Þjóðviljinn - 29.03.1968, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 29. rnarz 1968
Plaslmo
ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR
E V
Kf'
□
RYÐGAR EKKI
ÞOLIR SELTU OG SÓT,
ÞARF ALDREI AÐ MÁLA
MarsTrading Company hf
IAUGAVEG 103 — S(MI 17373
FÍFA auglýsir
Ódýrar gallabuxur, molskinnsbuxur, terylene-
buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn-
fatnaður á böm og fullorðna.
Verzlunin FÍFA
LAUGAVEGI 99 —
(inngarkgur frá Snorrabraut).
AÐALFU N DUR
Verzlunarbanka íslands verður haldinn í
veitingahúsinu Sigtúni, laugardaginn 6.
apríl 1968 og hefst kl. 14,30.
DAGSKRÁ:
1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans síðastliðið
starfsár.
2. Lagðir frarn endurskoðaðir reikningaar bamkans fyrir
síðastliðið reikningsár.
3. Lögð fram tillaga um kvittun til bankastjóra og banka-
ráðs fyrir reikningsskil.
4. Kosning bankaráðs.
5. Kosning endurskoðenda.
6. Tekin ákvörðun um þóknun til bankaráðs og endur-
skoðenda fyrir naesta kjörtímabil.
7. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundaring verða af-
hentir í afgreiðslu bankans, Bankastraeti 5, Reykjavík,
miðvikudaginn 3. apríl. fimmtudaginn 4. apríl og föstu-
daginn 5. aprfl kl. 9,30—12,30 og 14,00—16,00.
Reykjavík, 28. marz 1968.
í bankaráði Verzlunarbanba íslands h.f.
Egill Guttormsson,
Þ. Guðmundsson,
Magnús J. Brynjólfsson.
sjónvarpið
Föstudagur 29. 3. 1968
20.00 Fréttir
20.35 Á öndverðum meiði. Um-
sjón: Gunnar G. Schram.
21.05 Rautt, blátt og grænt.
Rússneskur skemmtiþáttur.,
ísl. texti: Reynir Bjarnason.
(Sovézka sjónvarpið).
22.05 Dýrlingurinn. ísl. texti:
Ottó Jónsson.
22.55 Endurtekið efni. Nýjasta
tækni og vísindi. Flutbur
verður fyrsti hluti þessa
myndaflokks sem sýndur var
þriðjudaginn 12. marz í vet-
ur, þar sem greiwir fráheila-
aðgerð í sambandi við Park-
insonveikina. Þýðandi og bul-
ur: Ölafur Mixa.
23.05 Dagskrárlok.
Föstudagur 29. marz. 1968.
9.50 Þingfréttir.
Tónleikar.
11.10 Lög unga fóliksins (end-
urtekinn þáttur).
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Hildur Kalman les söguna
„I straumi tímans“ eftir Jose-
fine Tey (4).
15.00 Miðdegisútvarp.
Tþe'Shaáoiýs. Tlie Suprerries
og hljómsveit Mantovanis
flytja m.a. lög eftir Rodgers
og Hart og kvikmynda- og
söngleikjalög.
16.00 Veðurfregnir. Síðdegis-
tónleikar. Karlakór Reykja-
vikur og Guömundur Jónsson
syngja lög eftir Baldur
Andrésson og Kari O. Run-
ólfsson. Kammerhljómsveitin
í Zurieh leikur svítuna
„Kvæntan spjátrung" eftir
Purcéll; Edmond de Stoutz
stj. Leon Goossens og hljóm-
sveitin Philharmonia leika
Öbókonsert eftir Vaughan
Williams; Walter Siisskind
stj. Leomard Bernstein og
Fiiharmoníusveitin í New
York leika Pianókonsert nr.
2 op. 102 eftir Sjostakovitsj;
Bernstein stjómar hljómsveit-
inni frá píamóinu.
17.00 Fréttir.
Endurtekið efni. Inga Bland-
on les smásögu eftir Mögnu
Lúðvíksdóttur; „Hvar var
Gunnbórunn?" (Áður útv. 28.
f.m.).
17.40 Útvarpssaga barnanna;
„Stúfur tryggðatrölT1 eftir
Anne-Cath. Vestly. Stefán
Sigurðsson kennari les eigin
býðingu (5).
18.00 Tónleikar.
19.30 Bfst á baugi.
Bjöm Jóhannsson og Tóimas
Karlsson tala um erlend mál-
efni.
20.00 Gestur í útvarpssail; —
Frederick Marvin leikur á
píanó.
a. Krómatíska fantasíu og
fúgu eftir Johann Sebastian
Bach.
b. Sónötu í B-dúr eftir Ant-
onio Soler.
20.30 Kvöldva'ka.
a. Lestur fornrita Jóhannes
úr Kötlum les Laxdæla sögu
(22).
b. „Forða hríðum" Þorsteinn
frá Hamri flytur bjóðsagna-
m.ái. Lcsari með honum;
Nína Björk Árnadóttir.
c. Tvö norðlenzk tónskáld
Lög eftir Áskel Snorrason og
Jóhann Ó. Haraldsson.
d. Kvæðabókum flett. Jónas
Pétursson albingismaður les
nokkur sinna kærustu Ijóða.
e. Þáttur undan Eyjafjöllum
Þórður Tómasson saifnvörður
í Skógum flytur.
22.15 Lestur Passíusólma (39).
22.25 Kvöldsagan: „Svipirdags-
ins og nótt‘‘ eftir Thor Vil-
hjálmsson. Höfundur les (1).
22.45 Kvöldlhl jómlei kar.
Sinfónía nr. 1 í c-moll op.
58 eftir Johannes Brahms.
Hljómsveitin Philharmonia í
Lundúnum leikur; Otto
Klemperer stjómar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
, Dagskráriok.
Eftir hverju er beðið?
• Lesið undir
landspróf í >
Málaskóla HÞ
,<■» *+* '+ • +'• *U • » «“• 4M ^ | M i I.,
• Vegna fjölda áskorana og
ósika nomenda og foréldna
þeirra hefur Ilalldór Þorsteins-
son ákveðið að halda fjórtán
stunda námskcið í skóla sínum
í þyngstu landsprófsgreinum,
þ.e.a.s. íslenzkri málfræðii, staf-
setningu og setningarfræði,
stærðfi'æði, bæði í beirri eldri
og nýju (þ.e. mengi), ensku Og
dönsku.
Námskeiðin hefjast 8. apríl
og lýkur 2. maí. Ætlunin er að
kenna íjórar stundir í hverri
grein á viku og er hér einung-
is um kvöldkennslu að ræða.
Kennslutilhögun í dönsku og
stæröfræöi verðuir að vísu moð
öðrum hætti vegna próftöfl-
unnar. Eins og endranær verð-
ur fjöldi nemenda í hverjum
flokki takmarkaður til þess að
beztur árangur náist. Reyndir
kennarar hafa verið ráðnir til
að undirbúa nemendur undir
þetta stórpróf, sem allt virðist
á velta.
Þassi nýju námskeið miunu
eflaust mælast vel fyrir og
leysa vandræði margra.,
Vegna annríkis hjá lands-
prófskenmuiruim tekst ekki að fá
tiQsögn hjá þeim í eimkatímum
þrátt íyrir þrábeiðni og ítrék-
aðar tilraunir.
• Kvöldlestur
Thórs Vilhjálmss.
Tilkynning írá Vörumarkaðinum Grettisgötu 2
Höfum tekið upp nýjar sendingar af skófatnaði
Inniskór barna kr. 50.
Bamáskór
Kvenskór kr. 70.
Kvenbomsur kr. 100.
Drengjaskór kr. 120.
Karlmannaskór kr. 280.
Ýmsar aðrar tegundir af skófatnaði.
Hjá okkur fáið
þér mikið fyrir
litla peninga.
KOMIÐ
SKOÐIÐ
SANNFÆRIZT
Nælonsokkar ..... kr. 15.
Krepsokkar kr. 25.
Ungbamaföt kr. 50.
Bamasokkar kr. 10.
— og ýmsar ódýrar smávörur.
Nýjar vörur teknar fram daglega.
Vörumarkaðurinn í húsi Ásbjörns Ólafssonar, Grettisgötu 2
Thor Vilhjálmsson
• í vetur hefur verið vénju
fremur mikið um lestur at-
hyglisverðra bóka í útvarpinu,
ellegar þá að sjálf meðferð
textans hefur blásið nýju lifi
i bækur. Þetta gerist nú síð-
ast með ágætum lestri Hall-
dórs Laxness á þýðingu sinni
á Birtingi Voltares.
Næstu fréttir af þcssum vett-
vangi eru þær, að Thor Vil-
hjálimsson les sögu sína „Svip-
ir dagsins og nótt“ sem kvöld-
sögu, og lendir á keppni við
Dýrlinginn og Harðjaxl ogann-
an mcrkilegan boðiskap úrsjón-
varpinu. Hefst sá lestur í kvöld.
Þetta er einhver bezta saga
Thors, fjörflog aithuigun á irnann-
lífi og aðstæðum í Evrópu
samtímans, einatt studd með
dæmum af fyrri tíðar mönnum
sem með ýmsum hætti eru okk-
ur nákomnir.
Þankarúnir
• Segið mér eitt: stendur
frelsisgyðjan í New York á
höfði?
(Ho Chi Minh, forseti
N orður-Vietnams).
í
i