Þjóðviljinn - 03.03.1968, Síða 8

Þjóðviljinn - 03.03.1968, Síða 8
/—\ g SljÐA — ÞJÖÐVIiUINN — SunnudöSur 3. marz IðSS.' —+■ DANISH GOLF Nýr stór! gódur smávindill Smávindill í réttri stærd., fullkominn smávindill, fram- leiddur úr gædatóbaki. DANISH GOLF, nýr, stór! Smávindill,semánægjaeradkynnast.DANISHGOLF erframleiddur afstærstu tóbaksverksmidju Skandina- viu, og hefir í mörg ár verid hinn leidandi danski smávindill. Kaupid í dag DANISH GOLF íþœgilega 3stk.pakkanum. SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY DENMARK .Romm handa Rósalind'' í sjónvarpinu Plaslmo ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR RYÐGAR EKKI ÞOLIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTradingCompany hf IAUGAVEG 103 — SlMI 17373 J\ • Sunnudagur 3. marz 1968 8.30 Pro Arte hljómsveitin leik- ur lög eftir Gilíbert og Sulli- ,van. • 9,25 Bökaspjall. — Siguröur A. Maisnúss-oin rithöfundur efnir til umræðna um Hundrað ]jóð eftir Jón úr Vör og fleiri Ijóðabækur frá síðasta ári. Með honuim taka þátt í um- ræðunum: Finnur Torfi Hjör- leifsson kennari og Vésteimn Ölason magister. Í0,00 Morguntónleikar. a) Són- ata nr. 5 úr Armonico Tributo eftir Geong Muffait Frönsk kamimerhljómsivoit leikur. b) Offortórium fyrir orgel eft- ir Francois Couperin. Michel Chapuis leikur. c) Sjötuigasti sálmur Davíðs: „Guð lát þér þóknast að frelsa miig“, tón- verk fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit og orgel eftir Michael Richard de La Dande. Fransikiir einsöngvarar, dóm- kinkjufcórinn og útvarps- hijómsveitin í Strasstoorg flytja. ’ Organ'lcifcari: Michel Chapuis. Stjómaindi Douis Martin. 11,00 Æskuiýðsiguðsþjónusita í Hall grímski rkju. Prasitar: Sr. \ Jakob Jónsson dr. theol. og séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórs- son. 13.30 Miðdegistónileikar: Óperan „Siegfried" eftir Richai'd Wagncr, Mjóðrituð á tónlist- arhátíðinini í Bayreutlv 6.1. surnar á vegum útvarpsins í ■ Múnchen. Ámi Kristjánsson tónlistarstjóri kynnir verkið. Aðalstjómandii hátíðarinnar: Wolifgang Wagner. Leikstjóri: Wieland Wagnor. Hljómsveit- ar- og söngstjóri: Othmar Suitner. 17,00 Bamatími: kinar Logi Einarsson stjórnar. a) „Svína- hirðirinn", ævintýri eftir H. C. Andersen í þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar. b) „Sjóræninigjavisur" eftir Thorbjöm Egner, sungnar af Henfci Kolstad. c) Fjállganga, kvæði eftir Tómas Guðmundsson. d) Bundnámsfcoið, saga eftir Frímann Jónasson, lesin af Erlendi Svavnrssyni. a) Framhaldsleikritið „Ásláfc- ur í álögum". Kristján Jóns- son samdi útvarpshandritið eftir saminiefndri .sögu Dóra Jónssonar og stjómar einnig flutningi. Þriðji þáttur: Láki vdnnur hetjudáð. Persónur og lefkendur: Láfci: Sigurður Karfsson, Lína: Valgerður • Þankarúnir r r • Myndin sýnir Þorstein ö Stcphcnsen og Nínu Svcinsdóítur í hlutv. sínum í leikritinu „Romm handa Rósalind“ cftir Jökul Jakobsson, sém flutt verður í sjónvarpinu annað kvöld, kl- 20,30. Menn eru alltaf að hrósa tækninni. En þeir taka bara ekki eftir þvi þeir góðu memin, að það er oftast lyftan sem er -biluð en ekki stiginn. Skaði. Dan, FornúKEuir: Sveinn Hall- dórsson, Gissur afi: Guð- mundur Eriendsson, Geiriaug amma: Þórunn Sveinsdóttir, Léttadrengur: Guðjón Imgi Sigurðsson, Strákuir: Daníel Williamsson. — Sögumaður: Kristján Jónsson. 18,00 Stundarkorn með Grieg: Walter Gieseking leikur á pí- anó Ljóðræna þætti. 19.30 Ljóð eftir Federico Garcia Lorca. Sigrún Guðjónsdóttir les „Romaince sonámbuflo" í þýðingu Málfríðar Einars- dóttu.r; skýringar fyl'gia. 19,45 Tónflist eftir tónskáld mán- aðarins, Ka.ri O. Runóflfsson. a) Menzk rimnaflög fyrir fiðlu og píanó. Þorvafldu.r Steingrímsson og Jón Nor- dal leifca. b) Tveir menúettar. Sinfón- íuhfljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. c) Sex vifcivafcar. Sinfóníu- hjjómsveit ísllands leifcu-r; Bodhan Wodiczfco srtjðmar. 20,10 Brúðfcaupið á Stóru-Borg. Séra BenjaVnín Kristjánsison fyrrverandi prófastur flytur fyrsta erindi sitt; Trúlofun. 20.35 Einsöngur; Eivind Brems- Islandi syn.gur. Elflen Giflberg leikur með á píanó. 21,00 Skólafceppni útvairpsins. Stjórnandi: Bafldur Guðlaugs- son. Dómari: Haraldur Ól- afssón. 1 níunda þætti keppa nemendur úr Menntasfcólan- um að Laugairvatni og Verzl- unarskófla ísflands. 22.15 Danslög. 23,25 Fréttir í stuttu máli. • Mánudagur 4. marz 1968. 9.40 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjáinsdóttir húsmæðra- kennari svarar bréfum. Tón- leikar. 11.30 Á nótum æskunmar (end- urteldnn þáttur). 13.15 Búnaðarþáttur. — Gísli Kristjánsson ritstjórd taflarum fóðurbirgðir og forðabúr. 13.30 Við vinnuna. — Tónieikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Gísli J. Ástþórsson rithöfund- ur les sögu sína „Brauðið og ástin“ (16). 15,00 Miðdegisútvarp. Elfriede Tröttschel, Peter Alexander, Anneliese Rothenberger o.ffl. syngja atriði úr „Brosandi landi“ eftir Lehár. Slheila, Les Parisiennes o.ffl. syngja frönsk lög. Hljómsvedt Helmuts Zaoharíasar leikur „líítlana". Bemstedn o.ffl. The Pussycats ■ symgja og leika. 16,05 Síðdegistónleikár. Bland- aður kór og hijómsveit fllytja Lofsöng eftir Sigurð Þórðar- som; höf. stjómar. Jascha Heifetz, Israel Baker, Willi- am Primrose. Gregor Pjati- gorskdj o.fl. leika Oktett í Es- dúr op. 20 eftir Mendeflssohn Robert Shaw-kórinn syngur kórlög úr óperettum. 17,00 Fréttir. 17,05 Endurtekið efni: Dagskrá um hufldufólk frá 22. okt. ’66. Flytjendur: Brynja Bene- diktsdóttir, Kristján Bersi Ófl- afsson og Haraldur Ólafssqn. 17.40 Börnin skrifa. Guðm. M. Þoriáksson les bréf frá umg- um hilustendum. 18,00 Tómleikar. 19,30 Um daginn og vegimn. Árni Grétar Finnssori lögfr. talar. 19.50 Allar vildu mjeyjanrjar eiga hann. Gömlu lögin sung- in og leikin. 20.15 Islenzkt mál. Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag flytur. 20.35 Sinfonía dolorosa op. 19 eftir Harald Sæverud. Ffl- harmoníuihljómsveitiin í Osfló leikur; övind Fjeldsted stj. 20.50 Á rökstólum. Tveir al- þimigismenm, Beneditet Grön- dal og Jónas Ámason, svara spuimingunni: Á ísfland að ganga úr Atflanzhafsbandalag- inu? Björgvin Guðmundsson viðskiptáfræðdnigur stýrir um- ræðunum. 21.35 Gestir í útvaorpssal: Ein- ar Vigfússon og Helga Ingólfs- dóttir leika saman á selló og .sembal Sónötu nr. 1 í D-dúr eftir J. S. Bach. 21.50 íþróttir. öm Eiðsson seg- ir frá. 22.15 Lestur Passíusálma (19). 22,25 Kvöldsagan: ,,Jökullinn“ eftir Johannes V. Jensen. — Sverrir Kristjánsson sagnfr. les þýðingu sína (1). 22,45 Hljómplötusafnið í % um- sjá Gunnars Guðmundssonar. 23,40 Fréttir í stutfcu máli. — sjónvarpið • Mánudagur 4/3 1968. 20,00 Frétfcir. 20,30 Romm handa Rósalimd.— Leikrit effcir Jökul Jakobs- son. Persónur og ledkemdur: Runólfur skósmiður, Þorsteinitk ö. Stephensen. Guðrún, Krist- ín Anna Amgrimsdóttir. Skó- smiðsfirúin, Nína Sveinsdóttir. Viðsfldptaviniur, Jón Aðils.— Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikmynd: Bjöm Bjömsson. Stjóm upptöku: Andrés Ind- riðason. 21,15 Veðsetmimg Orkneyja. — Myndin rekur sögu eyjanna allt aftur á stednöld. segir frá víkingum og ber fyrirsig Orkneyjasögu, er Islendingar gerðu. Meðal annars segir frá þeirni atburði er Noregs- komungur veðsetti eyjamar fyrir 500 árum, Þýðandi og þulur: Gylfi Gröndal. (Nord- vision — Damska sjómvarpið). 21,40 Apaspil. Skemmtiþátfcur The Monkees. Islenzkur texti: Júlíus Maignússon. 22,00 Undirbúningur, hægri um- ferðar. Magnús Bjamfreðsson ræðir við Benedikt Gunnars- son, xframkvæmdastj óra H- nefndar, Sigurð Jóhannsson, vegamálastjóra, Snæbjöm Jónsson yfirverkfrœðing, Jón Birgi Jómssom deildarverkfr. og Inga O. Magnússon, gatna- málastjóra Reykjavíkurbarg- ar. 22,10 Bragðarefiinnir. Spilabank- inn. — Jslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. • ' Sunnudagur 3/3 1968. 18,00 Helgistund. — Séra Jón Bjarman, æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjamason. Efni: 1. Hljómsveitin Stjöm- ur úr Mosfellssveit. 2. ,,Skól- inn fer í skíðaferð...” — Stundim okkar í skíðaferð með börnum á Akureyri í Hlíðarfjalli. 19,00 Hlé. 20,00 Fréttir. 20.15 Mymdsjá. — Ýmislegt við hæfi kvemna. M.a. fornminja- markaðir í París, kvenrétt- indabaráttan í Bretlandi og fleira. Umsjón: Asdís Hann- esdóttir. 20,40 Frá vetrarolympíuleikun- um í Grenoble. Sj'nd verður keppni í svigi karia og leik- ur Svía og Tékka í íshokkí. (Eurovision — Franska sjót|f- varpið). 22,00 „Eins dauði er anmars brauð“ (Dead Darling). — Brezkt sakamálaleikrit. Aðal- hlutverk leika Nyree Dawn- Porter, Max Kirby og Percy Herbert. — Isflenzkur text.i: Ingibjörg Jónsdóttir. Myndin er ekki ætluð börnum. 22,45 Dagskrárlok. ÞEKKIRÐU MERKIÐ? HJÓLREIÐAR BANNAÐAR Rauða strikið yfir mynd af reið- hjóli á kringlóttu merki þýðir, að bannað sé að hjóla á götUnni, sem merkið er við. Að sjálfsögðu liggur sekt við að brjóta bann sem þetta, en alvarlegra er þó, að sá, sem slikt bann brýtur, stofnar sjálfum sér í mikla haettu, þar eð bilstjórar eiga ekki von á slikri umferð og haga aksfri í samræmi við það. Að stytta sér ieið með því að brjóta umferðar- reglur er vítavert gáleysi og vott- ur um lágt umferðarsiðferði. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI UMFERÐAR I i i I k

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.