Þjóðviljinn - 09.04.1968, Blaðsíða 8
• Happdrættismiðar í páskaeggjum
| 8®A — ÞJ6ÐVŒ.TTNN — í*rid}uda@nr 9. 1988.
Skolphreinsun
Losum stíflur úr niðurfallsrörum { Réykjavík og
nágrenni. — Niðursetning s brunnuín. — Vanir
menn. — Sótthreinsum áð véírki lóknu.
SÍMI: 23146.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að steypa gangstéttir, reisa götu-
ljósastólpa o.fl. við ýmsar götur, aðallega í vestur-
bórginni. — Útboðsgögn éru afhent í skrffstofu
vott i gégn 2000 króna skilatryggingu.
Tilaoðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn
17. apríl n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
YONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
Plaslmo
ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPIPUR
RYÐGAR EKKI
™ ™ * ÞOLIR SELTU OG SÓT,
ÞARF ALDREI AÐ MÁLA
m
MarsTrading Company lif
LAUGAVEG 103 — SIMI 17373
NÝ BRAGÐTEGUND AF ROYAL SKYNDIBODING:
SÍTRÖNUBÚOINGUR ER KOMINN f VERZLANIR
NÚ FÁST ÞVf FIMM LJÚFFENGAR BRAGDTEGUNDIR
AF ROYAL SKYNDIBÚÐINGUM .... SÚKKULADI,
KARAMELLU, VANILLU, JARÐARBERJA OO SfTRÖNU,
SAMTALIÐ
ER UM
iiStí*.
k i,,
t..
• Fræðslu- og upplýsíjigaskrií-
stofa' Umferðarncíndar Royk.j a-
víkmr og lögreglan fóru Jress á
leit við alla páskaeggj af ram-
leiðendur nú fyrir páskana, að
settir yrðu miðar með stuttum
umferðarámirtningum í flest
páskaegg. Miðamir eru tölu-
settir og gilda sem happdrætt-
ismiðar í páskahappdrætti áð-
umefndra aðila. Vinningar eru
10 vönduð reiðhjól og verður
dregið um þau 20. apríl.
Jafnframt þessu hefur verið
sett upp sýning í glugga Mál-
arans í Bankaslræti, þair sem
sýndir eru nokkrir vinininga í
happdrættinu, ásamt sýnishorni
af útgáfum, bæklmgum, dreifi-
miðum, auglýsingaspjöldum og
fleiru, sem Umíerðamefnd
Reykjavíkur og lögreglan hafa
gefið út að undanförnu. Happ-
drættið er liður í viðtækri
fræðslustarfsemi og er ednkum
ætlað að vekja athygli fólks
á umferðarmálum.
• Frances Stone
sýnir málverk
• Á laugardaginn var opnuð
sýning á 17 málverkum eftir
Frances Stone, konu Stones
aðmíráls, í ameríska bókasafn-
inu í Bændahöllinni. Verður
sýninigin opin kl. 3-6 til 21.
þessa mánaðar.
Eru myndimar flestar ný-
legar, sumar þeirra málaðar
á Islandi. Enda þótt myndim-
ar séu ek'ki fleiri en 17 kenmir
þar ýmisisa grasa; ein grafik-
mynd er á sýningunni, manna-
myndir í hefðbundum stíl,
blómamyndir og non-figurativ-
ar myndir.
Áður hefur Frances Stone
haldið nokkrar málverkasýning-
ar í Bandaríkjunum, en þetta
er fyrsta sýning hennar hér-
lendis.
• Prófessor
André Heintz
flytur
fyrirlestur í HÍ
• André HETNTZ, prófessor
við háskólann í Caen í Norm-
andí (Frakklandi) flytur fyrír-
lesitur á vegum félagsins All-
iance Francaise. — Fyrirlest-
urinn verður fluttur á frönsku
í fyrstu kennslusto'fu háskólans
í kvöld, þriðjudag 9. apríl kl.
20.30 og fjallar um Normandí-
hérað, skáld þess og listamenn.
Sýndar verða skugig'amyndir til
skýringar. Öílum héimill að-
ganigur.
• Myntalbúm
fyrir íslenzka
smámynt
• Frímerkjamiðstöðin að Týs-
götu 1 hefur nýléga fengið um-
boð fyrir myntalbúm. sem eru
sérstaklega ætluð fyrir íslenzka
mynt frá upphafi.
I albúminu er hólf fyrir hvern
einstakan pening. Fyrst var
slegin íslenzk mynt 1922. Voru
það 10 ej'ringar og 25 eyring-
ar. 1 krónu og 2 krónu pen-
ingar voru fyrst slegnir árið
1925 og 1926 komu svo fyrstu
eins, tveggja t>g fimm eyringar.
Árið 1942 voru síðustu pen-
ingarnir slegnir með kórónu og
1946 komu fyrstu penimgamir,
sem nú eru í notkun með
skjaldamerki lýðveldisins.
Samtals hafa vérið slégnir 92
peni ngar í íslenzkri skiptimynt.
Krónu og tveggja krónu pen-
ingarnir em úr málmblöndunmd
alúmín og eir, 25 og 10 eyr-
ingamir úr nikkel að undan-
tekinni myntimni árið 1942,
sem voru slegnr úr zinki og
em þeir flestir illa famir.
Mynt þar fyrir neðan, 5 eyr-
ingar, 2ja og 1 em úr kopa-r.
Myntsöfnun hefur aukizt hér
á landi og er ekki erfitt enn-
þá að ná heildarsafni af ís-
lenzkri smámynt.
• Allur
er varinn beztur!
• Áður en ég held ræðu eða
tek þýðingarmikla ákvörðun
spyr ég sjálfan mjg alltaf: Get-
ur de Gaulle hershöfðingi gefið
samþykki sitt?
(Charles da Gaulle).
• - . ý' '• ' ' *' ‘ • * • 4"* • • *
• í nafni
frelsisins
• Forsjónin virðist hafa ættað
Bandaríkjunum það h'lutverk
að pína Rómönsku Ameríku í
nafni frelsisins.
Simon Bolivar.
• Glettan
Tilkynning frá Vöruskemmunni Grettisgötu 2
Höfum tekið upp nýjar sendingar af skófatnaði
Hjá okkur fáið
þér mikið fyrir
litla peninga.
KOMIÐ
SKOÐIÐ
SANNFÆRIZT
Vöruskemmcn í húsi Ásbjörns Ólcfssonar, GreHisgötu 2
Inniskór bama kr. 50.
Bamaskór - .... kr. 50 og kr. 70.
Kvenskór kr. 70.
Kvenbomsur kr. 100.
Drengjaskór .„„„„ kr. 120.
Gúmmístígvél bama kr. 50.
Ýmsar aðrar tegamdir af skófatnaði.
Krepsokkar ..................... kr. 25.
Ungbarnaföt ...................... kr. 50.
Bamasokkar ......................... kr. 10.
Hárlakk ...................... kr. 40.
Eplahnífar ....................... kr. 20.
Ömmubökunarjám ................... kr. 20.
Skólapennar ...................... kr. 25.
Bítlavesti, ný gerð .............. kr. 150.
Nýjar vörur teknar fram daglega.
sjónvarpið
20.00 Fréttir.
20.30 Erlend málefni.
Umsjón: Markúis Öm Antons-
20.50 Lifandi vél.
Mynd um tolvur, sem lýsir
matigivíslegum notum, erhafa
má af þeim og sýnir eina
slíka leika „damm“ við meist-
ara í þeinri grein.
21.45 Ur fjölleikahúsunum.
Þekktir fjölilistámenn víðs-
vegar að sýna listir sínar.
22.10 Sjómamnslíf.
Bruigðdð er upp myndum úr
lífi og starfi þriggja kyn-
slóða fiskimanna á Ný-
fundnalandi. Isilenzkur texti:
Dóra Hafsteinsdóttir.
útvarpfð
9.50 Þingfréttir.
10.25 „En það bar til um þess-
ar mundir“: Séra G-aröar
Þorsteinsson prófaséur les úr
bók eftir Walter Russél Bo-
wie (15). Tórtleikar.
13.00 Við vinnuna. Tónileikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Ása Beck les annan sögu-
kafla eftir Inger Ehrström,
þýddan af Margréti Thprs.
15.00 Miðdegisútvarp.
Andre Kosielanetz og hljóm-
sveit hans leika lög frá New
York. Julie Andrews, Rex
Harrison, Stanleý- Hollöway
o.fl. syngja Jög. úr „May Fair
Lady“ eftir Lerner og Loewe.
Mantovani og hljómsveit hans
leika vailsasyrpu.
16.15 Veðurfregnir. Síðdegis-
tónleikar. Karlakórinn Fóst-
bræður syngur lög eftir Jón
Nordal og Jón Leifs; Ragnar
Bjömsson stj. Sinfóníuhljóm-
sveit Vínarbongar leikur
Dansa frá Marosscék eftir
Ködály; Rudolf Moralt stj.
16.40 Framburðarkennsila í
dö’nsku og ensku.
17.00 Fréttir.
Við græna borðið. Hjalti
Elíasson flytur bridgeþátt.
17.40 Otvarpssaga bamanna:
IR.OO Tónleikar.
19.30 Daglegt mál.
Tryggvi Gíslason magister
talar.
19.35 Þáttur um atvimvumél.
Eggert Jónsson haafræðingur
flytur.
19.55 Klarinettusónata í g-moll
op. 29 eftir Ferdinand Ries.
Jost Michaels leikur á klari-
nettu og Friedrioh Wilhelm
Schnurr á píanó.
20.15 Pósthólf 120.
Guðmundur Jónsson les bréf
frá hluséendum og svarar
beim.
20.40 Lög unga fólksins. Gerð-
ur Guðroundsdóttir Bjark-
lind kýnnir.
21.30 Útvarpssagan: ..Sonur
minn, Sinfjötli“ eftir G-uð-
mund Daníelsson. Höfundur
byrjar lestur sögu sinnar (1).
22.15 Ijestur Passíusálma (48).
22.25 Ðagheimili og leikskólar
i Svíþjóð. Margrét Siieurðar-
dóttir flytur erindi.
22.45 Atriði úr óperunni „Fid-
elo“ eftir Beethbven og
„Ævintýrum Hoffmanns“
eftir Offenbach. .Tulius Pat-
zak syngur með Fílharm-
oníusveit Vínarborgar.
22.55 Á hljóðbergi.
„Fruentimmerskolen" (L‘é-
cole des femmes), leikrit í
fimm þáttum eftir Molíére;
fyrri hluti (síðari hluta útv.
viku síðar). Með aðaMut-
verkin fara Poul Reumert,
Ingeborg Brams og Jörgen
Reenberg.
23.55 Fréttir { stuttu máli.
i
é