Þjóðviljinn - 29.03.1968, Side 7
Pöstudagiur 29. mairz 1968 -r ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 7
*elfur
UMBOÐIÐ
ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900
Vd ER 'VUuxMTent oezt
Dömur athugið
Eigum fyrirliggjandi mikið úrval af:
Dömukjölum og greiðslusloppum.
Ennfremur: Kápur — Dragtir — Buxna-
dragtir — Stakar buxur — Peysur — Jakk-
ar,- —- Munið hina hagkvæmu greiðsluskil-
mála.
KJÓLABÚÐIN MÆR,
Lækjargötu 2.
FIM
Félag íslenzkra
myndlistarmanna
II. Norrænt æskulýðsbiennale
verður haldið í Helsingfors í október 1968.
Hvert Norðurlanda hefur heimild til að
1
senda verk fimm listamanna, eigi fleiri en
fimrn eftir hvern. Þátttakendur skulu ekki
eldri en þrítugir eða ekki orðnir 31 árs í
september 1968. Félagið hefur skipað í
dómnefnd þá: -
Braga Ásgeirsson
Einar Hákonarson
og Jóhann Eyfells
Efni í sýningarskrá þarf að vera komið til
Helsingfors fyrir 15. maí. Tekið verður á
móti myndum, málverkum, höggmyndum
eða grafík í Listamannaskálanum þriðju-
daginn 16. apríl n.k. kl. 4—7.
Ekkert má senda undir gleri.
Stjórnin.
Síminn er 17500
Þjóðviljinn
Verðhækkanir
Framhald af 4. sídu.
farir, seim orðið hafa á sviði
tryggin'gajmáiLa éldra fólksins,
séu enn örður á, að t>aer fram-
farir séu nægar, og bendir bvi
á, að ekiká séu réttanætar >aer
ráðstafandr að gera eldra fólk-
inu að greáða skatta og aðrar
álögur af ellilaumum níruum
sem og öðrum launum.
Indíánaleikur verður sýndur i allra síðasta sinn í kvöld kl. 20.30.
Þessi skemmtilcgi gamanleikur sem gengið hefur síðan í október
í haust, hefur notið mikilla vinsælda og er þetta 35. sýningin.
Aðalhlutverkið leikur Brynjólfur Jóhannesson og er myndin af
honum ásamt Sigriði Hagalin og Guðmundi Pálssyni.
Framhald af 1. síðu.
víkur og Kópavogs eru nú sam-
ræmd gjaldskrá Strætisvagna
Kópavogs og hækka því tiltölu-
lega meira en hin. Bamafar-
gjöld innan Hafnarfjarðar hækka
ekkert.
Fargjaldið milli Reykjavíkur
og Hafnarfjarðar hækkar nú úr
13 krónum í 15, á leiðunum
Rvík-Kópavogur og Kópavogur-
Hafnarfjörður verður gjaldið 9
krónur í stað 7 áður og farið
frá Reykjavík í Garðahreppinn
hækkar úr kr. 11 í kr. 13.
Fyrir böm hækkar fargjaidið
Rvík-Hafn., úr 5 krónum i 6,
Rvík-Garðahreppur: úr 4 krón-
um í 5 og Rvík-Kóp. eða Kóp.-
Hafn. úr 3 í 4 krónur.
Fargjöld innan Hafnarfjarðar
hækka fyrir fuilorðna upp í 5
krónur úr 4, en fargjöld bama
innanbæjar verða óbreytt, 2 kr.
Afsláttarkort með frá 28,6 til
34% afslætti verða gefin út eft-
ir sem áður. en breytast nokk-
uð. í stað 200 króna korta með
22 ferðum á leiðinni Rvík-Hafn
koma nú 300 króna kort með
28 ferðum. Fyrir leiðimar Rvík-
Kóp. og Kóp.-Hafn. fást nú 100
króna kort með 17 ferðum í
stað 50 kr. korta með 11 ferö-
um og á 100 króna korti Rvík-
Garðahr. eru nú 11 ferðir í stað
13 áður.
Auk afsláttarkortanna verða
áfram seld 100 króna kort á
leiðinni Rvík-Hafn., en gilda nú
fyrir 8 ferðum í stað 11 áður.
Hækkun út á land 17,2%
Síðasta sýning á Indíánaleik í kvöld
Landsþingið
Þingeyrarfréttir
um afíabrögð og
leikstarfsemi
Þingeyri, 20. marz 1968. —
Tíð var óhagstæð í febrúar og
hamlaði það róðrum, eini
gæftakaflinn var frá 16. til 23.
febrúar. Afli fjögurra báta í
mánuðinum var þessi:
Sléttanes (net) 113,650 lestir
í 14 róðmm.
Framnes (lína) 91,200 lestir
i 14 róðrum.
Þorgrímur (lína) 75.0>10 lestir
í 14 róðrum.
Fjölnir (lína) 42.690 lestir
í 9 róðrum.
Frá áramótum ér afli bát-
anna þessi:
Sléttánes 187.150 lestir í 21
róðri.
Framnes 165.800 , lestir í 27
róðrum.
Þorgrímur 108.910 lestir í 23
róðmm.
Fjölnir 81.890 lestir í 16 róðr-
um.
Samt. 543.750 I. í 87 róðrum.
Það sem af er marzmánuði
hefur tíðarfar verið mjög óstöð-
ugt og stormaeamt. Gamlir
menn telja sig ekki muna eins
illt veðurfar og í vetur.
Verkfall landverkafólks hófst
7. marz og stóð til 18. þ.m.
Einn bátur, „Sléttanes", var á
útilegu suður' á Breiðafirði og
mun hafa lagt eitthvað af afl-.
anum upp á Rifi meðan á
verkfallinu stóð en kom hing-
að í (gær með um 30 lestir af
ísuðum fiski.
Leikfélag Þingeyrar hefur að
undanf. æft leikritið „Klækja-
vefur“ og frumsýndi það 16.
þ.m„ leikstjóri er Eiríkur Ei-
ríksson. — G.F.M.
Brídge-keppni / Kópavogi
Sveitakeppni Bridgefélags
Kópavogs lauk með sigri sveit-
ar Kára Jónssonar, en auk hans
em í sveitinni Gylfi Gunnars-
son, Grímur Thorarensen, Björg-
vin Ólafsson, Óli Andreasson
og Árni M. Jónsson. 1 öðru sæti
var sveit Ármanns Lárussonar
og í þriðja sæti sveit Jóhanns
Jónssonar.
1 tvímenningskeppninni vildi
svo skemmtilega til að sigur-
vegarar sveitakeppninnar röð-
uðu sér í þrjú efistu sætin:
1. Kári — Ámi
2. Grímur — Björgvin,
3. Sylfi — Óli,
4. Ól. Júlíusson — Jöh. Jónss.
5. Árm. Lárusson — Valdi-
mar Þórðarson,
6. Karl Gunnarsson — Amór
Ragnarsson.
Þá er einmenningskeppnin
hafin og er hún jafnframt
firmakeppni.
Eftir fyrstu umferð eru þessi
firmu efst:
1. Bilaverkstseði P. Maack —
Vaidimiar Lárusison.
2. Biðskýlið við Borgarholts-
braut — Óli Hertevig.
3. Vibro h.f. — Bjami Pét-
ursson.
4. Sundlaug Kópavogs — Jón
Andrésson.
4. Litaskálinn — Gunnar Sig-
urbjömsson.
6. Sjúkrasamilagið — Þórarinn
Ámason.
7. Efnalaugin Björg — Óli
Andreasson.
8. Sælgætisgerðin Drift — Jó-
hann Jónsgon.
9. Bakarí G. Jóhannessonar —
Gylfi Gunnarsson.
10. Kópavogsbíó — Björn
Kristjánsson.
AFMÆLiSHÓF
Lögfræðingafélags íslands
í tilefni af 10 ára afmæji félagsins verður
efnt til hófs að Hótel Borg sunnudaginn
31. marz 1968 kl. 19.
Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar.
STJÓRNIN.
Hækkun sérleyfishafa áætl-
unarferða út á land kom til
framkvæmda þegar 4. marz og
nemur að meðaltali 17,2%. Er
þessi hækkun ákveðin af um-
ferðarmáladeild Pósts og síma.
Hækkun á barnaheimilum
1 þessum mánuðd hækkaði vist-
gjald fyrir böm á bamaheimil-
um borgarinnar og nemur sú
hækkun 10-12,5%.
Kostar nú kr. 1485 á mánuði
að hafa böm yngri en tveggja
ára á dagheimili, en 1375 kr.
fyrir böm tveggjia ára og eldri,
í stað 1350 kr. og 125o kr. áð-
ur. Fyrir bam í leikskóla fyrir
hádegi hækkar gjaldið úr 600
í 675 krónur og eftir hádegi -úr
700 í 785 'krónur.
Sjúkrasamlagsgjaldið
Þá er enn ein hækkun, sem
kemur mjög við almenning og
ekki hefur verið skýrt frá áður,
þótt hún bafi komið til fram -
kvæmda frá og með 1. janúar
og er það 30,4% hæklcun á
sjúkraeamlagsgjöldunum.
Þau eru nú 150 krónur á mán-
uði, en voru áður kr. 115.
VAUXHALL
BEDFORD
■tCMftgq
S Æ N G C R
Endumýjum gömlu sæng-
uraar. eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Sími 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
Laugavegi 38.
Skólavörðustíg 13.
Nýjar sendingar af
hinum heimsfrægu
T R I U ÍVI P H
brjóstahöldum,
m.a. mjög falleg sett
handa
fermingarstúlkum.
Póstsendum um
allt land.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
Sængnrfatnaður
HVÍTUR OG MISLITUR
- * -
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆS ADÚNSSÆN GUR
DRALONSÆNGUR
- * - '
SÆNGURVER
LÖK
KODÐAVER
Skólavörðustig 21.
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
D3
AÐALBRAUT
Gulur ferningur meS svörtum og
hvítum jaðri utan með merkir að-
albraut. Vart þarf að minna á, að
aðalbraut nýtur forgangsréttar
gagnvart akbrautum, sem að
henni liggja. Við slíkar brautir er
víðast að finna biðskyldu- eða
stöðvunarskyldumerki. Guiu
merkin eru hins vegar hér og þar
meðfram aðalbrautinni sjálfri, tii
að minna menn á að þeir aki á
aðalbraut. Þrátt fyrir það öryggi,
sem í slíku félst, ættu menn
aldrei að treysta í blíndni á það,
að allir ökumenn virði aðalbraut-
arréttinn, enda eru dæmin næg
um hroðalega árekstra af þeim
sökum.
FRAMKVÆMDA-
NEFND
HÆGRI
UMFERÐAR
(