Þjóðviljinn - 02.04.1968, Page 8

Þjóðviljinn - 02.04.1968, Page 8
3 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 2. apnl 1968. Nauðungaruppboð Eftir kröfu ýmissa lögmanna verða neðangreind- ar bifreiðir og vélknúin ökutæki, seld á nauðung- ^ruppboði að Síðumúla 20, (Vöku), föstudaginn 5. apríl n.k. og hefst uppboðið kl. 10 árdegis: R-7 R-1650 R-2625 R-2834 R-2851 R-3401 R-4047 R-5249 R-5702 R-6015 R-6036 R-6&19 R-6918 R-7412 R-7424 R-7993 R-8851 R-10430 R-10521 R-10767 R-11700 R-12302 R-12854 R-13069 R-13410 R-13468 R-13749 R-13772 R-13839 R-14250 R-14388 R-14506 R-14523 R-15187 R-15233 R-15573 R-16976 R-17178 R-17456 R-18478 R-18746 R-18962 R-19318 R-19411 R-19412 R-19451 R-19569 'R-19698 R-20248 R-20266 R-20372 R-20483 R-20728 R-20933 R-21262 R-21528 R-22029 R-22552 R-22569 E-565 L-944 U-1211 Þ- 1298 G-2869, N-203 — 25 tonna vélkrani (Loraine), jarðýta Caterpillar D-7, árgerð 1964, dráttarvél Rd.~130 með borvél. —. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Skíðabuxur og úlpur á konur og karla — Vestur-þýzk gæðavara. Póstsendum. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. f I í í: Þriðjudagvr 2. aprill. 10.15 En það bar ti! um þessar mundir: Séra Gaxðar Þor- steiinsson prófastur les bókar- j kafla eftir Walter Russel Bowie (13), Tónleikar. 10.45 Skólaútvarp. 11.00 Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. (14.00 til 14.15 Skólaútvarp; endurtekið). 14.40 Við, sem heirna sitjum. Ása Beck les þriðja kafla úr sögu Elísabetar Cerrute í þýðingu Margrétar Thors. 15.00 Miðdegistónleikar. Boston Pops hl.jómsveitin leikur lög úr spænska heiminuim. Mary Martin, Patricia Neway o.fl. syngja lög úr söngleikinum Sound of music, eftir Rodgers og Hammersteim. Hljómsveit Framcks Pourcels leikur nokkur lög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegis- tónleikar. Guðm. Guðjónsson syngur tvö íslenzk þjóðlög í útsetningu Róberts A. Ottós- sonar. Artur Rubinstein og RCA-Victor hljómsveitin leika Pianókonsert í a-moll úfvarpið op. 54 eftir Sehumann, Joeef Krips stjómar. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 F'réttir. Við græna borðið Hailur Símonarstxn fly+ur bridgebátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: — Stúfur tryggðatröll, eftir Anne-cath, Vestly. Stefán Sigurðsson les eiigin þýðitigu. 19.30 Daglegt mól. Tryggvi Gíslason magister fllytur þáttinn. 19.35 Þáttur uim atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðimgur flytur. 19.55 Píanókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók. Peter Serkim og Sinfóníuhljómsveitin í Chica- go leika; 'Seiji Ozawa stj. 20.20 Ungt fólk í Finnilandi. Baldur Pálmason segir frá. 20.40 Lög unga fólksins. Her- mann Gunnarsson kynnir. 21.30 TJtvarpssagan: Birtingur eftir Voltaire. Ilalldór Lax- ness rithöfundur les þýðingu snna (9). 22.15 Lestur PassíusóHma (41) 22.25 Hesturinn í blíðu og stríðu. Sigurður Jónsson frá Brún flytur erindi. 22.45 Einsömgur í útvarpssal: Gestur Guðmundsson syngur óperuaríur e. Puccini, Gior- dano, Cliea, Massenet bg Mozart; Kristinn Gestsson leikur með á píanó. 23.00 Á hljóðbergi. Hal Hol- brook les úr Hiawatha eftir Longfellow og fleiri kvæði hans. f .25 Fréttir í S'buttu máli. Dagskráriok. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjaviktir mnn fara fram 2. april til 2. ágúst n.k., sem hér segir: Þriðjudaginn 2. apríl R-1 til R-200 Miðvikudaginn 3. apríl R-201 — R-400 Fimmtudaginn 4. apríl R-401 — ' R-600 Föstudaginn 5. apríl R-601 — R-750 Mánudaginn 8. apríl R-751 — R-900 Þriðjudaginn 9. apríl R-901 — R-1050 Miðvikudaginn 10. apríl R-1051 — R-1200 Þriðjudaginn 16. apríl R-1201 — R-1350 Miðvkiudaginn 17. apríl R-1351 — R-1500 Fimmtudaginn 18. apríl R-1501 — R-1650 Föstudaginn 19. apríl R-1651 — R-1800 Mánudaginn 22. apríl R-1801 — R-1950 Þriðjudaginn 23. apríl R-1951 . — R-2100 Miðvikudaginn 24. apríl R-2101 — R-2250 Föstudaginn 26. apríl R-2251 — R-2400 Mánudaginn 29. apríl R-2401 R-2550 Þriðjudaginn 30. apríl R-2551 — R-2700 Fimmtudaginn 2. maí R-2701 — R-2850 Föstudaginn 3. maí R-2851 — R-3000 Mánudaginn 6. maí R-3001 — R-3150 Þriðjudaginn 7. maí R-3151 — R-3300 Miðvikudaginn 8. maí R-3301 — R-3450 Fimmtudaginh 9. maí R-3451 — R-3600 Föstudaginn 10. maí R-3601 — R-3750 Mánudaginn 13. maí R-3751 — R-3900 Þriðjudaginn 14. maí R-3901 — R-4050 Miðvikudaginn 15. maí R-4051 — R-4200 Fimmtudaginn 16. maí R-4201 — R-4350 Föstudaginn 17. maí R-4351 — R-4500 Mánudaginn 20. maí R-4501 — R-4650 Þriðjudaginn 21. maí R-4651 — R-4800 Miðvikudaginn 22. maí R-4801 — R-4950 Föstudaginn 24. maí R-4951 — R-5100 Þriðjudaginn 4. júní R-5101 — R-5250 Miðvikudaginn 5. júní R-5251 — R-5400 Fimmtudaginn 6. júní R-5401 — R-5550 Föstudaginn 7. júní R-5551 — R-5700 Mánudaginn 10. júní R-5701 — R-5850 Þriðjudaginn 11. júní R-5851 — R-6000 Miðvikudaginn 12. júní R-6001 — R-6150 Fimmtudaginn 13. júni R-6151 — R-6300 Föstudaginn 14. júní R-6301 — R-6400 Þriðjudaginn 18. júní R-6451 — R-6600 Miðvikudaginn 19. júní R-6601 — R-6750 Fimmtudaginn 20. júní R-6T51 — R-6S00 Föstudaginn 21. júní R-6901 — R-7050 Mánudaginn 24. júní R-7051 — R-7200 Þriðjudaginn 25. júní R-7201 — R-7350 Miðvikudaginn 26. júní R-7351 — R-7500 Fimmtudaginn 27. júní R-7501 — R-7650 Föstudaginn 28. júní R-7651 — R-7800 Mánudaginn 1. júlí R-7801 — R-7950 Þriðjudaginn 2. júlí R-7951 — R-8100 Miðvikudaginn 3. júlí R-8101 — R-8250 Fimmtudaginn 4. júli R-8251 — R-8400 Föstudaginn 5. júlí R-8401 — R-8550 Mánudaginn 8. júlí R-8551 — R-87O0 Þriðjudaginn 9. júlí R-8701 — R-8850 Miðvikudaginn 10. júlí R-8851 — R-9000 Fimmtudaginn 1. júlí R-9001 — R-9150 Föstudaginn 12. júlí R-9151 — R-9300 Mánudaginn 15. júlí R-9301 — R-9450 Þriðjudaginn 16. júlí R-9451 — R-9600 Miðvikudaginn 17. júlí R-9601 — R-9750 Fimmtudaginn 18. júlí R-9751 — R-9900 Föstudaginn 19. júlí R-9951 — R-10050 Mánudagirm 22. júlí R-10051 R-10200 Þriðjudaginn 23. júli R-10201 — R-10350 Miðvikudagirm 24. júlí R-10351 — R-10600 Fimmfcudaginn 25. júli R-10501 . R-10650 Föstudaginn 26. júli R-10651 R-lOfiOO Mánudaginn 29. júlí R-10801 — R-10950 Þriðjudaginn 30. júlí R-10951 — R-11100 Miðvikudaginn 31. júli R-11101 — R-11250 Fimmtudaginn 1. ágúst R-11251 R-11400 Fösfcudaginn 2. ágúst R-11401 — R-11550 Auglýsing um skoðunardaga biíreiða frá R-11551 til R- 22700 verður birt síðar. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til Bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar daglega kl. 9-12 og M. 13-16.30, nema fimmtudaga til kl. 18.30. — Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyirgi skutu fylgja bifreiðumum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumonn bifreiðanna leggja fram full- gild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiða- skattur og vátryggingariðgjald ökumann.a fyrir árið 1968 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir biíreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bif- reiðum síniun, skulu sýna kvittun íyrir greiðslu afnota- gjalda til ríkisúlviarpsins íyrir árið 1968. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eiru greidd. Athygli skal vakin á því, að ljósabúnaður bifreiða skal vera í samræmi við reglugerð nr. 181, 30. des. 1967. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þebta tilikynnist öllum. sem hkrt eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 30. marz 1968. SIGURJÖN SIGURÐSSON. hb sjónvarpið Þriffjudagur 2. apcíl. 20.00 Fréttir 20.25 Erlend málefni. Umsjón: Markús Örn Antonsson. 20.45 Líffræðilegur grundvöllur vetrarvertíðar. Jón Jónsson, fiskifræðingur, lýsir lífi og þróun þorskstofi,..íns við ís- land með tilliti til vertíðar og veiðimöguleika. 21.05 Olía og sandur. Myndin lýsir áhrifum nýjustu olíu. linda Saudi-Arabíu á hagkerfi landsins, en leggur áherzlu á andstæðurnar milli fátæktar og ríkidæmis í landinu. Þýð- andi og þulur: Gunnar M. Jónsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.35 Hljómburður í tónleikasal. Leonard Bernstein stjórnar fílharmoníilhljómsveit Néw •' York-borgar. íslenzkur texti: Halldór Halldórsson. 22.25 Dagskrárlok. • Minningarsjóður Þórarins Björnss. skólameistara • Fnaimilögum frá stofnendiuim Mimningairsjóðs Þórarins Bjöms- sonar síkólaimeistara er veitt fólagið er þama á réttri ieiö. En sleðinm er óbörgaður. Aðailfundur Önfirödngaiélags- ins er í Tjamarbúð annað- kvöid 3. april. — Þar er opið tækifæri að genast þátttakandi í þessari sendingu, jafnt fyrir gamla önfirðinga sem aðra. Þetta er áskorun — Verið með! Einn að vestan. — Ég er nú ekkert ungbsm lengur, edns og þú vedzrt, og ég veit að það er ekld nema eitt, sem menn sjá veruilega eftir! — Hverju þá? — Kvennafari, sem þeir hafia orðdð af. Skaði. viðtaka til 1. júrd n(k. á Akur- eyri í Bókaverzhminmá Bólfcavali í Hafnarstrætá og í Reykjatvik hjá Bókaverzlun Sdgfúsar Ey- mundssonar í Austurstræti. • Óborgaður vélsleði • Sú bylting í búsetu, sem gengið hefur yfir ísdenzka þjóð á síðari árum, hefur ekki farið fram hjá á Vestfjörðum. Fólksflutningar til fjölbýlisins hafa valdið byggðareyðingu nyrst á Vestfjörðum, og þó fólki hafi ekki fækkað, hefur byggðin breytzt, borp mynd- azt og sfækkað, en sveitir eyðst. Þorpin eru miðdepill hvers fjarðar, sem er einöngruð ver- öld í vetrarillviðrum og fann- kyngi, veröld fól'ks, sem verð- ur að bjargast á eigim spýt- ur, hvað sem á dynur. — Skorturinn á héraðslæknum hefur ekki farið framhjá Vest- firðingum, og pr nú t.d. lækn- islaiust í vetur í Flateyrarhér- aði. Og hvað gerist þáílæknis- laU’Sri, lítilli veröld, einangraðri af i'llviðri og ófærð, ef kona er í barnsnauð eða slys ber að? önfirðinigafélagið í Reykjavík, félag allra burtfluttra Önfirð- inga, hefur senit védsleða vest- ur f læknishéraðið, til þess að hjálpa tif með að svarið við ofaniritaðri spumingu verði já- ■kvætt. — Reynslan af vélsleð- anum f Vík í Mýrdal í ill- v:ðrinu á dögunum, sýnir að heyrt • Það eru aðeins þeir állra vitrustu og þeir allra heimsk- usbu sem breytast ekkd. Kínverskt máltæki. • Það má ekki rugla saman gáfum og menntun, Menn geta vel talað fimm tungumál og logið þeim öllum. Óþekktur höfundur. • Við getum þakkað þeim sem óánægðir eru fyrir allar fram- farir. Þeir sem ánægðir eru kæra sig ekki um neinarbreyt- ingar. Salvatore Quasimodo. • Ég hef reynt að; lyffca Frakk- landi upp úr skítnum, en land- ið mun síðai endúrtaka yfir- sjónir sínar. Ég get ekki fengið Frakka til að hætta að vera franska. * De Gaulle. • Menn geta verið vissir um að Bandarfkjamenn munu gera öll hugsanleg heimskupör og nbkkur fullkomlega óhugsan- leg til viðbótar. De Gaulle. V í I I I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.