Þjóðviljinn - 31.03.1968, Qupperneq 6
ÞJÓÐVXLJHCÍ — Sunrandasar fl, raarz 1968.
TIL OG MEO 28. MAl
Reglugerðin um umferðurtuk-
murkunirnur vegnu H-dugsins
við gildistöku ha&gri umferðar".
Hún er svohljóðandi:
„1. gr. I eambandi við breyt-
ingu úr vinstri umferð í
haegri. sem kemur til fram-
kvæmda kl. 06,00 26. mai
1968, eru settar eftirfarandi
reglur um umferðarbann,
laekkun hámarkshraða o.fl.
2. gr. Á tímabilinu frá kl. 03,00
til 07,00 26. maí 1968 er bann-
uð öll umferð vélknúinna
ökutækja á vegum.
3. gr. Umferðar'bann eamkvaemt
?.. gr. nser ekki tfl:
a) ökutsekja, sem notuð eru
af lögreglu, tollgæzlu eða
1 slökkviliði í starfi.
b) ökutækja, sem notuð eru
aí læknum, ljósmæðrum eða
dýralæknum í starfi eða not-
uð eru til flutnings sjúkra
til læknis eða á Sjúkrahús,
eða í öðrum siamsvarandi til-
vikum.
c) ökutækja, sem notuð eru
við sitörf vegna umferðar-
breytingarinnar eða vegna
sérstakrar umferðarvörzlu.
d) leigubifreiða til mann-
flutninga í atvinnuakstri.
----------------------------<í>
RitaB um skáldskaparmynd-
ir Bjarna Thorarensens
Út er komið 27. heftið af rit-
gerðarsafninu Studia Islandica
— íslenzk fræði, sem Heim-
spekideild Háskóla íslands og
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
gefa út samei-ginlega. >ar er
birt ritgerð eftir Þorleif Hauks-
son, sem nefnist Endurteknar
myndlr í kveðskap Bjarna
Thorarensens.
fslenzkar stílrannsóknir hafa
tfl skamms tíma aðallega beinzt
að fombókmenntum, en kveð-
skaparstíll síðari alda er þar
lítt plægður akur. Myndanotk-
im Bjama Thorarensens er
bæði mikilsvert efni í sjálfu
sér og kveðskapur hans ekki
meiri að vöxtum en svo, að
dæmasafn getur orðið að kalla
tæmandi í tíltölulega stuttri
ritgerð.
Þorleifur Hauksson hefur hér
skipað endurteknum myndum
Bjama í fjóra aðalflokka eftir
því. hvað þær tjá, og í 22 und-
irflokka eftir því, hvert mynd-
imar eru sóttar. Rakin er þró-
tm í skáldlegri myndnotkun
Bjama. fjallað um einkenni
hennar og listgildi. Ritgerðinni
fylgir efniságrip á ensku og
hgiwgldatal.
Bjarni Thorarensen
Ásamt efnisskrá ritsafnsins
allt frá upphafi og formála rit-
stjóra, dr. Steingríms J. Þor-
steinssonar, er hefti þetta 99
blaðsíður-
26-5 1968
Fm þvi hefur verið skýrt í
fréttum að dómsmálar á ðherra
hafi fyrir nokkru gefíð út reglu-
gerð im umferðartakm ark an ir
í sambandi við breytin.guna í
hægri umferð 26. mai í vor.
Þykar Þjóðúljanum rétt að
birta í heild þessa
„Reglugerð
um umferðarbann, lækkun há-
markshnaða O-fl. i sambandi
Ef sórstaklega stendur á get-
ur lögreglustjóri veitt und-
anþágu til notkumar annarra
ökutækja, en greinir í 1.
málsgrein.
4. gr. Ökutæki, sem samkvæmt
3. gr. eru undanþegin um-
ferðarbanni, skulu auðkennd
sérstaklega, enda beri þau
ekkj sérstök auðkenni vegna
notkunar sinnar.
5. gr. Á timabilinu frá H. 05.50
til 06,00 26. maí 1968 er um-
ferð þeirra ökutækja, sem
ákvæði 3. gr. tafca til, bönn-
, * uð. ■
Ókutæki, sem eru á ferð,
skulu stöðvuð fyrir kl. 05.50
og staðsett eftir reglum um
vinstri umferð, þanndg, að
auðvelt sé að færa þau til
og staðset ja eftir reglum um
hægri umferð.
Á tímabilinu frá kl. 0ó,50 til
06,00 er óheimil önnur um-
ferð ökutækis á vegi en sú.
sem nauðsynleg er til að
flytja það til, þannig að sam-
rýmist reglum um hægri um-
ferð.
6. gr. Umferðarbann samkvæmt
5. gr. nær ekiki til ökutækja
lögreglu i starfi, ökutækja
slökkviliðs, lækna og Ijós-
mæðra í kvaðningu, né öku-
tækja, sem notuð eru trl ó-
hjákvæmilegs flutnings
sjúkra til læknis eða á
sjúkrahús.
7. gr. Ökutæki, sem kl. 6.00 26.
maí 1968 er lagt samkvæmt
reglum, sem gilt h-afa fram
til þess, en í bága við reglur,
sem þá taka gildi, mega
stamda þannig fram til kl.
24,00 27. maí 1968, enda verði
ökutækið ei.gi til hættu eða
trafal-a í umferðinni.
8. gr. Þegar ökutæki' er flutt til
samræmis hægri umferð skal
ökumaður gæta ýtrusfcu var-
úðar
9. gr. Eflir H. 06,Oo> 26. maí
1968 og þar tfl annað verður
ákveðið gilda eftirfarandi
reglur um hámarkshraða:
a) í þéttbýli þar sem há-
markshraði fyrir breytingu
er yfir 35 km á klst. verður
hámarkshraði 35 km á klst.
b) Utan þéttbýlis verður há-
markshraði 50 km á klst. til
kl. 24,00 28. maí 1968, en síð-
an 60 km á klst. Á þeim veg-
um þar sem hámarkshraði
fyrir breytinigu er 60 km á
klst. verður hámarkshraði þó
áfram 50 km á klst.
c) Hámarkshraði á Reykja-
nesbraut frá vegamótum við
Krísuvíkurveg að vegamótum
við Hafnaveg (flugvallarveg)
verðiur 60 km á kist.
10. gr. Bannmerki (B 11), SK'm<i>
sýna takmarkaða/n hámarks-
hraða, er gildir eftir umferð-
arbreytinguna, má setj« irpp
25. maí 1968, þótt hæsti leyfi-
legur ökuhraði fram að
breytingu komi ekki fram á
merkinu.
11. gr. Brot gegn reglugerð
þessari varða viðurlögum
samkvæm-t umferðarlögum
nr. 26. 2. maí 1968.
12. gr. Reglugerð þessi, sem
sett er samkvæmt heimild í
16. gr. laga nr. 65 13. maí
1966 um hægri handar um-
ferð, öðlast þegar gildi“.
---------------------------
Löggiltir pípu-
Isgniitgam.
• Borgarráð Reykjarvikur sam-
þykkti á fumdi snnum fyrir
skömimu að löggilda eftirtalda
memn til að stainda fyrir pípu-
lögnuim í borgimnd:
Þóri Gum/narsson, Malahraut
62, Kópavogi, Pétur Veturiiða-
son, L.jósheiimum 16 b, Reykja-
vtk, Viðar Gestsson, Kleppsvegj
102, Reykjavík, Guðmumd H.
Karlsson, Hrauinlbæ 64, Reykja-
vík, og Guðlaug R- Níelssom,
Tunguvegi 82, Reyikjavík.
Spánskir verka-
menn dæmdir
MADRID 27/3 — Níu spænskir
námumenn voru í gaer dæmdir í
allt að 4 og hálfs árs fangelsi
fyrir ólöglega verkalýðsstarfisemi,
ríkisfjandsamlegt athæfi og neð-
anjarðarstarfsemi þ.e. þeir höfðu
skipulagt verkföll og er þeim
gefið að sök að hafa starfað á
vegum hins bannaða kommún-
istaflokks i landinu.
Bólu-Hjálmar á unaa aldri
„Rödd hans var þung sem græðis gnýr / þá gengur að ofsa-
veður“. Eitthvað á þcssa leið orti Einar Kvaran um skáldbróður
sinn Bóiu-Hjálmar, og Steinn Steinarr segir um „rústir beitar-
húsanna í Víðimýri" að þar hafi islenzk örbirgð risið hæst. Ein-
hvern veginn er það svo, að okkur er tamt að hugsa okkur Bólu-
Hjálmar gamlan mann, ef til viíl er það mynd Rikharðar Jóns-
sonar í Skólaljóðunum gömiu, sem þessu veldur. Nú hefur Eggert
Guðmundsson listmálari gert mynd af Hjálmarí eins og hann
hugsar sér hann á nnga aldri.
Biínaðarbankinn njóti sama
réttar og aðrir ríkisbankar
Meðal ályktana búnaðarþings
í vetur var svofelld samþykkt:
„Búnaðarþing telur óviðun-
andi, að þrátt fyrir marg ítrek-
aðar óskir bankaráðs Búnaðar-
banka Islands, skuli Búnaðar-
bankinn enn ekki hafa fengið
heimild tíl þess að verzla með
erlendan gjaldeyri til jafns við
hina ríkisbankana b-e- Dands-
banka Islands og Útvegsbanka
lslands.
Því beinir þingið þeirri ein-
dregnu áskorun til stjómar
Seðlabanka Islands að veita
Búnaðarbanka Islands nú þeg-
ar heimild til þess að verzla
með erlendan gjaideyri.
Jafnframt felur þingið stjóm
Búnaðarfélags Islands að leita
samvinnu um þetta mál við
Stéttarsamband bænda og veita
bankaráði Búnaðarbankans all-
an þann stuðning, sem hægt
er till þess, að bankinn öðlist
þennan rétt.
Greinargerð:
Bankaráð Búnaðarbanka Is-
lands hefur þráfaldlega óskað
eftir að bankinn fengi heimild
til þess að verzla með erlendan
gjaldeyri. Mál þetta hefur þó
aildrei náð fram, þótt óeðlilegt
sé, að Búnaðarbankinn einn
rikisbankan/na, skuli ekki hafa
heimild til þessarar verzlunar.
Viðskipti Búnaðarbankans
hafa aukizt mikið á síðari ár-
um og starfsemi hans orðid æ
fjölþætfcari.
Búnaðarbankinn gegnir því
þýðingarmiHa hlutverki að
annast að verulegu leyti lána-
starfsemi til annars aðalat-
vinnuvegar þjóðarinnar, land-
búnaðarins. Auk þess rekur
þankinn aðra þýðingarmikla
lánastarfisemi. Þvi er brýn
nauðsyn fyrir hann að geta
veitt viðskiptaaðilum sinum
sem fulllkomnasta þjónustu.
En.gin raunhæf rök eru fyrir
Framhald á 9. síðu.