni.
í blöðum er sagt að kennsla
eigi að fara fram með nýjum
hætti. Það verði minna um
fyrirlestra og tneira uim wn-
ræður. Medri áherzla verði lögð
á hugmyndafræðileg vandamál
og minni á fræðileg atriðL '
í þessu felst róttæk breytimg
á hinu klassíska, kínverska
skólakerfi bar sem lagt var
mikið kapp á að læra utam að.
Nú eiga menn að „læra fyrir
lifið“, læra pnaktíska hluti.
Menn vilja einmig bdnda emdi
á hinm mikla félagslega mun á
' himmi gömlu hástétt mennta-
mamna og þeim sem vinna erf-
iðisvinnu, og einnig vinna bug
á andúð nrienntamanma á lík-
amlegri viinnu.
Bn. menningíH-byltingunini er
ekki lokið og vera kann að
hinni pólitfsku línu verði enn
einu sinnd breytt. Og fyrirmæl-
in um að hefja aftur kennslu
eru lfka sett fram á rnjög ó-
ljósan hátt. ýimsir æðri skóiar,
t.d. Læknaháskólinn í Peking, (
hafa að vissu marfci byrjað
kennslu, en það gemgur betur
með náttúruvísimdi sem eru
ekki eins háð þólitískum áveifl-
utn og húmaníslc fræði.
Gagnrýni á Sovét
í umræðum í blöðum um
kenmslumál hefur borið mikið
á harðri gagnrýni á skólakerfið
í Sovétríkjunum.. Þessi gagn-
rýnd beinist fyrst og fremst að
„þeirri stefnu endurskoðumar-
manna sem, þegar öllu er á
botninn hvolft, stuðlar að því
að endurreisa kapítalisma með
því að færa sér í nyt borgara-
leg grumdvallaratriði“. Menn
gagnrýna há laun rússneskra
visindamanna, aðí Sovétríkjun-
um sé pólitískri Xræðslu vikið
til hliðar, að þar krefjistmenn
fyrst og fremst gáfna en van-
meti þýðingu líkamlegrar vinnu;
að þar skapd monn hjátrú á
sérfra>ðingum svo og það, að
þegar námslaunum er úthlutað
þá sé aðeins farið eftirkunn-
áttu en ekki nægiloga eftir
stéttarlegum upprana stúdenits-
ins, pólitískri framtakssemi
hans og meðvitund.
Svo gotur að Jíkindum farið,
að kfnverskir stúdontar muni
halda námslaunum hver svo
sem námsáramgurinn er. Að
sjálfsögðu gæti þetta haft al-
varlegar afleiðinigar í för með
sér, en því má foæta við að
undantekningairlítið eru kfn-
verskir námsmenn mjög iðnir
og bókþyrstir.
Ellefu atriði
Gera má ráð fyrir þvi —
með tilliti til upplýsinga sem
þegar hafa verið birtar — að f
stórum dráttum verði eftirfar-
andi atriði lögð til grundvaJlar
hinu nýja kínverska skólakerfi:
1) Námiið er gert styttra,
einibum æðra nám.
2. Meira mun bera en áður á
pólitísku efni á námsskrá og
þá sérstaMega á ritum Maós.
3. Meira tillit verður en áð-
ur tekið til pólitísks bakgrunns
nemenda, og fjölgað mun veru-
lega stúdentum úr verkamamna-
og bændafjölskyldum.
4. Helzta hlutverk námsins
f hverskyns faglegri umræðu.
10. Aukin verða áhrif hersins
á fræðslukerfið, m.a. með svo-
nefndu Bandalaginiu mikla
milli fjöldans (nemendanna),
byl,tin.garliðs (hér kennara) og
fulltrúa hersins, sem að lík-
indum verður til þess að her-
menn verði að finna í hverjum
skóla, ef til vill í hverjum
bekk.
Langur tími
Það skiptir rniklu að sjálf-
sögðu hvemig þessd lína verð-
ur framkvæmd í neynd, hvort
breytingamar verða nógu djúp-
stæðar til að koma í veg fyrir
að aftur verði lögð aukin
áherzla á sórkunmáttu. 1 þvi
sambandi má mimna á það að
þegar á fimmta áratug aldar-'
innar talaðd Maó um að „bar-
áttuaðferðir fyrir því að gjöra
rétt“ muni þurfa nð ítreka í
langan tírna í Kfna til að út-
rýima að fullnustu öllum borg-
aralegum hugsunarhætti.
En mennimgarbyltimgin hefúr
éldd aðedns skilið eftir sig spor
innan fræðslukerfdsins á ýms-
um stigum þess, hieldur ög á
öðrum sviðum menningarlifs —
t.d. tónlistar, bókmennta og
myndlistar. Sem að, sjálfsögðu
gefur mdklar upplýsfcngar um
andlegt andrúmsloft — einnig í
Kína.
Sú tónlist sem nú heyrist er
áberandi einföld bæði að formi
og imntaki. Einnig í þeim fáu
alvarlegu tónverkum, sem hafa
verið gerð á síðustu áruim, er
það réöaindd einkenni hve auð-
velt er að segja frá efniþeirra.
Kínverakri tónlist í dag má
lýsa sem mjög ákveðinni pró-
grammúsík, þar sem kúgun og
erfiðleikum á liðnum tíma er
lýst með mishl’jómum, en sigr-
ar síðari ára eru túlkaðir með
gjallandi • trompethljómum og
bliðum fiðlutónium o.s.frv. Mars-
ar verða æ vimsælld og það er
eftirtektarvert að marsar þess-
ir eru ekbi kínverskir að eðli
heldur samdir undir sterkum
rússneskum áhrifum.
Bókmenntaleg
stöðnun
Að því er fagurbókmemntir
varðar þá hefur menningarbylt-
inigin á því sviði ekki borið
fram nein ný verk sem mifcils
séu um verð, ef miðað er við
venjulegam alþjóðlegan mæli-
kvarða. Það sem hefur verið
skrifað síðan sumarið 1966 er
svo ednfalt og einfaldað, að út-
lendingi finnst það ófróðlegt —
jafnvel þótt hamin hafi jákvæða
afstöðu til tilrauma Kínverjatil
að leysa hin margvíslegu vanda-
mál sín.
1 þessu sambandi verðamenn
að taka tillit til ihdns ríkjandi
pólitíska andrúmslofts og þess
þrýstings sem rithöfumdarpár
ern undir. Og þá mnega menn
einnig athuga, að Kínverjax
hafa í dag þroskað til fiulln-
ustu með sór þá list að lesa
á mdlli llnanna. Gömul, sigild
verk, eru ekki seld lengur, en
þau eru enigu að síður í miikl-
um metum, og margir Kínverj-
ar leggja sig í nokkra hættu til
að komast yfir þau.
Ekki má heldur gleyma þvi,
að mikiJÍ hlutd af hinum nýju
bókmenmtum er skrifaður af
„verkamönnum, bændum og
hermöm,num“, ekki viðurkennd-
uim rithöfiundum. Jafnvel á
þessu sviði hafa menin reyntað
brjóta niður vald sérfræðing-
anna. Þessi nýju verk smúa sér
til fjöldans, og margar þessar
smásögur og skáldsögur eru
bersýnilega i þó nokkrum met-
um hjá ailmeniningi, sem ekki
gerir háar bókmemntaleigar
kröfiur. Hér er bersýtnilega póli-
tískur bakþanki á ferð, til-
hneiging til að gera bókmemnt-
irnar lýðræðislegri, sem getur
haft mikila þýðingu foegarfram
í sækir.
tJtgáfa sérfræðilegra bófca,
sem áður var tiltölulega mdkil,
hefur nú verið skorin niður i
algert lágmark. Meirihluti
tímarita um húmainísk fræði,
sem • nofckur þeirra voru mdk-
ils metin einmdg á Vesturlönd-
«m, eru hæfct að koma út. a.m.
k. um tíma. Þau fáu séríræði-
tímarit, som fásit í almennum
verzlunum, fást við náttúru-
fræðileg efnii og að sjálfsögðu
um póldtík einndg. Sömu að-
stæður blasa nú við í bókaút-
gáfu. Fombókaverzlanir í Pe-
king (aðcins þrjár þeirra eru
nú opnar), sem áður buðu upp
á allgott úrval bóka um ólík
efni sdlja nú aðeins rit um
náttúruvísindaleg og pólitísk
efni. Auk þess eru almenninigs-
bókasöfn og flesi söfn lokuð.
Sú staðreynd að húmanísk
sérfræðirit eru ekki gefim út
er talin sýma óvissu, fræðiman-na
í þeim greinum um endanlegar
niðurstöður menningarbylting-
arinnar. Menn kjósa heldur að
gefa ekkert út en gefa út verk
sem síðar verða fordæmd. —
Náttúruvísimdamenn eru betur
settir þar eð þeiira fræðd eru
ekífci eins háð póliuískri túlbun.
Mennimgarbyltimgin hefiur og
sýnt meiri varúð slfikum vís-
indamönnum þar eð rannsókn-
arstörf þeirra hafa úrslitaþýð-
ingu fyrir framleiðslu Kína og
hernaðarstyrk landsins.
Ömerk líst
Innam myndlistar gsetír sömu
tilhineigingar og inmam bók-
mennta. Fyrir sákár þedrmar 6-
vissu sem ríkir um þaö, hvað
leyfiilegt er frá sjónarmiðd efin-
isvals og hugmyndafræði, hafa
lisitamenn hallað sér að „ör-
uggu“ efind — í 90% tilvika að
því að mála mymdir afi Maó.
Myndir af landslagi og blóm-
um, sem hafa lengst af verið
aðalviðfangsefni kinverskra
listamanna eru mú ekki sýnd-
ar opinberlega. Myndir af
bændum, hermömnum og Maó
eru allsráðandi. Hinar fáu list-
sýningar sem hafa verið haldn-
ar í Peking síðan mennimgar-
byltingin hófst sýna þó tiltölu-
lega góðan tæknilegan þroska,
en einhæfnd í verkéfnavali ger-
ir sýnimgarmar leiðinlegri.
Ekkert hinna nýju verkaeru
merfct — hin nýja list á að
hafa áhrif fyrir sakdr sjálfssín,
ekki frægðar höfundarins. Á-
gæt hugsum út af fyrir sig!
Greinileg er sú tilhneiging að
gera listina að „eign allsfólks-
ims“ — áhugamenn eru höf-
undar meirihluta þeirra verka
sem sýnd eru, Slik tilihm.eiging
mun í upphafi hafa í för með
sér mikið af mjög ófullkomfium
verkum og skrani — en verið
getur að þegar fram líðastund-
ir kalli hún fram nýja snill-
inga með aðstoð nýrra mögu-
leika, sem munu bjóðast.
Veggblöðin
Að lokum verður áð mdnna
á þýðingu veggblaðanna fyirir
menningariegt amdrúmsloft i
Kína. Meðan á menningarlbylt-
ingunni hefur staðið hafa þau
fengið nýfct hlutverk — að vera
iumræðugrundvöllur, auk þess
að direifa upplýsingium. Þau
eru hluti af áróðri sem stjórnað
er ofan frá, en þau innihalda
eimnig allmikdð af efni, sem
opinber blessun hefur ekki ver-
ið lögð yfir.
Af þessum sökum hefur afll-
mikill hluti ibúanna vanizt við
beinni fréttaþjónustu en í hinu
tviræða og glósuboma máli
venjulegra blaða. Veggblöð hafa
fært út alimennar umræður í
þeim mæli sem óhugsandi var
fyrir byltingu. Kínverjar hafa
margir hverjir getað gert sór
grein fyrír því að það er alltaf
hasgt að grípa til veggblaðanna
þegar aðrar leiðir eru útilok-
aðar. Þar með eru veggblöð-
in orðin liður i lýðræðislegri
þróun sem getur haft lang-
varandi þýðingu.
CHICAGO 273 — Brundage, for-
maður alþjóðlegu Olympfunefind-
arinnar, hefur faffizt á að kátia
nefndina saman til sénstaks auika-
fundar til athugiunar á því hvem-
ig hún geti aðstoðað stjómMexí-
kó við framkvaamd leikairma.