Þjóðviljinn - 05.04.1968, Blaðsíða 7
Fösbudagiur 5. aprfiL 1968
ÞJOÐVILJINN
SlDA J
Hlutur dolluruns
Flramhald aí 5. síðu.
York, George S. Moore: „Á
meðan við grreiðum sjálfir fjár-
hagslegt tjón okkar í sambandi
við Viet Nam greiða vinir okk-
ar í Evrópu greiðsluhalla
Bandiaríkjanna. Þeir haf a í fór-
um sínum sfculdaviðunkenning-
aæ okkar, en framvísia þeim ekki
til innlausnar“. (Tilvitnun þessi
er tekin úr áðumefndu viku-
riti, nr. 4, 22. janúar s.l. —
Rauniar hefur síðan hluta af
þessum skuldaviðurkenningum
verið framvísað, sbr. gullæð-
ið mikla í fyrra mónuði).
Gripið hefur verið til marg-
váslegra ráðstafana til styrktar
dollaranum, alveg eins og áður
var gert í sambandi við sterl-
ingspundið.
GuUmarkaðnum í London var
lokað um tveggja vifcna skeið
frá 15. marz s.l., en markaður
þessi er mestur sinnar tegund-
ar í heiminum og fékk að mestu
guU sitt frá Bandaríkjum/um.
Seðlabankinn bandairíski
hækkaði forvexti sína.
Seðlabankastjórar sex vold-
ugra ríkja héldu með sér
skyndifundi í Washingtom 16.
og 17. marz. Frakkar tóku ekki
þátt í þessum fundarhöldum.
Niðurstaða fundanna var að
tekið skyldi upp tviþátta kerfi
í sambandi við guUið.
Verðið á þvi skyldi áfram
vera 35 doUarar á únsiu í við-
skiptum rikisstjóma og seðla-
banka eingöngu. Hinsvegar færi
verðið á frjálsum markaði eft-
ir íramboði og eftirspuim.
Seðlabankar skyldu ekki auka
gullbirgðir sínar með því að
kaupa guU. Þeir seðlabankar
sem keyptu guU fyrir 35 doll-
ara hverja únsu en seldu síð-
an á frjálsum miarkaði fyrir
hærra verð, skyldu settir í
bann. — Heimildir Bandaríkj-
anna hjá Alþjóðagjaldeyris-
sjóðnum skyldu hagnýttar til
hins ýtrasta.
Að öðru léyti var ákveðið að
bíða eftir áfcvörðunum Stokk-
hólmsfundarins, sem getið var
í uppbafi þessarar greinar.
Það er öUum lýðum ljóst að
almætti doUarans er lokið. Það
eru góð tíðindi því með doU-
arann að bakhjarU hafa Banda-
ríkin ráðsfcazt að vild sinni í
Berklavöm Reykjavík heldur
FÉLAGSVIST
í Danssal Heiðars Ársælssonar, Brau’tar-
holti 4, laugardaginn 6. apríl kl. 8,30.
Góð verðlaun — Mætið vel og stundvíslega.
Húsgögn gólfteppi
Nýkomið mikið úrval af alls konar dönskum hús-
gögnum, svo sem skatthol, stofuskápar, homskáp-
ar, sófaborð, allt pólerað, koparslegið, mjóg fallegt.
Einnig dönsk borðstofuhúsgögn, rúm, dýnur, sjón-
varpsborð, sófaborð og fleiri tegundir húsgagna.
Einnig kæliskápar, frystikistur, frystisbápar, Oig
PHILIPS-sjónvarpstæíd.
Gólfteppi
í miklu úrvali.
Munið hina hagkvæmu greiðsluskilmála.
Komið og skoðið.
Vélar- og raftækjaverzlunin hf.
BORGARTÚNI 33 — Sími 2 44 40.
Útför manmsins mins
SIGURJÓNS JÓNSSONAR
frá Þorgeirsstöðum
fer frarn frá Fossvogskirkju laugardaginn 6. aþríl ld.
10,30 f.h. Blóm vrnsamlegast afbéðin.
Ólöf Vernharðsdóttir.
Inmlegt þakklaíti til allra þeirra, sem sýndu okkur
samúð við andlát og jarðarför kotiu minnar og móður
STEINUNNAR JÓNSDÓTTUR
Brekastíg 28, Vestmannaeyjnm.
Fyrir hönd vandamanna
Björn .Takobsson
Guðrún Bjömsdóttir.
heiminum á und'anfömum ára-
tugum.
Hitt er svo annáð mál að sú
staðreynd að ekki er fyrir
hendi traust myntednieg — eða
hugsuð reiknin.gsleg eining —
til notkunar í alþjóðaviðsfcipt-
um skapar mörg þýðinigiarmifcil
vandkvæði.
Hætta er á að viðsfcipti þjóða
í miUi verði minni en áður og
samdráttur verði í atvinnulífi
þjóðanna. Vemdarstefna með
tilheyrandi tollum og hömlum
myndi verða tekin upp í hin-
um ýmsu löndum.
Þetta er öUum þeim ljóst,
sem stjóma peningamálum
heims.
Þéssi mál ÖU eru ákaflega
vandmeðfarin, þau eru pólitísk
eins og Jóna® H. Haralz sagði
nýlega á fundi í Ha.gfræða-
félaginu. Efcki pólitísk í venju-
legri merkingu orðsins, ekki
kapitalistisk viðhcwf gegn
kommúnistiskum, heldur firekar
þjóðleg.
Á hinum mörgu fundum sér-
fræðinganna hafa komið fram
tvö meginsjónarmið:
Sjónairmið Frafckanna, en að-
altalsmaður þeirra er ráðgjafi
de Gaulle, Jacques Rueff, er að
draga úr hinu óeðlilega valdi
dollairans og hverfa aftur til
gullmyntfótarins.
Hitt sjónarmiðið er runnið
undan rifjum Bandaríkjanna,
að meginstofni komið frá
bandaríska hagfræðin.gnum Ro-
bert Triffin, en það er að við-
halda drottnun doUarans á al-
þjóðavettvangi en styrkja hann
jafnframt með „pappírs-guUi“ á
vegum Alþjóðagjaldeyrissjóðs-
ins.
Ekki skal hér gerð tilnaun
til að rekja rök og gagnrök
þessara sjónarmiða.
Hitt þykir greinarhöfundi
einsýnt, að alveg eins og Banda-
ríkin, mesta herveldi heims, eru
nú að láta í minni pokann í
styrjöldinni við fámenna og fá-
tæka bændaþjóð í Viet Nam, á
sama hátt eru þau, þessi ríki
í vestri sem hafa yfir að ráða
þvi nær mestu náttúruauðæfum
í víðri veröid og afdráttarlaust
meirj framleiðslutækni en
nokkur önnur þjóð, að fara
halloka í baráttunni fyrir sín-
um doUar.
Marzmánuður
Framhald af 1. síðu.
N af Langanesi og þaðan að
Hraunh af n artanga.
□ Meðfram landi firá Langanesi
að Melrafckanesd í 6 til 7 sjm.
fjarlægð frá landi liggur þétt
isbreiða, nær ÖU samfrosta.
Siglingaleiðin frá Sléttu að
Langanesd virðist gjörsam-
lega lokuð, eins og nú er. Frá
Rauðunúpum að Eyjafirði er
ísinn uim 4-6/10 mdUi Mánár-
eyja og Grímseyjar, en mun
þéttari norðan við Grímsey.
□ Siglingaleiðin virðiet fær í
björtu, frá Gjögurtá fyrir
Siglunes og Skaga, í tveggja
til fjögurra sjómílna fjarlægð
frá landinu. Á miðjum Húna-
flóa þéttist ísinn aftur í
4—6/10 og á hub. 10 sjm.
breiðu bel-ti NA af Homi er
þéttleiki hans 7—9/10. Líkleg-
asta siglingaleiðin er frá
Skaga á Geirólfsnúp og síðan
norðan við Óðinsboða og það-
an í hub. 7 sjm. fjarlægð af
Hombjargi.
□ Norður af Hælavikurbjargi
beygir ísinn í norður og ligg-
ur um 20 sjm. N af Kögri, og
fjarlægist síðan landið í 41
sjm. fjarlægð í 276* frá Rit.
□ Frá Kögri fyrir Vestfirði virð-
ist siglingaleið greiðfær, ut-
an smá íseyja og stakra jaka,
sem þar eru á reki. einkum
út af Barða.
Kaupið
Minningarkort
Slysavamafélagrs
íslands
• Fermingarbörn á Sauðárkróki
• Fenming í Sauðárkrókiskirkj u
Pálmasuiinudag 7. aprdl n. k.
klufckam 10.30 Lh. og klukban
1.30 e. h. — Prestur: séra Þór-
ir Stephensen.
Hafísinn
Framhald af 1. siðu.
og 58 mm á Afcureyri, sem
þykir allmikið.
Þrátt fyrir kuldamm var
hláka dagaina 4.-12. marz
eirus og rnenn minnast og
snjó tók upp hér í Reyfcjá-
vík, en síðari Muitd heifur
verið mjög snjóþumigur.
Sólskin mældist í 104 klst
í mánuðinum og er það
svipað og gengur og gerist
i marz.
PILTAR:
Andrés Helgi HeQgasón
Tungu, Skarðsihreppi.
Baldur Aádnegard
Skógargötu 1.
Erléndur L. Ingvaldssón
Knarrarstig 4.
Jón BjömásOn
Aðalgötu 13.
Jón Eðvald Friðriksson
Bárustdg 11.
Jón Ormur HalldórSson
Skóiasitig 1.
Magnús E. Svavarssón
Hólavégi 15.
M&gnús Sverrisáon
ÖlduStíg 14.
Nicólai Jónasson
Smáragrur.d 3.
Ólatfur S. Þorbérgeson
Smáragrun 20.
--------------------------------
Við verðum jafn ákveðnir...
Framhald af 3. síðu.
segir blaðið og bætir við: „Við
krefjumst þess að ráðamenn í
Bandaríkjunum stöðvi loftárás-
irmar skilyrðislaust og allar aðr-
ar hemaðaraðgeirðir gegn al-
þýðulýðveldinu N-Vietnam, hættd
árásarstyrjöld sinni í Vietnam,
dragi allt bandarískt herlið og
herlið lepprikja sinma frá Suð-
ur-Vietmam og láti vietnömsku
þjóðina um það að ráða fram úr
málum sínum sjálf.
Hin takmankaða stöðvun á
loftárásum, sem Johnson hefur
ákveðið fullnægir ekiki réttlátum
Hvenær verða
Framhald af 10. síðu.
ar mdikla vinmu og þjálfun, það
mega allir viita, það má lítið út
af bera tdl þess að það sem á að
slá í gegn verði aumfcunarvert,
því skyldum við ekki gleyma að
þessdr uiniglimigar hafa lagt hart
að sér.
Við erum fulltrúar fyrir pop
og tizfou um leið og við erum að
frægja olckar fyrirtæfcd, sagði
Guðlaugur. Og hér er vettvamigur
ungs Sólks seim vill tjá sig.
kröfum vietnömsku þjóðarinnar
og almennimgs um heim allam.
Loftárásir
Auk loftárása á skotmark 50
km norðvestur a£ Hanoi segir
fréttastofa N-Vietnam að Banda-
ríkjamemn hafi gert þrjár loft-
árásir og varpað 5o sprenigjum á
landsvæði í Lai Chau héraði.
Lai Chau er í norðvestur homi
N-Vietnam um 240 km norður
af 20. breiddargráðu sem John-
son forseti gerði að norðurmörk-
um þess svæðis sem enn yrðu
gerðar loftárásir á.
í dag voru einnig gerðar loft-
árásir á fléiri staði hamdan þess-
ara marka og var flísasprengj-
um varpað yfir borgima Vim'h.
Alls fóru Bam'darikjamenn í
109 lofitárásir á N-Vietniam í
dag.
Johnson
Jóhnson forseti hélt í dag tdl
Honolulu til viðræðna við ráð-
gjafa sína og hershöfðingja um
Vietnam og var varað við of
mikilli bjartsýni um árangur af
friðarboðum hans í Washington
í dág.
Áður en hann fór til Homolúlu
kom hamm mjög óvæmt til New
York til viðræðna við Ú Þamt.
Rætt um kosningalögin á þingi
Framhald aí 1. síðu.
sínu við breytingartillöguma sem
ráðherranm flutti, taldi bama
skynsamlega og hóflega lausn á
vandamálinu. Hins vegar taldi
hanm að þurft hefði að endur-
skoða fLeira í kosningalögum, t.
d. athuga hvort ekki væri rétt
að setja lagaákvæði um skyldur
og réttindi stjómmálaflokka, sem
hann taldi homsteina lýðræðis
og þingræðis. Stjómmálaflokk-
armir væru Muti af Aiþimgi og
þimg og þingræðd myndi eflast
að mun, ef flokkunum væru
búin miklu betri starfsskilyrði.
Eysteinn sagði m.a. hver ein-
ustu félagssamtök í landinu teldu
sig og væru talin hafa þann rétt
að ráða því sjálf hverjir kæmu
fram í nafnj félagssamtakanna.
Hann kvaðst telja það fáránlegt
ef skipa ætti stjómmálasamtök-
um, flokfcunum, skör lægra, og
viðhalda ákvæði í lögum sem
væri túlkað þannig að hver og
einn gæti safnað um sig hóp
manna og boðið fram í nafni
stjórnmálaflokks, þótt hinn sami
hefði engan þátt átt í byggingu
og starfi þess flokks né rækt þar
neinar skyldur. Ef þannig eða
með öðrum hætti ættd að torvelda
stjórmmálaflokkunum að starfa
eðlilega gætu hent stóróhöpp í
framkvæmd lýðræðis og þing-
ræðis. Ef stjómmálaflokkamir
væru tættir sundur væri lýð-
ræði og þingræði hætt.
★ Vald Alþingis ekki tryggt
Eysteinn varaði sérstaklega
við þeirri hættu sem nú væri
meiri en nokkru sinni að raun-
verulegt vald Alþingis færðist
yfir á embættismanna- og pen-
ingakerfið. Eitt þýðingarmesta
úrræðið til eflinigar lýðræðj og
þingræði á íslamdi væri að
bæta stórlega aðstöðu þimgflokk-
anna; hervæða þá gegn því ut-
ana/Jkomandi afli sem minmt
var á.
Að lokinni ræðu Eysteins var
fundi frestað til kl. 8,30 í gær-
kvöld. — Verður sagt frá um-
ræðum þar í næsita blaði.
Alþýðubandal.
Framhald af 1. siðu.
son. Til vara: Bolli Thoroddsen,
og Sigurjón Pétursson.
Á fundinum var ednndg kjörið
fulltrúaráð og verður listi með
nöfnuim fulltrúaráðsimanna birtur
í blaðinu á næstunmi.
Að loknum kosmingum í stjóm
og fulltrúaráð flutti Lúðvík Jó-
sepssom alþingismaður framsögu-
ræðu þax sem hanm skýrði við-
horfin í íslenzkuim stjómmélum.
Urðu umræður að framsöguræð-
unni lokinni og svaraði Lúðvík
fyrirspumum.
Lögreglan leit-
aði að ungling-
um í gærkvöld
I gærkvöld ledtuðu lögregllu-
menin hér í Reykjavik og ná-
grenni að bifredð sem í voru 5
umtgilingar, er grunaðir voru um
að hafa brotdzt inn á a.m.k. fjór-
um stöðum f Hvadfirði siðdegis í
gær. Ekki var vitað hverju stol-
ið hafði verið þama nerna í eiou
fbúðariherbergi í olíustöðinni, þar
sem 2000 króruur í pemingum
hurfu.
VB ÍR 'VintUsiT&t £>ez?
KHfíKM
Rúnar Jónsson
öldustíg 4.
Stetfán ÖI. Ólafsson
Kirkjutorgi 5.
Stednn Kárasom
Hólavegi 23.
Svémir Valgarðssóm
Skagfirðinigabraut 4.
Tómas Ásgéir Evertsson
Bárustíg 10.
Þorstéinn Steinsson
Bárustig 9.
STÚLKUR:
Elín Guðrún Tómasdóttdr
Ægisstíg 7.
Guðdaug Ingibjðrg Guð-
mundsdöttrr Bárustíg 3.
Helga Líndal Valddmaxsi-
dóttir öldustíg 12.
Herdis Sæmundsdóttir
Skagfirðingabraut 47.
Inigibjörg Rósa Aðalsteims-
dóttdr Smáragrumd 12.
Pálmey Helga Gísladóttir
Bárustíg 4.
Regíma Ólirua Þórarinsdóttir
Skagfirðingabraut 43.
Sigriður Valgarðsdóttir
Ási, Rípurhreppi.
Sigurbjörg Hildur Rafns-
dóttir Ægisstíg 8.
Sigurlína Hilmarsdóttir
Hólavegi 24.
Svava ögmundsdóttir
öldustig 13.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
*elfLir
Laugavegl 38.
Skólavorðustig 13.
Nýjar sendingar af
hinum heimsfrægu
T R IU M PH
brjóstahöldum,
m.a. mjög falleg sett
handa
fermingarstúlkum.
Póstsendum um
allt land.