Þjóðviljinn - 31.03.1968, Side 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Stiimudagur 31. marz 1988.
• Pési prakkari fumsýndur í dag
1 dag, sunnud. kl. 3 verður frumsýnt í Tjarnarbæ barnalleikritið
Pési prakkari eftir Einar Loga Einarsson. önnur sýning verður
þann sama dag kl. 5. Frumsýna átti leikritið um síðustu helgi en
fresta varð frumsýningunni vegna veikindaforfaila. Framkvæmda-
stjóri hins nýstofnaða Barnaleikhúss er Einar I,ogi Einarsson, en
Ieikstjóri Pésa prakkara er Inga Laxness. Myndin er úr einu at-
riði leiksins.
sjónvarpið
Sunnudagur 31. marz.
13.00 Helgistund.
18.15 Stundin okkar. Umsjón:
Hinrik Bjarnason. Efni: 1.
Kór Kennaraskóla íslands
' syngur. 2. Hallgrímur Jónas-
son segir sögu. 3. „Kobbi viðr-
ar sig“. Kvikmynd frá sænska
sjónvarpinu. Þýðandi: Hall-
veig Arnalds.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir
20.15 Myndsjá. Umsjón: Ásdís
Hannesdóttir. Ýmislegt efni
við haefi kvenna. m.a. verð-
launaafhending í íslenzkri
prjónasamkeppni, tízkumynd-
ir og hjálpartæki til endur-
• Gutlkaupa-
æðið
• Fréttir urðu tilefni þessara
visna:
Merktar hruni Mammons
hjarðir,
mæddar kringum Kálfinn
hlaupa.
Auðjöfrar um allar jarðir,
óðir málminn góða kaupa.
Kreppu-ástand kvelur þá,
krónan burt þeim rennur frá.
Ekkert nema svart þeir sjá,
svefninn langa bráðum þrá.
Sveinn í Skoti.
hæfingar blindra og fatlaðra.
20.40 Maverick. Bráð kattarins.
Aðalhlutverk: Jack Kelly. ís-
lenzkur texti. Kristm. Eiðs-
son.
21.30 Dætur prestsins. (Daught-
ers of the vicar). Brezkt sjón-
varpsleikrit gert eftir sögu D.
H. Lawrence. Aðalhlutverk:
Judi Dench, Petra Davis,
John Welsh og Marie Mopps.
ísl. texti: Tómas Zoéga.
22.20 Einleikur á celló. Japanski
cellóleikarinn Tsuyoshi Tsut-
sumi leikur. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið).
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur 1. apríl
20.00 Fréttir
20.30 Syrpa. Umsjón: Gísli Sig-
urðsson. 1. viðtal við Einar
Hákonarson, listmálara. 2.
Þrjár myndir úr íslands-
klukkunni. 3. Þáttur úr leik-
riti Leikfélags Reykjavíkur,
Sumarið ’37. 4. viðtal við
Jökul Jakobsson, rithöfund.
21.20 Perlan í eyðimörkinni.
Eyðimerkurperlan, sem
myndin dregur nafn af, er
vatn eitt í Afríku, norður af
fjallinu Kilimanjaro. Yatn
þetta fann austurrískur að-
alsmaður, Teleki greifi, rúm-
um áratug fyrir aldamótin
síðustu. í myndinni greinir
frá leiðangri hans og dýralífi
og mannabyggð á þessum
slóðum. Þýðandi og þulur:
Guðmundur Magnússon.
21.45 Á góðri stund. (Top pop).
Georgie Fame og The Herd
syngja og leika vinsæl lög á-
samt dönsku hljómsveitinni
Someones. (Nordvision —
Danska sjónvarpið).
22.10 Bragðarefirnir. íslenzkur
texti: Dóra Hafsteinsdóttir.
22.00 Dagskrárlok.
8.30 Hljomsveitin Philhanmonia
leikur polka og valsa eftir
Johann Strause; Eiugene Own-
andy st;j.
9.25 Bókaspjall. Sigurður A.
Maigjniúæan rithöfundur og
sálfrawMingarniir Amór Hanni-
balsson og Krisáinn B.iömsson
ræða um bókina „Mannléga
greind“ eftir dr. Mattihías
Jónassoin.
10.00 Morguwbónlei'kar: Verk
effcir Johann Sebas-tian Bach.
a. Invenitionir, tví- og þri-
radda. Glenm Gouid leikur á
píanó. b. „Hjartað, þankar,
hugur sinni“, kantata nr. 147,
flytjendur: Ursu'la Buokel
sópransömgkona, Hert.ha
Töpper altsöngkona, Johan
van Kesitem tenórsöngvairi,
Kiefch Engem bassasönigivari,
Bach-kiáirinin í Munchen og
hljómsveit Bach-hátíðarinnar
í Ansbach. Stjórnandi: Karl
Richter.
11.00 Messa í Hallgrftmtskinkju.
Pmstur: Séra Jaiköb Jónsson
dr. theol. Organleikari: Páll
Halldórssoin.
13.15 Landsprófið og vandi
þess. Dr. Matfchías Jónasson
prófessor flytur hádegiserindi.
14.00 Miðdegisitónileikar. a. For-
leikur að óperumni „Igor
fursita“ efitir Borodin. Hiljóm-
sveit Bolsihoj ledklhússins í
Moskvu leiikur; Bvgend Svét-
lanofif stjómair. b. Komsert í
C-dúr fyrir einleiksiFlau'tu, tvö
horn og sitrenigjasveit eft-ir
Grétry. Claude Monteux og
h. ljómsveit St. Martin-im-the
Fields hásikóilans leika; Ne-
ville Marriner stj. c. Kaimrn-
erkonsert í fjórum þáttum
eftir Fritz Geiss'ler. Gewand-
haush 1 jómsveiti n í Leipzig
leikur. Gerhard Bosse stj. d.
Sinfóma nr. 2 í F-dúr op. 6
eftir Kurt Atterberg. Simftcm-
íuhljómsveit sænska útvarps-
ins leikur; Stig Westerberg
stjórnar.
15.30 Kaffitílmiinn. Comedian
Harmonists symgja og hljóm-
sveit Mantovanis leilkur.
16.00 Veðu-rfregnir. Endurtekið
efni. Kvöldvaka bændavik-
ummar, sem Búnaðars'aimband
Suðu r-Þimgeyin ga stéð að:
Erindi, upplestur, leiikiþáttur,
sönigur (Áður útv. 22. þ.m. en
lítíð ei'tt stytt fyrir endur-
tekningu).
17.00 Barnatími: Ólafur Guð-
mundsson stjórnar. a. Kátir
krakkar leika og sy-ngja. b.
Vinstri — hægri. Litið inm í
8 ára bekk barna í Mýrar-
húsaskóla é Seltjamamesii. c.
i, Drauigurinm“, bótoáirkaflli eft-
ir öm Snorrason. Oiga Guð-
rún Ámadóttir les. d. I ba-ma-
herbergiinu. Faðir ræðir við
þrjá syni sínia (3 og 5 ára) og
segir þcim «>gu. e. „Septem-
ber prinsessa“, ævintýri eftir
Somerset Maugham í þýð.
ingiu Silju Aðailsteinsdóttur.
Edda Þórnrinsdóttiir les.
18.00 Stundarlkom með Britten:
Mstisiav Rostropovitsj og höf-
undurimm leika Sellósónötu í
C-dúr.
19.30 Ljóðalestur af hijómplötu.
Davíð Stefcinsson frá Pagra-
skógi les nokkur kvæða sinna.
19.45 Sönglög eifitir Karl O. Run-
ólfSson, tónslkáld mánaðarims.
Krisifclnn HaiHsKon syngur við
umdirleifk Þorkels Sigur-
bjömssonar a. Viðtai við
spóa. b. Ingolö. c. Síðasti
dans. d. Sortnar þú, ský. e.
Nirfiilinn.
20.05 Marfcin A. Hamsen. Heigi
Saemundsson ritstjóri flytur
erindi.
20.35 Hollywood Bowl hijóm-
sveitin leikuir gömgulög eftir
Berlioz, Prokoféff, Delibes og
fl.; Alfred Newman stj.
21.00 Skólakeppni útvarpsins.
Stjómamdt: Baldur Guðlaugs-
son. Dómari: Haraldur Ólafs-
son. I éMefta þætti keppa
nemendur úr memntaskólun-
um að Leugarvatmi og í Rvík.
32.15 Danálög.
23.25 Frétáir í stuttu méli. Dag-
skrárlök.
(jtvarpið á mánudag:
9.30 Tiilikynninigar. Húsmæðra-
þátifcur: Huilda Á. Stefánsdótt-
ir talar um húsimæðrarfræðslu.
Tónleikar. 11.30 Á nótum
asskunnar (endurtekinn þátt-
ur).
13.15 Búnaðarþátbur. Benedikt
Gíslason frá Hafibei-gi talar
um fóðuröflun.
13.30 Við vimmuma: Tónleikar.
14.40 Við, sem heiima sitjum.
Hildur Kailiman les sögunia „I
straumi tímams“ eftir Josefine
Tey í þýðinigu Si'gfriðar Niel-
johníusdóttur (5).
15.00 Miðdegisútvarp. Jerry
Wilton og hljómsveit hans
leika danslög. Huia Hawaian
kvartettimn o.ffl. leika lög árs-
ins 1952. Manuel og bljóm-
sweit hans leifca nokkur lög.
16.00 Veðurfregnir. Síðdégis-
tártleikiar. Lögreglukór Rvik-
\rr symigur lög effcir Si'gvalda
Kalda'lóns; Páll Kr. Pálsson
stj. Yehudi Menuhin og Ro-
bert Levin leika Fiðlusón-
ötu nr. 1 í F-dúr op. 8 eftir
Grieg. FiTharmaniíusveit Ber-
línar leiikur „Vatnasvítuma"
eftir Hándel; Herbert von
Karajan stj. Fritz Wumderlich
syngur óperuaríur efifcir Moz-
art, Flotow o.fl.
17.00 Fréttir. Endurtekið efni:
,.Eitt sinn fór ég yfir Rín“,
dagskirárþáttur í samantekt
Jökuls Jakobssonair, sem flyt-
ur hanin ásarnt Eddu Þórar-
insdóttur og Haraldi Ólafs-
syni (Áður útv. 11. marz).
17.40 Böi’nim skrifa. Guðmundur
M. Þoriáksson les bréf frá
umiguim Mustendum.
18.00 Rödd ökumannsins. Pétur
Sveinibjamarson stjómar
stuittum umférðaiþætti. Tón-
leikar.
19.30 Um daginn oig veiginn.
Matthías Eggertsson tilrauna-
stjóri á Skriðukilaustri tailar.
19.55 „Þegar flýgur fram á sjá“,
gömlu lögin sungin og leiikin.
20.15 Islenzkt mál, Jón Aðal-
steimm Jónssön cand. maig.
flytur þáttimm.
20.35 Sónata í C-dúr fyrir fið'lu
og piamö (K 296) eftir Mozart.
Erica Morini og Rudolf Fir-
kusny leika.
20.50 Á rökstólum. Dr. Gylfi Þ.
Gíslason viðskiptamálaráð-
herra og Lúðvík Jósepsson
alþingismaður fjalla urn
spurniniguma: Er of mi'kið
frjálsræðd í íslemzkum efna-
hagsmálum ? B jörgvin Guð-
mundsson viðslkiptafræðiinigur
stýrir umnæðum.
21.35 Einsöngur. Teresa Berg-
amza syngur spænsk og ítölsk
Iög._
21.50 íþróttir. örn Eiðsson seg-
ir frá.
22.15 Lestur Passíusálma (41).
22.25 Kvöldsagan: Svipir dags-
ins og nótt“ eftir Thor Vil-
hjálmsson. Höfundur les (2).
22.45 Hljómplöbusafntð í umsjá
Gummars Guðmumdssomar.
23.40 Fréttir í sfcuttu máli.
Dag.s'krárlok.
• Fermingar í dag
Fermingarbörn í Langholts-
kirkju sunnudaginn 31. marz kl.
13.30.
Aðalheiður Guðmundsdóttir,
Glaðheimum 14 a.
Ása Hildur Baldvinsdóttir,
Álfheimum 38.
Guðrún Jónsdóttir, Ljósheim-
uni 4 (4. þ.).
Helena Alma Ragnarsdóttir,
Goðheimum 10.
Inga Rún Garðarsdóttir, Ljós-
heimum 10.
Jóhanna María Ingvadóttir,
Brekkubraut 22, Akranesi.
Margrét Kristinsdóttir, Rofa-
bæ 47.
Sigríður Halldórsdóttir, Ljós-
heimum 12 (8. h.).
Vigdís Einarsdóttir, Kambsv. 2.
Þorbjörg Valdimarsdóttir, Sól-
heimum 27 (3. h. c.).
Björn Þráinn Þórðarson, Eikju-
vogi 22.
Davíð Ragnar Björnsson,
Álfheimum 32.
Einar Andras Færseth, Gnoðar-
vogi 70.
Einar Karl Eínarsson, Nökkva-
vogi 54.
Einar Már Guðmundsson. Goð-
heimum 22.
Gísli Antonsson, Goðheim. 24.
Guðmundur Jóhann Arason,
Langholtsvegi 184.
Gunnar Matthías Bjömsson,
Austurbrún 37 (3. h.).
Guttormur Rúnar Magnússon,
Nökkvavogi 24.
Ingi Aldan Már Grétarsson,
Kleppsvegi 50.
Jens Guðjón Einarsson, Sól-
heimum 27 (10. h.),
Jón Kristján Þorvarðsson, Sól-
heimum 27 (5. h. A.).
Magnús Haraldsson, Glaðh. 16.
Magnús Már Magnússon, Skeið-
arvogi 47.
Ólafur Kristján Ólafsson,
Njörvasundi 36.
Óskar Magnússon, Sólheimum
23 (6. h. D.).
Sigmar Teitsson, Skeiðarv. 17.
Sigurður Einarsson. Álfh. 29.
Sigurður Kristinsson, Sólh. 40.
Sigurður Nicolaisson, Gnoðar-
vogi 18.
Sigurður Sigurðsson, Ljós-
heimum 16 (7. h.).
Sigurður Svanberg Jóhannsson,
Barðavogi 22.
Snorri Steindórsson. Álfh. 68.
Sverrir Agnarsson, Álfheim. 28.
Tómas Magnús Tómasson,
Skeiðarvogi 77.
Ferming í SafnaSarheimili
Langholtssafnaðar kl. 10.30. Sr.
Árelíus Níelsson.
Árni Reynir Halldórsson,
Suðurlandsbraut 85.
Hörður Þór Hafsteinsson,
Gnoðarvogi 26.
Jón Kristinn Guðlaugsson,
Eikjuvogi 1.
Jón Ingi Ólafsson, Safamýri 15.
Jón Sigurgeir Sigurþórsson,
Háaleitisbraut 45.
Kristján Helgason, Goðheim. 2.
Magnús Már Guðmundsson,
Gnoðarvogi 84.
Sigurjón Páll Högnason, Ljós-
heimum 2.
Sveinn Ingi Ólafssan, Hvassa-
leiti 30.
Sigurður Gísli Pálmason,
Ásenda 1.
Guðrún Valgerður Stefánsdótt.
ir, Langholtsvegi 168.
Hafdís Helgadóttir, Goðheim. 2.
Hafdís Hlöðversdóttir, Heiðar-
gerði 36.
Helga Magnúsdóttir, Ferjuv. 21.
Hólmfríður Guðný Jónsdóttir,
Álfheimum 3.
Kristín Björk Hjaltadóttir,
Goðheimum 10.
Margrét Lilja Kjartansdóttir,
Skeiðarvogi 155.
María Ingimarsdóttir. Álfh. 34.
Sigrún Magnúsdóttir, Skeiðar-
Vogi 27.
Sigurbjörg Þorgrímsdóttir.
Gnoðarvogi 70.
• Þankarúnir
• Njósnir er sú list kölluð að
komast til botns í einhverju
sem menn hafa þegar vitað
lemgi.
(3ea Ðonnery, sem leiktrr
James Bond).
• Útsýn skipuleggur ferðir á helztu
vörusýningar og kaupstefnur
Frá „Grænu vikunni“, allþjóðlegri, árlegri Iandbúnaðarsýningu í
Vestur-Berlín.
• Ferðaskrifst. Útsýn hyggst nú
stórauka þjónustu sína við fyr-
irtæki og einstaklinga, sem
fara utan í viðskiptaerindum
og hefur m.a. látið prent bæk-
ling með skrá yfir helztu vöru-
sýningár og kaupstefnur í
heiminum á þessu ári.
Eru hátt á þriðja hundrað
vörusýningar og kaupstefnur<j,
skráðar í bæklingnum, hvar
þær eru haldnar og hvenær. Til
hagræðis er þeim raðað niður í
15 flokka eftir tegund sýninga
og eru stærstu flokkarnir „Al-
mennar vörusýningar, málm-
iðnaður og vélar“ — „Vefnaður
og tizkuvörur" — „Byggingar-
iðnaður og húsbúnaður“, enda
eru það sýningarnar, sem flest-
ir sækja héðan. Hefur Útsýn
sérprentaðar sýningarskrár frá
flestum sýninganna og ókeypis
aðgangskort að mörgum þeirra.
Annast ferðaskrifstofan fram.
vegis sem hingað til skipulagn-
ingu á ferðum þeirra, sem fara
utan í viðskiptaerindum. far-
miðapöntun, pöntun á gistirými
og aðra þjónustu í sambandi við
ferðalög þeirra. Gegnum telex
stendur Útsýn í sambandi við
hótel um allan heim og fær því
svar við hótelpöntunum sínum
um hæl.
Listsýning
Verðlauiiapeysurnai- ásamt
nokkrum öðrum fallegum
flikum >erða i sýningar-
glugga okkar i Þingholts-
stræti 2 næstu vikurnar.
Álafoss.
i
i