Þjóðviljinn - 29.03.1968, Side 8

Þjóðviljinn - 29.03.1968, Side 8
I 0 SlÐA — ÞJÖÐVx'LJINN — Föstudfl@jr 29. rrtarz 1968 SAKAMÁLASAGA Eftir J. B. PRIESTLEY 34 Það er af því að ég hef verið einbúi svo lengi — og auk bess laeknir, sem verður að gefa stutt- araleg fyrinnaeli vegna tíma- hraks. Hvar er nú dósahnífur- inn? — Ég sá hann einhvers stað- ar. Þama er hann — sjáðu. Þú ert elcki hrifinn af dósamat, er það? — Nei, auðvitað ekki. En þama kemur það aftur — það er ein- h'fið og læknisstarfið. Ég komst ekki í búðir, vegna þess að ég var alltaf að sinna sjúklingum- Og þegar ég hafði lausa stund, þá voru allar búðir tokaðar. Þetta er ein ástæðan — ein af mörgum — fyrir þvi að ég verð feginn að komast burt af þessu landi. öll tilhögun hér er svo öfugsnúin fyrir fólk sem vinn- ur eitthvað að gagni. Alit. jafnt 6kattamir og annað, er hagstætt spákaupmönnum og bröskurum. Þetta er að verða draumaland — með leiðindaloftslagi. Latir, síð- hærðir menn sitja ekki í mak- indum í sólskininu — heldur urra og hvæsa í rigningunni. — Ég veit það. Hún beið með- an hún var að fylla pottinn af UMFERÐAR- TAKMÖRKUN KL.0300-0700 Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð-(lyfta) Símí 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 vatni. — En er það betra ann- ars staðar? — Ég ætla að athuga það. Það eru alls staðar kostir og gallar og það er ekki annað en leggja saman og draga síðan gallaná frá kostunum. — Ég er hrædd um að heilinn í mér starfi ekki þannig. — Það gerir minn heili reyhd- ar ekki heldur. Það á einhvers staðar að vera til laukur. Við þurfum hann í kjötréttinn — ekkert bragð af honum. Það er annað sem hægt er að segja um lífið hérna. Ekki nóg bragð. Enginn laukur. Ég er að tala um fólk eins og okkur, ekki um fólk sem býr enn í dásamlegum gömlum húsum úti á landsbyggð- inni innanum gamlar, dyggar eftirlegukindur. — Ég myndi ekki kunna að haga mér við gamlar dyggar eft- irlegukindur, þótt ég hefði þær í kringum mig. — Ekki ég heldur, Maggie. Hvað segirðu mér um manninn, sem þú varst ástfangin af í London? — Hyer sagði þér frá honum? Hún sneri sér við og starði á hann. — Enginn. Þetta var bara á- gizkun. En við þurfum ekki að tala um hann. — Það stendur ekki tií. Attu nokkurt borðsalt? Já, hér er það. Ég skal segja þér frá hon- um einhvem tíma. Um leið i bagnaði hún skyndilega og þau sögðu ekki fleira fyrr en mál- tiðin var tilbmn. — Það er til ostbiti og eitt- hvað af ávöxtum, sagði hann hressilega. — Þetta fer að líkj- ast máltíð. Ég hefði átt að el-ga vínlögg handa þér, en ég hef ekki mátt vera að þvi að kaupa bað. Meira gin? — Nei, þakka þér fyrir, þara vatn. Og ég ætla að fá mér vænan og fitandi skammt af spaghetti. Og þér hefur farizt snilldarlega við þetta hversdags- lega dósakjöt. Npkkrum mínútum seinna byrjaði hann: — 1 sámbandi við Noreen Wilks — — Hamingjan góða. Þú ert alltaf við sama heygarðshornið — Salt? Okkur sem leið svo notalega. Mig langaði til að gieyma henni — bara smástund — jafnvel þótt hún sé — eða hafi verið — hálfsystir mín — — Það er nú einmitt það, Maggie. Ég efast um að hún hafi verið það. Gaffallinn stöðvaðist á leið- inni upp í munninn á henni. — Áttu við — að. það hafi ' verið einhver annar maður — ekki pabbi —? — Já. Ég gét ekki sannað það. En ég man eftlr dálitlu sem frú Wilks sagði einu sinni. Og nú er ég búinn að s já föður þinn og ég efast um að Noreen hafi ver- ið dótt1'r hans. Hún var ekkert lík móður sinni — gerólik að líkamsbyggingu og útliti — og ég gerði ráð fyrir að hún líktist föður sínum eins og dætur gera oft. Þú ert til að mynda greini- lega dóttir hans föður þíns. En Noreen var ekki lik föður þín- um — eða þér — ekki vitund. Hún var af allt öðru kyni, gerj ólfku ykkur Gulworthunum. Og af kynnum minum af frú WíHcs, get ég vel ímyndað mér að hún hafi átt nokkrar heitar nætur með einlhverjum heillandi ungum fllugmanni. Hún átti aldrei auð- velt með að segja Nei, bg það hefur verið sérdeilis erfitt í þá daga, þegar svo margir þeirra flugu burt og komu aldrei aftur. Nei, Maggie, ég held ekki að Noreen hafi verið hálfsystir þín. -r— Ætlarðu ^ð segja pabþa það? — Ég veit það ekki. Hyað finnst þér? — Salt læknir, þú ert þó ekki í alvöru að spyria mis ráða? — Þvf ekki það? Ég hef áldrei þójzt vera alvitur, er það? — Ekki kannski alvitur — en svona næstum því. — Þvættingur. Ég er alls ekki þannig maður — — Ekki það? Hún hló að hon- um. — Ég held nú ekki. Það vildi bara þannig til að þú komst að- vífandi inn í mél sem ég wssi dálítið um og þú ekki neitt. Það hefði hæglega getað verið alveg öfugt — — Ég á bágt með að hugsa mér það^ — nema þáð hefði stað’ð í sambandi við fatasaum. Og þá hefurðu sennilega haft gallharðar skoðanir á takteinum og. stuttaraleg fyrirmæli. Nei — hlustaðu á mig — ég skal vera alvarleg. Ég held við ætfum að segja pabba það, en kannski ekki alveg strax. Það sem ég hef áhyggjur af er hvað við eig- um að segja mömmu — og bað strax á morgun. — Láttu mig um það.’ Þú verð- ur að koma með hana hingað og svt> geturðu hlustað 'vandlega á það sem ég segi henni. , — Sem verður ekki sannletk- urinn — — Viltu að það verði sannleik- urinn? — Nei, það vil ég ekki, sagði hún. — En ég hélt kannski að þú vildir það. — Læknum lærist smám sam- an að fára mjög varlega með sannleikann. Það eru ekki. allir færir um að,.heyra .hann. . . . — En finnst bér gaman að ljúga? Hann brosti til hennar, — Ekki sérlega, þótt ég sé býsna slyng- ur við það. — Þú ert eigmlega býsna á- nægður með þig. er það ekki? Þetta var ekki árás, hún sagði þetta í léttum tón. Sam.t sem áður virtist hann í- huga málið vandlega smástund. — Ekki svo mjög, held ég. En ég er þreyttur á ■ þessari • brezku heiðursmannaiháttvísi, sem dylur oft hið ferlegasta yfirlæti. Ég kýs heldur karfmenn sem sýn- ast ánaegðari með sig en beir eru í raun og veru. — Hvað um konur? — Konur líka. Mér fellur vel við konur, en mér líkar ekki við brezkar dömur, — að vísu hef ég ekki haft mikið samán við bær að sælda.. Nennirðu að hjálpa mér að taka af borðinu og þvo upp, Maggie? Þau voru rétt að ljúka við að ganga frá þegar Alan og Jill komu. — Ég hélt að ykkur væri sama þótt ég tæki Jill með mér, sagði Alan. — Mig langaði til að vita hvemig pabba liði. — Ég býst við að hann sé sofandi, sagði Salt læknir. — Og ég tefe efefci í wnáll að þér ónáðið hann. — Það stóð alls ekki til, sagði Alan stirðlega. — Jæja, hvað er að frétta aif Noreen Wilfes? spurði Jill, ekki alveg laus við illkvittni. — Ég býst við að hún sé körnin til London að. reyna fyrir sér í nektarsýningu i Sóho. — Nei, alls ekki, sagði Maggie höstug. — Þetta var aTlt saman eintómur tilbúningur. Salttlækn- ir var ekki lengi að sanna það. — Það efast ég ekki um. Nei, ekki rjúka á mig, góða — mér er álvara. Hún leit í kringum sig. — En hvað hefur gengið á hér — jarðs'kjálfti? — Alan, þér getið hjálpaðmér, sagði Salt læknir. — Við getum að minnsta kosti losað alla stól- ana og rýmt ttl í miðju herberg- inu. Þið kvenfólkið þurfið ekki að gera neitt — nema finna til drykki handa sjálfum ykkur og ofekur. Ég á von á Hurst yfir- lögreglu'þjón-i á hverri stundu, svo að okkur veitir ekki af stól í viðbót — eða tveimur — — É<» skal hjálpa til, sagði Maeaie. — Ég er farin að bekkja dálítið á þetta. .ttll — drykkjar- föngin eru í eldhúsinu — þama frammi — — Hvað viliið þið? Það er eins goti að þtálfa s-'e í bar- stúlkustarfinu. saeði Jill. — Ég eet nrðið atvinnulaus á hverri stundu —. og á hnotskóg eftir starfi. ■» Tuttugu minútum. síðar, þegar öll vom búin að fá nóg af til- tektum, sáfrj þau umhverfis rafmagnsarininn og létu fara vel um sig. — Er ekki bezt að við Alan fömm áður en þessi lögreglu- þjónn kemur? spurð! JiH. — Ef Hurst er ekki sériega mótfallinn því, saeði Salt iækn- ir. þá vil ég g.iaman að þið verðið kyrr. Þið emð öll meira eða minna flækt f þetta mál, og ég vil að þið heyrið hvað ég hef að segja við Hurst. Hann verður ekki hrifinn af því sem ég hef að seg.ia honum og ef engir áheyrendur væru, gæti hann freistazt til að yppta öxlum og láta það lönd og. leið. Hann leit á Jill, síðan á Alan, loks á Maggie. — Ég vil að þið skiljið — jafnvél þótt Hurst geri það ekki — að ég er ekki aðeins að koma með vangaveiltur siálf ■ um mér til skemmtunar. Ner- een Wiiks er dáin, hefur verið dá’n síðan aðfaranótt hins 13. september. og ég held ég viti hvert við getum farið til að sanna bað. — Ekki við? hrópaði Jill skelk- uð. — Auðvitað ekki. Við Hurst — og . þeir sem hann vill hafa með í förum. Og ekki á mörgun — strax í kvöld. — En hvernig geturðu vitað — byfljaði Maggie. — Nei, Maggie, við skulum bíða. Mig langar ekki til að tönnlast á þvi tvisvar sinnum. Stúlkumar litu hvór á aðra. — Ég er ekki einu sinni viss um að ég kæri mig um að hlusta á það einu sinni. sagði Jill og teygði höndina yfir til Alans. — Það fer hrollur um mig þegar þér talið svona. Ó — hvað er þetta? SKOTTA MAIVSIO^-rosabóii geinr þægilogan ilm i stofuna — Sagðir þú ekki að bílHinm hans væri að koma af verkstaeði? Kaupi öli frímerki íslenzk og erlend, ný og notuð á hœsta markaðs- verði. RICHARDT RYEL Mánagötu 20. Sími 19354. Skiiabuxur og úipur á konur og karla — Vestur-þýzk gæðavara. Póstsendum. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Tækifæriskaup Höfum kven- og herrafatnað til sölu. Tökum kven- og herrafatnað í umboðssölu. Móttaka fimmtudaga klukkan 6 — 7. I' VERZLUN GUÐNÝJAR Grettisgötu 45. BÍLUNN Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÖNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bíiinn Önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur. ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLÍNG Skúlagötu 32. simi 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 - Simi 30135.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.