Þjóðviljinn - 19.04.1968, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVIUINN — Föstudagur 19. april 1968. ,
ÞREM VESÖLUM
LAGT GOn TIL
Þrfr státnir herrar, sema voru
heiimagamgar í útvarpi og blöð-
um (Islenzku Þjóðariinmar), og
urðu fyrir þvi að stórsikáld
nokkurt slaemdi til þeirra eða
gaf þeim hormauga, sýndust við
þetta missa móttion og eru nú
tveir dottndr út af að kalla, eða
upp fyirir, en sá þriðji lafir enm
og er furðu lífseigur í útvarp-
inu.
Þetta eru gieiðgosarnir þrír:
Burtséður, Aðspurður og Meimt-
ur, og það er Meimtur sem tór-
ir.
í umigdaemi „amalla sem nú eru
orðnir það, var Meintur ekki til.
Afþroitamenn voru grunaðir em
ekki meintir. Ég mimmist ekki
á Burtséðan og Aðspurðam, —
þá þekktust bæði sjóskrfmsli
og draugar, álfar, tröll og úti-
legumenm, huldur, furður og
skrípi, o.s.frv„ en slíkar furðu-
skepnur hafði enigiinm maður
gáfur til að gera sér í hugar-
lund. Bnda mum ekki þurfa
minma til en svo stórgemíalt
elektrfsitet þankans, að það
fyrfrfinmst varla í lamdimu, að
láta sér tnil huigar koma að
setja þvíuimilfkt á prent.
Púkinm á fjósibásnuon hjá Sæ-
mumdi fróða var lamgt leiddur
þegar presturinm kom og jós
yfir hanm af andagift sinni, en
lifnaðd samt.
Það vita allir að gófnastig
Islenzku Þjóðarinmar hefur tek-
ið hátt stökk fraim á við og
upp á við síðan á þessum eymda-
tímum og standa oss gömilum
flestir umigir (eða allir) langt-
um framar, og hvað skáldskap-
inn smiertir, þá er hann kominn
upp úr öllu valdi, sem vom er,
önnur eins ókjör sem til eru af
pappír. Nú vild’i ég leggja til
að skáld vor og rdthöfundar
taekju þá að sér, þessa horuðu
menm, og reymdu að fita þá,
svo að þeir megi enm um simn
lifa mieð oss og helzt lengi,
mæra þá í skáldskap svo nöfn
þeirra fái að stamda „óbrot-
gjörn í Braiga túni.“ M.E.
Athugasemd vegna fréttar
um ráðstöfun á sérfeyfi
Þjóðviljanuim barst rétt fyrir
páska eftirfaramdi athugasemd
frá Skipuiagsmefnd fólksiflutn-
inga en vegna mistaka hetfur
birting hennar dregizt þar til
nú:
„Hérmeð tilkymnist yður, að
Skiptilagsnefnd fólksflutndmga
samþykkti á fundi sínum 29.
rriárz sí. éftirfarandi bófcun:
„Vegna blaðaskrifa um til-
bóð BifreiðaStöðvar Steindórs
hf. -• 'W Keiflavíkurkaupsitaðar
um sölti á sérleyfisbifreiðum
síruum, viH Skipulagsnefnd
tfólkstflutninga taka fram, að
samtovæmt lögum ber netfnd-
inmi að gena tillögur til ráð-
herra um veitingu sérleyfa, og
er þvi að sjálfsögðu eins farið
ef sérleyfi eða hiluiti atf sérfeyfi
losmar á því tímiabiili, sem sér-
leyfi eru í gildi, en bað er í
5 ár.
Það er því sem áður segir á
vaildi ráðherra en ekki sérleyf-
ishafa að ráðstafa því sérféytfi,
sem hér um ræðir.
Skipulagsnefnd flökisflutnámga
taldi nauðsynlegt að þessi .skýr-
imig kæmi fram, svo ölluim hltit-
aðeigendum væri ljós laga-
ókvæði í þewiuim efnum“.
Að
hugsa
pegar viðreisnarstjómin var
mynduð 1960 var tekin upp
nýjung í stjómarstörfum.
Fram að þeim tíma höfðu ráð-
herramir allir skipt verkeín-
um stjómairráðsins á milli
sín, einmig forsætisráðherrann.
En 1960 var einum ráðherra
bætt við og ákveðið að forsæt-
isráðherrann þyrfti ekki að
sinna neinum hversdagsstörf-
um; hann skyldi aðeins vera
einskonar verkstjóri, sam-
ræma athafnir ríkisstjómar-
innar og leggja á ráðin um
framtíðina — hugsa. Þetta
getur vissulega verið skyn-
samleg tilhögun; hverri rík-
isstjóra er nauðsynlegt að
marka heildarstefnu og freista
þess að skyggmast inn í frarn-
tíðina eins og mannleg geta
leyfir.
Bjamj Benediktsson hefur
lengst af verið hugsuður nú-
verandi ríkisstjómar; h-amn á
að sitja í hinum ágætu skritf-
stofum sínum í stjómarráðinu
og einbeita vitsmunum sín-
um að djúpum og Langsæjum
viðhorfum. Þegar slíkur mað-
ur talar í áheym alþjóðar
hljóta menn að vænta þess að
mál hans hefji sig yfir hvers-
dagsleikann, að þar birtist
speki sem öiðrum hetfur verið
dulin, ótvíræð leiðsögn banda
þeim sem ekki hatfa fenigdð
jatfn rúman tíma til þess að
beita litlu gráu firumunuim í
heilaibuinu. Einmitt þess
vegna hlýtur ræða forsætis-
ráðherrans í eldhúsdagsum-
ræðunum í fyrrakvöld að hatfa
valdið mjög almennum von-
brigðum. í henni fólst ekkert
annað en það pex sem lág-
kúrulegast verður fundið í op-
inberum umræðum á íslandi;
hún líktist helzt þeim Beykja-
víkurbréfum sem samin eiru
atf mestri hroðvirkni; í henni
voru engin svör við þeim
spuminigum sem landsfólkið
veltir fyrir sér. Samt má eng-
inn ætla að Bjami Benedikts-
son hafi vamrækt þau störf
sem honum eru aítluð í
stjómarráðinu; hann hefur
eflaust hugsað allt hvað af
tekur. þótt árangurinn yrðd
því miður ekki meiri en þetta.
Svo er að sjá sem innan
Sjálfstæðisflokksins séu komn-
ar upp efasemdir um gildi
hugsanastarfseminniar í stjóm-
airráðinu. Nýlega orðaði sjáltf-
ur bróðir forsætisráðherrans
það á þingi hvort ekki væri
skynsamleg hagræðing að
leggja forsetaembættið niður
en fela forsætisráðherranum
þau verkefni; hann hefði ekki
amnað að gera. Sú tillaga var
að sjálfsögðu ekki hugsuð sem
lausn á forsetavandamálinu
heldur átti hún fyrst og f.’emst
að vera ísmeygileg áminning
til Bjama Benediktssonar.
— Austri.
1000 farþegar á hraða hljóðs
ins fáeina metra yfir jörðu
Hópur japanskra vísinda-
manna við Meijo-háskólann í
Nagoya er nú að gera tilraunir
með nýja tegund lestar sem
gæti farió hraðar en þota.
Þeir starfa undir Ieiðsögn
próf. Ozawa og vinna að kerfi
„hljóðsleða“, og við tilraunir
í fyrrahaust tókst þeim að
láta eftirlíkingu sem byggði á
þessum grundvallarreglum ná
920 km hraða á kiukkatíma.
„HIjóðsleðinn“ er farkositur
sem starfar afluigt við vemju-
lega jámbraut. Á vemjulegri
lest eru hjól, sem renma etftir
teimum, en próf. Ozawa lætu.r
sjálfan lestairskrokkirm sam-
svara teinumum. Hinsvegar
gengur sleðimm á miilli stöpla
en otfam á þeim eru. valsar
sem snúast eins og hjól á lest.
Hraðskreiðustu lestir flara
nú á 3 lölst. 10 miín. milli
Tokio og Osaka, en ef tækist
að gera slfkan sleða starf-
hæfan miætti stytta þemnan
tíma nióur í hálftíma. Auk
þess mættd komast hjá þedm
vamdræðum af völdum veður-
fam sem flugivélar rnæta.
Hu'gsum óklkur vemjuiega
lest, sem brumar átfram á
tveim teimuim. Hémarkshraði
lestar er um 330 km á klst.
Meðal þeirra aitriða sem taik-
marka hmaðamm em þessi:
mótstaðam, sem vex meðhrað-
amum, erfiðledkar samfara raf-
magnsigjöf, mdnnkum númimigs-
mótstöðu milli hjólia og braut-
.aTýeiina vi^ hima jndkilu ferð.
Það er eintoum síðastaméfmdá
aitriðið siem veldur vamdkvæð-
um. AMar lestir aka með því
að nota núnimgsmótstöðu mdlli
hjóla og teima. Þegar lestim
ekur á mjög mdikilli ferð
mnnnkar n.únin gsimótstaðam
mjög mikáð um leið og loiflt-
Hugmynd hinna japönsku visindamanna.
mótstaðan verður miklu meiri.
Þetta þýöir að aukið vélarafl
leiðir aðeins ti'l þess að hjól-
in smiúast ám þes® að hafa
drifkratft og auk þess eykst
hættam á þvi að lestin fari af
sporinu. Því urðu menn að
snmíða farkost á landi, sem
færi með meiri hraða en 300
km á klst., á allt öðrum
grundvelli..
Þetta giera menn með
.,hljóðsleðum“, þar sem það
em teinamir'sem lagðir eru á
hjólin x>g það era þeir sem fá
drifkratft. Kerfið telur það i
sér, að undirstaðan þairf ekki
að vera óslitin lína, heldur
getur vhrið fólgin í röð af
„punktuim" eða stöplum, sem
hægt er að nota til að stýra
lestinni sem rennur yfir þá.
,,Punikta“-stjómkerfið hefiur
þanm kost að allur útbúnaður
á jörðu ndðri verður mdklu
eimfaldari en etf um vemjulega
teina væri að ræða. Auk þess
geta mernn kært sig kollótta
um núndngsmótsitöðu mdlli
hjóla og teina. Og smærri
mamnvirki á jörðu niðri era
og þýðingarmikil vegna þess
að það reyndist æ erfiðara
að útvega farud undir opdnber
samgönigutæki.
Bf að stýra á „sleðamuim"
með stjórnkerfi sem komið er
fyrir í línu á jörðumni, þá
mega stjómunaráhrifin ekki
vera hemdll á hima miklu ferð
sleðaris. Þéss végha verður að
vera talsverð fjarlægð milli
valsamina (stöplamma) og slteð-
inm verður hálfvegis að remma,
hálfvegis að ffljúga yfir vals-
ana. Þótt það sé að sjálfsögðu
æskilegt að miningsmótstaðan
sé sem miinmst, þá er ekki:
hægt að upphefja hana með
öllu þar eð farkosturinn renn-.
ur rneð md'klum hraða nálaegt
yfirborði jarðar.
' Parkosti sem tæki tillit tál
allra aðstæðna og erfiðleika
er svo lýst: lenigd 220 m.,
þvermiál 6 m. lemgd milli
stöpla 100 m. Sæti fyrir 1000
fariþega. Genigur fyrir 3-4
Skrúfiulþotuhrteyfflum. Hraði
980 km á klst.
Tilraundr með rnódel sýna
að þessii farkostur er alls eklri
fjarstasða. Nú þarf að -glíma
við vandamiál eins og hávað-
anm úr hreyffluinum, frástreymi
o.ffl.
5
■
Nær 200 félagar í
Fél. bifvélavirkja
Aðalfundur Félags bifvéla-
virkja var haldinn fyrir nokkru.
í skýrslu stjómar kom fram
meðal anmars:
Aitvinna dróst mjög saman
seimni h'luita sl. árs, en ekki
var þó urn atvdnniuleysi að ræða
og en.ginn biifvélavirki hefur
verið skráður atvinnulaius.
Félagið er með lausa saimn-
imga. Á sl. sumri var reymt að
Jeppa ekiö á búð-
arglugga og stolið
fyrir 43 þús. kr.
f fyrrimótt um kl. 4 ók maður
á jeppa að heljairmiklum giugga
verzlumarimmiar Ratsjá við Lauga-
veg 47. Hafði maðurinm í huga
að brjótast þar inn em ledzteklri
á að nota handaflið og ók jepp-
anum því tvisvar á gluggann og
tókst að mölva rúðuna.
Hann stal ferðaviðtæki, segul-
bömdum og fabbrabbtækjum að
verðmæti samtals um 43 þúsund
krónur. Hafði hann hröð hand-
tök og ffljóta fætur og rétt slapp
áður en lögreglan kom á stað-
inn.
Kona ein í húsinu hinum meg-
in við Lau.gavegimm tilkynnti
lögreglunni um þjófnaðinn. f gær
batfði ekki enn komið í Ijós hver
framdi imm.brotið.
ná sammingum vdð verkstæðis-
eigendur um kjanabætur í sam-
ræmi við þá samnimga, sem
þeir höfðu áður gert vegna að-
stoðarmanna á verksitæðumum.
Samndngar náðust ekiki nema
við 10 smærri verkstæði, emda
þótt gerð væru nökkur eins
dags verkföll til þess að knýja
á um samningaigerð. Þessideila
er því enn óleyst.
Einmig var reynt að ná sam-
komufagi um grandvöll fyrir
ákvæðisvinnu, ef hún væri
unnin, en það náðist heldur
ekki samkomulag um það mál.
Fárfiagur félagsins er góður
og varð eignaaukndmig veruleg
á árimu. Úr Styrktarsjóði fé-
lagsáms vora greiddir styrkir að
stofu sína að Skódavörðustíg 16
upp hæð kr. 233 þúsund áliðnu
starfsári.
Á s.l. ári ffluitti félagið skrif- j
í eigið húsmæði sem keypt var
í félagi við fleiri stéttarfélög.
A aðalfumdmum var samþykkt
reglugerð fyrir etftirlaumasjóð
félagsins, sem tekur til starfa
á þessu ári.
Samþykkt var að stofna Or-
lofssjóð með framlagi úr fé-
lagssjóði. Hluitverk sjóðsins
verður að stuðla að betri
nötuim á oriofi fyrir félagsmenm.
með orlofslheimilum og á ammam
tiltækan hátt.
Félagsmenn era nú tæplega
200. 35 nýir félagsmenn gengu
í félagið á érinu.
Sigurgestur Guðjónsson.
Stjóm fólagsins var öll end-
uirkjörin, en hana skipa nú:
gjaldkeri, Ámi Jóhannesson er
gjaldkeri Styrktarsjóðs.
Sigurgestur Guðjónsson, for-
maður. Kari Ámasom, vara-
formaður, Gunmar Adólfsson,
ritari, Eyjólfur Tómasis., gjald-
keri, Svaivar Júlíussom, vara-
Myndir úr aust-
urlenzku grjóti
á Mokka-kaffi
• Nýlega var opmuð á Mokka-
kaffi sýmdng á myndum sem
Sigríður Vilhjálmsdóttir hetfur
gert úr austfirzku grjóti. Eru
22 myndir á sýningunni sem
verður opin í há'lfan mánuð.
Sigríður er 60 ára að aldri
og hefur búið í Egilsstaðakaup-
túni í 22 ár ásamt manni sín-
um Einari Stefánssynd, bygg-
dngarfulltrúa. Þetta er fyrsta
sýndm.g hennar og aðspurð sagð-
ist hún hafa byrjað að vinna
myndir úr grjóti fyrir tveimur
og hálfu ári. Þá fann hún faí-
lega smásteina úti í Noregi sem
hún vildi ekki glata og límdi
þvi á disk. Síðan hefur Sigrfð-
ur gert mikið af því að yinna
myndir úr grjóti, sem tínt er á
Austfjörðum og skal það tekið
fram að allar myndimar á
Mokka era úr ólituðu grjóti.
Frá Vita- og hafnarmáia-
skrifstofunni
Áformað er útboð á byggingu bnmvarnar-
garðs á Vopnafirði.
Frumgögn varðandi útboðið liggja frammi
og eru afhent á Vita- og hafnarmálaskrif-
stofunni, Seljavegi 32.