Þjóðviljinn - 20.04.1968, Page 7

Þjóðviljinn - 20.04.1968, Page 7
T-amgarvln.giir 20. apiríl 1968 — ÞJÓÐVILJIMN — SlÐA 'J Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Framih. aí 4. sáðu. með tilliti til þess, að ökumæl- ar geta leiðbeint um réttláta skattlagninigu 5 tonna bifréiða og þyngri, og eirunig með hlið- sjón af því, að hjólbarðar eru mikilsverð öryggistæki, og verð má ekki hindra bifreiðaeigend- ur í endurnýjun þeirra. Þá er rétt að vekja athygli á því, að verð á hjólbörðum lækkaði verulega hér á landi, þegar innflutningur á þeim var gef- inn frjáls. Það verður einnig að líta á það sexn óheppilega ráðstöfun að taka tll baka, með nýjum sköttum, þann eðlilega og sjálfsagða hagnað, sem bif- reiðaeigendur fengu með frjálsri verzlun. Kostnaðargrýla. Þá vill FÍB einnig vekja athygli á því, að sú bráða- birgðakostnaðaráætlun fyrir hraðbrautir hór á landi, sem gerir ráð fyrir, að 1 km kosti 5 milj. kr., er of há. Með hag- sýni og fyllstu nýtingu á nú- timatækni mun víðast hvar hægt að leggja hraðbrautir á fjölförnustu leiðum hér á landi fyrir 2/3 eða jafnvel helming þessa verðs, ef tékið ér fullt I tillit til okkar þarfa, og hent- ugustu taeki, efni og aðferðir notað við gerð veganna. Hraðbrautarfé — eyðslufé FÍB vill vekja athygli á því, sem fram kemur í athugasemd- urri við frumvarpið, að fyrir- hugað er að gera áætlanir um lagningu hraðbrauta að lengd um 300 km næstu 5-6 árin, og verði þá varið í það því fé, sem kemur í vegasjóð vegna þessara nýju sfcatta, ásamt nokkru af þeim tefcjum, sem vegasjóður hefur samkvæmt eldri ákvæðum, og lánsfé. FÍB telur, að hér 'sé farið inn á rétta braut og beri að íagna því framtaki, sem liggur að baki slíkra fyrirætlana. Þessi fyrirheit eru glæsileg og geta staðizt, ef rétt er á haldið, en upphaf þessa ágæta máls er þvi miður æði bágborið og lofar ekki góðu, því að sam- kvæmt bráðabirgða-ákvæðum við lagabrey tin-gun a, sem fj-all- ar um ráðstöfun fjárins, er gert ráð fyrír, að rúmum 80% AÐALFUNDUR Sjómannafélags Hafnarf jarðar verður hald- inn sunnudaginn 21. apríl kl. 2 í kaffisal Fiskiðjuvers Bæjarútgerðarinnar. . Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Skolphreinsun Losum stíflur úr niðurfallsrÖTumi í Reykjavík og nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — Vanir menn. — Sótthreinsum að verki loknu. SÍMI: 23146. UTBOD Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboði í (gerð holræsis og götu norðan Álfhólsvegar 5—11. Útboðsgögn verða afhent milli kl. 9 og 12 á sikrif- stofu bæjiarverikfræðmgsins frá þriðjudeginum 23. þ.m. gegn kr. 1000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð kl. 11 þriðjuda-ginn 30. apríl á skrifstofu bæjarverkfræðingsins. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Það $mr sig sjálft að þair sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgötu 11 verðum við að h-afa eitthvað sérstætt upp á að bjóða. — Sívaxandi fjöldi þeirra, sem heimsækja ofckur regluleg® og kaupa frímerki, fyrstadagsumslög, frímerkj avörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni, sýndr að þeir sjá sér hag í að líta inn. — Við kaupum ísienzk frímerki og kórónumynt. BÆKUR OG FRÍMERKI, Baldursgötu 11. Utför JÓNS HALLVARÐSSONAR, hæstaréttarlögmanns, sem andaði-st 13. þ.m., verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjud-aginn 23. þ.m. Jd. 1,30. Þeim, sem vildu minnast hin-s látma er ben-t á Slysavarn-a- félagið og Hjarta- og æðavemdarfélagið. Ólöf Bjarnadóttir og börn hins látna. af þessum nýja ska-tti á rekstr- arvörur bifréiða vérði á þéss-u ári varið til greiðslu á göml- um skuldum og til almenner eyðslu við vegagerð, sem kem- ur þjóðinni í heild að harla litlu gagni. Það virðist miklu eðlilegra að afla fjár tdl slikra framkvæmda á erfiðleikatím- u-m með aukinní hagsýni og bétri nýtingu vegafjárins í heild, ella fresta framkvæmd- um, sem eru síður aðkall-andi en hraðbrautir. Niðurstöður a) — FÍB mótmælir ein- dregið, að sá nýi sk-attur, sem lagður verður á bifreiðaeigend- ur, skv. f-rumvarpi til lag-a um breytin-gu á vega-lögum nr. 71, 30. des. 1963 og lag-t var fram á Alþingi 2. apríl 1968, verði n-otaður til nokkurra an-na-rra þarfa en u-ndirbúnin-gs að bygg- ingu hraðbrauta og gerð þeirra. FÍB tel-ur, að leggj-a beri í sjóð þann hl-uta fjárins, sem eigi þarf að nota til undirbún- in-gs á þessu ári, og nota hann til framkvæmda á næsta árl. b) — Þá bendir FÍB á, að afla beri fjár til þeirra fram- kvæmda, sem nefndar eru í bráðabirgða-ákvæðum við la-gia- frumvarpið, og ekki kom-a hrað- • brautum við, rrieð hagsýni og betri nýtin-gu á núverandi vegafé, ella verði framkvæmd- ,um í þessum liðum frestað, þar sem þær þol-a fremur b-ið' en gerð hraðbrauta á fjölfömustu leiðum landsihs. c) — Þá væn-tir FÍB, að hið háa Alþingi sjái sér fært að gera þá þjóðhagslega heppi- legu ráðstöfun að lækka inn flutnin-gsgjöld á nýjum bií- reiðum meira en gert hefur verið, og einnig að afnem-a sérstök afnot-agjöld á viðtækj um í bifreiðum, endia afnám slíks gjalds veigamikið umferð- aröryggisiatriði, svo sem „Fram- kvæmdanefnd hægri umferð- ar“ hef-ur nú þegiar bent á. d) — FÍB fa-gn-air því, að hafi-nn er raunhæíur undirbún- ingur að lagningu hraðbrauta, en bendir jaf-nfram-t á, að van traust mun sfcapast á fyrirætl- un-um um lagnin-gu þei-rra, ef fyrsta hrað-brautaféð er not-að sem eyðslueyrir til fram- kvæmda, sem koma fáum að notum. Reykjavík, 6. apríl 1968. Félag ísl. hifreiðaeigenda. fllyktunin Fraimhald af 1. síðu. freistað til að nota þetta taek.- færi sem bez't, svo að vopnahléi og viðræðtim um friðarsamninga verði komið á. Tdur deildin, að þessu verði nú helzt fram kom- ið með því: 1. að ríkisstjóm Bandaríkja-nna stöðvi allar loftárásir á Norð- ur-Víetnam, en jafnframt dragi stjórn Norður-Víetnam, og Ví-et Cong-hreyfingin úr sóknaraðgerðum af sinni hálfu og láti þannig í Ijós ótvíræð- an vilja til að ganga til samn- inga; 2. að auk ríkisstjórnar Banda- ríkjanna og ríkisstjómar Norð- ur-Víetnam verði ríkisstjómin í Saigon og Víet Conghreyfing- in aðilar ' að simningsgerð- inni; 3. að öflugu sáttastarfi í deilunni verði haldið uppi á yettvangi Sameinuðu þjóðanna. Felur deildin ríkisstjóminni að framfylgja þessari ályktun á al- þjóðavettvangi. Ræða Gils Guðmundssonar Loftleiðir Fraimhald af 10. siðu. að fyrr eða síðar myndi til þess koma að DC 6B flugvélanna? hættu áætlunarfluginu, þar sem mikið óhagræði var að fluigvéla- ‘sldptuim í Kefllavík og oftast hyggilegra hverju félagi að nota som faastar tegundir flugvéla í senn. Með Lundúnasamningnum hinn 11. þjm. urðu þess vegna söguleg þáttaskii í þróunairferli Lóftleiða, þar sem tímabili DC 6B fllugvélannia var lofcið í áætl- unarferðun'um, en við tók að fullu Rolils Royce áfaniginn, sem hófst með kom-u fyrs-tu flugvélar- imnar hin-gað í maii'mánuði 1964, en fimmta fllutgvélin " af þeirri gerð er væn-tanleg hinigað um máðjain næsta mánuð. Framhald af 1. síðu. inn drafna niður. í fullan ára- tu-g hefur þar engin endurnýjun átt sér stað, en mikill hluiti gamla flotans ýmist verið seld- ur úr landi fyrir nær ekkert verð, eða liggur aðgerðarlaus. A sama tíma hafa aðrar fiskveiði- þjóðir endumýjað togaraflota sinn, hagnýt-t nýjustu tækni og ha-gkvæmni í rekstrd, yfi-rleitt með mjög góðu-m árangri. Áreftir ár hö-fum við Alþýðubandala-gs- menn flu-tt hér á Álþingi tillög- ur og frumvörp um endumýjun togaraflotans, en jafn-a-n ta-lað þar fyrir daufum eyrum. Fyrir nokkrum vikum var síðasta frumvarpi okkar um kaup á skuttogurum vísað til ríkiss-tjóm- arinn-ar. Mér er spum:- Hefðum við síðustu J0 árin endumýjað togar-aflota okk-ar svo að við ættum nú 40—50 vel búin skip til viðbótar á djúpmiðum, sem önnur skip en toga-rar fá lítt eða ekki stundað, værum við þá ekki betur a vegi staddir en raun ber vitni? Væri ekki ha-gu-r frysti- húsann-a betri? Væri ekki ait- vinnulíf ýmissa útgerðarstaða á- litlegra en það er. Væru ekki út- flutn-ingsveirðmætin meiri? Árum saman höfum við Al- þýðuba dalagsmenn hamrað á n-auðsyn þess, að aukin væri fjölbreytni fiskiðnaðar, og þá_ ekki sízt unnið skipulega að nið- ursuðuiðnaði og öflun m-arkaða fyrir hann. Vitað er, að marg- víslega-r niðursoðn-ar fisk-afurðir haf-a u-m langt skeið verið stór og traustu-r þáttur útflutnángsins hjá fraandum okkar, Norðmönn- um. Þeir selj-a nú niðursuðuvör- ur ti-1 BretJands, Ba-nd-aríkja-nn a og fleiri landa fyrir hærri upp- hæðir, en nemur öllu útfllufnings- verði ofckar fyrir frystan og lerskan fisk. Hér hefur þesso stprmáli 1-ítt verið sinnt, og sízt með m-arkvissum og skipulegum hætti. Mögu-leikaimir á þessu sviði hafa legið nær ónotaðir undaníarið góðæristímiabil, og em það enn. Af því súpunx við seyðið. Sá bluti íslenzka bátiaflotans, sem hentu-gastur er til þorsk- veiða, hef-ur stórlega gen-gið úr sér á undanfömum ámm. Þar hefur mjög lítil endumýjun á-tt sér stað. Þetta er ein af ástæðum þess, hve öflun hráefnds til hrað- frysUhúsa hefur verið stopul að u-ndanfömu, með þeim afleið- in-gum, að mörg þeirra eru refcin með tapd og atvinna víða við sjávansíðuna hefur stórminnk- að. \ Hvað efltir annað höfúm við Alþýðu-bandialaigsmenn 1-aigt á- herzlu á nauðsyn þess að komið verði upp tæ-knistofnun í þjón- ustu sjávarútvegs. Við höfum flutt tillögur og frunvvörp um slík-a stofnun og bent á, með sterkum rökum, að nútím-a sjáv- arútvegur verði að styðjast við öflug-a starfsemi á þessu sviði, eigi hann að fylgjast með tíman- um og geta hagnýtt á farsælan hátt þá vélvæðimgu og tækni- þróuní, sem fiskveiðar byggjast á í stöðugt ríkara mæ-li. Verk- gvið slíkrar stofnunar er víð- tæfct: Að framkvæma rannsókn- ir á hvers konar veiðitækni, fylgjast með erlendum og inn- lendum nýjun-gum á því sviði, hafa frumfcvæði um prófun þeirra við islenzkar aðstæður, og veita íslenzkum útvegsmönn- um og fiskimönnum sem gleggst- ar upplýsingar um niðurstöður. Rannsóiknimar þurfa að ná til stærða og gerða fiskiskipa, alls búnaða-r þeirrn, hvers kon-ar veiðarfæira og veiðiaðferða. Á því leikur enginn vafi, að skortiur á slífcri rannsókna- og upplýsing-astarfsemi hefur len-gi bakað okfcur stórtjón ár hvert. Hér er um mikil verðmæti að tefla. Sl-ífc stofnun hefði getað sparað útveginum, og þ-a-r með þjóðarheildinni, mikl-a fjármuni og aukið framleiðslugetuna veru- lega. Menn viðurken-na almennt nauðsyn slífcrar starfsemi, en þar við situr að mestu. Frumkvæði af hálfu stjóm/arvalda hefur ekk- ert verið. Ég he-f aðeins nefnt n-okkur dæmi þess, hve illa tækifærin á velgen-gn isárunum h-afa veirið notuð til þess að efla fjölþættan sjávarútveg og fiskiðnað. Hins er naumast að vænta, að þau stiómarvöld, sem létu tækifærin skiptu saltsíldarvérði; ti-1 afla- txygginga-rsjóðs óg síldiarleitar- sfcips rehnur einni-g nofcfcuð. Alls glatast, ’ méðam vél gefck hafi i 6ru það þvi um 14 %, sem á nú frúmkvæði um mikla uppbygg- i að taka t útflu-tniiagsgjölduin ým- ingu sj ávarútvegs þégar að iskon;ax af saltsdldinni. Hér er þrengir. Ljóst er og hvert stéfn- ir. Á Alþingi í dag flutti fjár- málaráðherra fróðlega skýrslu um framkvæmda-áætlun fyrir ár- ið 1968. Þar vakti það sé-rst-aka athygli, að þrátt fyrir ráðagerð- sennilega um að ræða töluvert yfir 200 for. útflu-tningsgjöld af hverri síldartunnu. Á sama tima er mér tjáð, að Norðmenn greiði framleiðslustyrk sem nemur um 240 í?l. kr. á hverja saltsíldar- Þetta stórhækkaða útflutnings- gjaid raskax að sjálfsögðu þeim grundvelli, sem hlutaskiptasamn- ingiar sjóm-anna og útigérðair- rnanna byggjast á. Flestir út- gerðarmenn hafla gert sér þau sannindi Ijós, að þeir geta ekfci byggt rekstrargrundvöll útgerð- arinnar á aukinni kj-arasfcerð- ingu sjómanna. En ríkisstjóm- inni vi-rðist þetta hulið. Sannleikurjnn er þó sá, að -sjómenn hafa þegar orðið fyrir svo alvarlegri kjaraskerðingu, vegna lækkandi verðlags, að á hana er ékki bsetandi. sízt verð- ur það útgerðimni til ha-gsbóta, að hér sé enn vegið í sama kné- runn. Góðan hag útgerðar er ekki hægt að byggja á lágu kaupi sjóm-anna. Útgerðin þarf þvert á móti að búa við reksitr- argrundvöll, sem gerir henni fært að greiða sjómönmum svo rífleg laun, að sjómennsfca sé eftirsótt starf. Kjarastoerðing þeirra, sem erfiðustu og áihættu- mestu framleiðslustörfin vinna er ekki lausn á neinum vand-a, hún er ranglæti og hún er heimska. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. ir um nokkuð svipaða heildar- : tunnu. Síðan eiga íslendingar fjárfestingu og verið hefur und- 1 að keppa v](, Norðmenri Um sáld- anfa-rin ár, er gert ráð fyrdr að i armarkaðin-a. dragi mjög úr fjárfestingu varð- andi fiskveiðar og fiskiðnað. Það þýðir sennilega: Engir nýir tog- arar, færri nýir fisldbátar, enig- in juppbygiging niðursuðuiðnaðar. Ég hef hér einskorðað mig við nokkur atriði, sem sjávarútveg- inn varða. En svipaða söigu er að segj-a af öðru-m atvin-nuveg- um, ekki sízt iðn-aði, þar sem stjómarstefn-an hefur í ýmsum ti-lvikum j afnvel torveldað eðli- lega uppbyggingu á góðæristím- anum. Því miður er þessi skilnings- skortur ráðamanna á þróun-ar- möguleikum og endumýjuniar- þörf mikilvægustu atvinnuvég- anna samur enn og verið hefur. Hann mótar stjómars-tefnuna á m-arga lund og kemur fram með- ýmsu móti. Hækkun útflutnings- gjaldsins Ég nefni hér eitt sp-ánýtt dæmi að því er sjávarútveginn varðar. Á undianfarandi árum hafa þau afl-averðmæti, sem síldveiði- flotiinn flutti' að landi, 1-agt ó- hemjuskerf í þjóðarbúið. Síð- asta síldarvertíð va-r mjög erfið sjómönnum og útgerðarmönnum, og fcostnaðarsöm, vegna þess hve ákaflega langt var sótt á mið- in. Með miklu harðfen-gi tókst síldveiðisjómönnum þó a-ð fiska töluvert mikla síld. Fyrir þjóð- arbúið munaði ekki hvað minnst um það, að - saltsíldarvertíðin bjargaðist nokkurn veginn. Hvort tveggj-a va-r, að gott verð fékkst fyrir sa-ltsíldin-a, - auk þess sem auðið reyndist að balda sal-tsíld- arm-örkuðunum að þessu sinni, en það skipti vitanlega mdklu méli? é :■ - ■* « . m j •* En horfurn-aæ á kom-andi síld- arvertíð eru því miður ekki góð- ar, Hin stóru og góðu. sfcip. sem þessa-r veiðar stund-a, haf-a flest eða öll verið rekin með stór- tapi undanf.ama mánuði. Frá áramó-tum og fram undir síð- ustu daga að minnsta kosti mun það alger undantekning, sé það ekki óþekfct með öllu, að nokk- urt þessa-ra skipa hafi fiskað fyrir tryggingu, sem fcallað er. Afl-ahluturinn er hvarvetna lægri en fcauptrygging skipverj a, og er hún þó ekki nema 12 þús. kr. á mánuði. Af þessum 12 þús. fcr. fara 4—5 þús. kr. í fæði. Nú er almennt búist við þvl. að sækj-a verði síldin-a á, fj-arlæ-g mið í ár, ekki síður en va-r í fyrra. Vitað er, að verð á bræðs-lusíldarafurðum er enn lá-gt og óvíst, hvort það hækkar að sinni. Hins vegar bafa' menn gert sér vandr um sæmilega. hagstæ-tt verð fyirir sa-ltsíld. Skiptir því miklu máli, að oktour takist að afl-a henn-ar og halda þar með þeim góðu mörkuðum, ,sem við höfum baft fyrir þe!ssa vöru. Helzt voru því vonix um, að saltsíldarverðið stæði upp úr og- freistaði bæði sjómanna og útvegsmanna til að búa sig undir síldveiðar, þótt við æma erfiðleika sé að etja, ef sækja þairf síldina óraleið norð-aust- ur í haf. En hér má vissulega ekkert út af bera, ef kleift á að reynast að fá m-annska-p á skip- in og gera þau út. Jafnír-amt er vitað, að norski-r útgerðarmenn búa sig undir það, að hagnýta aðstöðumuninn, ef síldin verð- ur í nánd við Norður-Noreg, og stórauka sa-ltsíldarframleiðslu sí-na. ' Við þessar aðstæður dettur ríkisstjóminni það í hiu-g, að hæfcka stórlega útflutningsgjöld af ýmsum sjávarafurðum, og þá alveg sérstaklega á saltsíld. Þó var slíkt útflutnimgsgjiald hærra en þekkist með nokkurri fisk- veiðiþjóð, sem mér er kunmugt. En samkvæmt frumvarpí sem n-ú er verið að gera að lög- um, á að taka a-f saitsíldinmi nokkra miljónatugi ’til viðbótar. Þetta fé er tekið af óskiptu, áð- ur en sjómenn fá reikmaðan sinn afl-aiMut. Þar að auki tekur síld- arútvegsnefnd 2% stoafct af ó- Nýjar sendingar af hinum heimsfrægu T R IU M PH brjóstahöldum, m.a. mjög falleg sett handa fermingarstúlkum. Póstsendum um allt land. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.