Þjóðviljinn - 09.04.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 09.04.1968, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJITCN — Þriðjudagur 9. apríl 1968. AF YMSU TAGI Togarlrm Akurey sem seldur var béðan tdl Noregs hefur nú verið umsmíðaður við skipa- saníðastöðina í Tromsö og gerð- ur að úthafslínuveiðaira. Þetta er nú orðið tveggjia þil- fara skip, knúið 1500 hestafla Deurtzdiselvél og genigur rúm- ar 13 mílur á vöku. Auk aðal- vélar voru settar í skipið tvær 350 hestafla Deutzdíselvélar sem framleiða afl fyrir tvær Miðarskrúfur að fram«n, þil- farsvindur og hitakerfi skips- ins. í>á er fjórða vélin sem fnamleiðir rafmagn til ljósa. Raíkerfi skipsins er algjörlega sjálfvi-rkt og talið það fuil- komnasta sem sett hefur verið í skip í Norður-Noregi. >á voru sett í skipið öll þau fullkomn- ustu hjálpar- og fiskileitartæki sem völ er á. í skipinu eru manmaíbúðir fyrir 32 menn. Öll innrétting skipsins er ný. Á línuveiðum er gert ráð fyrir 24 manma ---------------------------------$ skipshöfn. Eigandi skipsins heitir Erling Jul Petersen. Gamla Akureyjan hefur nú skipt um nafn eftir þessa miklu umsmíð og heitir m. s. Petreli, sem muin þýða stormfuglinn. Skipið átti að fara á límuveiðar á Nýfundnalands- og Græn- aí því fáa sem gert hefur verdð af einhverju viti til skipulagn- ingar veiða innan okkar land- helgi. En betur má ef duga skal. f>að hefur dregizt alltof lengi að skipuloggja veiðaim- ar eftir vciði'aðferðum á vetr- arvcrtíð innan lamdhelginmar Norski úthafslínuvciðarinn m.s. Petrell, áður íslenzki togarinn Akurey. : Hver er ástæðan? > Það er oflt talað um verð- : bólgu, sem skaðvald í við- : skiptalífinn og er erfitt að ■ andmæla þvi, þó nndantekn- • ingar geti alltaf átt sér stað. : Verðhækkun hefur ýmist kom- j ið hægt og hægt eða snögg- ■ lega. • Nú nýlega hefur útvarps- ; notendum borizt í hendur • snögg og inikil hækkun á af- • notagjaldi. Hækkun þessi er • rösk 32% og mun mörgum ; þykja slík hækkun ósann- j gjörn og ósambærileg í sam- • anburði við aðrar aimennar > verðhækkanir, þegar tekið er ; tillit til þess, að auglýsinga- : tekjur útvarpsins hafa hlot- : íð að aukast vegna verkfalls > prentara. ■ Plesta útvarpsnotendur mun : fýsa að vita hver ástæðan sé j til þessarar snöggu og háu • kröfn til útvarpsnotenda. Það ■ er vel skiljanlegt að einhver 5 hækkun hefði þurft að koma, ; en alls ekki svona mikil. Vart er hægt að hugsa sér, ■ að áðurnefndri hækkun á af- • notagjaldinu sé skellt á út- : varpsnotendur hugsunariaust j og að öþörfu. Sjálfsagt virðist > að rekstri hljóðvarps og sjón- > varp sé haldið aðgreindum, : vegna þess að notendur eru j ekki að öllu Ieyti þeir sömu. > Ctvarpsnotendur vænta þess • að fá sem fyrst skýringu á ■ ástæðunni fyrir áminnzti : hækkun. Það er skoðun mín j að flestum efnamönnum • nrandi finnast slík hækkun á • sköttnm sínum í meira lagi ; ranglát, og mundi þeim þá j vart finnast það eins þungur • baggi og þeim, sem minnst : hafa fjárráðin. • J. H. : landsmið, en það breytlist, þar sem útgerðarmaóurinn fékk það gott leigutilboð í skipið til tveggja ára. Það er hollenzkt olíufélag sem tók skipið á ledgu með 12 marnia norskri áhöfn. Skipið á að leita að olíu við strendur Bomeó næstu tvö ár- in. hér við Suður- og Suðvesl.ur- iandið. SamféHd netaveiði, stjómlaus og skipulagslaus, eins og tíðkazt hefur á þessu hafsvæði er skaðleg og það versta er, að við erum líklega ekki búnir að bíta úr nálinni með afleiðingar þessa stjórn- leysis. Dælur valda Mikill þorskafli skemmdum á síld við Noreg og Færeyjar Fréttir frá Noregi herma, að endurteknar rannsóknir þar í landj hafi leitt í Ijós, að síldar- dælur sem notaðar eru, geti vaiarð skemmdum á sildinm, þannig að hún verði ekki eins góð vara til manneldis, hins- vegar er hun talin jafn góð til bræðslu. Það er því reiknað með því, að síld sem nota á til söltunar, frystingár eða annarrar matargerðar verði ekki greidd á sama verði, hatfi hennd veirið dælt úr nót eða skipi og eru norskir útgerð- armemn og sjpmenn hvattir til að háfa síldina úr nótinni og skipa henni á land með gamla laginu ætli þeir að selja hana tál manneldis. Sumir gera jafn- vel ráð fyrir að sdld sem hefur verið dælt verði alls ekki keypt til manneldis er fram líða stundir. Mór vitanlega hafa hér eng- ar rannsóknir farið fram þessu yiðvíkjandi, og vil ég þvd vekja athygli á þessum norsku frétt- um, þar sem við ísiendingar höfum hér mikiila hagsmuna að gæta. Til niðuirstöðu þessiara rairmsókna má rekja þá sfcað- reynd, að norsk skip sem búin hafa verið geymum til síldar- flutninga síðan þessi vitineskj'a fékkst, þau eru útbúin með mjög stórum losunaropum á geymum svo auðvelt sé að skipa upp sílddnni þó dælur séu ekki notaðar. Spor í rétta átt Bann það gegn vetrarveið- um sem auglýst hefur verið á afmörkuðu svæði innan land- helginnar vestur atf Reykja- nesi og gilda á til 15. apríl n.k. er spor í rétta áfct og eitt ------------------------------S> Þó þorskgengd hafi ekki ver- ið mikil á íslenzkum miðum inraan landhelgirmar sáðan ver- tíð hófst, þá er ekki sömu sögu að segja atf morskum og fær- eyskum miðum. Einn bezti ver- tíðarafH um i.angt sktið hefuir verið við Færeyjar nú. Sörnu sögu er að segju aí norskum miðum. Þar er nú saigður meiri þorskur á miðum innan land- belginmar heldur en verið hef- ur s.l. 10 ái. Þorskafli kom- inn á land frá Lófótmiðum var um miðjan mairzmánuð þriðj- ungi meiri heldw en á sama fcíma í fyrra. Þessi mikla þorsk- ganga virðist hafa komið Norð- mönnum fcalsvert á óvart og taila þeir um að nauðsynlegt sé að fá upplýst hvað þessu valdi. ■tna von okkar íslendinga nú um aiuknia þorskgenigd hér á miðumum við Suðvesturlanddð er að mímu viti sú, etf þorsk- ganga á eftir að koma fyrri- hluita aprílmánaðar hingað að vesfcan frá Grænlandsmiðum. Ef svo yrði, þá gæti það aiukið við okkar vertíðarafla sem fengizt hefur hingað til og jafn- að metin. En bregðist þefcba, þá er varla að vænta nema meðal árangurs atf þessairi vetir- arvetrtíð hér við Suður- og Suð- vesturiandið. Hvað er að gerast á fiskmarkaði Bandaríkjanna Þær fréttir hafa mér borizt til eyrna vestan um haf, að í undirbúningi séu í Bandaríkjun- um ráðstafanir, þar sem hert verði á kröfum um gæði og vinnslu frosinn.a fiskafurða sem inn verða fluttar á Banda- rdkjamarkað. Það fylgdi frétt- inni, að undirbúningur þessa máls væri það langt kominn. að framileiðslulönd, sem flytjja inn frosinn fisk á bandariskian markað mund hatfa verið ládán vita um hvað til stæði í þess- um efnium. Eí þessi frétt reynist rétt, sem mér þykir ekki ó- sennilegt, þá verður að reikna með að islenzkum stjómvöldum ásamt íslenzkum útflytjendum á þessum jnairkaði sem eru Sölum i ðstöð hraðf r yst ihú sanna ,og S.Í.S. sé málið kunnugt, og viti gjörla hvemig þessi mál standa þar vestra. Hinsvegar hefur hvergi verið getið um þessa frétt opinfoerlegta í ís- lenzkum blöðum, svo mér sé kunnugt, og snertir hún þó óneiitamlega íslenzka hiagamuni. Verði hert á kiröfum um wuk- in gæði og betri vinnslu fros- inna fiskiafurða á Bandaríkj a- markaði, þá er mikil nauðsyn á þvd, að íslenzk frysitihúsa- vinnslia verði þá þegar tekin tíl endurskoðunar og strax í upp- hafi samræmd hinum nýju kröfum ef með þartf. íslenzkur freðfiskútflutninguir hetfur mik- illa hagsmuna að gæta á Banda- ríkjamairkaði. Svo mikilila, að nauðsyn ber til að útiloka öll hugsanleg mistök í framleiðslu héðan sem, flutt er inn á þann markað. Verður söltuð Íslandssíld í N- Noregi Samkvæml fregnum frá Nor- egi er nú mikill hugur í norsk- um útgerðarmönnum og sjó- mönnum að afla á komandi sumri „ísliandssildar“ til mann- eldis í langtum stærri stíl heldur en gert hetfur verið um langt skeið. Má þvi gera ráð íyrir stóraukinni síldarsöltun af Norðmanna hálfu á komandi eftir ^Jölhainn sumri. Norski fiskifræðingurinn Finn Debald hefur látið í ljósi það álit sitt, að hann telji ldk- legt að íslandssíld muni verða á miðunum við Bjarnarey á sumri komanda, á líkum slóð- um og s.l. sumar. Þessi spá- dómur hjá Devald hefur komið af stað miklum ráðagerðum um söltunarstöðvar í Norður-Nor- egi á komandi sumri og er það mál nú á umræðu og undirbún- rngsstigi. Ýmsir vara við, að fara út í þennan undirbúning í allt of stórum stíl og benda á, að síldina þuríi að flytja 200—350 mílur ef hún hiaddi sig á svipuðum slóðum og sl. sumar. Þó telja þessir áhrifa- menn um norsk útgerðarmál, að sjálfsagt sé að koma á fót sölfcunarstöðvum í Norður-Nor- egi, en það megi bara ekki verða til þess að draga úr sölt- un á miðunum. Síldargeymsl- urnar í Sviþjóð tæmast nú óð- um, en þó er búizt við að salt- síld héðan og frá Færeyjum muni endast eitthvað fram á vorið Sumarsíldin sem Sviar keyptu af Færeyingum, er sögð öll jafn stærri heldur en síldin héðan. Breytingar á lögum um mat á fiski? S/l/i & Valdi taka við um- boðinu fyrir Einasaumavéiar 1 haust tók verzlun Silla & Valda við umboði fyrir svissn- eska saumavélarnar EL.NA en Ami Jónsson hafði áður ura- boðið. Nýlega bauð verziunin upp á stérstæð kjör tfl reynslu. Þau eru fólgin í því að hægt er að koma með gamlar sauma- vélar af gerðinni Elna og fá 50% af því verði sem þær voru keyptar á. Munu margar konur hafa notfært sér þetta, skipt á 20 ára gamalli vél og nýrri — og borgað á milii. Um þessar miundir eru stödd hér á landi Anders Arvidsson, sölustjóri Elna-verksmiðjanna á Norðurlöndum og Aase Manneröd frá Noregi, sem hafði sýniikennsilu á EHnavélun- um. Silli & Valdi hafa hatft þær fjórar gerðir af Elna sauma- vélum sem nú eru framleidd- ar: Elna zig zag, Elna special, Elna automatic og Elna super- matic. Síðast nefnda tegundin er ianiglfullkomnust, enda hefur mest verið keypt af henni. Kostar vélin kr. 11.535 og er Framhald á 9. síðu. Fyrir Alþingi liggur nú stjómarfrumvarp um breyting- ar á gildandi lögum um fisk- mat. Ég hef lesið þetta frum- varp yfir og vil hér i þættin- um láta í ljós álit mitt á því í höfuðatriðum. Fi'skmatslög okkar eru orðin að ýmsu leyti úrelt og þurfa endurbóta við. Tel ég að frum- varpið stefni í rétta átt, en að nauðsynlegt sé að gera á því nokkrar breytin.gar, svo það nái þeitn tilgangi frekar, sem að hiýtur að vera stefnt með flutningi þess. í frumvarpinu er gert ráð fyrir, að allar greinar fiskmats ásamt leiðbeininigum verði sameinað undir eina stofnun og stjóm. Aðeins saltsild er þar undanskilin. Þá er gert ráð fyrir því í frumvarpiniu að kom- ið veirði á formlegri deildar- skiptíngu innan þessarair stofn- . unar og að deildirnar verði tvæir og þá náttúriega tvedr deildarstjórar. Ég hef ekkert við það að atfouga á þessu stigi þróunarinnar í íslenzku fisk- mati og fiskframleiðslu að sama deildairstjóra sé falið ferskfisk- og freðfiskeftiriit og mat, þar sem flesfc þessi störf fara saman á mörgum sviðum, og ef svo má að orði komast grípa hveirt inn í annað. Hinsvegar gegnir allt öðru máli, þar sem gert er róð fyrir því í írumvarpinu að sameina í eina deild, saltfiskverkun og saltfiskmat ásamt skreiðarverk- un og skreiðarmati og fela þar með einum og sama manni þessi tvö geysilega stóru en ólíku verkefni. Ég varð yfir mig hissa jiegar ég las þetta í frumvarpinu, því hér tel ég að fagmennskan batfi rokið úfc í veður og vind. Þama þu-rfa háttvirtir alþingismenn að betr- umbæta frumvarpið og hafa deildimiar þrjár. Ég vil hér í fáum orðum rök- styðja þessar breytingar á frumvarpinu út frá faglegu sjónarmiði, með hliðsjón af þeirri reynslu sem ég tel mig hatfa aflað mér á þessu sviði. Þá er bezt að byrja á því hvers vegnia nauðsynlegt er að koma á deildarskiptingu í fiskmatinu og hvaða störf bíða deildar- stjóranna. Deildarskipting á að þýða meiri sérhæfingu í þeim grein- um sem um er að ræða, leið til að ná betrj áranigri. Án þessa tilgangs hefur deildarskiptin'g í fiskmatinu eniga þýðinigu. En sé tveimur jafn gerólíkum verk- uniaraðferðum sem saltfisk- og skreiðarverkun blandað saman í einni deild, undir einum og sama deildarstjóra, þá er ekki verið að fara leið sérhæfing- ar samkvæmt þeim skilningi sem nútíma skipulagsfræðing- ar leggja í það huigfcak, heldur erum við að auglýsa að við kunnum ekki slíka nútíma skipulagnimgu og ætlum okkur því árið 1968 að halda okkur við skilning síðustu aldamóta á þessu sviði. Hvert verður svo startf deild- arstjóranma í hvorri deilddnni fyrir sig? Ég vil bregða upp ofurlítilli mynd af þvi eins og það blasir við mér og hetf ég þá að sjálfsögðu í huiga að deildarski ptingu sé komið á til að ná betri áranigri. 1 sialtfiskdeiíld mundi verit- efnið verða í hötfuðdráttum þetta: Að sjá um eftiri.it með uppskipun á saltfiski úr skip- um og flutningii á honum. Eftir- lit með þrifum og viðhaldi salt- fiskhúsa. Eftiriit með fram- leiðslu, meðferð, geymslu og út- flu.tndngi alls saltfisks og ann- arra saltaðra fiskafurða. Eftir- lit með gæða- og stærðartflokk- un á saltfiski til útílu.tnings ásamt merkingu. Þá er ég kom- inn að eánu stærsta verkefninu sem er samræming á gæða- mati yfi.r allt landið, ásamt samræmingu á J>uirrkstigum efl- ir mörkuðum, Jæigar um verk- aðan saltíisk er að ræða. Þá hlýtur það einnig að verða hlut- verk Jiessarar deildar að semja leiðbeiningar í saltfiskverkun og sjá um útgáfu og dreifingu Jjeirra, ásamt margskonair ann- arri uppbyggjandi stairísemi í Jæssari grein. Ég stoppa hér, J>ó verketfnið sé engan veginn orðið tæmandi. Þá vil ég benda á veigamestu verkefni skreiðardeildar. Deild- in þarf að sjá um leiðbéin- ingar í framleiðslu á skreið um allt land, þar sem tekin er fyrir aðgerð, upphenging á hjialla, bygging hj-alla og nið- urtekt af hjöllum á rétfcu þurrksfcigi. Rétt stötflun og geymsla á skreið, ásamt við- haldi og þrifum á skreiðar- geymsluhúsum. Þá heyrir und- ir deildina kennsla og þjálf- un á nýjum mntsmönnum, gæða- og sfcærðarflokkun á allri útfluttri skreið, þurrksfcig skreiðair og rétt merking skreið- airpakkia samkvæmt fiskstærð, gæðum og markaðslöndum. Þetta þarf deildin að byggja þainnig upp að gofct samræmi náist í útflutningsmati um allt land. Hér er alveg eins ástafct og hjá satlfcfiskdeild, verkefnin sem bíða eru engan veginn tæmd með J>essari uppfcalningu minni, þó ég hafi stiklað á því stærsta sem bíður J>essara tveggja deilda. Nú vona ég að hátfcvirtir al- þingismemn sj ái og skilji að hér er ekki verið að fara með neitt fleipur, heldur staðreymdir, sem hljóta að skipta öllu máli )>egar ákveðið er í lögunum hvotrt saltfiskverkun og salt- fiskmati og skreiðarverkun og skreiðarmati verður slengt sam- an eða hvort nauðsyn.leg breyt- ing verður gerð á frumvarpinu og }>essum gerólíku verkunar- aðferðum haldið aðgreimdum í tveimur deildum eins og J>eim ber samkvæmt nútíma skipu- lagningu. Þó ekki blási niú byrlega á skireiðanmörkuðum heimsins eims og stendur, þá er það ekki leiðim sem okkur ber að fara, að draiga úr sérhæfingu í skreiðarverkun, heldur hið gagnstæða. Sá sparnaður sem fengist með því að hafa deild- imar tvær í stað þriggja, yrði áreiðanlega enginn spamaður í reynd, }>ví hætt er við að margföld sú upphæð sem spara ætti færi raunverulega forgörð- um sökum vöntunar á mauð- synlegri sérhæfimgu í J>essum mikilvægu afcvimmugreinum. Þá vil ég benda á tvö atriði sem vanfca bæði í írumvarpið, en J>urfa bæði þar að vera, samkvæmt mínum skilningi og reynslu. Það fyrra er að rétt- indi hins óbreytta fiskmats- manins sem vinnur störtfin, eru hvergi nefnd í frumvarpinu. Það þairf t.d. að kom-a alveg skýrt fram í lögumum, hvort líta ber á fiskmatsmann í staríi sem optnberan sfcarfsmann, eða ekki. Um Jpetta atriði hatfa m.argsinnis verið gerðar fyrir- spurnir til sjávarútvegsmála- ráðuneyfcisins frá Féla-gi fisk- matsmanna sem er starfandi, en án árangurs. Þessu hefur hvorki verið játað né neitað þar. Nú þegar Alþimgi gen-gur frá breytinigum á núgildandi fiskmatslögum, þá er n'auðsyn- legt að tekin séu aí öll tví- mæli á J>essu sviði og málið liggi alveg ljósfc fyrir, bæði í viðkomandi ráðuneytd og eins hjá Fiskmafci ríkisins sem sfcofn- un. Hifct afcriðið sem ég tel mikla nauðsyn á að sé bundið i lög- um, en sem vamtar í þetta frumvarp, það eru skýr ákvæði um, að sölusamtök og einstak- Xinigar sem annasfc sölu ís- lenzkra fiskafurða á erlendum- mörkuðum, væru skyldaðir til að tilkynna strax Fiskm'ati rík- isims, komi kvartanir frá kaup- endum á útfluttar sjávarafurðir. seldar á þeirra vegum. Ég geri frekast ráð fyrir að ]>etta hafi gleymzt hjá þeim sem sömdu frumvarpið, því augljóst er að }>etta þarf þarna að vera. ★ Að síðusfcu }>etta: Mér þykir talsverfc skorta í þessu frum- varpi sem er veigamikið atriði þegar sett eru ný lög um ríkis- mait, en það er að m.atsstofn- unin sé sem allra sjálfstæðust og óháðusfc, annars vegar gagn- varf þeim framleiðendum sem njóta eiga matsstarfanna og hins vegar gagnvarf því ráðu- neyti sem stofnunin heyrir und- ir. Ég legg }>ann skilning í frum- varpið, að verði það samþykkfc án veigamikilla breytinga á þessu sviði þá upptfylli lö'gin tæplega þær kröfur sem gera þarf, sé það meimimgim að byggja upp Fiskmat ríkisims sem mest sjálfstæða óháða stofnun, en það mundi ég teJja að væri heppilegast gagnvart framtiðinni. I í i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.