Þjóðviljinn - 23.04.1968, Side 1

Þjóðviljinn - 23.04.1968, Side 1
1 Þriðjudagur 23. apríl 1968 — 33. árgangur — 80. tölublað. Eldspýtnabréf íverzlanir í næsta mánuði 1 naesta mánudi kemur á markaöinn vara seim ekki hefur sézt hér í verzltimum áður, og má búast vid að margir fagni þeirri nýjung. Bldspýtnabréfin langþráðu eru sem sagit á leiðinini til landsins með m/s Langá, sem væntanleg er frá Pól- landi rtú næstu daga. Bldsp ýt nabréf in verða sitrax sett á markaðinn þeg- ar búic verður að líma á þau au glýsingaimida sem Geðvemdarfélagið nýtur hagnaðar af. Sagði Jón Kjartansson forstjóri ÁTVR við Þjóðviljainn í gær, að þau mundu komim í verzl- anir strax upp úr 'næstu mánaðamótum. Fyrstu bréf- im verða frá Póllandi, en síðan koma væntanlega eld- spýtnabréf frá ísrael og Þýzkalandi. Bréfin. munu verða til- tölulega dýrari en eldspýt- ur í Stokkum eins og við höfum eiinigöngu þeikkt tdl þessa, en hvorttveggja verð- ur að sjálfsögðu á boðstól- um. Trulegt er að fólk horfi ekki í þann verðmismun þvi bréfin fara muin betur í vasa og í vasiki hjá kven- fólki. Einnig segir nýjunga- gimin að sjálfsögðu til sín, og má vaenita mikililar sölu í eldspýtnabréfunum. Tekj- ur Styrktarfélags lamaðra og fattaðra munu minnlka, en Geðvemdarfélagið nýtur hagnaðarins í staðinn eins og áður segir. Upptesfrarleyfin að hefjast: Rúmlega400taka stúdentspróf í vor □ Stúdentsefnin eru nú farin að búa sig undir prófin; upplestrarfrí er hafið í MR og Verzlunarskólanum og hefst nú um miðja vikuna í Menntaskólanum á Laugarvatni. Eft- ir þeim upplýsingum sem blaðið hefur aflað sér telst svo til að stúdentsefni í ár verði um 410 og mun það vera svip- aður fjöldi og í fyrra. I Menntaskólanum í Reykja- vík munu um 230 gangast umdir studentspróf og eru það heldur færri en í fyrna. Rúmlega þriðj- ungur þeirra er í máladeild. Gefinn hefur verið ut mikill doðrantur með mynduim af kenn- ururn og nemendum 6. bekkjar Menntasikólams í Reykjaví'k vet- urimin 1967-68 og nefníst Fauna 1968. Hafa 11 manns unnið það þrekvirki að teikna skopmyndir af kennurum og nememdum og að vanda fylgja með visu.r og þar til gerðar gllósur. Stúderntsefnd í Menntaskólanum á Akureyri eru 123. Er það um 20 fleiri en í fyrra. Heldur fleiri nemenduir eru í miáladeild en sitærðfræðideild. Prófin í Menntaskólanúm á Lau.garvatni hefjast uppúr miðj- um næsta mámuði og er dimiss- Þing iðnrekenda Ársþing íslenzkra iðnrekemda verður sett í daig kl. 2 síðdeg-is í átthagasal Hótél Sögu. Þingið mum standa þrjá daiga, í dag, á morgun og föstudag. Sósía I ista f élægsf u nd u r í kvöld □ Sósíaligtafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í kvöld, þriðjudag kl. 20.30 í Tjamargötu 20. FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Samfylkingarstarf vinstri manna í Frakklandi. Fram- sögumaður Ásmundur Sigurjónsson blaðamaður. 3. Önnur mál. FÉLAGAR FJÖLMENNlÐ. — STJÓRNIN. ion á morgum, síðasta vetrardag. Þar verðá nýstúdentar 26. þar af 8 stúlkur og 18 pilltar. Eru 11 í máladeild og 15 í stærðfræði- deild. Nemendur í lærdómsdeiild Verzlunarskóla Islands fóru í upplestrarfrí fyrir helgi. Prófin hjá stúdenteefnuim byrja 2. maí, en í Vl er i ekkii samfellt upp,- lestrairfrí eins og i MR heldur eru dagar á m.illi prófa. Stúd- enteefinii Vl eru 30 og slkiptast þeir í tvær deildir. Stúlkúr isem gangast undir stúden^spróí í Vl eru 13 og piltar 17. Orðsending frá Kvenfélagi sósíalista Eins og undaníarin ár munum við hafa kaffiveit- ingar 1. niaí í Tjamargötu 20 til ágóða fyrir Carolínu- sjóð. Félagskonur og aðrir velunmaraæ félagsins, sem vilja gefa kökur, eru vin- samlegia beðnar að snúa sér til eftirtalinma kvenna: Agnesar Halldórsdóttur simi 32274, Margrétar Ármadótt- ur sími 16340, Halldóru Krist.jánsdóttur simi 33586, Elínar Guðmundsdóttur sími 42059, Sigríðar Ólafs- dóttur sími 40799, Sigríð- ar Þóroddsdóttur simi 36518 og Margrétar Ottósdóttur simi 17808. — Carolínusjóðsstjórn. Talið frá vinstrí: Óskar Halldórsson, Garðahreppi, Kinar Halldórsson, oddviti á Setbergi í Garðæ hreppi, sr. Sigurður Haukdal, oddviti á Bergþórshvoli fyrir Vestur-Landeyjahrepp, Karl Sveinsson, hreppsnefndarmaður fyrir Barðastrandarhrepp, bóndi á Hvammi og Jón Þorgilsson, oddviti á Hellu í Rangárvallasýslu. — (Ljósm. Þjóðv. G.M.). Talið frá vinstri: Jóhannes Eiríksson, oddviti fyrir Hrafnagilshrepp, Pétur Jónsson, oddviti í Vogum fyrir Vatnsleysustrandarhrepp og Marinó Þorsteinsson, oddviti í Engihlíð fyrir Árskógslirépp í Eyjafirði. — (Ljósm. Þjóðv. G.M.). V 2000 skólabörn njóta ekki skólaskyldu Um 40 oddvitar á 3ja daga sveitarstjórnarnámskeiði Sjómenn fái sama rétt til lífeyris- greiisina og opinberir starfsmenn Alþingi samþykkt tillögu Geirs Gunnarssonar um endurskoðun laga um Lífeyrissjóð togarasjómanna og undirmanna á farskipum □ . Undár þinglokin samþykkti sameinað þing einróma tillögu Geirs Gunnarssonar um endurskoðun laga um líf- eyrissjóð togarasjómanna og undirmanna á farskipum. Með þeirri ályktun Alþingis er ríkisstjóminni falið að leggja fyrir Alþingi frumvarp til breytinga á lögunum um sjóðdnn á þann veg að sjóðfélögum verði tryggð eigi minni réttindi en aðilar að lífeyrissjóði starfsm. ríkisins njóta nú. Flkttotogsmaður gerði gretofyr- ir málirnu með greinargerð, sem fer hér á eftir: „Lög um lífeyriasjóð togara- sjómanna voru sett árið 1958 og sniðin eftir lögum um lífeyr- issjóð starfsmanna ríkisins. Þó var hámarkslífeyrir, sem togara- sjómenn gátu feogið eftir 30 ára starfsitíma, aðeins 50% af með- allaiuraum síðustu 10 starflsár'a viðlkomandi sjóðfélaga, en í líf- eyrissjóði starfsmanna ríkisinS var miðað við 60%. Frumvarp, sem fiutniingsmaður , þessarar þingsálýktunairtillögu Blutti haustið 1960 ásamt þáver- andi 11. landskjörnum þing- manni (Gunnari Jóhanmssyni), þar sem m.a. var gert ráð fyrir, að togarasjómenn skyldu njóta sama réttar til hámarksgreiðslna lífeyris og starfsmienn ríkisins, fékkst ekki samþykikt. Meiri hl. heiilbrigðis- og félagsmálanefndar neðri deildar Alþingis bar því við, að of stuttur tími væri þá liðinn, síðan lögin um li'feyris- sjóðinn voru sett, og fullnægj- andi reynsla því ekki fengin um framkvæmd laganna. Ef frá eru talldar lítils háttar breytingar varðaindi aðildarrétt starfsmanna sjómannaifélaga o. fil.i hafa einungis þær breyting- ar verið gerðar á lögunum urn lífeyrissjóð togarasjómanna, að undiimenn á farskipum hafia femgið aðild að sjóðtmum og nafnd □ í gærmorgun hófst fræðslunámskeið Sambands ísl. sveitarfélaga. Er það haldið í Tjamarbúð. Stendur nám- skeiðið yfir þrjá daga og lýkur annað kvöld. Um fjörutíu oddvitar og hreppsnefndarmenn hvaðanæva af landinu sækja þar fyrirlestra um ýmsa þætti sveitarstjórnarmála. □ Námskeiðið setti Páll Líndal, formaður samhands- ins, og ávarp flutti Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra. ® Fréttamaðun- Þjóðvilljans hitti að miáli Jóhannes Biríksson, odd- vita í Hrafnaigiilshireppi í Eyja- firði og ledtaði áliits hans á þessu námskeiði. Jóhannes kvað sivonia nátmskeið til bóta og gætu oddvitar fydgzt betur með ýtmsúm nýjungum á sviði syeil*rstjórna.rmála. Jó- hannes kvaðst hafa hlustað á er- indi Hjálmiars Villhjáilmssonar, ráðuneytisstjóra, þá um morgun- inn og hefði honum þótt þetta erindi fróðlegt. Fjallaði erindið um samskipti sveitaæstjómia við æðri stjpmar- völd, — hygg ég að margt sé skýrara bæði fyrir mér og öðrum á þessu sviði á eftir, saigði Jó- hannes. Þá var/Jóhannesd forvitni að hlusta á erindi um sameiningu sveitarfélaga og horfur á því í næstu framtíð. Það - erindi var flujt undir loíkin í gærdag af Unnari Stefánssypi, ritstjórá. Ríkissíkattetjóri flutti erindi í gærdag um staðgreiðslukerfi op- inberra gjalda. Eru bau mál kom- in til mdliliþiniganefndar og má nú senn væniba laga um þau eflni. Tvö kerfi eru ríkjandi í nágrannalöndunum um stað- greiðslu opinlberra gjalda. Ann- ars vegar einfalda kerfið og hins vegar kumulativ:. kerfið eða safln kenfið. hans verið bréytt til samræmis við það. Sú reynsla er fenigin af fram- kvæmd laganna um sjóðinn, að hann mun nú vera næststærsti lífeyrissjóður í landinu, og námu eignir háns í árslok 1966 um 146 milj. kr., en • engar breytingap hafa þó verið gerðar á löguim um þennan sjóð í þá átt að auka réttindi sjóðfélaga. Hámarkslíf- eyrir, sem sjóðfélagar geta notið, er enn 50% alf nieðallaunum sjóðfélaga síðustu 10 starfsárin. Á verðbólgutímum veldur slík viðmiðun því, að lífeyrisréttindi sjóðCólaga rýrna mjög. Á sama tíma hafa hins vegar verið gerð- Framhald á 9. síðu. Einfalda kerfið er rfkjandi í Þýzkalandi, Svíþjóð og Norep og í fyrra var einfalda reglan sam- þykkt sem lög i Danmörku. Þá var gert ráð fyrir, að stað- greiðsla opinberra gjalda myndi Framhald á 9. síðu. 2 menn kærðir ffyrir meinfar nauðganir Sakadiómaraembættið hef- ur nu tál rannsó'knar tvö kærumál vegna medntrar nauðgunar. Fýrra máldð reis út af því að að|aranótt sl. þriðjudags ætlaði maður nokkur að aka tveiim stúlkum heim af skemmtistað, hann skilaði annarri stúlkunni heim til sín, en ók síðan á afvikinn stað með hina stúlkuna. Heldur stúlkan því fram að hann hafi tekið sig þar nauðuga, maðuri'nn játar að hafa haft mök við stúlik- una, en neitar þvi eindrogið að hafa beitt hana valdi. Stendur þar fullyrðing 'gegn fullyrðingu og hefur ekkert sannazt í máldnu. Þá var kært til lögregl- unnar vegna nauðgunar og átti sá atburður að hafa gerzt um síðusbu helgi, en lögreglan vildi engar upp- lýsingar gefa um það mál. é

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.