Þjóðviljinn - 19.04.1968, Blaðsíða 7
Fösibudagiur 19. april 1968 — I>JÓÐVILJINN — SlÐA J
X
Auglýsing
um hækkun á sérstökum innflutnings-
gjöldum af benzíni og af hjólbörðum
og gúmmíslöngum á bifreiðar og bif-
hjól.
1.
Samkvæmt lögum um breytingu á 85. gr.
vegalaga hækkar sérstakt innflutningsgjald
af benzíni úr kr. 3,67 í kr. 4,67 af hverjum
lítra frá og með 19. þ.m.
Hækkunina skal greiða af benzínbirgðum
sem til eru í landinu nefndan dag. Þó
skulu gjaldfrjólsir 300 lítrar hjá hverjum
eiganda.
Allir, sem eiga benzínbirgðir 19. þ./m., skulu
tilkynna lögreglustjóra, í Reykjavík toll-
stjóra, um birgðir sínar þénnan dag, og
skal tilkynningin hafa borizt fyrir 28. þ.m.
2.
Samkvæmt lögum um breytingu á 86. gr.
vegalaga hækkar sérstak't innflutnings-
gjald af hjólbörðum, notuðum og nýjum, og
af gúmmíslöngum á bifreiðar og bifhjól úr
kr. 9,00 í kr. 36,00 af hverju kg.
Hækkunina skal greiða af birgðum, sem
heildsalar og aðrir innflytjendur eiga af
hjólbörðum og gúmmíslöngum á bifreiðar
og bifhjól nefndan dag. Skal tilkynna lög-
reglustjóra, í Reykjavík tollstjóra, um
birgðir þessar innan 3 daga.
FJÁRMÁLARÁÐUNETTIÐ,
17. apríl 1968.
Það segir sig sjálft
að þair sem við eruin utan við alfaraleið á Baldurggofcu 11
verðum við að bafa eitthvað sérstætt upp á að bjóða. —
Sívaxaindi fjöldi þeirra, sem heimsækj'a obkur reglulegia
og kaupa frímerki, fyrstadagsumslög, frímerkjavörur ýmis-
konar og ódýrt lestrairefni, sýnir að þeir sjá sér hag í að
Kta inm. — Við kaupuim íslenzk frímerki og kórónumynt.
BÆKUR OG FRÍMERKI, Baldursgötu 11.
Á BALDURSGÖTU 11
fást ódýrustu bækurnar, bæði nýjar og gamlar. Skáldsög-
ur. ævisögur, þjóðsögur, barnabækur o.fl. — Skemmtirit.
fslenzk og erlend á 6. kr. Model-myndablöð. — Frímerki
fyrir safnara. — BÓKABÚDTN. Baldursgötu 11.
Stjórnarstefnan og atvinnuvegirnir
Framhald af 1. síðu.
— hún hefur kostað undírstöðu-
atvinnuvegina meiri og þyngri
byrftar en þeir fá undir risift.
Það er afleiðiinig þessarar
stefnu, sem nú koma firam i
þeirri kaldhæönLslegu fjarstæðu,
að undirstöðuatvinnuvegurirm,
sjávarú'tvegurinin, er orðinm
styrktairþurfi af þeim sem áður
hafa mergsogið hanm.
Það er sitefma rfkisstj ómaririm -
ar, sem leitt hefluir af sér óheyri-
lega eyftsiu í rekstri ríkisins á
mörgum sviðum. Hún hefur leitt
til þess, að nú kostar utanríkis-
þjónustan um 90 miijónir á ári
og lögnegluikostnaðurinn í land-
inu fyrir utan allan kositnað af
almennri löggæzlui almennum
löggæzluimiáilum, nemur nú orðið
134 milj.
Það er þessi eyðslustefna, sem
leitt hefur af sér hvers konar
óreiðu og spillingu edns, og t.d.
þá, að ríkissjóður skuli gredða
í beina bflastyrki til ýmissa
starfsimanna sinna um 13 milj.
á ári og auk þess þó að reka
að fullu einikabíl'a fjmir 80 for-
stöðuimenn ríkisstcflnana.
Það er þessi eyðslustefna, sem
komið hefur löggæzlukostnaði
ríkisins á Kefllaivíku.rfluigvelli að-
eins innan girðingariinnar bar
syðra, upp í 19 miljónir króna
á ári.
Það er þessi eyðslustefna, sem
gert heflur það að hversdagsleg-
um fyrirbærum, að uppvíst verði
um ótrúlegiusitu fjérsóun, eiins og
t.d. það, að veitt hafi verið 18
miljónum króna til einslkds nýtra
almainnavarnia á nokikrutm árum,
eða til þess að búið sé að eyða
214 miljón króna í teikndngar af
Þjoðartekjurnar á siðasta ári
væntanllegiu stjómarráðsihúsi, sem
þó er óráðið, hvort eða hvenœr
byggt verður.
Steflna ríkisstjómarinnar í
málefnum atvinnuveganna hefur
mótazt af sikilningsleysd og van-
trú. Af þeim ástæðuim hefur
togaraútgerðdn verið að grotna
ndður. Af þedm ástæðum hefur
minni fisiki'bátum, sem veiðar
stunda fyrir fisikiðnaðinn fækk-
að og rekstur þeirra dregizt sam-
an. Af þeim ástæðum hefiirekik-
ert miðað í þá átt að byggja
hér upp nýjar gredmar sjávar-
vinnslu, edns og niiðursuðu og
niðurlagnimgu.
Og vegna þessa trúleysis stjóm-
arvaldanina á íslenzkum atvinnu-
vegum rfkir nú algert skipulags-
leysd í framlledðsiu landbúnaðar-
ins með tilheyrandi stórfelldum
erfiðieikum fyrir bændur, og
það sama er að segja um stöðu
iðnaðarins, en í málefnum hams
hefur ríkisstjórmin helldur enga
framibærilega stefnu.
Steflna ríkiss'tjómarinnar í at-
vimmumálum og í verzlunar- og
viðsikiptamáiluim leiðir siðan ó-
hjákvæmilega til sífel'ldra á-
rekstra við vimmandi fólk íland-
inu.
Ráð rikisstjómarinmar út úr
þeim vanda, sem steflna hennar
óhjákivæmilega leiðir til, er svo
jafnan aðeins eitt og hið sama
alltaf: Afteins aft lækka kaupið,
annað hvort meft hækkunum
verðlags án verftlagsuppbóta eða
með beinni og umbúðalausri
launahækkun, elns og nú á þess-
um vetri. Við þessa alröngu
stjómarstefnu ver’ður þjóftin aft
losa sig hið allra fyrsta, ef ekki
á illa að fara.
RAZN0IMP0RT, M0SKVA
Framhald af 1. síðu.
fram fá að flæða inn óhindraður
og svipta landsmenn atvinnu —
ráðherramn sá meira að segja á-
stæðu til að taka það sérstak-
iega fram með hreiðu gleðibrosi
að hér skyldi ekki verða neinn
hörgull á dönskum tertubotnum.
Sú stefna ríkisstjórnarinnar að
aírækja þjóðlegia atvinnuvegi
stemdur enn óbreytt.
Erlend innrás
En hver er þá framtíðarstefna
stjórn.arflokkanna á sviði at-
vinnumála? Hún birtist á mjög
ótvíræðan hátt í .áróðri sem nú
er magnaður dag eftir diag í
málgögnum Sj álf stæðisflokksins,
þess efnds að við verðum að gera
tafarlausar ráðstafanir til þess
að hleypa fleiri erlendum fyrir-
tækjum inn í landið. Morgun-
blaðið hefur tekið upp hina
gömlu hugmynd sína um að fá
bandarískan auðhiring tdl að
reisa hér olíuhreinsun.arstöð.
Mjög athyglisverðar rannsóknir
á sjóefnavinnslu í sambandi við
hverasvæðið á Reykjanesi verða
málgögnum Sjálfstæðisflokiksins
tilefni þess að segja fagnandi,
að þar sé svið sem rétt sé að
bjóða útleudimgum falt. Þegar
eru hafnar athugamir á því hvoirt
erlendir aðilar geti að einhverju
leyti tekið að sér þann hluta
fiskiðmaðarins sem fuRkomnast-
ur er hérlendds, frystiiðmaðinn.
Mikil áherzla er löigð á nauð-
syn þess að við göngum í frí-
verzlumarbamdalagið og náum
tengslum við Efnahagsbamdalaig
Evrópu. fyrst og fremst til þess
að greiða fyrir inmrás erlends
fjármagms. Og í áróðrinum er
lögð á það vaxandi áherzla að
við megum ekki vera of kröfu-
harðir í samninaum við hina
erlendu aðila. Við sömdum um
það 1966 að selja alúminbringn-
um raforku við verði sem enn
er óvíst að standi undir tilkostn-
aði okkar. en á miðvikudaginn í
síðustu viku sagði Vísir í for-
ustugrein að við yrðum að búa
okkur undir að bjóða erleedum
auðféSögutn mun betri kositd;
blaðið komst svo að orði:
I þetta er það sem á að taka við
I þegar lokið er framkvæmdum í
Straumi og við Búrfell".
Að gefa útlendingum
„Það hefur vakið mikla
Skýrsla fjár-
málaráðherra
Framhald af 10. síðu.
þungar byrðar á atvinnuvegina.
En hvemig býr ríkisstjómin að
þeim atvinnufyrirtækjum sem
verst hafia orðið fyrir barðinu á
verðfalli og aflabresti? Ríkis-
stjómin hefur sáralítið gert til
að bæta bag þeirra. En hún tel-
ur rétt og fært að leggja nýjar
byrðar á ednmitt þá framleiðslu
sem orðið hefur fyrir þyngstum
áföllum.
Og hvað um starfsemi fólks við
þessa atvinnugrein. Sjómennirn-
ir hafa orðið fyrir gifurlegu á-
fallí á sl. ári. Fiskifélag íslands
telur að tekjur sjómanna hafi
lækkað um 400 miljónir á því
ári. Það er engin smáræðis
tekjulækkun. Fólkið sem vinnur
við fiskvinnsluna á Iandi hefur
orðið fyrir hliðstæðri tekjulækk-
un en ekki eins mikilli.
★ Stjórnin þyngir byrðarnar
En ríki'SStjóímin segir við fyr-
irtækin: Þið skuluð bera ykikar
ba'ggia sjálf, við ætlum að þyngja
byrðar ykkar. Við fólkið er sagt:
Þið verðir sjálft að bera vand-
ann atf sitórfteildum tekjumissi,
en við ætlum að auka vinnuna
við Búrfell og Straumsvík. Hvað
verður ef fólk gefur framleiðslu-
atvinnuvegina upp á bátinn og
smýr sér að Búrfelli og Straums-
vík í staðinn? Skyldu ekki tekjur
ríkdssjóðs minnka? Aukin fjár-
munamyndun við Búrfell og
Straumsvík er eðlileg afleiðing
þess sem búið er' að gera, en sú
aukning gebur ekki komið i stað
þess að framleiðsluatvinnuvegim-
ir séu efldir.
Taldi Lúðvík fulla ástæðu til
þess nú að verja erlendu lánsfé
til að styðja við bakið á mikil-
vægustu framleiðsluatvinnuvég-
unum og til að efla nýjar grein-
ar þeirra.
Ekki tóku aðrir tíl máls um
skýrslú ráðherrans en Eysteinn
og Lúðvík.
at-
RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST
Hala enzt 70.000 km akstur samkvaemt
vottorSI atvinnubllstjöra
Faest hjá Hestum hjólbaröasölum á landinu
Hvergi lægra verö ^
!
SfMI 1-7373
TRADING co. HF- [
hygli, að Bretar bjóða erlendum
álfyrirtækjum rikisstyrki, 35 tíl
40% af stofnkostnaði álbræðslu,
ef þau vilji byggja verksmiðjum-
ar í Bretlandi og efla þar með
atvinmulífið þar. Þetta samsvarar
því, að við hefðum gefið svissn-
eska fyrirtækinu um 1.000 milj-
ónir króna upp f byggingarkostn-
að álbræðslunnar í Straumsvik,
Þjóðverjar hafa lækkað raforku-
verð hjá sér með ríkisframlagi
til þess að freista álfyrirtækja
til framkvæmda þar í landi“.
Þairna er framtíðarsitefnan boð-
uð af óvemjulegri hreinskilnd.
Við eigum ekki aðeins að halda
áfram að opna landið erlendum
auðfélögum, heldur eigum við
að laða þau hingiað með fé-
gjöfum. láta þau hafa aðgang
að auðLindum okkar ásamt með-
gjöf úr ríkissjóði. Þetfca er fram-
tíðarstefna Sjálfstæðisflokksdns;
Þingvallatillaga
Framhald af 1. síðu.
esson, PáM Þorsteinsson, Sigurvin
Einarsson, Skúli Gu ðmundsson,
Stefán Valgeirsson, Stednigrímur
Pálsson.
Hjá sátu: Bjöm Jónsson, Björn
Pálsson, Bimar Agústsson, HálU-
dór E. Sigurðsson, Pétur Sigurös-
son, Vilihjáilmur Hjálnnarsson.
Aðailtíllagain, um endurskoðun
laganna var samþyiklkt með sam,-
hljóða altkvæðum og afgreddd
sean ályktun Alþdngds.
Tilkynning frá Vöruskemmunni Grettisgötu 2
Höfum tekið upp nýjar sendingar af skófatnaði
Inniskór bama 50.
Bamaskór „ kr. 50 og kr. 70.
Kvenskór kr. 70.
Kvenbomsur — kr. 100.
Drengjaskór 120.
Gúmmístígvé] baraa 50.
Ýmsar aðrar tegundir af skófatnaði.
Hjá okkur fáið
þér mikið fyrir
litla peninga.
KOMIÐ
SKOÐIÐ
SANNFÆRIZT
Krepsokkar kT. 25.
Ungbamaföt kr. 50.
Bamasokkar kr. 10.
Hárlakk kr. 40.
Eplahnífar „„. kr. 20.
Ömmubökunarjám kr. 20.
Skólapennar kr. 25.
Bítíavesti, ný gerð kr. 150.
Nýjar vörur teknar fram daglega.
Yöruskemmcfl í húsi Ásbjörns Ólafssonar, Grettisgötu 2
S Æ N G U R
Endumýjum gömlu sæng-
umar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda aí vms-
um stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Siml 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)