Þjóðviljinn - 03.03.1968, Page 12

Þjóðviljinn - 03.03.1968, Page 12
Suniiudagur 3. niarz 1968 — 33. árgangur — 51. tölublað. Skákkeppnistofnana 1968hefst 12. marz Atriði úr „Gömul mynd á kirkjuvegg“. Lifla leikfélagið sýnir Myndir: Ágóðinn rennur tj| Vietnamsöfnunar Eins og kunnugt er heEur Litla ledfcfélagið sýrot „Myndir" eftir Ingjnar Bergman og fleiri við mjög góðar undirtéktir. Upphaf- lega var ráðgert að sýningar yrðu aöeins þrjár, en þar sem aðsókn að sýningunum hefur verið framar öllum vonum, hefur flokkurinn nu þegar leikið eina aukasýningu fyrir fuhu húsi. Vegna itrekaðra tilmæla mun Litla lei'kfélagið hafa eina auka- sýningu n.k. þriðjudag í Tjam- arbae. Þegar hafa verið pantaðir rúmiega hundrað miðar ad þessari sýmingu. Aðgöngumiða- sala verður í Tjamarbae á sunnudag ki. 17—19, mánudagkl. 17—19 og á þriðjudag frá M. 14. Allur ágóði af sýningu þessari rennur til hjáiparstarfs Alþjóða Rauða krossins í Vietnam. Það er ékki að efa, að margir munu nota tækifserið til þess að sjá þessa athyglisverðu sýningu, og styðja um leið þetta þarfa mólefni. Ffársöfnun vegna sjó- slysanna 1 gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi bréf frá prest- unum á ísafirði og í Bol- ungarvík: „Þegar hendir sorg við sjóinn syrgir, tregar þjóðin öli“, segir í aikunnum sjómanna- sálmi. Og víst er, að slífct snertir flesta með þjóð okk- ar. Þegar sjóslys hafa orð- ið á liðnum árum, hefir mörgum verið þökk á því að mega tjá samúð, — greiða eitthvert brot af ó- bætahiegri þakkarskuld, með þvi að leggja fram einhvem skerf til styrktar ástvinum hinna horfnu. Nú hafa enn hörmu'le^ sjóslys að höndum borið. Með Heiðrúnu II. frá Bol- ungarvík, er týndist á ísa- fjarðardjúpi 5. febrúar s.l. fórust 6 meíin og með Trausta frá Súðavik, er fórst í sjóferð 13. s.m., 4 menn. Hér hafa a.m.k. fjögur heimili misst fyriivinnu sína, 12 börn, flest kom- ung, misst feður sina, — og á suimum þessara heim- ila er við vanheilsr að stríða. Viljum við edgi léta hjá Hða að biðja hedðrað blað yðar að vekja athygli á sameiiginilegri fjársöfnun, sem hafin er, vegna beggja þessara slysa og veita fjár- framílögum við'töku. Við teljum eðli'legast, að söfnunin verði tafcmörkuð við áJkveðinn tíma, t.d. einn mánuð. Með fyrirfram þöfck, Sigrurður Kristjánsson, Þorbergur Kristjánsson. Michael Vaiman. Tónlistarfélagið: Frægur fiðlusnill- ingur í heimsókn Grænlandssýning í dag er siðasti dagur sýning- arinnar Grænland hið forna, sem staðið hefur yfir að undanföimu í Þjóðminjasafndnu. Aðsókn að sýningunni hefur verið mjög mik- il og er ástæða til þess að vekja athygli fólks á því. að hún verð- ur ekki framlengþ. Listamenn , þedr, sem koma fram á næstu tóniedkum Tón- listarfélagsins í Austunbæjanbíói, enu sovézkii fiðluiedkarinn Mikh- ail Vaiman og kona hans, Aila Schochova, sem leikur undár á píanó með manni sínum. Engiinn vafi er á þyi að Mifch- eil Vaiman er í hópi allna fremsitu fiðluieifcaira Sovétrífcj- anna, enda er honum oft lítot við sjálfan David Oistnakh. Hann hefur um miangra ára sfceið ver- ið prófessor við tóniistanháskól- ann í Leningrad,' en þar hefiur hann kennt fiðkileik ai'lt ftrá ár- inu 1949, er hann útskrifaðist sem nemandi frá þessum sama skóla og var þá þegar náðinn sem kennari, ‘aufc þess sem hann hefur komið fram á tónleifcum sem einleikari víða um heiim. Vaiiman varð þegar á unga aidri kuinnur sem frábaer fiðlu- leikari. Árið 1949 tók hann þábt i Jan Kuibelik-keppninni fyrir fiðluieikana í Prag og vann þar fyrstu verðlaun. Þá vann hann einnig fyrstu verðlaun í Bach- keppninni í Ledpzig ári síðar, og árið 1951 tófc hann þátt íkeppni þeirri í fiðluleik, sem kennd er við Eiísiabetu Béligíudrottninigu og haldin er í Briissél og fór þar eánndg með si'gur af hólmá og hlaut fyrstú verðiaun. Tónleikar þeir, sem hjónin halda á vegum Tónlisitariélágs- ins, verða í Austurbæjarbíói n.k. þriðjudags- og miðvikudagskvöid og hefjast kl. 7 báða dagana. Framhald á 9. síðu. Rúmenar útskýra brottför sína cf Búdapestfundi VlN 2/3 — Miðstjóm rúmenska kommúnistaflokksins hefur lýst því yfir, að sendinefnd flokkisins hefði ektoi getað annað en yfir- gefið alþjóðasitefnu kommúnista vegna þess að hún hefði aðöðr- um kosti samþykkt þá reglu að kommúnistaflokkar hefðu rétt til að lýsa fordæmingu hver á öðr- um og þvimga vilja sdnn upp á aðra flokka — í trássi við þær reglur unl sambúð flokkanna sem Rúmenar vildu biedta sér fyrir. Skákkeppni stofnana 1968 niun hefjast þriðjudaginn 12. marz n. k. í samkomuhúsinu Lídó og verður fyrirkomulag keppninnar hið sama og verið hefur sl. tvö ár, þ.e. keppt verður í tveim fiokkum A og B og tefldar 6 umferðir á kvöldi og hafa kepp- endur tvo klukkutíma — einn tíma á mann — til að Ijúka skákinni. Er keppt í fjögurra manna sveitum eins og jafnan áður. * f fyxxia tóku 38 sveitir þátt í keppninni, 20 í A-flokki og 18 í B-flokki og færist þriðjungur sveitanna nú á milli flokka sam- kvæmt úrslilum keppninnar í fyrra, þ.e. 6 neðstu sveitir í A- flokki í fyrra flytjast nú niður í B-flokk og 6 efstu sveitir úr B-flokki flytjast upp í A-flokk í staðinn. Árlega verða þó nokkr- ar breytingar á þátttöku í keppninni og er nýjum sveitum raðað í flokkana eftir áætluðum styrMeika. Eins og áður segir hefst keppn- in 12. marz og verður teflt þrjá þriðjudaga í röð, 12., 19. og 26. marz. Hraðstoákkeppni verður svo háð sunnudaginn 31. marz, einnig í Lídó. A-sveit Búnaðar- bankans hefur unnið keppnina síðustu þrjú ár í röð og vann til eignar í fyrra bikar þann sem um var keppt, en diagblá’ðið Vísir hefur heitið að gefa nýjan bikar til að keppa um í A-flokki. Það er Skáksamband íslands sem stendur fyxir Skákkeppni stofnana og er þetta í 9. sinn sem hún er haldin. Þórir Ólafs- son og Guðbj'artur Guðmunds- son sjá um framkvæmd keppn- innar að þessu sinni og tekur Guðbjartur á móti þátttökutil- kynningum í síma 37986 og veit- ir nánari upplýsingar um keppn- ina. Æskuiýðsdagur þjóðkirkjunnar f dag, sunnudaginn 3. marz, er Æskulýðsdagur þjóðkirkjunn- ar, og verða æskulýðsguðsþjón- ustur fluttar í flestum söfnuðum landsins, þar sem umgt fólk að- stoðar með upplestri ritningar- texta, söng og jafnvel raeðu- flutningi. Eins og að undanfömu hefur æskulýðsstarf þjóðMrkj- unnar látið gera sérstakar messuskrár til notkunar þenn- an dag, með víxllestri prests og safnaðar. MerM verða séld til ágóða fyirir æskulýðsstarfið. Sjaldan er safnaðarþátttakan virkari í guðsþjónustunni en einmitt þennan dag, og eru all- ir, ungir og gamlir, hvattir til að fara til kirkju í dag. Flytur hér fyrir- lesturum EFTA Stúdentafélag Reykjavíkur hef- ur boðið hingað Tyge Dahlgaard, fv. markaðsmálaráðherra Dan- merkur, til þess að flytja opin- beran fyrirlestur um EFTA og horfur í viðskiptasamstarfi álf- unnar. Er Dahlgaard væntan- legur til landsins hinn 6. marz n.k. og mun dvejjast hér 3—4 daga á vegum félagsins. r Island og umheimur rætt í Samvinnunni Fyrsta hefti Samvinnunnar < á þessu ári er komið út. Sá máia- flokkur sem að þessu sinni er tekinn fyrir er Isiand og um- heimurinn. "Þar er m.a. að finna ágæta fullveldisracðu ritstjórams, Sigurðar A. Magnússonar, sem geymdr mearkilegt uppgjar við Nato og ósjálfstæði íslenzkrar utanríkisstefnu. Þar er og ræða sem Bjöm Th. Bjömsson filutti á fullveidisfiaginaði ísl. stúdenta i Höfn og fjailar hann með skemmtiiegum hætti um ávirð- ingar og styrk íslenzkrar sjálfs- hyggju. Sigurbjöm Eánarsson skrifar um Mtkjulega samvinnu., Erlendur Einarsson um aiþjóð- logt samstarf samvinnumanna. Eysteánn Jónsson og Gyifi Þ. Gíslason skrifa um fslanid og markaðsbandaiög, greinar eru um samvinmu. Isiands vdð alþjóð- legár stofnamr svo og um uitan- ríkisþjómiustuna. Bragi Ásgeirsson slcrifar ftar- lega og mjög gagmrýna grein um íslenzk mymdiistanmál. Maignús Torfi Ölafsson skrifar erienda víðsjá um Vietoam, Winsiton ehurchill er hér talinn setja svip ó öldina. Þeir Þorgeár Þorgeirs- son, Hjörtur Pálsson, Mattoías Johannessen og Njörður P. Njarð- vlk ei'ga kvæðd og sögu í ritimiu. Ódýr skómarkabur í Kjörgarði , 1 '* ?* V. • ‘ ■ ] Seljum næstu daga þúsundir para af skófatnaði við mjög hagstæðu verði. Þar á meðal mjög sterka KULDASKÓ úr leðri fyrir kvenfólk og drengi fyrir kr. 1 00, KVENBOMSUR fyrir krónur 50. Veljið yður ódýra skó úr þúsundum para. SKÓMARKAÐURiNN KJÖRGARÐI . Laugavegi 59. *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.