Þjóðviljinn - 09.04.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.04.1968, Blaðsíða 3
Þriöjwdagtar 9. april 1968 — ÞJÓÐVELJINN —SlÐA J Um 25 létu lífið, hundruð særðust, þúsundir teknar höndum í óeirðunum í Bandaríkjunum NEW YORK 8/4 — í mörgum bandarískum borgum er nú, eftir margra daga óeirðir, umhorfs eins og þar hefðu verið háðir harðir bardagar. Hundruð húsa hafa brunnið til kaldra koia, heil hverfi eru að mestu leyti í rústum, vopnuð lög- regla og herlið eru á verði á götunum. 25-30 manns munu ,hafa látið lifið í róstunum, hundruð manna særðust og þúsundir voru teknar höndum. Nokkuð dró úr óeirðunum í gœr, en í kvöld bárust fréttir af miklum róstum í Balti- more í Maryland og hefur verið sent meira herlið þangað. Eftir þriggja daga óeirðir sem hófust í síóustu viku eftir mordið á dr. Martin Luther King í Memphis hafði fjölmennu lög- reglu- og herliði, bæði úr fylkis- herjunum og saimtoaodshemum, noickum veginn tekizt að koma á röð og regllu í dag, en fáir gerðu sér vonir um að róstumar VBBru hjá liðnar, og er jafnvel búist við að þser mumi magnast um allan heliming á morgun, þriðjudag, þegar útför dr. Kings verður gerð í faeðinigarborg hans Atianta í Georgia. Kerrnedy hefur nú flesta kjörmenn NEW YORK 8/4 — Vikuritið „Newsweek“ kemst að þeirri niðurstöðu að Robert Kennedy bafi nú tryggt sér fylgi 858 af 2.622 kjörmönnum sem atkvæði hatfa á flokksþingi Demókrata þegar forsetaframboð flokksins verður ákveðið. Humphrey vara- forseti er siaigður hafa 541 at- kvæði, og Eugene McCarthy 272. 473 kjörmenn eru saigðir óráðn- ir, en 478 eru skuldbundnir til að greiða frambjóðendum úr ’fylkjum sínum atkvæði í fyrstu lotu. Það þarf minnst 1.312 at- kvæði til útnefningar. Minaiingarganga uim dr. King var farin í Memphis í dag og var ekkja 'hans í fararbroddi. Það batfði verið ætlum dr. Kinigs að sitanda fyrir þessari göngu til stuðnings við þá sorphreinsara borgarinnar, sem flesitir eru blökkumenn og nú hafa verið níu vikur í verkfailli. Krafaþeirra er að þeir fái að mynda samtök með sér. Reynt var að semja við þá í dag en samniingar tók- ust ekki þrátt fyrir 20 klukku- stunda viðræður. 1 nótt sem leið var tiltölulega lítið um að vera í þeim borgum þar sem óeirðimar höfðu orðið mestar fyrir helgina, Washington, Chicago, Detnoit, Memphis og Atl- anta. Hins veigar vorr eon í ruótt ctfsaiegar óeirðir í borgum eins og NashviMe, New Orieams, Pitts- burgh, Richmond (Virgiinia) og Baltimore og víða í niinois-fylki. Þeldöíkkir stfúdentar kveiktu í foringjasikQla flughersins í Nash- ville og meinuðu slökkviliðs- mönnum að komast að húsinu ril að slökkva eldimin, og svipaðir at- burðir átfjtu sér stað víða. Óeirðir aðfairamótt mánudagsins urðu hvað mestar í Bailtimore og Pittsburgh. Og í kvöld bárust aft- ur fréttir af óeirðum í Bailtimore. Víða hatfði verið kiveikt í húsum og samtaJs munu fiimm menn hafa látfrið lífið í óeirðum í borg- imni. Um 300 manns hafa særzt þar og 3.000 verið handtaknir. Þangað var í kvöld send 1900 marnna sveit úr sambandshemum frá • Fort Betniniing í . Georgia og er þá fjöldi hermanna í borginni orðinn 10.848. 600 eldar í Washington Fyrir helgina urðu óeirðir einna mesitar í Washinigton og meiri en þær hafa nokkum tíma orðið þar áður. Tjónið skiptir tugmiljónum dollara. Ikveikjur eru taldar hatfa verið um 600 og mikill fjöldi manna, aðaMega blökkumanna, missti heimili san i brununuim. Átta manins munu hafa beðið bana í Washington, 900 særðust. 15.000 hermenn eru í höfuðhorginni. Ástandið er eran verra í Chicago. Fréttamaður brezka útvarpsins sagði að heilar Tító forseti kom til Japans í gær TOKIO 8/4 — Tító forseti kom í daig til Tokio í átta daga opin- bera heimsókn. Harun er fyrsti þjóðhöfðiragi sósíalistisks lands .sem tdl Japans kemur. Skipt um f/esta ráðherrana i hinni nýju stjórn í Prag ..3S6&*.vÍ-N^vN-N-öy.'. Lik dr. Martins Luthers Kings á viðhafnarbörum í Atlanta PRAG 8/4 — Oldrich Cennik, sem fyrir helgi viar falið að mynda raýja ríkisstjóm í Tékkó- slóvakíu laigði fraim ráðherra'lista siran í dag og ber hann með sér að skipt hefur verið um meran í flestum 29 emibættum stjórnar- ir.raar og öllum þerim helztu. Þanndg rraá nefina að innanrík- isráðherra verður nú Josef Paivel heirshötfðingi, en hann var á snin- um tíma dæmdur í margra á.ra fangelsi. Hiran nýi utanríkisréð- herra er dr. Jiri Hajek sem ver- ið hefur sendiherra í Bretlandi og formaður sendinefndar Tékikó- slóvakíu hjá Sþ árum saman. Miroslav Galuska verður n'jenntamálaráðherra. Hann hefur verið blaðamaður og kvikmynda- höfundur, einnig gegnt sendi- herraemibættinu í London um skeið. Hagfræðiragurí'nn prófessor Ota Sik sem hatft hefur forgöngu um endurbætur á slcipulagi efna- hagsilífsdns verður einn af fimm varaforsætisráðherrum. Hinir eru Peter Cólotíka, Frantisek Ham- ouz, Gustatf Husaflt og Loubomir Strougal. Martin Dzur hersihöfðingi er landvamaráðherra, Bohuslav Ku- vera dómsmálaráðherra, Vaclav Vales uitanríkisverzlunarmálaráð- herra og prófessor Vladimir Kad- lec kennslumálaráðherra. húsaraðir hefðu bruinnið þar svo ekkert stæði etftir nema útveggir. Eldur logaði enrn sumsstaðar í dag. 8.000 meran úr fylkishernum, 5.000 sambandshermenn og 17.000 manna lögreglulið er á verðd í Chicago, og hafði þeim verið sagt að vera sénsitalMega á varðbergi í nótt og þriðjudaginn al'lan. Er óttazt að óeirði.r muni hefjast þar aftur. „Bíðið bara þangað til á þriðjudag, bíðið þangað til á þriðjudag” — er sagt að þeldökk- ir unglingar hafi hrópað. 1.500 manns höfðu verið handtekin i Chicago í gærkvöld, en 300 lögð á spítatfa. Útgöngubann er áfram í gildi að kvöld- og næturíagi í mörgum bamdarískum borgum. Vita nafnið Clark dómsmálaráðhema sagði í Wasihiragton í dag að stjómar- völd vissu hvað sá maður heitir | sem grunaður er um morðið á dr. King og taldi hann vohir standa til að haran yrði bráðum haindtekinn. Jafnframt skýrði Clark frá því að dómsmálaráðuneytið léti nú athu.ga athafndr Stokely Car- michaeis, leiðtoga róttæikra blökkuimanna, undanfama daga. Fréttaritari brezka útvarpsins segir að reynt sé að komast að því hvort Carmichael hafi brot- ið gegn einhverjuim þeim lögum sem banraa að æsa til óspekta. Samlierji Carmichaels, H. Rap Brown, verður leiddur fyrir rétt í Richmond í Virginda á morg- un, hann var fluttur í dag úr fangelsd í New Grleans norður til Richmond. Málshöfðunin á hend- utf honum er út af ákæru fyrir vopnaburð í Maryland í fyrra. Stjómarvöld í Richmond höfðu farið þess á leit að réttarhöld- um yfir Brown yrði frestað með- an ástandið er jafn ótryggt og verið hefur, en þeim tilmælum var haflraað. Er búizt við að tál tfðinda geti dregið í Richmond á morgun. Edward Ochab biðst lausnar VARSJÁ /84 ■— Edward Ochab, forseti: : Póllands, hefur beðdzt ■lausnar vegna heilsuibrests. Lausnarbedðndn er send þjóðþing- inn og fjefllar það um hana á morgun. Það kann að vera að lausnar- beiðnin sé afleiðing af þeim á- tökum sem greinilega hafa átt sér stað innan forystu flokks og ríkis í Póllandi, en þó þykir eins líklegt að vanheilsa Ochaibs sé í rauninni ástæðan. Hann hef- ur þjáðist af augnsjúkdómi ár- um samain. Boeingþota fórst, flestum bjargað LONDON 8/4 — Farþegaþota af gerðinni Boeing 707 í eigu BOAC hrapaði til jarðar á Heathrow- flugvelli við London í dag rétt eftir flugtak. Eldur kom upp í þotunni og brann hún til kaldra kola. Um borð voru 126 menn og munu allir nema fimm hafa bjargazt. Kínverja vísaS úr Sovétríkjunum MOSKVU 8/4 — Kínverskum verzlunarfulltrúa hefur verið vísað úr Sovétrikjunum fyrir „dónalegt framferði og ólöglega myndatöku”. Víst þykir að brott- vísunin sé endurgjaid fyrir sams konar brottvisun tveggja sov- ézkra farmanna frá Kína. Hörðustu loftárásirnar sem gerðar hafa verið á N-Vietnam í 3 mánuði SAIGON og WASHINGTON 8/4 — Bandaríska herstjórnin í Saigon skýrði frá þvf í dag að flugvélar hennar hefðu undanfarinn sólarhring gert hörðustu árásir á Norður- Vietnam sem gerðar hefðu verið síðustu þr'já mánuði. Voru famar 134 árásarferðir eða fleiri en nokkra sinni á ein- um sólarhring síðan 6. jan. þegar árásarferðirnar vora 114. Síðar í dag skýrði Jóhnson forseti frá því í Washinigiton að sér hefði borizt svar frá stjóm N orður-VietnaimE og myndu Bandaríkin nú hafa samráð við bandamenn sína í Víetnam- stríðinu um hvar og hvenær undirbúningsviðræður skyldu hefjast við fuilltrúa stjámar N.- Víetnams. Ekki var skýrt frá innihaldi boðskaparins frá Hanoi, en sennilega var hann svar við þeirri tillögu Jóhnsons frá 3. apríl að fulltrúar ríkiisstjómanna skyldu korna samian til viðræðna í Genf. Svo virðist sem stjórn Norður-Víetnams kjósi helzt að viðræðurnar farí fram £ Phnorn Pend, höfuðborg Kombodju. Trinh, utanríkisráðherra Norð- ur-Víetnam, hefur samkvæmit frásögn fréttast.ofu Norður-Víet- nams sagt að stjóm hans sé reiðu’búin til viðræðnia f Phnom Penh eða á einhverjum öðrum stað. — Bandarfkjastjóm verður að sýna f orði og verki að henni sé alvara með viðræðunum. Hún verður að stööva skilyrðislaust loftárásimar og allar aðrar hem- aðaraðgerðir gogn Norður-Viet- nam, ítrokaði Trinh. Meðal flugvélanna sem réðust á Norður-Víetnam siðasta sólar- hring voru risaþotur af gerðinni B-52 en þær hafa sjáldnast ver- ið notaöaf til árása á Norður- Víetnam, en þeim mun meira í Suður-Víetnam. Ráðizt var áð sögn bandarísku hersitjómarinnar á þrýr, vegi, fallbyssuvirki og radarstöðvar. Þess hafði verið gætt, segir herstjómin, að ráð- ast ekki á skotmörk fyrir norða-n 20. breiddárbaug. Johnsbn forseti sagðd í dag í ávarpi til bandarískra hermanna í Suðaustfur-Asíu að Bandaríkja- menn og bandamenn þeirra hefðu nú aftur tekið frumkvæð- ið í stríðinu í Víetnam. Sam- tímis varaði hann hermennina við því að halda að bardögum færi senn að linna. Westmoreland hershöfðingi, sem leystur var frá starfí yfinmanns bandaríska hersins í Víetnam eftir ófarimar um tunglnýárið, sagði í gærkvöld i Washington. eftár viðræður við Johnson, að vigstaða Bandaríkjamanna í S.- Víetfnam hefði a’ldrei verið betri en nú, þegar á allt væri htið. Þeir væru raú í sókn og gætu notfært sér að aðstaða fjand- marananna hefði stórversnað. Sovézk geimfíug á leii til tunglsins MOSKVU 8/4 — í gær var skotið á loft frá Sovétríkjunum nýju geimfari sem ætlað er að fara til tunglsins. Það mun verða komið í nánd við tunglið á miðvikudagskvöld. Tunglfarinu sem kallast Lúna, verið ætlazt. í Moskvu þykir 14. mun ekkj vera ætlað að lenda ekki ólíklegt að ætlunin sé að á tunglinu því að í tilkynningu j>etta nýja tunglfar fari um- Taiss-fréttastofunnar var sagt að Lúna 14. væri sjálfvirk geim- rannsóknastöð sem ætti að gera frekari rannsóknir á geimrúm- inu í næsta nágrermi við tungl- ið. Radíoboð frá tunglfarinu gáíu til kynna að það hefði farið á rétta braut og öll tæki þess eru hverfis tunglið en þaðan aftur til jarðar. Myndi það vera í fyrsta sinn sem geimfar er sent til tunglsins og tekið þaðan heim aftur. Það er liðið rúmt ár síðan ’tunglfar var síðast sent frá Sov- étríkjumum. Var það Lúna 13. sem lenti hægrj lendingu á yf- sögð vinna eims og til hafi irborði tmmglsims í desember ‘66. Nýjasta bók Jóns Helgasonar: Kviður af Gotum og Húnum Hamdismál, Guðrúnarhvöt, Hlöðs- kviða. — Með skýringum. „Bók sem mætti með réttum rökum telja beztu bók ársins 1967“. Ólafur Jónsson (Alþbl.). „Með skýringum Jóns Helgasanar á engum að verða skotaskuld að lesa kvriðumar sér að gagni“. Erlendur Jónsson (MbL). Verð kr. 380,00 + sölusk. Sérstök viðhafnarútgiáfa af Kviðum af Gotum og Húnum er einnig fáanleg, prentuð í 75 tölusett- um og árituðum eintökum á úrvalspappír. Fyrsta bindið af Eddukvæðuiji Jóns Helgasonar: Tvær kviður fomar Völundarkviða og Atlakviða er nú komið í nýrri prentun með fáeinum breyt- ingum og viðaukum. Verð kr. 300,00 + sölusk. HEIMSKRINGLA. 1 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.