Þjóðviljinn - 29.03.1968, Side 3
I
Fösfcudiagur 29. marz 1068 — ÞJÖÐVELJINN — SÍÐA 3
Fyrsti geimlarí heims Júrí Gagarín, Svoboda næsti for-
beið bana í flugslysi nálægt Moskvu setiTékkéslóvakíu
MOSKVU 28/3 — Fyrsti geimfari heims, Júrí
Gagarín, fórst í gær í æfingaflugi ásamt öðrum
flugmanni, Vladímír Serjogín, ofursta og verk-
fræðingi. I»að var fyrir sjö árum að Gagarín fór
í Geimfari, Vostok I., umhverfis jörðu fyrstur
manna, og starfaði hann síðan að þjálfun geim-
fara og tilraunaflugi. Hann var 34 ára að aldri og
lætur eftir sig.konu og tvö böm. Útför þeirra
Gagaríns og Serjogíns verður gerð á Rauða torg-
inu í Moskvu og þeir grafnir í Kremlarmúmum.
Skammt frá Moskvu
Samkvæmt fyrstu fregnum
secm bárust frá Moskvu um slys-
ið 'höfðu þeir Gagaríu og Serjog-
ín verið að prófa flugvél af
nýrri gerð, en algengt er að
geimfarar fáist við slík störf.
En í mi'nningarræðu sem þekkt-
ur vísindamaður og sérfræðdng-
ur í geimferðum, Georgí Petrof,
flufcti í Moskvuútvarpið í kvöld,
voru mennirnir tveir á venju-
legu æfinigaflugi geimfara.
í3staðfestar fregnir herma að
þrýstiloftsheyflar vélarinnar hafi
stöðvazt réfct eftir flugtak, en
Gagarín hafi setið við stjóm.
Hafi hann reynt að koma hreyfl-
unum í gang aiftur en ekki tek-
izt og hafi flugvélin hrapað
skammt frá herflugvelli skammt
norður af Moskvu, en þar hafa
geimfarar bækistöð.
Þjóðarsorg
Víða um Sovétríkin var efnt
til sfcuttra minningarfunda. —
Hjartalokur úr
grís í kvenmann
LEEDS 28/3 — Skurðlæknar í
Leeds í Englandi hafa grætt
þrjár háartalokur úr gríisd ' í
hjarta konu einnar, og er þetta
í fyrsfca sinn að hjartalokur úr
lifandi vef eru settar í mann-
eskju — áður hafa stundum ver-
ið notaðar hjartalokur úr gervi-
efnum.
Sjúklingurinn, Jean Badow,
þrítug tveggja bama móðir, hef-
ur hennar af fjórum. Aðgerði n
sem hafa lamað þrjár hjartalok-
ur hennar af jórum. Aðgerðin
tókst vel og er líðan Jean góð.
Helztu íorystumenn landsins, þ.
á.m. Kosygín, Brézjnéf og Pod-
gomí svo og Keldisj, forseti vís-
indaaikademíunnar, hafa birt
minningarorð um Gagarín. >ar
segir m.a. að miljónir manna í
Sovétríkjunum og um heim all-
an minnist >þessa ágæta sonar
sovézku þjóðarinnar, mannsins
sem hóf landnám í geimnum,
frábærs kommúnista, baráttufé-
laga og vinar.
Gagarín fór hina fyrstu geim-
ferð 12. apríl 1961. Fór hann
einn hring umhverfis jörðu á 108
mínútum. Fyrir þetta afrek var
hann sæmdur nafnbótinnj Hetja
Sovétríkjanna og Lenínorðunni.
Ferðin vakti mikla hrifningu um
allan heim og það kom til sannr-
ar þjóðhátíðar þegar Gagarín
kom til Moskvu að henni lok-
inni .og var hylltur á Rauða
torginu. Gagarín var síðan for-
ingi sovézkra geimfara, og vann
m.a. að þjálfun þeirra.
Gagarín kom oft fram opin-
berlega eftir afrek sitt og heim-
sótti .mörg lönd. Vann hann alls-
staðar hylli fólks með látlausri
og vingjarnlegri framkomu og
eignaðist marga vini. Gagarín
kom við á íslandi árið 1962 á
leið sinni til Kúbu og átti m.a.
viðræður við íslepzka blaðamenn.
á Kefliavíkurflugvelli.
Gagarín lætur eftir sig konu.
Valentínu, sem er læknir að
menntun og tvær dætur, sjö og
níu ára gamlar. Hann gekk í
Kommúnistaflokkinn 1960 og var
fulltrúi í Æðsta ráðinu sovézka.
Hæfileikamaður
Júrí Gaigarín fæddist 9. marz
1934 í Smolenskhéraði fyrir vest-
an Moskvu, en þar vann faðir
hans sem smiður á samyrkju-
búi. Árið 1951 lauk hann iðn-
Kröfugerð Hafnarstúdenta
Danskir stúdentar hafa að undanförnu rætt mikið um það, að
þeir væru eftiirbátar orðnir ýmissa annarra í baráttu fyrir háskóla-
lýðræði. En á dögunum hófust stúdcntar í sáilfræði við Kaup-
mannahafnarháskóla handa um aðgerðir til að knýja fram rótt
stúdenta til að ráða málum deildar sinnar ásamt með prófessorum
og kennurum. — Myndin sýnir fund við Hafnarháskóla: á spjöld-
unum stendur m.a.: Brjótum á bak aftur prófessoraveldið! Með-
ákvörðunarrétt strax!
Júrí Gagarín á Keflavíkurflugvelli árið 1962.
PRAG 28/ 3 — Miðstjóm tékkneska kommúnistaflokksins
samþykkti í dag að mæla með því að Ludvik Svoboda hers-
höfðingi verði kjörinn forseti Tékkóslóvakíu í stað Novot-
nys, sem baðst lausnar á dögunum. Svoboda stjómaði tékkó-
slóvakískum hersveitum sem börðust með sovézka hemum
gegn Þjóðverjum á stríðsárunum.
námi í smáborg skammt frá
Moskvu með ágætum árangri.
Vegna góðra námshæfiledka var
hann sendur á tækniskóla í Sar-
atof við Volgu. Þar gekk hann í
klúbb áhugamann.a um flu.g og
að loknu prófi var hann tekinn
í flugherskólann í Oraninenburg.
Stóð hann sig þar með prýði,
varð orustuflugmaður og árið
1960 var hann ásamt öðrum
valinn til undirbúnings geim-
ferða. Þar komu ágætir hæfi-
leikar hans vel í ljós, og náði
hann fljótt tökum á flókinni
geimferðatækni, sem varð til
þess að hann var valinn fyrstur
manna til geimferða.
Gagarín er annar geimfarinn
sem Sovétríkin missa. í fyrra lét
Vladimír Komarof lífið í lemd-
inigu ■ geimfarsins Sojúz 1. Níu
bandarískir geimfarar hafa lát-
ið lífið í ýmislegum slysum.
Svobod var tekinn í austurísk-
ungverska herinn i heimsstyrj-
öldinni fyrri, en var handtekinn
af Rússum. Að stríðinu loknu
hélt hann áfram hermennsku
í tékkneska lýðveldinu og varð
kennari við herskóla. Eftir Mún-
chenansamningana. sem gerðu
Hitler kleyft að imnlima Tékkó-
alóvakíu, fór hann úr hemum
og aðstoðaði við áð skipuleggja
andspymuhreyfingu á Mæri. 1939
hélt hann til Póllands til að
stofna þar tékkneskan her gegn
Þjóðverjum. Þegar Pólland féll
Þjóðverjum í hendur kom Svo-
boda til Sovétríkjanna með 800
manna lið. Það varð síðar kjarn-
inn í fyrsta tékkóslóvakíska
hernum, sem barðíst með her
Konéfs hershöfðingja og sótti inn
yfir landamæri Tékkóslóvakíu
1944: Svoboda varð fyrsti land-
vamaráðherra hins endurreista
lýðveldis, og hélt því starfi eftir
valdatöku kmmmúnista 1948;
hafði hann séð til þess að herinn
léti átökin afskiptalaus. Um 1950
kom til ágreminps milli hans og
valdiþafanna og tók hann þá við
öðru embætti. Svoboda hefur
hlotið æðstu heiðursmerki lands
síns og Sovétríkjamna.
Svoboda er bæði talinn lík-
legur til að fcryggja saemilega
sambúð Tékka og Slóvaka og til
að kunna með vandamál tengd
samskiptum við Sovétríkin að
fara.
Nýr hershöfðingt
en sama stefna
WASHINGTON 28/3 — Creigh-
ton W. Abrahams, sem búizt er
við, að Johnson forseti skipi eft-
irmann Westmorelands sem yf-
irmann^ Bandaríkjahers í Viet-
nam, er komijin aftur til Saigons
eftir tveggja daga viðræður við
forsetann. Verði Abrahams út-
nefndur er það talið bera vott
um að Johnsom hyggi ekkj á
neina stefnubreytingu í Vietnam,
því Abrahams er sagður alveg á
sama máli og Westmoreland um
stríðsreksturinn þar.
FuHtrúar S.Þ. fú ekki að
koma til Suð vestur-A fríku
Pruvdu mótmælir ásökunum
um þvingunir gegn Tékkum
MOSKVU 28/3 — Pravda, rmál-
gagn sovézka kommúnistaflokks-
ins, víisar í dag harðlega á bug
ásökunum sem komið hafa fram
á Vesturlöndum um að Sovétrík-
in bef'ti Tékkóslóvakiu þvimgun-
um til að draga úr þróun í frjáls
lyndisátt þar í landi. Pravda seg-
ir að skrifum um þetta atriði
á Vesturlöndum sé ætlað að
mynda andsósíalískt hugarfar í
Tékkóslóvakíu.
Pravda ræð:st gegn þeirri túlk-
un á fundi ráðamanna sósíaliskra
ríkja í Dresden, að hann sédæmi
um sovézkrar þvinganir .gegn
Tékkum. Greinin í Prövdu birt-
ist með viðtali við hinn nýja
tékkneska flokksforingja, Dub-
cek, en þar skýrir hann frá því
Framhald af 1. síðu.
Þannig kemur ennþá til með
að fjölga í félagsheimilimu að
Brúarlundi.
f gærdag var búið að finna
flest. sem tilheyrði orustuþot-
unni og einnig skjöl flug-
mannsins og 'verður þetta allt
flutt til Keflavíkurflugvallar,
þegar rannsóknamefndin hef-
ur lokið sér af.
Staðaruppbét
Framhald ,af 1. síðu.
fcima; fara því ekki til heimila
sinna nema mcð nokkurra daga
millibili. Hefur B.S.R.B. nú gert
þá kröfu að þeir fái greiddan
fcrðakostnað tiil ,og frá vinnustað,
feimis og starfsmenn á vel'linum;
hjá hernámsliðinu og Verktök-
um. Fá þeir síðarnefndu jafn-
framt greidd laun þann tíma
sem fer í ferðimar. Eru viðræð-
ur um þessar kröfur B.S.R.B. og
mótmæli vegna náðurfellinigu á
st.aðaru ppbótum nú réfct á byrj-
unarstigl.
að á Dresdenfundinum hafi
menn látið í Ijósi áhyggjur af
því að öfl sem fjandsamleg eru
sósíalisma muni hagnýta sér þá
lýðræðisþróun sem nú á sér stað
í Tékkóslóvakíu.
VARSJÁ 28/3 —- Háskólanum í
Varsjá var lokað í dag eftir að
stúdentar höfðu boðað, til fjölda-
fundar þar. Vom þeir aðvarað-
ir við afleiðingum slíks fundar-
halds í dreifibréfum og sagt að
þeir tefldu námi sinu í hættu.
Þá skýrði Pál frá þvi, að
sprengjurnar væru fremst í
eldflauginnj og væru á stærð
við ölflöskur frá Carlsberg, Qg
væru þessi vopn eingöngu
notuð til þess að granda öðr-
um flugvélum. Borizt hefði
njósn af ókennilegum flugvél-
um, sem hefðu verið að nálg-
ast lofthelgi íslands og hefðu
þá þessar omstuflugvélar ver-
ið sendar á vettvang austur
fyrir land til þess að huga að
þeim.
Þetta bæri offc við, en sér
væ.ri ekki kunnugt um, að
■lofthelgi landsins hefði nokk-
um tíma verið rofin til þessa.
57. orustusveitin á Keflavík-
’urflugvelli hefur tvisvar sinn-
um fengið viðurkenninigu sem
bezta orustusveitin í banda-
rísku flughernum — bæði ár-
ið 1966 og 1967. Sex sinnum
hefur flugvélum hlekkzt á síð-
an 1951 í þessari omstusveit
— fjórum sinnum yfir hatfi og
einu sinni á heimaflugvelli.
Svo er það þessi í Landssveit-
inni.
QUEENSTOWN, S-Afríku 28/3
— Forsætisráðherra Suður-Afr-
íku, Jóhn Vorster, lýsti því yfir
i dagj að sríóm sín mundi ekki
leyfa fulltrúum nefndar Sam-
einuðu þjóðanna, sem" fj allar
um Suðvestur-Afríku að fara til
hins umdeilda landssvæðis.
Nefndarmenn hafa tilkynnt að
þeir ætli frá New York í apríl-
byrjun til að taka að sér stjóm
landsins. sem eitt sinn var þýzk
nýlenda en Suður-Afríka fékk
umboðsstjóm fyrir að lokinni
heimsstyrjöldinnj fyrri. Vorster
sagði að þeir múndu ekki fá
leyfi til að korna til landsins og
hefðu Sameinuðu þjóðimar eng-
Júgóslavar gagn-
rýna Pólverja
BELGRAD 28/3 — Tímarit júgó-
slafneska kommúnistaflokksins,
Kommunist, gagnrýniir áhirifa-
menti innan pólska kommúnista-
flokksins fyrir andgyðinglega af-
stöðu sem þeir hafi tekið með
því að saka syni Gyðinga, sem
áður voru háttsettir í pólska
kommúnistaflokknum um að
standa fyrir stúdentaóeirðunum
í Varsjá á dögunum. Höfundur
greinarinniar í Kommúnist, Oskar
Dadico, kveðst hneykslaður á
þeirri blindu sem vissir menn
í Póllandi séu slegnir — þeir
lúti svo lágt að kenna Gyðing-
um um óéirðimar í stað þess að
reyna að skilja hvað þær í raun
og veru táknd.
an rétt til að taka umboðsstjóm-
ina af Suður-Afríku.
Verkfall í Dublln
DUBLIN 28/3 — 180 þúsund1
verkamenn ganga verkefnalausir
vegna verkfalls 2000 starfsmianna
við raforkuver á írlandi, sem
hófst fyrir þrem dögum. Mikill
hluti írsks iðnaðar er að lamast
af þessum sökum. Stjómin hef-
ur lýst verkfallið ólöglegt og 50
verkf allsmenn hafa verið hand-
teknir.
Lóðaúthiutun
Framhald af 10. síðu.
Sigurður Pálsson. Kambsvegi 32
(•2 stigahús).
Byggingaframkvæmdir s.f., Álf-
heimum 19 (2 stigahús).
Jörfabakki 18-32 (P):
Guðmundur Þengilsson, Grettis-
götu 75 (4 stigahús).
Ömólfur Bjömsson, Skaftahlið
33,. — Magnús Baldvinsson,
Grænuhlið 7, — Guðmundur
Bjömsson, Brekkugerði 5
(4 stigahúsl.
írabakki 18-32:
Leó Guðlaúgsson, Víghólastíg 20,
Kópavogi.
Haukur Guðjónsson, Hamrahl. 36.
Hannes Vigfússon, Gnoðarv. 58.
Gatnagerðargjald ákveðst kr.
40,00 pr. rúmm. og áætlast kr.
656.000.00 pr. fjölbýlishús, sem
jafnframt er lágmarksgjald.
Gatnagerðargjaldið þarf að
greiða fyrir 25. ápríl n.k., en
úthlutunin fellur sjálfkrafa úr
gildi hafi gjaldið ekki verfð
greitt fyrir þann tima.
Skip óskust til iéigu
í nokkrar vikur við rækj'uleit. Hæfileg stærð 50-100
smálestir. Þarf að geta gengið hægast 1,5 sjómílu
á klukkustund.
Hafrannsóknastofnunin — Sími 20240.
Leitin að týndu eldflauginni
í