Þjóðviljinn - 21.04.1968, Side 9

Þjóðviljinn - 21.04.1968, Side 9
Sunnudagur 211 aprtíl 1968 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA 0 Umræður um utunrikismáI Noregur úr Nutó Framhald aí 1. síðu. hneigzt -ae meir í átt til mála- miðlunar meða'n utanríkisstefna Basidaríkjaim. er í öfuga áJtt til til æ meira ofríkis, yfirgamgs og ribbaldaháttar, sem berlegast fcemur í Ijós í stríðinu í Víet- nam. Getur nokkur maður trú- að því lemgur að við séum að efla heimsfriðinn og tryggja ör- yggi okkar með hersetu Banda- ríkjannia hér, þ.e. að við efl- um heimsfriðinn með því að efla þann sem ógnar honum. Það virðist úa og grúa af hugsanlegum tilefnum fyrir Bandiáriikjamenn að grípa til vopna til að tryggja öryggi sitt eins ' óg það heitir á þeirra máli eða eins og það heitir á réttu rnáli til að viðhaldia með afbeldi forréttindaaðstöðu sinni í heiminum, og maður leyfir sér því enn að spyrja: Hljótum við fslendingar að una hersetu Bandaríkjamna í lamdi okkar, hljótum við áð una henni allan þann lang-a tíma, sem líklegt er. að þeir munu halda áfram að streitast við að beita slíkum ofbeldisverkum hvar sem er í hedminum? Krafa norskra jafnaðarmanna Sú styrjaldarhætta í Evrópu, sem talað var um með stofnun Atlanzhafsbandal'agsins, er úr sögunni að dómi Frakka og nú telja þeir, að mestu skipti, að Evrópuþjóðir losi sig undian hús- bóhdaivaldi Bandaríkjanna, sem með utanríkisstefnu sinni er í sífellu að tengja aðrar þjóðir Atlanzhafsbandalagsins við styrj- aldarátök. ■ Síðan. þetta gerðist, hafa þessd riki dregið úr hervæðingu á ýmsum sviðum. Bretar lækka hemaðarútgjöld sín og hyggj- ast nú á þes9u ári fækka um 6 þús. manns í herliði sínu í Þýzkalandi. Þjóðverjar hafa lífca fækkað allverulega í her sínum. Og Damir hafia skorið niður hem aðarútgjöid og bann- að_ heræfingar NATO. í Noregi, er niú risin öflug hreyfinig, sem berst fyrir því, að Noregur segi sig úr NATO á næsta ári. Hreyfing þessi er ötuÚega studd af ýmsum áhrifa- mönnum í norska verkamanna- flokknum og til marks um hugs- unarháttinn í þeim herþúðum, má t.d. hafa það, að á fundi í stærsta flokksfélagi Verkamanna- flokksins í Osló, sem haldinn var fyrir hálfum mánuði, var tillaga um úrsögn úr NATO samþykkt með 101:23 atkv. — í ályktun, sem félag þetta gerði þama segir m.a.: „í stað þess að fá NATO pólitískt verkefni, sem það get- ur ekki sinmrt fyrir sakir þeirra hemaðarlegu markmiða, sem samtökin setja sér, hlýtur stefna Noregs að verða sú að vinna að upplausn bandalagsins og í stað þess að beita sér að þvi, að öll Evrópuyíkin leysi öryggismál sín í sameiningu. Noregur á að segja sig úr NATO 1969 tdl að leggja fram sinn skerf til end- urskipulagninigar á öryggismál- um Evrópu“. Þama kveður sem sé við nokk- uð aranan tón heldur en hjá hæstvirtum utanríkisráðherra, einum helzta forystumammi Al- þýðuflokksdns, sem kallar sig bróðurflokk Verkiamanniaflokks- ins norska. En þess má hann vera full- viss, hæstvirtur ráðherrann, að flokksmenn hans ýmsir og þá sérstaklega hinir yngri, fylgj- ast vel með þessari þróun úti í Noregi og annars staðár í Skamdinavíu. Sú norska hreyf- ing, sem ég var að nefna, berst undir kjörorðinu „Norge ud af NATO“. Ef sams komar hreyfing kæmi upp hér, sem ég vona að verði, þá mundi þetta gó'ð fyrir- mynd að kjörorði handa henni, ísland úr Atlanzhafsbandalag1- inu og ekki þætti mér ólíklegt, að eimhverjir af hinum umgu flokksmönnum hæstvirts utan- ríkisráðherra yrðu þar meðal þátttakenda hvað sem svo hon- um kynni að finmast um það sjálfum. Manndómsleysi og lágkúra Við Alþýðubandalagsmenn er- um að sj álfsögðu fylgjahdi al- þjóðlegu samstarfi, enda er rétt að í slíku eamstarfi felst eina von pkkar og alls mammkyns um líf og frið og giftusamlega fram- tíð hér á þessari jörð og það er einmitt veignia skilnimgs á þessu, sem við berjumst fyrir úrsögn okkiar fslendinga úr NATO. Þátttaka okkiar í þessu banda- lagi er andstæð hugsjóninni um heilbrigt alþjóðasamstarf, vegna þess að bandalag þetta elur á tortryggni milli þjóða, eykur fjandskap milli þjóða, torveldar alla viðleitni til aukins skiln- ings milli þjóða. Nauðsynin á þáttböfcu okbar í alþjóðlegu samsitarfi er æði <\ft rökstudd með þvi einu, að við getum haft af henni svo og svo mikil not sjálfir. Sá hugsunarháttur er okkur einndg vafasamur virðinigarauiki. Við eigum að gamga til slíks sam- s,tarfs einnig og miklu fremur með því hugarfari, að þátttaka okkar geti haft þýðin.gu fyrir aðra. Við erum að vísu támenn- ir og ekki mikils megandd mið- að við ýmsa aðra, en þar fyrir er engim ástæða til að láta fram- ferði okkar á alþjóðavettvan'gi einkennast af manndómsleysi og lágkúru. Krefjumst nýrra stefnu Við Aliþýðubandalagsmenn og aðrir þeir, sem berjast gegn her- setu á fsland'i og fyrir úrisögn okkar úr Atlamzháfslbamdalaginu, leggjum ekki aílltaf siarna skilm- ing í þýðiinigu alþjóðlegs sam- starfs og ýmsir aðrir. En við leyfum okkur að halda því fram að við séum að ýmsu leyti a.m.k. miklu einlægari fylgjendur bvers kanar jákvæðrar og holilrar sam- vinnu á alþjóðavettvangi heldur en andstæðingar okkar j’msir, sem miða flestar slfkar sam- rfinmuhugsjónir sínar við það eitt að gera íslenzku þióðima sam- ábyrga um styrjaldarbrölt og hvers kyns ódæði voldugra of- rfkismanna.. Við krefjumst nj*rr- ar steflnu, sem tekur fuiilt tillit til þeirra staðreynda, sem í dag blasa við á. vettvamgi ailþjóða- mála. Að dómi okkar Alþýðubanda- lagsmanna hefur aldrei síðam bandariskum her var fyrir 17 ár- um hleypt inn í amdið að þjóð- inni forspurðri, adrei verið meiri huta fyg fyrir þvi að eyfa her þassum setu hér. Meri huti þjóð- arimmar hdfur verið amdvígur þessu og það sannaðist að vísu sv&rt á hvftu í undirskriftasöfn- un undir kröfu um brottför hers- ins, sem samtök hemámsand- stæðinga efndu til um um aiilt iand árið 1960-1961. Formælend- um hermáTastefnunnar hefur síð- an farið stöðugt faskkandi og andstaðam gegn henni hefur harðnað innan þeirra stjórn- málaflokka, sem áður . fylgdu henni sikiTyrðislaust. Ungir Framsóknarmcnn og gamlir. Samtök ungra Framisóknar- manna halfa kraftzt brottifarar heirsins, ungir áhrifamenn í Al- þýðuflokknum hafa einnig tekið einarðil'ega undir þessa kröfu. Þessir ungu menn, ungir Fram- sóknarmenn og ungir jafnaðar- menn em samimáila okfcur Al- þýðubandailagsmennum um það, að endurskoðun á svonefndum vandamáluim geti aðeins leitt til beinnar raunihasfrar niðursrtöðu, að hinn bandariski herafli fari úr landi og lagt verði niður aiMt hemaðarbröTt á 'ísTenzkri gmnd. í hæsitvirtri ríkisstjóm eiga sæti menn, sem frá öndverðu hafa borið höfuðábyrgð á þvi, að þjóðinni hdfurveriðsynjað um þann skýlausa rétt sinn að ftílla úrskurð í því miáli. Með því halfa þeir vakið gmnsemdir um, að þeir setji annarlega hagsmuni ofar vilja islenzku þjóðarinnar. Nú er taskifæri fyrir þá að sanna, að svo sé ekfci. Víetnam Framhald af 1. síðu. og viðræðum um friðairsamn- inga, yrði orðuð þannig: 1. að Bandaríkin hætti loft- árásum á Norður-Víetnam í því skyni að nota möguldikana á f riðarviðræðum; 2. að Þjóðfrelsisihreyfinigin í S- Víetnarn taki sem sjálfstæður að- ili þátt í hinum alþjóðlegu við- ræðum. 3. að stjóm N-Víetniams og Þjóðfrelsishreyfinigin sýni af sinni hálfu fullan og óskoraðan samn- inigsvilja og að þessir aðiliár dragi, þegar er loftárásum hetfur verið hætt, úr hernaðaraðgerðum sínum og sýni samningsvilja i þvi skyni, að vopnalhlé verði kornið á; 4. að aTHr styrjaldaraði'lar líti á Gefnarsamnihgana frá 1948 sem samningagmndvöll. Magrius Kjartansson bar fram harða gagnrýni á 'þau vinnu- brögð sem viðhöfð væm á al- þingi, að síðustu daga þinigsins legðu . ráð'herrar fram veigamikil mál og þinigmönnum væri enginn tími getfinn til að sinna þedm eða ræða unru Fjármálaráðherra hiefði nýlega farið fram á heim- ild þingsins til víðtækrar lántöku án þess að þiuigimönnum gæfist noklkur tími til athugunar þeirra mála. Fjármála.ráðherra hefði þá afsökun fyrir slíkum vinnubrögð- um að margt hefði gerzt í þeim málúm síðustu vi'kur. Hins veg- ar hetfði uitainiríkisráðherra eniga slíka atfsökun og hefði skýrsla hans um afstöðu rikisstiómarinnr ar í utanrfkismálum átt að liggja fyrir þinginu miiklu fyrr. Þó væru vinmuibrögð hams framfar- ir frá þvi sem fyrirrennairi hans í emlbæbtinu viðhafði. Manneskjur og myndastyttur Sagði Maignús að það væri ekki rétt, sem sumir héldu fram, að tilgamigslaust væri að ræða utanríkisimál og hemámsmálin þar sem ágreiningur væri svo djúpstæður. Þetta væri etoki rétt og nauðsyniegt væri og sjálfsagt að þingmemin ræddust við um þessi mál útfrá þeim viðhorfum sem nú blasa við en ekki edn- göngu sem söguieg upprifjun. Að- stasður væru nú gjörbireyttar frá þvi sem vrur er inn.ganga Islands var ákveðin og hemámssamniimg- urinm gerður, og þær ástæður sem þá voru bomair fram því til réttlætinigar lönigu úr gild'i failln- ar. Því væri skylda hvers manns að endurmeta afsrtöðu sína til þessara mála jafnt andstæðimga hersetunnar og formælenda henn- ar. Vitnaði Magnús í því sam- bandi í orð hins nýlátna norska skálds Arnulf överland: „Þeir sem aldrei breyta um skpðun eru ekki manneskjur heldur mymda- styttur". Margir voru því Mynnt- ir í góðri trú að íslendmgar gerð- ust aðiiar að Atlanrtiafsbandalag- inu en margt hefur gerzt síðan í heiminum, og menn megia ekki vera bTýfastir í sömu. sporum og fyrir 20 árum. Tvíbýli um aldur of ævi í tilieflni af þeiim ummæilum u taniríkisráðherra að ástamdið í heimiinum þyrflti mjög að breyt- ast til að rikisstjómin endur- ekoðaði afetöðu sína í utanríkis- málum, sagði Magnús að það væri lágmahksskylda ráðherra að svara því skýrt og skorimort hvaða silcilyrði hann. vildi að uppfyllt væru til þess að hægt væri að losna við herinn. Alvar- legt værd etf það væri virkiilega skoðun æðstu ráðamanma að her- inn ætti að vera hér um al.la framtíð. Utanrikisráðlherra svar- aði engu þessart sipuminigu sem bein.t var tiil hans. 1 lok ræðu sinnar minnti Magnús á að fullveldi okikar Is- lendinga þolir það ekki etf við eigum að hatfa tvfbýli við erlent heriið i landi okkar í marga mannsaldra, og verðum við að finirta leiðir út úr þvi. Það eru úreilt viðhorf siem forsætisráð- herra hólt framr að eikkert ríki geti staðizt nema njóta herstyrks. Hvaða hersityrkur gasti orðið Is- landi að gagnd í kjannorkustríði? I samræmd við sérstöðu okkar og hagsmuni voi'ðum við að viður- kenna í verki með því að hætta þátttöku í öllurn hemaðarbrölti að við erum smælinigjar í hinum stóra heimi, og því fylgir engimn háski fyrir okkur, þver1 á móti, sagði Magnús að lokum. Fraimhald af 1. síðu. nógu góð. Kvað verkfræðingur það ekki víst að malbikið hafi verið illa þjappað er það var lagt, heldur gæti eins verið að efnið hafi verið þannig gert að ekki var hægt að þjappa það, og væri þetta ekki fullranneakað enn. ★ Hver skýring sem kann á því að vera er Ijóst að við lagn- inigu malbikslagsins á Hafnar- Framhald af 7. síðu. gestgjafamir í miðdegisvarðar- boði sem gríska herforingja- stjómin bauð til í sambamdi við stotfnun fyriirtækis til' eifna- hagslegra áætlunargerða, en baindaríska fyriirtæikið Arthur D. littile mun eiga 70 prósent af hlutatfé. Gríska blaðið To Vima sagði að bandariski sendi- herrann hefði varpað ljóma sín- um yfir miðdegisverðarboðið ng bætti við að „erlendir fjár- magnseigendur hafa nú trú á þeim traustiu krimigumstæðum sem eru í lamdi okkar. Þar til nú — á míu mánuðum — hetf- ur okkur tekizt að gera saimm- inga um 1.5 miljarða dcllara fjárfestinigu, en á fjártán árum fyrir byltingu (eins og það heit- ir) hafði okkur aðertns teldzt að fó fjárfestinigu sem svarar 400 miljónum dollara." Þetta eb þá hinn skíniandi vinmingur og gríska lýðræðið •bar töpim. En það stendur enn í annarri grein inngangskafla Natosáttmálams: „Þau ríki sem aðild eiga að þessum sáttimála eru ákvéðin í að tryggja frelsi þjóða sinma, sameiginlegan menningararf og siðmenniimgu sem er byggð á grumdvaUaratriðunum um lýð- stjóm, frelsi einstákJingsins og æðsta vaJd réttarins." FuJltrúar þessara grundvall- aratriða sitja í fangelsum á Jaros og öðrum stöðum eða eru landflótta svo sem Andreas Papandreou, meðan Nato og Bamdarikin halda áfram að I senda herklikustjórninni voprt. Fjórðu átökin urðu á UNCTAD ráðstefnunni um þróumar- og verzlunarmál í Nýju Delhi, þar sem fluililtrúar hins fátaaka og arðrænda heims börðust örvæntin garfuliiri. baráttu við hinn vestræna krambúðaranda. öll þau átök sem hér hafa verið nefnd standa 'í beiinu sam- bandii við Nato — og mieð að- ild okkar.að samtökunum — okkur, e'kfki sízt hvað varðar ' Asíu”tSg' „þrlðja heimihn." Maður verður að sipyrja sjálf- en sig hvort það sé svo mifcið gleðiefni þó dragi úr viðsjám í Evrópu, þegar stríð í þúsund mílina fjarlægð firá beinu evr- ópsku og norstou hagsmuna- svæði, stríð sem efcki kemur okkur við, stríð fyrir „mélefni" sem meirihlutii norsku þjóðar- innar er andsnúinn, teflir ör- yggi okkar jafnmikið í hætitu og væru það átök í Evrópu sjálfri.' Evrópsku nýlemduiveldin hafa dregáð sig frá Asíu. Vietinam er núna síðasta og eina landið á fyrrverandi nýliendusvæðd Breta, Frakka og Hollendinga, sem þrátt fyrir Genfarsamning- inn er enn efcki sameinuð þjóð og fullvaTda rfki með aðild að Sþ á sama hátt og hin tvö ríkin sem áður voru í franska Indó- kína, Laos og Kambodja. Bandarfkin hafla ekki dregið laerdóma af dæminu i Evr- ópu til mikils skaða fyrir Sþ og samvimnu \ esturlanda og „þriðja heimsiins“. Afleiðinigin er að viðsjár eru meiri með rfkium í norðri og suðri tU viðbótar við spennuna milili austurs og vestiurs sem var undirstaða Nato. Það hefur sjálfsagt komið gneinilega fram í ofamiritúðu að fSjarðarveg í hitteðfyrra hiafa verkfræðinigum orðið á mikil mistök eins og blasir við öllum sem aka eftir veginum. fslenzk- ir Aðalverktakar h/f sóu um framkvæmd, verksins og bera því ábyrgð á þessum mistökum. Þeir haf'a að sjálfsögðu fengið verkið að fullu greitt úr vega- sjóði og er því ástæða til að spyrja viðkomamdi forráðamenn hvort verktöfcunum verði ekki gert skylt að bætia skaðanm. ein helzta ástæðan fyrir and- spymu okkar við Nato er djúp- stæð vantrú á þeirri stefnu.sem forusturfkið í samtökumum rek- ur, ekki sízt í Asíu. En þetta viðhörí er ekki sprottið atf andúð á Bandaríkj- unum. Ef það væri' rétit væru margir andstæðingar Banda- rikjanma í Washington og rrueðal hinna beztu og hollustu borgara. 1 Ijósi hdnnar jákvasðu reynislu sem ég hafði á rniðj- um fimmita áratiugpum atf ár- angursríku frumkvæði Banda- rfkjamanna • og dugandi per- sónulegra framkvasmda í þró- umaraðstioð Sþ, ekki sízt í Suð- ausfcur-Asíu, sietiti ég fyrir nokkrum árum mjög gagnrýn- aindi. grein í Dagbladet sem hirt var umdir fyrirsögndrmi „Banda- rískur harmleikur“. Þvi' það er hann í sönmustiu merkingu orðsins. Nú er ég meðal þedrra sem telja að í þessum harmledk ætibum við ekki. ldnigur að ledka okkar lítiilfjörlega. en hætitulega aukahlutverk. Meginsjónarmið okkar er að fullveldi Noregs og firiður séu betur tryggð-utan Nato en inn- an. Samtök fólks úr öílTum stjómmálafflokkum Noregur úr Nato hafa verið gagnrýnd fyrir að hafa dkfci sett fram neinm betri kost gegn aðild okkar að Natio. Framikvæmdainiefnd samtak- amna telur einróma að það væri ékki í samræmd vdð lýðrasðdsleg vinmubrögð, ef slik samtök fffiks úr öllum sitiómmálaféLögum vdldd berjast fyrir einum á- kveðnium úrkosti. Framfcvæmdanaflnd óskar saimt etftir því að örva uanræð- ur málefnalegar um allar Hiðar á aðild okkar að Nabo og ör- yggismél landsins okkar, um- ræður þar ssm hin ýmsu stjórnmálasamtök gætiu form-að og setit fram sjómammið sin. t Það verður sdðan málieftni þess þdngis sem þá verður kosið, og ríkisstj ómarinnar sðtn.’d ‘þá mun sitja að forma og fram- kvssma þá öryggisstefnu sem á þeitm tifmum mun eiga me&tian Mjómigrunn með þjóðinni. Eins og málin standa nú vilj- um við aðeins umdirstrika að við vísum til sáttimála Natio að á árinu 1969 er hægt að gamga úr Nato með eins árs fyrirvara. Til þess að þá verði hægt að tiaka afstoðu til Naito á firjáls- um grundvelli má þinigið ekki gera nednar ákveðnar og forrn- legar ráðstafanir siem verða til þess að framlengja gildisttfm- amm. S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsnn Vatnsstig 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) VB lR'Váx+u+T&t RHan Olíumölin á bannlista?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.