Þjóðviljinn - 02.04.1968, Qupperneq 9
Þriðjudagur 2. april 1968 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 0
RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST
Hafa enzt 70.000 km akstur samkvamt
vottopöl atvlnnubllsfiöpa
Fœsl hjá flestum Hiölbapðasölum á landinu
Hvergí lægra verö ^
ISfMI 1-7373
TRADINC
CO.
HF.
J
Hefopnað lækningastofu
í DOMUS MEDICA — Viðtalstími þriðju-
daga, miðvikudaga, föstudaga kl. 2 — 4.
Viðtalspantanir í síma 19120 milli klukkan
9 ag 12.
Halldór Steinsen læknir
Sérgr.: Lyflæknin,gar — Gigtsjúkdómar.
SAMKCPPNI
Frestur til að skila tillögum í samkeppni
uim merki fyrir BSRB rennur út föstudag-
inn 5. apríl.
Bandalag starfsmanna ríkis
og bæja.
Frá
Byggingarsamvinnufélagi
atvinnubifreiðastjóra
Áformað er að stofaa 5. byggingarflokk félagsins
urni byggingu fjölbýiisihúss í Breiðholtshverfi.
Þeir félagsmenn sem óska að komast í þennan
byggingarflokk, leggi umsóknir sínar inn á skrif-
stofu byggingarsamvinnufélagsins, Fellsmúla 22,
fyrir kl. 18.00 laugardaginn 20. apríl n.k.
EIRÍKUR SIGURBERGSSON, viðskiptafrædingur,
Sigluvogi 5,
andaðist 30. marz.
Aðstandendur.
Móðir okkar
JENSINA BJARNADÓTTIR
frá Hallbjarnareyri, Grundarfirði
andaðist aðfaranótt 31. marz á sjúkrahúsinu Sólvangi.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Guðlaug Elíasdóttir
María Elíasdóttir
Olga Kordgard.
8 luku fiskimannaprófi frá
Stýrimannaskólanum í Fyjum
Á laugardaginn, 30. marz, lauk
1. bekk Stýrimannaskólans í
Vestmannaeyjum. Luku 8 menn
fiskimannaprófi 1. stigs, en það
veitir skipstjórnarréttindi á fiski.
skipum 120 rúmlestir að stærð í
innanlandssiglingum.
Hæstu einkunn, 121% stig eða
glæsilega ágætiseinkunn, 7,60
Nýr sendiherra
i
ia hér
Eftir hið skyndilega fráfall
sendiherra Póllands á íslandi,
Wiktors Jabczynskis, hefur fyrr.
verandi starfsmaður sendiráðs-
ins, Mieczyslaw Kroker, tekið við
störfum sendiráðsins sem sendi-
herra og verzlunarfulltrúi.
hlaut Sigurður Helgi Sigurðsson
frá Siglufirði. Gefið er eftir Ör-
stedskerfi, hæst 8. Annar varð
Kristinn Sigurðsson, Vestmanna-
eyjum með ág. 7,40, 3. Axel
Ágústsson, Seyðisfirði, ág. 7,29
og 4. Eiríkur H. Sigurgeirsson,
Vestmannaeyjum 1. ednk. 7,23.
Aðrir sem luku fiskimannaprófi
1. stigs voru: Bjarni Kjartans-
son, Súðavík. Pinnbogi Finnboga-
som, Seyðisfirði, Haukur Böðv-
arsson, ísafirði og Logi Snædal
Jónsson, Vestmannaeyjum.
Prófdómarar í siglingafræði.
fögum voru Róbert Dan Jensson
sjómælingamaður, Reykjavík,
og Angantýr Elíasson, hafnsögu-
maður, Vestmannaeyjum. For-
maður prófnefndar var Jón
Hjaltason hrl. Skólastjóri Stýri-
mannaskólans í Vestmannaeyj-
um er Ármann Eyjólfsson.
Mistökin eru dýr skóli
Framhald aí 2. siðu
örugglega, án vel uppbyggðrar
togaraútgerðar. Það er fyrst og
fremst hráefnisvöntun hrað-
frystihúsanna langa ttaa á
hverjú ári sem grefur undan
heilbrigðum rekstri bessara fyr-
irtækja og gerir alla fjárhags-
afkomu verri en efhi standa til.
Úr þessari vöntun verður aldr-
ei bætt, svo í ffóðu lagi verði.
nema með tilkomu vel upp-
byggðrar togaraútgerðar, sem
ein er fær um að bœta úr hrá-
efnisskortinum þegar annarri
útgerð er það um megn. Ef
stjómarvöld landsins og fjár-
magnsráðendur skilja þetta
ekki, þá er illa farið, því að
afleiðingamar geta þá ekki ann-
að en sagt .til sín, mieð versn-
andi þjóðarafkomu.
Afkomá Reykjavifeurborgar
og þess fólks sem borgina bygg-
ir, kemur til með að mótast af
því fyrst og fremst á næstu ár-
um, hvort togaraútgerðdnni sem
atvinnuvegi verður súrni sýnd-
ur, með tilkomu nýrra og hent-
ugra skipa, eða hvort haildið
verður áfram á þedrri opiiniberu
ógæfubraut að tarttaa þessum
bjargvæbti þjóðarinnar. Það
Athugasemd
í gær bars Þjóðviljanum eftir-
farandi athugasemd frá Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna:
Vegna greinar, sem birtist í
blaðinu „Verkamaðurinn" á Ak-
ureyri s.l. föstudag, vill Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna taka
fram eftirfarandi:
í Bandaríkjunum er það við-
tekin venja, að skattayfirvöld at_
hugi reikninga fyrirtækja öðru
hvoru. Fyrirtæki S.H. í U.S.A. er
hér engin undantekning. Cold-
water Seafood Corp. hefur nú
starfað í Bandaríkjunum í yfir
20 ár. Reikningar fyrirtækisins
hafa oft verið athugaðir á þessu
tímabili, en engar athugasemdir
gerðar af hálfu bandarískra
yfirvalda í því samabndi. Slík
athugun stendur nú yfir og hefur
engin ásökun komi fram á fé
lagið í neinni mynd.
-«>
Hjartaígræðsla
Framhald. af 7. siíðu.
sem einungis verður sigrazt á
með tilkomu nýrra efna, sem
myndu vinna gegn eðlilegum
viðbrö'gðum líkamans, sem leit-
ast við að loaa sig við hinn ó-
vi ðkomandi vef og hindrar í-
græðslu hans..
Árangur á sviði hjartaí-
græðslu byggist á uppgötvun-
um líff ræðihga,' lífefnaf ræð-
ingia, ónæmisfif-æðinga og ann-
airra sérfræðinga, en prófessor
Saveliev kveðst. vera vies um,
að allir þessi-r erfiðleikar
verði yfirstignir í nánustu
framtíð.
Moskva, 18. marz 1968.
Guðrún Kristjánsdóttir.
Síðasta listkynn-
ing SFHÍ í vetur
í kvöld M. 8.30 verður síð-
asta listkynning Stúdemtafélags
Háskóíla íslands 1 vetur, og er
að þessu sinnd í átthagasal Hót-
el Sögu.
Kynnt verða verk eftir Thor
Vdilhjálmsson og m.a. nýtt leik-
rit eftir hann lesið af sviði, en
það heitir Allt hefur sinn tíma.
Eins og kunnugt er hafa list-
kynningar á vegum félagsins
verið tvær á viku meginhluta
vetrarins og er ekki að efa að
þessi siðasta kynning veröur vel
sótt.
þarf breytta stefnu á opinber-
um vettvamgd gagnvart rékstrar-
grundvélli togaraútgerðarinnar,
þar sem hiutverk hennar í
þjóðarbúsfeap okkar verður rétt
metið, og smíði nýrra skuttog-
ara hraðað í samræmi við það.
Og það þarf að gera mieira, því
að hráefnaútÆlutniingur okkar
hrópar beimlínis á breytta
stefnu í þeim málum, þar sem
þjóðin snýr sér að því í álvöru,
að gera sjávarafurðimar veirð-
mætari með aukinnd vinnslu.
Á þessu sviði er nauðsynlegit
að semja framfaraáætlun nokk-
ur ár fram; f timann, taka fyrst
fyrir þau verkefni sem mest
eru aðkallandi að beztu manna
yfirsýn og gera þeim full skil,
halda svo uppbygigin.gunni á-
fram þannig, . að unddrsitaðan
verði tryggð áður en farið er að
. reisa turna hússins. Eff við vilj-
um og ætlum okkur* að halda
uppi sjálfstæðu menningarþjóð-
félagi á íslandi í komandi fram-
tíð, þá verðum við að leggja
grunidvöllinn að undirstöðu þess,
svo að það fái staðizt. Við er-
um fámemn þjóð sem þolum
illa glundroða og þau áföll sem
fyrst og fremst má rekja til
hains; þessrvegna ber okkur að
haga þjóðarbúsfcapnium í sam-
ræmi við það. Að styðjast við
áætilun í uppbyggingu atvinnu-
vega ofckar, það getur áredðan-
lega hjálpað til þess, að betri
áranigur náist en éUa og því ber
okkur að fara þá leið.
Ekkert nýtt í
morðmálinu
Ekkert nýtt hefur kómið fram
varðandi morð Gunnars Tryggva.
sonar, leigubílstjóra á Hreýfli,
sem var myrtur við störf sín að-
faranótt fimmtudagsins 18. janú-
ar síðastliðinn.
Ingólfur Þorstéinsson. varð-
stjóri í rannsóknarlögreglunni
tjáði blaðinu, að ekkert hefði
komið fram, sem bértti til þess,
hver morðinginn væri og væri
sífellt unnið við rannsókn máls-
.Forsetakiör'
ó vinnustöðum
Þjóðviljinn hefur ertn haft
spumir af nokkrum prófkosning.
um á vinnustöðvum. í Áburðar-
verksmiðjunni fór fram virðuleg
kosning með kjörseðlum sem á
voru letruð tvö nöfn. Kristján
Eldjárn og Gunnar Thoroddsen.
Voru kjörseðlar settir í sérstakam
atkvæðakassa.
Við talningu kom í ljós að
Kristján Eldjám hafði hlotið 67
atkvæði en Gunnar Thóroddsén
iö.
í atkvæðagreiðslu hjá skrif-
stofufólki Almenna byggingarfé-
lagsins urðu úrslit þau að Kristján
Eldjám hl-aut 17 atkvæði, en
Gunnar 15.
f Bátastöð Daníels Þorsteins-
sonar hlaut Kristján Eldjárn 7
atkv., Gunnar 3.
f Bögglapóststofunni hlaut
Kristján Eldjám 12 atkvæði,
Gunnar 2.
Hafísinn
Framhald af 12. síðu.
allt að 7-9/10 undan Sléttu. Þist-
ilfjörðurinn er nær allur þaldnn
ís 6-9/10, og þéttari þegar innar
í hann dregur. AlTur þesisd is
barst hratt til lands á austan-
verðu Norðurlandi. með hvassri
NNV átt.
Is er nú kominn fyrir Langa-
nes og inn undir Eigranes og í
mynni Vortnafjarðar, og noktour
rekís. allt . suður á . móts við
Glettimgames.
Si'glingaleið er varasöm frá
Látrabjargi, að Straumnesi, eink-
um bó í fjarðarrnvnnum. Frá
Straumnesi að Óðinsboða er
varia fært. néma mjög öflugum
skipum. Sífflinffaleið fyrir öllu
Norðuriandi er ðll mjög ógreið-
fær og hættuleg, einkum fyrir
sléttu, en þar mun hætta á að
siglingaleið lolrizt algjöglega, ef
veður helzt óbrevtt. Snjókoma
hamlaði mjög ísathugun við
austanvert Norðuriand og Norð-
austurfand.
(Frá landhel'gisgæzlunni).
"eikhúsdagur
Þami 27. marz var sjöundi Al-
þjóðaleikhúsdagurinn og var
þess minnzt á ýmsan hátt víðs-
vegar um heim, í útvarpi, sjón-
varpi og í Ieikhúsum.
Nóbelsverðlauniahafinn Miguel
Angel Asturi'as samdi ávarp
dagsins, sem var flutt á leiksvið-
um og í útvarpi. Halldór Lax-
ness, Nóbelsskáld, Aiefur snúið
ávarpinu á íslenzku. Herdís Þor-
valdsdóttir, leikkona, las ávaxpið
upp á leiksviði Þjóðleikhússins,
þennan dag á undan sýnin'gu á
f sl andsklukkunni.
Þá hefur verið venja á undan-
fömum árum að Þjóðleikhúsið
bjóði þennan dag, einhverjum fé-
lagssamtökum, sem eiga þess
sjaldian kost að sækja leikhús. Að
þessu sinni bauð Þjóðleikhúsið
félögum og stjóm samtafca fatl-
aðra og laimaðra til að sjá sýn-
inigu á íslandskluikkunni.
(Frá Þjóðleikhúsdnu).
Auglýsingasími
Þjóðviljans er
17 500
Benzínhækkun
Framhald af 12. síðu.
Þá er ætlunin að hækka þunga.
skatt af bifreiðum og nemur sú
hækkun um 50% að méðaltali.
Þessi hækkun á þungaskatti
kemur aðeins til frairtkvæmda á
bílum, sem nota annað eldsneyti
en benzín. Fyrir bifreiðar allt að
2000 kg. að eigin þunga greiðast
kr. 14.100.00, en sá þungaskattur
er í dag kr. 11.010.00. Hækkar
síðan skatturinn í hlutfalli við
þyngd bifreiðanna.
Sængurfatnaður
HVÍTUR OG MISLITUR
- ★ -
ÆÐARDÚNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
- * -
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVEB
trúði*
Skóluvörðustíg 21.
Vó CR fre/zt
S Æ N G U R
Endumýjum gömlu sæng-
umar. eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af vms-
um stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Simi 18740.
(örfá skref trá Laugavegi)
Laugavegi 38.
Skólavörðustíg 13.
Nýjar sendingar af
hinum heimsfrægu
T R IU M PH
brjóstahöldum,
m.a. mjög falleg sett
handa
fermingarstúlkum.
Póstsendum um
allt land.
f