Þjóðviljinn - 05.04.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.04.1968, Blaðsíða 8
2 StÐA — ÞJÖÐVHUINN — Föstadagur 5. apnffl 1968. 40 — Ubkið tH málamynda en eWd í aíLvöru. Og mig langar ekki til að láta leyndarmál enda- lolca Noreenar Wilks angra mig alla ævi. t>að sem ég vil — gagn- stastt hinu fólkinu — er að vinna á þeiim draug, gera hreint fyrir mínum dyrum og skil.ia síðan við Birkden rólegur í huga og með hreina samvizku. Hvemig get ég — En hann lauk aldrei við spum- mguna, vegna þess að einhver var við dymar. — Ég er Sims — frá Birkden Evening Post, heyrði Maggie að maðurinm sagði. — Mig langar að spjalla dálítið við yður, ef ég 'má, Salt læknir. Hann mátti það, honum var hleypt inn og hann kynntur fyrir Maggie. Þetta var miðaldra maður með feitt, hvapholda andlit og dapur- lega rödd og það heyrðist suð þegar hann reykti sigaretta sína, rétt eins og hann vaeri SAKAMÁLASAGA Eftir 1. B. PRIESTLEY mjög kurteis Japani. — Mér s’kilst, að þér séuð á förum frá Birkden, Salt læknir? — Satt er það. Salt læknir stóð upp á endann og nú tók hann bók úr næsta hlaða og horfði á hana eins og hann hefði aldrei séð hana fyrr. — Nokkur sérstök ástæða? — Ég er þreyttar á staðnum. Vill breyta til. — Engin eiginkona eða böm að hafa áhyggjur af? — Nei. Einn míns liðs. — Stundum vildi ég að ég væri það líka. — Og stundum vildi ég að ég væri það ekki. Salt læknir setti bókina aftur á sinn stað. — Og nú ætlið þér að spyrja hvað ég ætli að gera. Og svar mitt er: Ég veit það ekki. Ég er ekki bú- inn að ákveða hvert ég ætla næst. Ætla fyrst að taka mér frí. — Þér hafið starfað hér í sjö ár, er ekki svo? Nú var eins og Sims væri ekki aðeins dapur í bragði — heldur leiddist honum lfka. — Hvert er álit yðar á. Birkden? — Ekki sérlega gott. En ég hef komið á verri staði — eink- um við Persaflóa. — Hvað er athugavert við Birkden? — Ekki neitt — etf maður les Evening Post. Og þér skuluð bara segja að Sailt lækni hafi fundizt betta heillandi borg, þmngin sérstökum þokka, full af iðandi lífi, litum. velvilja og því menningarlega fjöri sem er að finna í svo mörgum ensjcum iðnaðarborgum. — Jæja, þér skuluð ekki ha.lda að við birtum þetta ekki, þótt við eigum okkur fáeina lesend- ur — örfáa að vísu — sem senda okkur bréf og segja að þér séuð ekki með öllum mjalla. — Eins og þér viljið, herra Sims. En nú var síminn farinn að hringja. Um leið og Sailt læknir fór að svara f hann, sá Maggie sér til mikillar undrum- ar að Sims drap ákaft tittlinga framan í hana. — Já, þetta er Sailt læfcnir. Hver? Ringwood höfuðsmaður? Alit f lagi, gefið honum sam- band — — Lögreglustjórinn okkar, sagði Sims lágri röddu við Maggie og svo deplaði hann augunum til hennar aftar. — Já, Ringwood höfuðsmað- ur?.... Nei, ég get ekki komið að finna yður ...... Kannski er það árfðandi — en ef svo er, þá getið þér komið hingað .......... Jæja, það er álíka óþægilegt fyrir mig að fara héðan úr íbúð- inni — og ég er ekki að falast eftir viðtali við yður. Salt lækn- ir lagði tólið á og leit síðan á Sims. — Skaipvondur náungi er það ekki? — Hann er óvanur því að fólk tali við hann í þessum tón. Ætlar hann að koma hingað? — Ég veit það ekki ög mér stendur á sama. En hann virðist halda að ég sé ennþá í hem- um. — Vornð þér emhvem tíma í hemum? — Sem heriæknir — já, f Burma. Sims kdnkaði kblli nokkrum siminum. — Ég er farinn að haida að þér leynið á yður. — Það gerir hann, saigði Maggie. Og um leið óskaði hún þass að hún hefði þagað. Salt læknir kveikti í pípu sinni og sagði ekkert. Sims beið, rasskti sig, sagði siðan: — Jæja þá — hvað um Noreen Wilks? — Ég var að bíða eftir þessu. Er það ekki raunveru'lega ástæð- an til þess að þér komuð hing- að, herra Sims? — Þér vitið ekki hvað gerist héma, Salt læknir. — Ég er að byrja að kynnast því. — Ég get prentað allt þetita kjaftæði um Birkden — með því að pilla úr þvi háðið, að sjálf- sögðu, sagði Sims. — En það verður engin grein um Noreen Wilks í Birkden Evening Post. Sjáið þér tii Blaðaútgáfa Birk- den og nágrennis er eigandi þess. Og formaður hennar — — Verið ekki að segja mér það. Leyfið mér að gizka. Sir Amoid Donnington. — Alveg rétt f fyrstu tilraun, Salt læknir. — Hann er háifgerður Lúðvík fiórtándi á bessum slóðum, er ekki svo? Við skulum sjá — fjármál, iðnaður, landeignir, réttvísin, dagblöðin. 1 hvert skipti sem ég kem fyrir hom, rekst ég á hann. Sims glbtti. — Og stundum er hann bakvið yður og segir yður að fara ekki fyrir homið. En nú skiljið þér, að það sem þér segið mér um Noreen Wilks, kemur hvergi fram. — Ek'ki í Birkden. En hvað um London — eða Biimingham? Samkvæmt samningi er okkur óheinrilt að skrifa fyrir önnur blöð eða félög. Sá síðasti sem reyndi það fékk reisupassa und- ir eins. Og ég á fjögur böm og með veðián á húsinu. Og ég er bara forvitinn. Nú genigur sú saga staflaust um, að í gærkvöld hafið þér vísað lögreglunni á lfk- ið, en svo hafið þér sagt Hurst að þér væruð ekfci ánægður með skýringu hams á morðinu? Jæja — utan daigskrár — er þetta rétt? — Alveg rétt, herra Sims. — Ætlið þér að gera eitthvað í málinu? — Tja, sagði Salt læknir hálf- fhugandi. — Þar sem mér tókst þrátt fyrir nokkra fyrirstöðu að sanna að stúlkan væri ekki að- eins horfin, heldur hefði hún verið myrt, þá vildi ég vissulega lfka fá að vita hver varð henni að bana. Áður en ég fer úr bæn- um, skiljið þér. — Og hvenær haldið þér að það verði? — Á sunnudag — eða mánu- dag. — Þér verðið þá að vinna atf kappi er það ebki? — Vinna af kappi? Ég hef alTs ekki hugsað mér að vinna neitt. — Sitja bara og hugsa — er það ætlunin? — Meira eða minna, sagði Salt læknir. — Þó hugsa ég víst ekki mikið. Þér sýnizt vantrúaður herra Sims. — Það mætti segja mér að þér hefðuð nóg að gera við að stýra framihjá vandræðum, Salt lækn- ir. — Því er ég sammála, sagðd Magigie af sanrrfæringu. En mft hafði enn einn bætzt í hópinn. Ringwood höfluðsmaður var með amamef og ógnandi yfir- skegg, en aðrir hlutar andlitsins vara slakir t>g hundslegir. Hann var bersýniflega í sllæmu skapi og gelti næstam edns og hvolp- ur. — Daginn! Salt lækndr, ha? Hann stikaði inn og stanzaði svo og góndi á Sims. — Við höf- um hitzt áður, er það efcki? — Jú, lögreglustjori. Bg er Sims hjá Evening Post. — Hver fjandinn. Hann sneri sér reiðiiega að Salt læknd. — Þér eruð þá strax búinn að snúa yður tii blaðanna. — Enigan asnaskap, sagði SalLt lasknir rólega. — Ég kom til að eiga viðtal við Sait lækni vegna þess að hann er á förum frá Birkden — spyrja um áæflanir hans — hvemig honum halfi líkað í Birk- den — og þess háttar. Nokkuð við það að afhuga? — Bf það er ekki annað — nei. Því ætti það að vera? — Ég var einmitt að brjóba heiiann um það, sagði Sims, sem var á leið tii dyra. — Jæja — þökk fyrir, Salt læknir, — og ánægjulegt leyfi. Bless. — Hvað er hann að tala um leyfi? sagði Ringwood höfuðs- maður hvössum rómi um ieið og Sims var farinn. — Ég er á ieið í leyfi. — Hvenær ætlið þér? Þetta var enn eift geltið. — Strax og ég get. Svo fór hann allt í einu að gelta. — Hvað borðið þér í morgunverð? — Hvað þá? — Þér heyrðuð hvað ég sagði, gelti Salt læknir. — Hvað borð- ið þér í morgumverð? Og hvens vegna? Maggie fór að flissa. — Hvern fjandann kemur yð- ur það við, maður? Ringwood höfuðsmaður var fokvondur. — Og af hverju tailið þér við mig í þessum tón? I stað þess að svara fór Salt læknir að brosa með hægð og neyddi hann tii að skilja tiigang- inn með aitiferii hans. — Ég sfcil. Ég var víst dáiítið hranalegur við yður. Afsa'kið. — Eklkert að afsaka, höfuðs- maður. Já — þetta er ungfrú Cuiworth, sem er eins konar — trúnaðarráðunau.tur minn — — Sælar. Þótt ég skilji ekki hvað trúnaðarráðunautur á að þýða. — Ekki ég heldur, sagði Maggie alúðlega. — Hef átt áhyggjusamlegan morgun, surhpart af yðar völd- um, Sal*t læknir. — En ef ungar stúlkur hverfa, sagði Salt læknir mildum rómi, — þá ætti einlhver að finna þær, finnst yður ekki? VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ . * ARMULA 3 SIMI 38900 Skíðabuxur og úlpur á konur og karla — Vestur-þýzk gæðavara. Póstsendum. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. CHERRY BLOSSOM-skóábnrðnr: Glansar lietur. endlst betnr SKOTTA © King Feahire. Syndicale, fnc., 1966. Vv'nrM rigTita natrvtd. — Þaö þýðir ekkert að panta og líta svo bnosandi á mig, ég er rokin ef þú ert biankur einu sdnni enn! FÍFA auglýsir Ódýrar gallabuxur, molskinnsbuxur, terylene- buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn- fatnaður á börn og fullorðna. Verzlunin FÍFA LAUGAVEGI 99 — (inngangur frá Snorrabraut). Skolphreinsun inni og úti Sótthreinsum að verki loknu. — Vakt all- an sólarhringinn. Niðursetning á brunnum og smá viðgerðir. Góð tæki og þjónusta. RÖRVERK — Sími 81617. BÍLLINN Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÖNUSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur. ljósasamlokur. — Örugg þjónusta BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. simi 13100 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135 I >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.