Þjóðviljinn - 09.04.1968, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudaeur 9. apríl 1968.
Vörubifreiðastjórar mót
mæla stjórnarfrumvarpi
Landssamband vörubifreiða-
stjóra hefur sent Alþingi eftir-
farandi bréf vegna frumvarps
ríkisstjórnarinnar um breyting
á vegallögunum:
„LANDSSAMBAND VÖRU-
BIFREIÐASTJÓRA leyfir sér
með álitsgerð þessari að hafa
uppi harðtteig mótmæli gegn
frumvarpi því. sem ríkisstjóm-
in heffur nú lagt fyrir Alþingi
um 1 agabreytingar á vegalögun-
»n nr. 71/ 1963 og beinir þeim
eindregnu óskum til Alþingis,
að frumvarpið verði ekki sam-
þykkt óbreytt heldur verði við
þinglega meðferð þess tekið
tillit til leiðlþeininga þerra og
athuigasemda, sem hér eru fram
settar.
1. Því verður ekki á móti
mælt, og það sizt af samtökum
bifreiðastjóra, að brýna nauð-
syn beri til að nú þegar verði
hafizt handa um framkvæmdir
að bættri og varanlegri vega-
gerð í landinu. Heita má,, að
þjóðvegakerfi landsins sé í
fuRkomnu ófremdarástandi og
hljóta menn að vera sammála
um, að undirbúningur að bygg-
muna mammon
Biskupinn yfir Isilandi heÆ-
ur flutt hjartnæma ræðu í út-
varp og birt ávarp, þar sem
hann hvetur fólk að leggja
fram fé tdl stuðnings heið-
ingjatrúboði þvi sem starf-
rækt hefur verið í Kaup-
mannalhöfn um nokkurt skeið.
Vel hefði farið á því að bisk-
upirrn hefði áður birt skila-
grein um áranigur Skálholts-
söfnunar sem umvafin höfur
verið furðu aílgerri þögn um
laimgt skeið, en engu að síð-
ur hlaut mörigum að hlýna
um hjartarætumar þegar
biskupinn hóf mál sitt í út-
varpi: Var nú loksins að því
komið að hann og safnaðar-
félagar hans hérlendis færu
að leggja nokkuð af mörkum
sjálfir í þágu má'lstaðar síns,
Hkt og aðrir trúflokkar mega
gera? En því miður stóð sú
dýrð ekki lengi. Undir lokin
skýrði biskupinum frá því að
tilgangurinn með fjársöfnun-
inni væri ekki fyrst og fremst
sá að tryggja framgang trú-
boðs og líknarverka í Kaup-
mannahöfn, heldur hvatti hann
menn til þess að knýja rikis-
stjóm og alþingi til að hætta
spamaði og leggja á nýjan
leik fram háar fúlgur til
prestsembættis í borginni við
Sundið. Hér var semsé um
að ræða evangelíska fjárkúg-
unartilraun af næsta nýstár-
legu tagi, og væri fróðlagt
að vita hvort ríkisútvarpið
stendur opið fleiri aðilum sem
kynnu að vilja hvetja þegn-
a»a til þess að rísa gegn
öðrum og hæpnari ákvörðun-
um alþingis.
Þetta framtak biskupsins er
enn eitt dæmi um það hvert
ofurkapp æðsti maður þjóð-
kirkjunnar leggur á að af-
sanna þá kenningu meistarans
að ekki sé i senn hægt að
þjóna guði og mammoni. Hon-
um hefur í valdatíð sinnd
tekizt að gera þjóðkirkjuna
að framhleypnustu peninga-
stofnun á Islandi, Dg er þá
ingu varanlegs þjóðvegakerfis
og framkvæmdir í þeimn efnum
megi ekki bíða öllu lengur.
Hitt er jatfnaugljóst, að bygging
varanlegs þjóðvegakerfis er slík
risaframkvæmd, að hún er með
stærstu verklegum viðtfangs-
efnurn þjóðarinnar fyrr og sáð-
ar. Landið er stórt og varan-
leg vegagerð kostnaðarsöm, en
þjóðin er fámenm og fram-
kvæmdimar verða því mjög
dýrar mdðað við hvern fbúa
landsins. Þetta verður allt að
hafa í huiga, þegar unnið er
að fjárhagslegri sem og verk-
legri hlið þessa risaátaks.
Alkunna er, að „uimferðin“,
þ.e. edgendur bifreiða, hefur
verið skattlögð ríflega á und-
anförum árum. Tolla-, skatta-
og aðfluitniingsgjattdatekjur atf
uimferðinini hafa numið hundr-
uðum miljóna króna árlega, en
aðeins lítá-19. hluti þess fjár far-
ið tál varanlegrar vegagerðar,
heldur gengið að mestu til ann-
arra þarfa í ríkiisreksitrinum.
I>ví hefur ávallt verið haldið
fram af samtökum bifreiða-
stjóra og bifreiðaeigenda, og
það er hér lögð þung áherzla,
að þá fyrst megi vænta árang-
íjármálaráðuneytið ekki und-
an sikilið. Fyrir nokkrum dög-
um skýrðd fj ármálaráðherra
frá því, á þingi aö kostnaður
ríkiissjóös - af svokölluðum
kirkjuþingum næmi hundruð-
um þúsunda króna hverjiu
sinni, enda fá þátttakendur
í þeim þingum greiddan ferða-
kostnað og dagpeninga úr
ríkissjóði samkvæmt reikn-
ingi. Atvinnumenn þjóðkirkj-
unnar hafa þannig trygginisu
fyrir því að þeir þurfa ekki
að leggja á sig föstur jafn-
hliða hinu launaða bæna-
hialdi. í skýrslu fjármála-
ráðherra um bílakostnað ríkis-
sjóðs kom einnig í ljós að
biskupsembættið er þar hvað
frekast á fóðrunum. I frum-
varpi um breytingu á lög-
um um embættisbústaðd sem
nú liggur fyrir þingi er gert
ráð fyrir því að einn einasti
embættisimaður fái að halda
embættisbúsitað í Reykjavik á
kostnað ríkissjóðs — bisfcup-
inn yfir Islandi. 1 þeim til-
gangi var nýlega keypt veg-
legt en aldurhnigiö hús, og
er talið . að með óhjákvæmi-
legum breytingum muni það
kasta rikið sex til sjö mdl-
jónir króna. Ef biskupinn yfir
íslandi vildi í rauninni koma
fram sem miskunnisamur
Samverji við undirmann sinn
í Kaupmannahöfn væri hon-
um í lófa lagið að leggja
fram nægilegt fé til þess með
því að spara orlítið í rekstri
biskupsernfoættisins. Þess
gerðist engan veginn þörf að
hann tæki upp þú /lifnaðar-
hætti sem kenndir eru við
fuela himinsins og liljur
vallarins, heldur hrykki það
til að hann léti sér nægja
fárartækið sem eitt sinn var
kennt við postulana. En hann
hefur auðsjáanlega allt aðrar
hugmyndir um aðbúmað
postulanna en sá sem forð-
um mælti við þá: „Ókeypis
hafið þér meðtekið, ókeypis
skuluð þér af hendi láta. Fáið
yður eigi gull né siHftor né
eirpeninga í belti yðar“. —
Austri.
urs af framkvæmdum í vega-
málum, að allar þær tekjur
sem teknar eru af umferðinnd
fari óskiptar til veigamála.
Þetta er meginsjónarmið
okkar um fjárhagshlið þessa
mikla verketfnis, sem að fram-
an er getið, a.m.k. að því er
lýtur af fjáröfiuninni innan-
lands.
I greinargierðinini með fruna-
varpinu segir, að undirbúning-
ur innanlandsframikvæmda að
hötfuðtilganiguir sé þeirrar fjáröfl-
unar, sem frumvarpið gerir ráð
fyrir. Hins vegar stendur sikýr-
um stöfum í frumvarpinu s.jál!fu
(ákvæði til bráðabirgða), að
meira en 80% af því fé, — 109
miljónum króna —, sem inn-
heimtast eiga á árinu 1968, á
að ganga til annarra hluta en
undirbúnings hraðbrautafram-
framkvæmda, svo sem til að
greiða kosnaðarauka vegasjóðs
af síðustu gengislækkun, kostn-
aðarauka vegna rangra áætlana
og til að greiða halla á vega-
viðhaldi vegna néttúruhaim-
fara, en auðvitað eiga allir
skattþegar að standa saimeiigin-
lega undir þessum gredðslum en
ekki bifreiðaeigendur einir.
2. Jaifntframt því, sem við
lýsum yfir, að við færumst
ekki undan að greiða okkar
skertf, til varanlegrar vegagerð-
ar í landinu og til vegamála al-
mennt, bæði sem allmennir
skattþegar og sem eigendiur
ökutækja, mótmælum við því
harðlega, að við sem atvinnu-
stétt, séum laigðir í eimélti og
látniir bera hlutfallslega meiri
byrðar en aðrir af þessum nýju
álögum. Eins og frumvarpið
gerir þó ráð fyrir.
Flest allar vörubifrelðar
brenna nú oliíu en ekkd benzíni
og er þessu öfugt farið með
fóttksbifreiðir. Með frumvarpi
þessu er þungaskattur þenzín-
bifreiða óbreyttur en þunga-
skattur olíubifredða hækkaður
um 100% miðað við algeng-
ustu bifreiðastærðimar. Með
frumvarpinu er gert ráð fyrir,
að eigandi 10 tonna bitfreiðar
borgi í þungaskatt af henni
rúmloga 1000 krónur á viku,
hvort sem vinnan er mikil eða
lítið. Segja má, að eigamdi benz-
ínbitfreiðar axli siínar byrðar
með hækkuðu benzínverðd sam-
kvæmt fmmvarpinu og er það
rétt, en þó hvergi til jatfns við
eigendur olíiuibifreiða. Þetta
viljum við rökstyðja með etftir-
farandi dæmi:
Ef mdðað er við fólksbifreið,
sem eyðir 6000 lítrum af benz-
íni á ári, nemur hæklkunin
vegna hækkaðs benzímverðts kr.
6.800.00, en þungaskattshækfcun
á olíubitfreið, sem er að eigin
þunga 6300 kg. nemur kr. 18.
040,00.
Enmtfremur má benda á, að
gúmimígjaldið kemur mikilu
verr niður á vöruibifredðiunum,
en fruimvarpið gerir ráð fyrir
300% hækfcun gúmmn'gjaldsdnis.
Það vekur férðu okkar,
hvemig furmvarp þetta er
byggt upp og hverjum er ætfl-
að að borga þyngstar byrðam-
ar. Vörubifreiðamar þjóna at-
vinnutækjunum og himum
dreifðu byggðum hvað aðdrætti
snertir, og eru því flutniniga-
tæki, sem bráðnauðsynleglt er
fyrir þjóðima, að séu stairífrækt.
Þessi tæki eru hinis vegar með
frumvarpi þessu skattlögð svo,
að aligert einsdæmi er, og það
þótt um víða veröld væri leit-
að. Á sama tfma falla lúxusbif-
reiðar og þarliiflar fólksbitfreiö-
ar undir mun lægri kvaðir
saimkvæmt frumvarpinu.
Þá er gert ráð fyrir þvtf i
frumvarpinu, að þunigaskattwr-
inn nýi verði innhedmvbur allt
ári, 1968, þrátt fyrir að fruim-
varpið getur ekki orðið að lög-
um fyrr en liödð er á fjórða
mánuð atf árinu. Hér er um
mikið rangflæti að ræða. Eig-
endur olíubifreiða halfa að
sjáflísögðu mdðað sitt aiksturs-
gjald frá siðast liðnum ára-
mótum við þann þungaskatt
sem í gifldi er, og er það mjög
óvenjulegt, að gjöld samkvæmit
lögum virki atftur fyrir sig, ef *
það er þá heimiLt.
3. Samtök þau, sem standa að
þessari greimargerð og athuga-
semdum hatfa lýst því yfir og
gera enn, að þau telja eðlileigt,
að tæki meðlima sinna séu
skiattflögð vegna varanlegrar
vegagerðar í lamdinu, — þ. e.
vegna hins bráðnauðsynlega
verkefnis, sem fjallað var um
hér að fnarnan. En að sjálf-
sögðu þarf skattlagningim að
vera innan skynsamlegra marka
og hún má ekki vera í því ó-
hófi, að heil og nauðsynileg
þjónustugrein 1 þjóðfélagimu sé
þurrkuð út eða lömuð svo, að
fulilkomlega er óvísit um fram-
hald henmar. Það er álit sam-
takamma, byggt á ýtarlegum
rannsóknum, að skattflagning
sú, sem þegar var fyrir hendi
áður en þetta frumvarp kom
fram, samfara himum gífurlegu
hækkunum, sem gengislækkun-
in haföi í för með sér á rekst-'
ursútgjöldum bifreiða, hatfi ver-
ið í algeru hámarki.
Við leyfum okkur að vona,
að hið háa AJþingi taki athuga-
semdum okkar af skilmingi og
velviid og breyti fraimikomwu
frumvarpi til samræmis við
þau sjómarmið, sem hér eru sett
fram.
V irðingarf yllst,
F.h. Landssamband Vöru-
bifreiðastjóra
Einar Ögmundsson,
P. Guðfinnsson."
Vorið
vekur
ferðaþrá...
rm':'-. '
Vorið er fegursti tími ársins í Evrópu;
náttúran vaknar af dvala og allt iðar
af lífi og fjöri. Þá hefst tími ferða-
íaganna og Flugfélag íslands býður
yður sérstakan afslátt af flugfargjöld-
um til 16 stórborga í Evrópu. Vorfar-
gjöld Flugfélagsins eru 125% lægri
en venjuleg fargjöld á sömu
flugleiðum og gilda á tímabilinu
15. marz til 15. maí. Flugfélagið og
IATA ferðaskrifstofurnar veita allar
upplýsingar og fyrirgreiðslu.
Með þotu Flugfélagsins fáið
þér fljótustu og þægilegustu
ferðina — hvergi ódýrari far-
gjöld.
AlþjóSasamvinna
um ílugmál
FLUGFÉLAG ISLANDS