Þjóðviljinn - 05.04.1968, Blaðsíða 6
1
0 SlÐA — ÞJÖÐVTLJrNN — Föstudagur 5. aprfl 1968.
NYTT:
ANTISONE-
hljóðeinangrunarplötur,
stærð 250x54,9 cm, þykkt 32 mm.
Yiðartegundir:
Macoré, Limba, Askur, Eik, Hlynur og Teak.
PALISANDER spónn,
þykkt 1,8 mm og 2,8 mm.
Einnig eftirfarandi spóntegundir:
Eik,
Mahogni,
Teak,
Oregon Pine,
og Padouk.
ÁSBJÖRN ÓLAFSSON
Vöruafgreiðsla Skeifunni 8, sími 24440.
RAZNOIMPORT, MOSKVA
VEGLEYSUR
RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST
Hafa enxt 70.000 km akstun samkvæmt
vottoröl atvínnubllstjóra
Fæst hjá flestum hjölbarSasölum á landinu
Hvergi lægra verO ^
SÍMI 1-7373
TRADINQ
HF.
Raufaþéttíngar
Óskum að ráða undirverktaka til að sjá
um þéttingar á steyptum einingum. —
Mikil vinna. — Upplýsingar í síma 52485.
Föstudagvr 5. apríl.
20.00 Fréttir
20.35 í brennidepli. Úmsjón:
Haraldur J. Hamar.
21.00 Moskva. Svipmyndir úr
Moskvuborg. (Sovézka sjón-
varpið).
21.10 Við vinnuna. Skcmmti-
þáttur sem tekinn er í verk-
smiðjum í borginni Tampere
í Finnlandi. í Þættinum koma
fram Kai Lind og Thó Four
Cats, Sinikka Oksanen, Danny
og The Renegades. (Nordvisi-
on — Finnska sjónvarpið).
21.40 Dýrlingurinn. íslenzkur
texti: Ottó Jónsson.
22.30 Endurtekið efni. Romm
hánda Rósalind. Lcikrit eftir
Jökul Jakobsson. Persónur og
leikendur: Runólfur skósmið-
ur: Þorsteinn Ö. Stephensen.
Guðrún: Anna Kristín Arn-
grímsdóttir. Skósmiðsfrúin:
Nína Sveinsdóttir. Viðskipta-
vinur: Jón Aðils. Leikstjóri:
Gísli Halldórsson. Leikmynd:
Björn Björnsson. Stjórn upp-
töku: Andrés Indriðason.
úfvarpið
Föstudagur 5. apríl.
9.25 Spjallað við bændiur. —
Tónleikar.
9.50 Þingfréttdr. Tónleikar.
11.00 Lög unga fólkisins (end-
urtekinn þáttur / H.G.).
13.15 Lesin dagskrá naestu viku.
13.30 Við. vinnuna. T<5nleik,ar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Haldur Kalman les söguna
í straumi tímans, e. Josefine
Tey (7).
15.00 Miðdegisútvarp. The Dave
Clark Five, Monica Zetter-
lund. Manfred Mann, Wern-
er Miiller og Mitdh MiMer
skemjmta.
16.00 Veðurfr. Síðdegisitóníleik-
ar. Gísli Magnússon lei'kuir
Þrjú píanólög op. 5 eftir
Pál ísólfsson, Kalihleen Ferri-
er syngur Um Mitternacht,
eftir Mahlcr. Einleikarar og
franska útvarp.sMjómsveitm
lei'ka Kammerkonsert fyrir
flautu, ensfct hom og
strenigjaweit eftir Honeggor.
Marcel Dupré leikur Pastor-
a)e, orgelverk eflirir César
Franck. Ens/ka kammersveitin
leikur Konsertdansa eftir
Stravinsky; Colin Davis stj.
17.00 Fréttir. Endurtekiö efni.
Helgi Ingvarsson fyrrum yfir-
læknir fflytur erindi: Áhrif
áfengis á mannslíkomann
(Aður útvarpað 5. marz).
17.40 Útvarpssaga bamanna: —
Stúfur tryggðatröll, e. Anne-
Cath Vestily. Stefán Siguiðs-
son kennari les (7).
18.00 Rödd ökumannsins. Pótur
Sveinbjamarson stj. stufct-
um u mferöarþælti. Tómleikar.
19.30 Efst á baugi Bjöm Jó-
hannsison og Tómas Karlsson
fjalfa um erlend málefnii.
20.00 Islenzk píanótónlisit. a)' —
Bamasvíta oftir Magnús Bl.
Jóhanmsson. Jane Cnrlson
leikur. b) Dimmaiimm,
balletttónlist eftir Skúla Hall-
dórsson. Höfundurinn leikur.
20.30 Kvöldvaka. a) Lestur
fornrifa, Jóhannes úr Kötl-
um les Laxdæla sögu (23).
b) Um Tjöm í Svarfaöardal.
Snorri Sigfússon fyrrum
námsstjóri flytur frásögulbátt.
e) Lög oftir Eyþór Stefánsson.
sungin og ledkiin. d) Ferhend-
ur. Herdfs Sveinsdóttir fflytur
lausavísur. e) Hvort byggir
nú enginn hin yzty nes? Þor-
steinn Matthíasson rekur við-
tal sitt við Eirík Guðmunds-
son fyrrv. bónda á Dröngum
í Strandasýslu f) Kvæðalög
Ragnlheiöur Magnúsdóttir
kveður stökur.
22.15 Lestur Passíusálma (45).
22.25 Kvöldsagan: Svipir dags-
ins og eftir Thor Villhjálms-
son. Höfundurinn flytur (4).
22.45 Kaimmertónlist á kvöld-
hljómleikum. Komitas kvart-
ettinn leikur Strengjakvartett
í D-dúr op. 18 nr. 3.
eftir Ludwig van Beethoven.
• Happdrætti
INSÍ
• Nú þessa dagana er Iðn-
nemasamband Islands að hefja
sölu happdrættis til styrktar
starfsemi sinni.
Margt eigullegra vinninga er
í happdrættinu, en miðaíjöldi
• Síðustu sýningar
er aðedns sex þúsund. Dregið
verður í happdræbtinu 26. maí,
eða á H-daiginn. Verð miðanma
er aðeins fimmtíu krónur.
Allar re'mari upplýsingar um
happdræfctið er að fá á skríf-
sfcofu Iðnnemasmbands Islands
að Skólavörðuistíg 16, sínrvi
14410.
• Vanþekking
Emils rædd
• Félag ísil. fflugumferðar-
stjóra hofur sient frá sér svt)-
fellda frétfcatilkynnimgu:
Aðalfundur Fölags íslonzkm
fiugumiferðarsrtjóra var haldinm
að Ilótel Lóffcleiðum 28. marz
s. 1.
Á fundinum var lýst kjöri
stjórnar félagsdns, en í henni
eiga sæti: Gullauigur Kristins-
son formaður, I-Iaraldur Guð-
mundsson varaformaður, Svan
Ií. Trampe ritari, Kristinn Sig-
urðsson gjaldkeri og Siigmund-
ur Guömundsson meðstjóm-
andi.
Á fundipumvoru raedd launa-
og kjaramál, og kom fram mik-
il óánægja félagsmanna með
núverandi skipan heirra mála,
sem hljóti að leiða til bess,
að hæfir monn fáist ekfci til
hinna ábyrgðarmifclu starfa
flugumfcrða&tjómarinnar.
Ákveðið var að senda, sem
áður, tvo fulltrúa á þing al-
bjóðasambands flugumferðar-
stjóra, I.F.A.T.C.A., sem haldið
verður í Þýzkallandi dagana
22. til 26. aprfl næstikamandi,
en F.I.F. var aðild að stofnun
þeirra samtaka.
Samiþykkt var, að staðfesda
óskir félagsins um aðild að
B.S.R.B.
Fundurinn mótmælir rang-
túlkun þeirri, er fram kom í
ummælum utanrfkisráðherra
við fyrirspum á Alþingi, varð-
andi slys F-102 þotu vamariiðis-
ins fyrir skömmu.
• Ungmennafélagið Skallaigrím-
ur og Lionisfcliúbburinn í Borg-
arnesi hafa nú sýnt leifcinn
„Sláturhúsið Hraðar hendur“
eftir Hilmd Jóhannesson alls
ellofu sinnum viö mikla aðsókn
og hrifningu. Vegna tilmœla
verður leikurinn sýndur í Bíó-
hölldnni á Akranesi n.k. ménu-
dagskvöld, en allra síðasta
sýningin verður í Borgarnesri á
miövikudaginn kemur, 10. apríl,
en sú sýninig verður til ágóða
fyrir sjóslyisasöfnundna.
Myndin er aif einu atriöi
lei'ksins. Frá vinstri: Þórður
Magnússon, Hilmár Jóhaones-
son, Halldór Si'gurbjörnsson,
Eyvindur Ásmundsison og Geir
Bjömisson.
Tilkynning frá vörunwrkaðinum Grettisgötu 2
Höfum tekið upp nýjar sendingar af skófatnaði
Inniskór bama .................... kr.
Bamaskór ............... kr. 50 og kr.
Kvenskór .......—...—...........
Kvenbomsur .....................
Drengjaskór .................-.... kr. 120.
Gúmmístígvél bama ................ kr.
Ýmsar aðrar tegundir af skófatnaði.
kr. 50.
kr. 70.
kr. 70.
kr. 100.
kr. 120.
kr. 50.
Hjá okkur fáið
þér mikið fyrir
litla peninga.
KOMIÐ
SKOÐIÐ
SANNFÆRIZT
Krepsokkar kr. 25.
Ungbarnaföt kr. 50.
Barnasokkar kr. 10.
Hárlakk kr. 40.
Eplahnífar kr. 20.
Ömmubökunarjám kr. 20.
Skólapennar kr. 25.
Bítlavcsti, ný gcrð kr. 150.
Nýjar vörur teknar fram daglega.
Vöruskemman í húsi Ásbj örns Ólafssonar. Gretfisgötu 2
HGLGNA
H6jKTOR
NÝJUNG
..............w.v...
HELENA — HEKTOR hár-
lakk er ódýrt og gott.
HELENA — HEKTOR hár-
Iakk fæst í öllum kaupfé-
lagsbúðum.
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
tl
D5
UMFERÐ Á MÓTI
Þetta leiðbeinlngamerki er einkar
mikilvægt í umferðinni og þýðirig-
armikið, að menn veiti því athygli.
Merkið er oft sett upp fyrirvara-
laust á tvístefnuakstursgöturn, til
dæmis, þegar annar akhrautar-
helmingurinn er tepptur af ein-
hverjum ástæðum. Ber að sýna
sérstaka aðgæzlu í slíkum tilfell-
um, ekki sizt að vetrarlagi; þegar
snjór o gklaki þrengja akbraut-
ina tii mikilla muna. Munið, að
merkið táknar, að umferðar er
að vænta á móti og yður ber að
haga akstri yðar samkvæmt þvf.
HFRAMKVÆMDA-
NEFND
HÆGRI „
UMFERÐAR 1
Listsýning
Verðlaunapeysuraar ásamt
nokkram öðrum fallegum
flíkum verða í sýningar-
glugga okkar í Þingholts-
stræti 2 næstu vikuraar.
Alafoss.