Þjóðviljinn - 19.04.1968, Blaðsíða 1
Föstudagur 19. apríl 1968 — 33. árgangur — 77. tölublað.
Reikningshaldi Keflavíkur er ábótavant
Á síðasta fundi bæjarstjórnar Kefla-
víkur var lögð fram skýrsla endurskoð-
enda reikninga bæjarsjóðs Keflavíkur
fyrir árið 1966. Kom fram hjá endur-
skoðendunum, að ýmsu er mjög ábóta-
vant í reikningshaldi bæjarins. Eru at-
hugasemdir löggilts endurskoðanda í 10
liðum og þar m.a. fundið að því að
meðferð fylgiskjala sé ábótavant, sjóðs-
meðferð ófullnægjandi, nákvæm eigna-
skrá ekki fyrir hendi og engin eigna-
könnun gerð, afstemningar reikninga
og sjóða ekki gerðar nógu oft o.fl., o.fl.
Eru glefsur úr athugasemdum endur-
skoðendia og frásögn af bæjarstjómar-
fundinum að finna á 5. síðu.
Þjéðartekjur á síðasta ári urðu
hálf miljón króna á fjölskyldu
-<?>
76 atvinnu-
lausir
í Reykjavík
í gaerdag voru 76 menn
dkráðir atvinnulausir hjá
Ráðningarstofu Reykjavík-
borgar. >ar af voru 56
karlmenn og 20 konur,
sagði Ragnar Lárusson,
forstöðumaður stofnunar-
innar f viðtali í gær.
>arna er um að ræða 25
verkamenn, 7 trésmiði, 3
múrara, 2 prentara og 5
verzlunarmenn svo að daemi
séu tekin af atviininulausum
karlmönnum.
Bngin verkaikona er nú
sknáð hjá stofnuninni. Eru
verzlunarkonur staersti hlut-
inn af atvinnulauisum kon-
um, eða 11 talsins. >á eru
7 Iðjukonur atvinnuiausar.
Verulega skipti um eftir-
sipum eftir vinnuafli núna
um páskana. Hefur verið
mikið að gera í frystilhús-
um borgarinnair og byg-g-
ingavinna heífur aukizt að
mun nún-a í blíðviðrinu dag
eftir d-ag, sagði Ragriar.
Núna í viku-lökin er hsegt
að gera ráð fyrir mun
faerri atvinnuleysingjum
vegna meiri eftirspumar
eftir vinnuafli. >eir hafa
. verið að spyrja um fói'k
hjá mér í Vestmannaeyjum
og Grindavfk. >að eru stað-
ir sem alldrei haffia leitað
til okkar áður, sagði Ra-gn-
ar.
ViS höfum full tök á aS
tryggja hinu jb/óð/ega
atvinnulifi blómlega framtlS
Þrátt fyrir þá imiklu erfiðleika á síðasta ári sem
mest er talað um er niðurstaða Efnahagsstofnun-
arinnar sú að þjóðartekjur urðu þá 23.760 miljón-
ir króna — tæpir 24 miljarðar. Meðaltekjur á hvert
mannsbarn voru þannig um 120 þúsundir króna,
meðaltekjur á hverja fjölskyldu um hálf miljón
króna. Eftir þetta erfiðleikaár vorum við ennþá
í hópi auðugustu þjóða heims að því er varðar
þjóðartekjur á mann; aðeins örfáar þjóðir stóðu
okkur jafnfætis eð>a
framar; allur þorri þjóða
langt að baki. Fyrir því
eru engin almenn rök að
þjóðfélag með þennan
efnahag geti ekki þróazt
á sjálfstæðan hátt og
haldið velli í samanburði
við aðra, ef viðáttum okk-
ur á þeirri meginnauð-
syn að við verðum að
taka upp íslenzkan áætl-
unarbúskap og miða
stefnuna við þarfir okk-
ar sjálfra en engar úrelt-
ar hagfræðikreddur.
>annig komst Magnús Kjart-
ansson að orði í lok ræðu sinn-ar
í eldh ú sd agsuinræ ðun u m í gær-
Þingvallahneykslið
liðsterkt á Alþingi
Þlngvallatillagan kom reyndar
til atkvæða á fundi sameinaðs
þings I gaer. Var breytingartil-
laga Jónasar Áraasonar og Gísla
Guðmundssonar um að leyfa
ekki byggingu sumarbústaða á
Þingvöllum meðan endurskoðun
laganna fer fram FELLD með
29 atkvæðum gegn 19, en 6 sátu
hjá.
Þesssir þi-ngmenn felldu breyt-
irgartillöguna: Audur Auðuns,
Benedikt Gröndal, Birgir Kjar-
Seinna kvöldið
i
,eldhúsinu"
Seinma kvöld „eldhúsdagsum-
ræðmanna“ frá Alþingi töluðu
Gils Guðmundsson, Magnús
Kjartansson og Lúðvík Jósepsson
af hálfu Alþýðubaindaiagsins. Tó-k
Gils sjávarútvegsmáli-n ræk-ilega
til meðferðar og verðu-r skýrt
£rá rædu hans í næsta bilaðii.
an, Bjannd BenediMsson, Eyjólf-
ur K. Jónsson, Bragi Sigurjóns-
son, Emil Jónsson, Friðjón >órð-
arson, Guðlaugur Gíslason, Gunn-
ar Gís'lason, Gylfi >. Gísiason,
Ingólfur Jónsson. Geir Hall-
grímsson, -Jón Ámason, Jón Ár-
mainn Héðinsson, Jón >oi-siteins-
son, Jónas Pétursson, Magnús
Jónsson, Matthías Bjamasom,
Matthías Á. Mathiesen, Ólafur
Björinsson, Óskar Levý, Pétur
Benediiktsson, Sigurður Bjarna-
son, Sigurðu-r In-giimunda.rson,
Steimiþór Ges-tsson, Sveinn Guð-
mu-ndsson, Sverrir Júlíussom,
Birgir Finmsson.
Með tillögu-nni voru: Ágúst
>orvaldsson, Ásgeir Bjaim-ason,
Bjam-i Guðbjömssc-n, Eð-varðSig-
urðsson, Eystednin Jónsson, Geir
Gunnarsson, Giis Guðmu-ndsson,
Gísili Guðmundssom, Jón Skafta-
son, Jónas Árnason, Karl Guð-
jónsson, Lúðvfk Jósepsson, Maign-
ús Kja-rtansson, Ólafur Jóhann-
Framhald á 7. síðu.
kvö'ld. Hainn fjallaði þar aðal-
lega um þróun h-in-na þjóðlegu
hins vegar þá stefnu Sjálfstæðis-
flokksins að fela erlendum auð-
fyrirtækjum forsjá í artvinnumál-
um landsins. Magnús minnti á
að samdrátturinn í a-tvinnumál-
Magnús Kjartansson
um og atvinnuleysið að urndian-
förnu hefðj m.a. stafað af því
að ríki-sstjómin hefði viljað
trygga-a næ-gilegt vinn-uiafl til
stórfram-kvæmda í Straumi og
við Búrfell, og hann hélt áfram:
Hvað er framundan?
„Og hvað er svo framundan
á þessum sviðum? Atvmnan
mikla í Straumi og við Búrfell
stendu-r aðeins fram á mitt næsta
ár; þegar orkuverið er tekið til
starf-a og alúmínbræðslan hafin
f-á ekki margir menn atvinnu
þar. Og hvað tekur þá við? Hafa
íslenzk stjórearvöld ekki hafizt
haeda um að efl-a hina þjóðlegu
atvi-nnu.vegi á nýj>an leik til
þess að ta-ka við fjölgun þjóðar-
innar og því vinnu-afli sem senn
losn-ar frá Straumi og Búrfelli?
Um það sjást engi-n merki nema
kákið eitt. Hér á þingi er nýbú-
ið að fella tillögu Alþýðubanda-
lagsins um að hafizt verði handa
um endurnýjun togaraflotans
með kanpum á skuttogurum. Til-
laga Alþýðubandalagsins um ný-
smíði fiskiskipa í innlendum
skipasmíðastöðvum sefur svefn-
inum langa í einni þingnefndinni.
Nýlega birtist viðskiptamálaráð-
herra í sjónvarpi til þess að
skýra frá þvi, að þótt höft hefðu
nú verið lögð á innflutning fisk-
umbúða, mætti enginn ætla að
tilgangurinn væri sá að vernda
innlendan iðnað almennt; erlend-
ur iðnaðarvarningur skyldi á-
Framhald á 7. siðu.
Sprengjan
sprengd í
Landssveit
★ í fyrTákvöld klukkan hálf ejö
faonst loks eldfLaugin og sprengj-
an úr Delte Dagger orustuþot-
unni, sem fónst í Landssveit seint
í mairz.
★ Ekki var spirenigj-an í tjöm-
innd eins og baldið var og f-annst
eldfla-u-gin á mel um 10ft metxa
fná þeim stað, þar sem þotan
rann efti-r jörðinnd, sagði. Guðni
Kristinsson, hreppstjóri á Skarði.
★ Ætlunin esr að sprengj-a eld-
fl-augarsprengju-na nún-a í da-g,
saigði Guðni ennfremur. Vesrður
hún ekki fiutt til Keflavíkurflug-
vallar. Verður það gert undir
efti-rliti yfirlögregluþjónsins á
Keflaivfkurflluglveilli sagðd Guðni.
★ Allskonar smáhíutir hafa
verið að koma undan snjó og
klaka síðustu diaga og safna
Band-arikj-amenn þessu öUu sam-
an og ætia að flytj-a það til
Keflavíkurflugvallar. Verður bú-
ið að safna öllu saman í kvöld,
sa-gði Guðni ennfremur.
Byssum stolið
>að vi.rðist vera arðið vinsælt
í Kefl-avík að stéLa byssum. í
fyrrinótt va-r brotizt inn í læst-
an bíl sem s-tóð við H-afn-argötu
og stolið úr honum haglabyssu.
Nóttin-a þar áður var stolið riffli
úr jeppa í bæn-um. Vinmir lög-
reglan í Keflavik að rannsókn
þessara mála.
Ríkisstjórnin ræðst á launahlut síldveiðisjómanna
Stjórnarstef nan hefur íþyngt atvinnu-
vegunum svo þeir fá ekki undir risið
Það er gott dæmi um skiln-
ingsleysi ríkisstjómarinnar á
þörfum framleiðsluatvinnu-
veganna og vinnandi fólks
að nú í þinglokin skuli hún
láta sj áviarútvegsmálaráð-
herrann flytja tillögu um að
minnka enn launahlut síld-
veiðisjómanna, og gera erfið-
ara fyri-r um að sæk'ja síld-
ina langt norður í höf og
koma henni í salt eða meiri
verkun. Þetta er gert þó enn
sé allt í óvissu með síldveið-
arnar á komandi sumri. — Á
þessa leið mælti Lúðvík Jó-
sepsson í útvarpsumræðun-
um frá Alþingi í fyrrakvöld.
Fer hér á eftir niðurlag ræðu
hans, sem var beinskeytt á-
deila á stjómarstefnuna og
framkvæmd hennar.
Eins og málum cr nú háttað,
er allt í óvissu með síldveiðar á
komandi sumri. Engir samning-
ar hafa enn verið gerðir um
rekstrargrundvöll fyrir síldveiði-
flotann. Samt kemur ríkisstjórn-
in fram með tillögu um að
minnka enn hlut síldveiðisjó-
manna og gera enn erfiðara fyrir
með það að sækja síld langt
norður í höf og koma henni í
salt eða meiri verkun.
Ríkisstjómin getu-r hugsað sér
að taika erlénd lán til þess að
byggja lögregl.ustöð og til þess
að leggija kisdlliveg. En hún sér
Lúðvik Jósepsson
engin ráð ti'l þess að skipa mál-
uim undirstöðiuaitvininuveganna
þannd-g, að þeir geti yfirleitt
gengið.
Stefna ríkisstjórnari-n-nar í
niálefnu-m atvinnuveganna veld-
ur þeiim miklu meiri va-nda en
misjöffin affilabrögð og sveiflur á
erlendum mörkuðjim. Lætokandi
verðlag á þýðim-ga rmiklum út-
flutnán-gsafurðiuma er viss.ulega
þungbært. En afledðdngiar þess
verða óviði-áðanilegar, þegar
jafnframt fylgja okuhháir
vextir af öllu.m lánum, s-tu.ttur
lánsti-mi og óhagsitæð lánskjör.
Ónóg rekstrarlán og þair af leið-
andi siífleilldir greiðs-luörðugieikar,
síhækkandi innandandsverðlag,
drepþung útffilutniinigsigjöild og 6-
heyrileg rikisyfirbyggin-g með ó-
teljandi skattlagningarformum.
Sú siteffina núverandii stjómar-
valda að láta blind gróðasjónar-
mið ráða allri fjárfestingu í land-
iniu, heffiur vissulega kostað mik-
ið fé. Einhver undirstöð-ufram-
leiðsla verður að borga allar
bankabyggin.gamar og al-lar nýju
I verzlunarhaHirnar. Einhver und-
irstöðuframlleiðslla verður að
greiða öllu því fólki, sem dregizt
heffiur í þjónustustörfin á undain-
fömu-m árum. Einhver undir-
stöðuframleiðs-la verður. að standa
undir allri yfi-rhyggin-gu ríkis-
kerfisins.
Og hver er svo þessi undir-
stöðuframleiðsila? Veit ríkisstjóm-
in það? >að er eklki að sjá ef
tillögum henniar né heldur hægt
að ráða a-f stefnu hennar í efna-
hagsimiálum. Sú stefna, sem leitt
hefur af sér á nokkrum árum
margföldun bankakerfisins, 7
banka með mörgum tugum úti-
búa, að stefna, sem leitt hefur
til margiföldunar á öllum kostn-
aði við verzlun; sú stefna, sem
leitt hefur til þess að vaxandi
hiiuti af fjármagni þjóðarinnar
hefu-r runniið til mdJililiðasterf-
semd; sú stefna sem leitt hef-ur
til þess, að ríkisútgjöldin hafi
meira en þrefaldazt á 5 árum,
Framhald á 7. síðu.
Benzínið
hækkar í kr.
9,30 lítrinn
Samkvæmt viðtali við
verðlagsstjóra kemur benz-
inhækkunin til framkvæmda
í dag og kostar benzínlítr-
inn hér eftir kr. 9,30.
Benzínlítrinn kostaði áð-
ur kr. 8,20, en sérstekt inn-
flutnin-gsgj-ald af benzíni
hækkar um krón-u á lítra að
viðbættri hækkun á sölu-
skatti.
>á fjórf-aldast sérstakt
innflutningsgjald af hjól-
börðum, notuðum og nýj-
um, og gúmmíslöngum á
bifreiðar og biflhjól og
hæ-kka-r þessi skaítur úr
kr. 9,00 í kr. 36,00 á kg.
>essi stoattur tekur einnig
til hjólbairða og gúmmí-
sdan-gn-a, sem fylgj-a bifreið-
um. sem flluttar eru til
landsins.
f viðtali við >jóðviljann
í gær sagði hjólbarðainn-
flytjandi, að þeir asttu
nokkrar birgðir af óselj-
anlegum hjólbörðum —
stærðir lítið notaðar á mark-
aðnum.
Allt verður að lúte þess-
um skatti og var h ann að
reikn-a út nýja verðið í
gær.