Þjóðviljinn - 31.03.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.03.1968, Blaðsíða 2
2 SfÐA — ÞJÖÐVTEJINN — Sunnftxtegur 31. stnarz 1965. V. Kortsnoj sigraii með yfír- burðum í Beverwijk Sovézki stórmeistarinn, Vict- or Kortsnoj, sigraði með mikl- um yfirburðum í hinu árlega skákmóti í Beverwijk í Hol- landi. Hlaut hann 12 vinninga af 15 mögulegum, tapaði aðeins fyrir Portisch í 12. umferð, en hafði þá 10 V2 vinning. Kortsnoj er frekar misjafn skákmaður; þegar honum tekst upp, vinnur hann með miklum yfirburðum, en getur þess á milli lent í neðri sætum á skákmótum. Kortsnoj er einn af átta kandí- dötum til heimsmeistarakeppni og mætir Reshewsky frá Banda- rikjunum í 1. umferð í 10 skáka einvígi í vor. í 2.—4. sæti komu Hort (Tékkósl.), Portisch (Ung- verjal.) og Tal (Sovétr.) með 9 vinninga. Hort tapaði engri skák. en vann ekki nema þrjár. Portisch tefldi ekki eins örugg- iega og oft áður, lék t.d. grófum afleik í byrjun gegn Donner og stóð uppi með gjörtapað tafl eftir aðeins 11 leiki. Tal var ekki svipur hjá sjón, virtist þreyttur. í 5. sæti kom Gheorg- hiu (Rúmeníu), S’/á v. 6.—7. Ciric og Matanovic (báðir Júgósl.), 8. v. 8—9 Ivkov (Júgósl.) og Ree (Hollandi), 7VZ v. 10.—12. Bobotzov, Pad- evsky (báðir Búlgaríu) og Donner (Hollandi), 7 v. 13. Karaklajic (Júgósl.), 6% v. 14. Rossolimo (Bandar.), 6 v. 15. Langeweg (Holl.), 5 v. 16. van Geet (Holl.), 3 v. Athyglisverð er frammistaða Ree, skákmeist- ara Hollands, sem aðeins er rúmlega tvítugur að aldri. Við skulum svo líta á skák Kortsnoj við Tal, skákir þeirra eru yfirleitt mjög harðar og er þessi engin undantekning. Hvítt: Kortsnoj. Svart: Tal. NIMZOINDVERSK VÖRN 1. d4 2. c4 3. Rc3 4. Rf3 5. e3 6. Re2 Rf6 e6 Bb4 c5 0—0 d5 Eftir þennan leik getur hvít- ur frestað stuttri hrókun og leikið 7. a3. Athugandi hefði verið 6. —, b6 Nýjar uppsprettulindir Styrmir Gunnarsson blaða- maður Morgunblaðsins var um skeið mikill sérfræðingur í málefnum Alþýðubandalags- ins. Birti hann margar grein- ar og frásagnir um innan- flokksmál bandalaigsins, og duldist ekki að hann hafði heimildarmann eða heimild- anmenn innan samtakanna, þótt ekki hefði Styrmir heið- arleikann eða áttavita við notkun heimildanna. Eftir að fáeinir menn gengu af mið- stjómarfundd Alþýðubanda- lagsins í fyrrahaust og hafa síðan ekki tekið þátt í störf- um flokksins hefur hins veg- ar brugðið svo við að upp- sprettulindir Styrmis hafa þrotið með öllu á þeim vett- vangi. En nú er hann tekinn að leita sér' fanga annar- sitaðar. 1 gær birti , Morgun- blaðið • herlsíðu grein eftir þennan ötula spæjara sinn, en þar er rakið hvað gerð- ist ínnan samninganefndar Al- þýðusambandsins í verkföll- , unum miklu í þessum mán- uði. Telur Styrmir sig hafa hinar nákvæmustu heimildir um það hvernig ..Eðvarð Sig- urðsson hafi þagað svo til alla fyrstu viku verkfallsins". hvemig Hannibal Valdimars- son hafi „varpað fram hug- myndum um hugsanlegar til- slakanir", hvernig Eðvarð Sigurðsson hafi „sett fram hótun“ en Bjöm Jónsson séð „þegar í stað við þessum klækjum kommúnista" o.s.frv. Fer ekki mllli mála að Styrm- ir Gunnarsson hefur þaft heimildarmann eða heimildar- menn innan sjálfrar samn- inganefndar verklýðsfélaganna, þótt hann noti enn sem fyrr heimiidimar á svipaðan hátt og ónefnd persóna heilaga ritnnngu. Mann- jöfnuður Styrmir hefur engan áhuga á þeim kjaraatriðum sem um var barizt í verkföllunum, heJdur býr harm til reyfara um skuggaleg og dularf uil á- tök innan samninganefndar- innar. Skiptir hann mpnnum í sikúrka og vammlauisar hetj- ur, eins og góðum reyfara- höfundi saemir, Dg lætur hetj- umar sigra að lokum eins og vera ber. „Með tilliti til þess takmarks, sem kommúnistar hugðust ná í samningaviöræð- unum hafa þeir beðið algjöran ósigur . . . En óneitanlega voru broslegir tilburðir komm- únista daginn áður en samn- ingar tókust er þeir breiddu út hetjusögur um frammi- stöðu Eðvarðs f samningun- um sem enginn fótur var fyr- ir“. En það er fótur fyrir öðru: „Einn maður kemur sterkari og áhrifaimeiri út úr þessum samningum og verk- föllum en nokkru sinni fyrr, en það er Sverrir Hermanns- scm, formaður Dandssambands fslenzkra verzlunarmanna, sem átti verulegan. þátt í þvl að þoka málum áleiðis og greiða fyrir samninigum. Með starfi sínu í þessum samningum hefur Sverrir Hermannsson tvímælalaust áunnið sér sess sem einn helzti forustumaður launþega í Sjálfstæðistflokkn- um ásamt Pétri Sigurðissyni alþingismanni, og er Ifklegt að hann láti að sér kveða f vaxandi mæli, bæði innan verkllýðssamtakanna og á stjórnmálasviðinu". Það er að- eins einn maður sem Styrmir Gunnarsson setur framar Sverri Hermannssyni, at- vinnurekanda og „verklýðs- leiðtoga“: „Niðurstaða samn- inganna varð sú, að Bjöm Jónsson kemur sterkari út úr þeim og er líklegur til auk- inna vegsemda innan verka- lýðssamtakanna". Al- vörumál Það er mikið alvörumál fyrir verklýðssamtökin ef frá- sagnir af lokuðum samninga- nefndarfundum fara beina boðleið til atvinnurekenda og birtast í málgagni þeirra, þótt í reyfarabúningi sé. Hins veg- ar gebur .gæðamat Morgun- blaðsins á forustumönnum verklýðssamtakanna orðið fróðlegt fyrir ýmsa. — Austri. 7. a3 cxd4 8. axb4 dxc3 9. bxc3 Dc7 10. Db3 Bd7 Vafasamur leikur. 11. Bb2 Hfc8 12. cxd5 — Tal áleit 12. c5, b6 13. c4, bxc5 14. Bxf6, gxf6 15. cxd5 enn betra fyrir hvítan. 12. exd5 13. 0—0 Be6 14. Rd4 Rbd7 15. Ha5 afi 16. Hfal Hab8 17. Ddl Re5 18. Hc5 Db6 19. Rxe6 fxe6 Nauðsynlegt var 19.—, 20. c4! — Þennan leik tók Tal ekki með í reikninginn. 20.-----Rxc4 Heldur skárra er 20. —, Hxc5 21. Bxe5, Hcc8 22. Bxb8,Hxb8 23. Db3. Hc8 o. s. frv. . 21. Bxf6 gxf6 22. Bxc4 dxc4 23. Dff4t Kh8 24. Dd4 Dd8 25. Dxc4 Hxc5 26. bxc5 Dd7 Meiri jafnteflismöguleika hafði svartur í hrókaendatafli eftir 26. —, Dd5 27. Dxd5, exd5, þrátt fyrir að svörtu peðin væru þá mjög veik. 27. Df4 Hf8 28. h4 Dd5 29. Hbl!---------- Endatöfl með þungu mönn- unum (þ.e.a.s. drottningum og hrókum) eru mjög erfið og að- alvandinn fólginn í að sameina sókn og vöm. 29. e5 30. Df5 a5 31. Hb6 a4 32. Hd6 Df7 33. Hd7 Dg6 34. De6 Dblf Tal var í mikilli tímaþröng. 35. Kh2 De4 36. g3 ------ Betra hefði verið ag leika 36. Kh3, Dbl 37. Hd8 eða jafnvel 36. Hd4. 36. Dc2 37. Kg2 De4f 38. Kfl Dblf 39. Ke2 Dc2f 40. Kf3 Dxc5 41. Hxb7 Dc8 42. Hd7 Biðleikurinn, sem Tal bjóst ekki við og rannsakaði ekki. Tal var hræddur við 42. De7, Df5f 43. Kg2, Hg8 44. Hb6, Hg6 45. Hþ8t, Hg8 46. Hf8 og hvítur vinnur. 42------------- De8 Nú lendir svartur í töpuðu endatafli. Betra var að reka hvíta kónginn frá miðborðinu með 42. —, Da8f (43. Kg4, De4f og svartur þráskákar) og síðan 43. — De8. 43. Dxe8 Hxe8 44. Ha7 Hb8 45. h5 Kg8 INNHEIMTA LÖOFKÆOt&TÖHW TÞOfZ Mávahlíð 48. — S. 23970 og 24579. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. „Leikhús ó geimferðaöld" 46. Hxa4 Hb7 47. Kg4 Kg7 48. Ha2 Hh6 49. Kf5 Hb6 50. e4 Hc6 51. f4 exf4 52. gxf4 Hc5f 53. Kxf6 Kxh5 54. e5 Kg4 55. f5 h5 56. Ha4f Kg3 57. e6 h4 58. e7 Hc8 59. Kf7 og Tal gafst upp. (Skýringar eftir Kortsnoj úr Deutsche Scachzeitung). FRÉTTIR: Gagnfræðaskóli Kópavogs sigraði í skákkeppni gagn- fræðaskólanna 1968, sem haldin var dagana 9., 10. og 16. marz í Skákheimili T.R. í samvinnu Æskulýðsráðs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur. Hlutu Kópavogsmenn 3314 vinning af 42 mögulegum. 2. Hagaskóli 28% v. 3. Gagnfræðaskóli Aust- urbæjar, 26% v. 4. Réttarholts- skóli 24. v. 5. Hlíðaskóli, 19 % v. 6. Langholtsskóli, 18 v. 7. Aust- urbæjarskóli, 9% v. 8. Gagn- fræðaskólinn við Lindargötu 8% v. Laugardaginn 23. marz tefldi Leifur Jósteinsson fjöltefli við 26 unglinga í Skákheimili T.R. Hann vann 22, en tapaði 4. Þeir, sem unnu Leif, voru Benedikt Zoega, Sigurður Sigurjónsson, Torfi Stefánsson og Ragnar Jó- hannesson. Leikhús á geimferðaöld er nafnið á námskeiði, sem Nor- ræna leikhússambandið gengot fyrir í Hásselbyhöll í Stokkhólmi dagana 12.—13. miaí í vor. Um- ræðuefni námskeiðsihs verða um tæknileg hjálpartæki leikhús- amn.a, svo sem hljómtæki, skugga- myndir, filmur og elektronik. Þátttakendur geta fengið her- bergi og mat á Hásselby meðan námskeiðið stendur. Félagar í Norræna leikhússambandinu eiga rétt á bátttöfcu eftir þvi sem húsrúm leyfir. Aukakeppni Stein (Sovétr.), Hort (Tékkósl.) og Reshewsky (Bandar.) um eitt sæti í kandí- datamótinu lauk í marzbyrjun í Los Angeles í Bandaríkjunum. Urðu allir jafnir að vinningum, allar skákir jafntefli, nema Stein og Hort unnu sína skák- ina hvor í innbyrðis keppni þeirra. Reshewsky kemst því í kandídatamótið, vegna þess að hann hafði bezt stig í milli- svæðamótinu í Túnis sl. haust. Bragi Kristjánsson. Góðar gjafir til Skálatúns • Nýlega veitti stjóm sund- laugarsjóðs Skálatúns móttöku stórgjöf frá kvenmadeild Sálar- rannsóknarfélagsins, pen. að trpphæð kr. 66.080.00. Einnig pen. að upphæð kr. 10.000,00 frá Erlu Sigurðard. Skálatúni. Þessum gefendum þakkar sitjóm sjóðsins aif alhug góðan stuðning við málefnið. Verkamannafélagið Dagsbrún Reikningar Dagsbrúnar fyrir árið 1967 liggja frammi í skrifstófu félagsins. 3.1 c / ,.* Aðaifundur Dagsbrúnar verður í Iðnó mánudaginn 8. apríl kl. 20,30. STJÓRNIN. KIRKJUTÓNLEIKAR í KÓPAVOGSKIRKJU 2. apríl 1968 klukkan 21,00. Aðalheiður Guðmundsdóttir, mezzosopran. Páll Kr. Pálsson, orgelleikari. Aðgöngumiðar við innganginn. Vegna flutnings verða skrifstofur bæjarfógetans í Hafnarfirði og sýslumannsins i Gullbringu- og Kjósarsýslu lokaðar mánudaginn 1. apríl n.k. Frá og með þriðjudegi 2. apríl verða skrifstofumar í húsinu nr. 31 við Strandgötu, Hafnarfirði 2. og 3. hæð (inngangur frá Gunnarssundi). Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, bæjarfógetinn í Hafnarfirði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.