Þjóðviljinn - 23.04.1968, Page 2

Þjóðviljinn - 23.04.1968, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 23. aprifl 1068, AÐALFUNDUR Líftryggingafélagsins Andvöku verður haldinn að Hótel Borgarnés föstudag- inn 10. maí 1968, kl. 13.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn að Hótel Borgarnes föstudaginn 10. maí 1968 að loknum aðalfundi Samvinnutrygginga og Líf- tryggingafélagsins Andvöku. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR Samvinnutrygginga verður haldinn að Hótel Borgarnes föstudaginn 1 0. maí 1968 kl. 13.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Terry/enebuxur og gallabuxur í úrvali. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Efira Geller og Boris Spasskí rið upphaf einvígisins í SúkhúmL Spasskí vann Geller með yfirburðum í fyrsta einvígi átta hinna útvöldu Um þessar mundir slendur yfir áskorend akeppn i í skák, og fer hún fram með þeim hætti að átta meistarar, sem til þess hafa unnið sér rétt heyja einvígi um rétt til að tefla við heimsmeistararm. Fyrsta einvíginu er lokið. Það háðu sovézku stórmeistar- amir Geller og Spasskí í borg- iinni Súkhúmí. Fyrstu skákinni laiuk með jafntefli en síðan tók Spasskí forystuna og jók síðan forskot si-tt jafint og þétt þar til hann hafði þrjá vinninga yfir andstæðing sinn. Geller tófest hinsvegar að ná jafntefli í tveim siðustu skákunum. Tefld/ar eru átba skákir og vann Spasskí þrjár og fimm lauk með jiafntefli. Nú um þæsear mundir er ann- að einvigi að hefjast — milli Tals og Gligoric. Þá eru eftirO einvígi þeirra Larsens og Port- ’ isch og Kortsjnojs og Reshev- skys. Við birtum hér sjöttu skák meistaranna, en blaðið ízvestia segir hana beztu skák keppn- innar. Lokað afbrigði Sikileyj- arvamar. Hritt: Boris Spasskí Svart: Efím Geller 28. Dxg7f Ke8 32. exff 29. g5 f5 og svartur gafst upp. 30- Dxg6f Kc6 Með þessiari skák var Spasskí 31. Df7f Kc6 1 ■ búinn að tryggja sér ,§igur. w AUGLÝSING um áburðurverð 1968 Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftirtalinna áburðartegunda er ákveðin þannig fyrir árið 1968: Kjarni 33,5% N Þrífosfat 45% P205 Kalí klórsúrt 60% K20 Kalí brennist. súrt 50% K20 Kalkammon 26% N Kalksaltpétur 15,5% N Garðáburður 9-14-14 Túnblanda 22-11-11 Tvígild blanda 26-14-0 Tvígild blanda 22-22-0 Tröllamjöl 20,5% N Við skipshlið á ýmsum höfnum umhverfis Iand kr. V 4.960,00 — 4.220,00 — 3.060,00 — 3.980,00 — 3.960,00 — 3.040,00 — 4.060,00 — 4.560,00 — 4.860,00 — 5.020,00 — 6.040,00 Aígreitt á bila í Gufunesi kr. 5.020,00 4.320,00 3.160,00 4.080,00 4.060,00 3.140,00 4.160,00 4.660,00 4.960,00 5.120,00 6.140,00 Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið í ofangreindum verðum fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og afhendingargjald er hinsvegar innifalið í ofangreindum verðum fyrir áburð sem afgreiddur er á bíla í Gufunesi. Meðalhækkun áburðar nemur 19.53% miðað við áburðarverð 1967. Áburðarsala rfldsins — Áburðarverksmiðjan h.f. 1. eá 2. Rc3 3. g3 4. Bg2 5. d3 6. f4 7. R«3 8. 0—0 9. h3 10. a3 11. Be3 12. axb 13. Re2 14. b3 15. Hcl 16. g4 17. Dei 18. Df2 19. f5 20. fxg 21. Rg5 22. Dh4 23. Hxf6 24. Dh7f 25. Rxf7 26. Bh6 27. Rxcl c5 d6 Rc6 ge Bg7 Rf6 0—0 Hb8 b5 a5 b4 axb Bb7 Ha8 Ha2 Da8 Da6 Ra7 Rb5 hxg Ra3 Hc8 exf Kf8 Hxc2 Hxelf Kxf7 Ljósustilfíngur Ljósastillingastöð FÍB að Suðurlandsbraut 10, sími 31100 er opin daglega M. 8—19, miðyiikudaga og fknmtudaga er stöðin einnig opdn á tímabilinu 20 - 22 og laugardaga M. 13 -17 fyrst um sinn. Sá tími er sérstaklega ætlaður vörubdlum, stónum senddbdlum og áætlunarbílum. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. BARNAÞRÍHJÓL 3 STÆRÐIR 2 bí/um stofíð Aðfiairanótt sumnudags var tveim bílum stolið hér í Reykja- vik og fundust bílamir báðir næsta morgun, en ekki hefur enn haízt upp á þjófunum. Simca-fólksbíl, R-23 var stol- ið af stæði við Tjamargötu og fannst hanm mikið skemmdur morguninm eftir við Krýsu- víkurveg. Sömu nótt var Skoda R-19213, stolið þar sem hamn stóð á Ásvallagötu, hamm fammst við Grafarvog. Þedr sem kynmu að bafa orð- ið varir við ferðir þessara bíla umrædda nótt eru beðnir að léiba ramnsóknarlögregluna vita. Reiðhjólaverzlunin ÖRNINN Spítalastíg 8 — Sími 14661.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.