Þjóðviljinn - 31.03.1968, Page 3

Þjóðviljinn - 31.03.1968, Page 3
SuffWudagur 31. marz 1968 — ÞJÖÐVILJTN'N — SÍÐA J Viðtal við Hans Bender, prófessor í Freiburg — Fyrri hluti Mlklar rannsóknir á duldum hœfileikum í djúpi vitundarlífsins fara nú fram í ýmsum löndum Sovézkir og bandarískir vísindamenn haia nú sem stendur með höndum stórmerkar rannsóknir á óþekktum öflum sem leynasf í sálarlífi manna: fjarhrifum, sem borizt háfa um þúsundir kíló- metra, skyggni, spádómsgáfu . . . Mun nú vera að birta yfir þessu sviði þekkingar fyrir atbeina þessara rannsókna? Prófessor Hans Bender, þýzk- ur prófessor, sem telst meðal hinna fremstu fyr- irburðafræðinga nútímans, heldur það. Hans Rehder, forstöðumaCLir meltingarsiúkdómajspitala í Hamborg-Altonia, hafði þrjá sjúklinga sem hann gat með engu móti laeknað. Og er hon- um var orðið það ljóst, að hann kunni á því engin tök, ákvað hann að fela þá „huglækni“ þeim. Karli Trampler að nafni, sem heima átti í Greafelfing, sem er lítið þorp í nánd við Monaco. Trampler, sem ekki hafði próf í læknisfræðd, held- ur í þjóðfélagsíræði, hafði marga sjúklinga bæði í Þýzka- landi og í Sviss. „Við skulum tiltaka“, sagði Rehder við lækn- inn, „ákveðinn tíma dags í þrjá daga, sem þér skuluð hafa til að hugsa um þessa þrjá sjúk- linga mína í Hamborg, — til að senda þeim sálrænan lækn- ingakraft frá Graefelfing og alla leið til Hamborgar". Þrjár konur Tilraun þessi var gerð án vitundar sjúklinganna, og hafði sú „sálræna útgeislun" engin bætandi áhrif á heilsufar kvennanna, sem Trampler sendi þeim úr fjarlægð. Þá greip dr. urslausar. En við tilraunir Tramplers batnaði henni að fullu. Batinn kom fljótt, og hún komst á fætur, bað um mat, þyngdist á fáum vikum um fimmtán kíló, fór að vinna, og þurfti ekki framar á lækn- ishjálp að halda við þessum sjúkleika sínum. Hin þriðja þjáðist af krabba- meini, sem komið var á það stig að engin skurðaðgerð gat gagnað. að var mikill bjúgur í fótunum, og hún lá rúmföst og mátti sig ekki hreyfa. Óðar en lækningatilraunir Tramplers hófust fór henni að skána, vatnssýkin þvarr, og hún styrktist og rauðu blóðkomun- um fjölgaði úr 63% í 73% af af því sem eðlilegt er talið, á einni viku. Stuttu seinnia fékk konan að fara heim til sín. Samt var henni ekki batnað, og hún dó þremur mánuðum sið- ar. En allt fram að andlátinu var hún algerlega laus við þjáningar. Fleiri dæmi Hér kemur önnur saga. Tékkósióvakiskur líffræðingur RICCIOTTI LAZZEROs Siötta skilninqarvitið \ Rehder til annarra bragða: lét lesa fyrir sjúklingimum þrem- ur úr bók Tramplers um sál- ræn öfl, og þann lækningamátt sem í þeim felst, og varð þá skjót breyting á líðan kvenn- anna, og sögðust þær finna á sér furðuleg áhrif frá manni sem hvergi væri nærri. Þá tiltók læknirinn daginn og stundina, sem Trampler átti að hafa til að komaist í samband við þær, einungis með hugsun sinni. En Trampler var ekki sagt neitt til um það, hvað þær hefðu orðið varar við og hvenær. Samt sem áður tókst þessi til- raun þó nokkuð vel. Ein af þessum þrem konum, sem þjáðist af mestu kvölum í gall- blöðrunni, sagðist hafa losnað við þrautirnar á hinni sömu stund sem „lækningin" hófst. og hún komst á fætur eftir hálfan mánuð og fór þá heim til sín. Ári síðar kom hún aft- ur til þess að gangast undir skuirðaðgerð, og tókst það vel: voru teknir 52 steinar úr gall- blöðrunni. Önnur þeirra hafði ígerð í brisinu Hún þjáðist óskaplega bæði á degi og nóttu, og allar lækningatilraunir urðu árang- að naíni Milan Ryzl, sem rann- sakað hefur ýmsa fyrirburði svo sem fjarhrif, skyggni og dáleiðslu, gerði mjög mark- verða tilraun árið 1961 í Prag. Þar dáleiddi hann mann sem var með afbrigðum hrifnæmur fyr- ir dáleiðslu, og bað hann að segja sér nákvæmlega til um það hvað klukka sú, sem hékk í annarri stofu í íbúðinni, væri. Dáleiddi maðurinn svaraði þessu rétt í nærri öll skiptin, sem hann var spurður. En þá sjaldan að svarið stóð ekki heim-a, var engu líkara en tölu- stafinnir hefðu brenglazt. T.d.. þegar klukkan var 3,01 svaraði dáleiddi maðurinn: „Hún er 0,31. Hór er annað dæmi: Fransk- ur efnafræðingur, René War- collier að nafni, reyndi að senda stúlku nokkurri, sem stödd var í 10 km fjarlægð frá húsd hans, tiltekna hugsun: í fimm mínút- ur hugsaði hann stöðu-gt um sérstaka mynd sem hann h-orfði á og beindi allri athygli að, en þetta var málverk. af Beethov- en, sem bandarísk kona hafði gefið honum og hafði hún mál- að hana sjálf, í Bonn, í því her- bergi sem tónskáldið fæddist í. Paula litla (evo hét stúlkan) nam þessi skilaboð, þar sem hún sat heima hjá sér í tíu km fjarlægð, og skriíaði samstund- is á blað það sem hér fer á eftir: „Rauð dagbók. Lykt af leðri. Spegill. Gimsteinaþáttur- inn úr Faust. Ég verð vör við tónlist. Brjóstmynd af Beet- hoven.“ Paula hafði ekki að- eins tekið við boðunum, sem átti að senda henni, heldur hafði fylgt j>eim hitt og þetta sem maðurinn, sem sendi, var alls ekki að hugsa um, en ydrf- ist vera í sambandi við her- bergi það í Bonn, sem meistar- inn fæddist í. Hcr kemur þriðja dæmið og er það enn furðulegast. Þá tilraun gerði prófessor Wilhelm C. H. Tenhaeff, þekktur fyrir- burðafræðingur í Utrecht, 3. júlí 1953. Hann var þá staddur í Neustadt. sem er borg í nánd við Heidelberg í Þýzkalandi, ásamt íræ-gum hollenzkum miðli, Gerard Croiset að nafni, og biður hann hann að segja sér hver sitji í sæ-ti númer 73 í sal einum ákveðnum í Pirmas- ens, sem er borg í 50 km fjar- lægð frá Neustadt, en í sal þessum voru þá samankomnir 250 menn. Þessi skyggmi mað- ur, sem þekktur var um alla ólfuna fyrir að hafa aðstoðað alþjóðalögreglu við að hafa upp á týndum manni, þóttist brátt finna hver í sæti þessu sæti og lýsti því svo: „í þessu sæti er kona um sjötugt, og hún er í kjól úr anigóraull. Hún er í hvítri skyrtu. Hjá henni situr karlmaður, sem virðist vera að- alpersónan í kvikmyndinni Bannað að dreyma. Konan á heima í rauðri höll þar í grenndinni, keypti fyrir stuttu öskjur með döðlum í, hefur verið í Slesíu og fyrir stuttu talað vi ð mann sem var að koma þaðan". Prófessor Ten- haeff náði símasambandi við sal þennan í Pirmasens, og spurði hvort þessi lýsing ætti við konu sem sæti í 73. sæti, en hon.um var s-agt að hún ætti við konu, sem sæti í 75. sæti, og að sú kona væri í kjól úr angóraull, og hvítri skyrtu, að hún ætti ekki heima í grennd- inni í „rauðri höll“ (í Pirmas- ens er kapellan í kirkjugarðin- um kölluð þessu nafni: Rauða höllin), að hún hcldi í hendi sér á leiðarvísi ferðamanna um Slesíu, og að hún hefði keypt öskjur með döðlum í áður en hún fór inn í salinn. Maður- inn sem virtist vera í fylgd með henni var það ekki, heldur hafði hann eitthvert embætti á hendi þar á staðnum. Hvernig gat nú á því s-taðið að þes-si vitneskja gat flutzt yfir í meðvitund hins fræga Hollendings um annan eins veg? Hvaða „kraftar" voru að Próf. Hans Bendex (til vinstri) er hér með aðstoð hollenzka mið- ilsins Gerard Croiset að reyna að hafa uppi á manni sem týnd- ist í Köln. Þessi þýzki prófessor stjómar þeirri deild háskólans í Freiburg, sem cingöugu fæst við fyrirburðafræðí, og er hann þekktastur allra þeirra, sem við slikar rannsóknir fást, og jafnan gefinn gaumur að orðum hans. verki þegar konumar þrjár losnuðu við allar sjúkdóms- þrautir sínar og ein af þess- um konum, sem allar voru tald- ar ólæknandi, læknaðist full- komlega? Þessari spurningu er að líkindum ósvarað enn, svo tryggt megi teljast, svarið bíð- ur síns tíma. Tilraunir víða Allt þetta vakti hina mestu athygli, en fyrirburðafræði, parapsyckologia, hefur einmitt á þessum síðustu árum þróazt gífurlega ört, og eru nú gerð- ar um þetta vísindalegar til- raunir við 128 háskóla, víðs- vegar um hn-öttinn, af þeim eru 47 í Bandaríkjunum, og 10 i Sovétríkjunum og löndum sem að þeim liggja og lúta sams- kon-ar stjómarfari. í Banda- ríkjun-um eru það Harvard-, Duke-, Stanford- háskólar og City College eða New York- háskóli. sem bezt hafa skipu- lagt þessar rannsóknir, og lengst hafa haldið þeim fram og mest-a frægð hafa getið sér fyrir þær. Frægastur þessara vísindamanna er Joseph Banks Rhine. en hanm hófst handa 1934 um að athuga hver áhrif sál eða andi (ef svo mætti kalla) gæti haft á efnið „Fyr- burðasálfræðin", segir hann, „e nú aðeins að byrja að taka t: meðferðar rannsóknir á þeir sérstöku fyrirbrigðum 1) a segja fyrir um óorðna hlut 2) að skynj-a það sem gerií annarsstaðar, nær eða fjær, 3 að finna með dularfullum hæt hemaðarleyndarmál, 4) a greina sjúkdóma. 5) að finn týnda hluti, eða grafna í jörði 6) eða að grein-a ýms efni, al frá vatni til úrans“. Rhine he ur nú stofnað sína eigin ram sóknarstofu og heldur þar ; fram rannsóknum sínum c hefur til þess styrk sém nen ur 500 000 dollurum árlega. Auk tilrauna þeirra sem geri ar eru í Bandaríkjunum, rr nefna þær sem verið er að gei í Japan nú á síðustu árum. c er af báðum nokkuð nýtt s frétta: aldrei fyrr. svo vits sé, hefur tekizt að taka ljó myndir af hugsun manns. Mai ur heitir Ted Seríos, kaþólski maður fæddur í Kansas Cit: fertugur að aldri og af grísk foreldri. Allflestar þessar ti raunir fórU fram í Denver c í Chicago í viðurvist 29 ví ind-amanna. Ted Serios hafði við þess: tilraunir tvær gerðir af ljó mynd-avél s°m heitir Polaro: Framhald á 9. síð

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.