Þjóðviljinn - 23.04.1968, Síða 6

Þjóðviljinn - 23.04.1968, Síða 6
g SÍÐA — Þ.TÓÐVXLJINN — Þriðjudagur 23. april 1968. ÆSKAN OG SOSiALISMINN Ritnefnd: Guðrún Steingrímsdóttir> Jón Sigurðs son, Ólafur Ormsson, Þorsteinn Marelsson. Ég er forvitin" og stjórn Æ. S. í. // Alytofcum stjórnar Æskulýðs- sam.bands íslamds um fevilk- myndina „Ég er fo>rvitin“ er furóuleg að öllu leyti. Ef ganga á út £rá þvi að kvikmyndin sé skaðleg sdðferði viðkvaemira kvikmymdahúsgesrta edns og stjóm ÆSl virðisit gera ráð fyrir, er vamdséð hver tilgang- urinn er með slík.ri ályktun nema hamn sé einhver írurn- stasð þörf fyrir að láta vand- lætingu sina í ljós. Slíkt er auðvitað réttlætanlegit, en vamd- séð er hvermig hægt er að réttlæta motkun á niaifni ÆSl krafa sem virftist vera þunga- miftja ályktunarinmar, alger fér- ánileifci hvemig sem á hama er lítið. Stjórm ÆSI vitmar í því saimbamdi í barmavermda'rlög- gjöfina, sem saimfcv. skilgrein- ingiu fyrstu greimar henmar nær yfir börn og umglimga aillit fcil 18 ára aldurs. Bn jafnivel bairmaverndairlöggjöfin sjálf er mjög ólj'ós þegair hún víkur að aldrimum 16-17 ára, enda verða umgmenmi sjálfráða 16 ára. 1 bamavermdaiiöggjöfimmi er tek- ið firam aö bairnavemdaimefnd- ir skulii hafa eftiiiiit með uipp- heild og sjálfræðislöggjöfinni. Fré sjónarmiði almemnrar skynsemi sitenzt ályktun stjóm- ar ÆSl heldur ekiki og verður í bezta tiilfeUii að teljast glöggt merki um sórlega afturhverfan og íhaldssamam hugisiumarmáta. Nú er búið að lækka fjárræð- isaildur í 20 ár, svo og giftimg- araildur kanilmiamma. Á sama tíma krefsit sfcjóm Æsfcuilýðs- samnbamds ísllamds aukins opdn- bers eftirliits með 16 og 17 ára alduEsflokkuiniuim. Flest aðildor- samatök ÆSl, þ.á.m. jxilliiitiísiku samitökim, hefj«a nýldðasöfnun borga brúsainin? Semmlega ekki einsitaka stjómarmeðlimir (iþótt slíkt væri í sjálfu sér mjög samiriigjamt) heldur samtökim sjálf. Þessi ályktum mum hafa verið hespuð í gegm á einum stjómarfumdi; og fumdur fuill- trúa meðlimasaimtaika Æ.S.l. var ekki kvaddur til ráða. Dagllega demibist yfir islenzka æsku alls kyns óþverri; bæfcur, blöð og kvikmyndir, sem lof- syngja otfibeldi og morð, og ein- staka sinmum eiitthvað, sem er kallað kilám. Aldrd fyrr hefur stjóm ÆdS.l. séð neitt athuga- Höfundur myndarinnar: Vilgot Sjiiman. Atrifti úr kvikmyndinni „Ég er forvitin — gul“ til að túlka á þemnain hátt einkaskoðainir ,jstj óm armeðl iima ÆSÍ. 1 fyrsta lagj hlýtur ályktun ÆSl að vekja fyrst og fremst athygli á áðurgreindri kvik- mynd og forvitni manna til að sjá hana. Engim leið er að banna þessa kvikmynd að öllu leyti, til sýningarr nema með mjög fyrirferðarmiklum' ■ lög- reglu- og dómstólsaðgierðum er mundu vekja enniþá meiri at- hygli á kvikmyndinmi. Stjóm ÆSÍ virðist átta sdg á þessu, enda er hvergi í ályktun henn- ar krafizt þess að myndin verfti bönnuð aft ■ ötlu leyti. í öðru lagi er sá hluti álykt- unar ÆSl, er krefst að mynd- in verði bönnuð ungmennum allt til 18 ára aldurs, í stað 16 ára eiins og nú er gert, — eldi og aðbúð bama og umg- memma til 16 ára aldurs og ad.lt til 18 ára alduns, ef ungmennið er „líkamlega, andlega eða sift- ferftilega miftur sín“. Lögin um sjálfræði eru mjög ótví- ræð; fyrsta grein þcirra sogir: „Maður verður sjálfráða 16 ára og ræður þá öllu inerna' eigum símium“. Olll lögin gora ráð fyrir að aðeins sé hægt að skerða sjálfræði mamna með dómti. Svo virðist sem stjóm ÆSÍ hafi ákveðið að vo-ja áilyktum sfna fyrst og fixsmst moð laga- legum röksemdum og hirða ekki twn uppeldis- eða sál- fræðilegar röksemdir. Em eins og ljóst er af ofamrituðu verður að teljast vafasamt í meira lagi að lagaspekimgar stjómar ÆSÍ ha.fi haft næga þekkingu á bamaverndarlöggjöflnni í Æskulýðsfylkingin and- mœlir ólyktun Æ.S.Í. f tilefni ályktunar þeirrar, sem stjóm ÆSÍ hefur nýlega sent frá sér vegna kvikmyndarinnar „Jag ár nyfiken — gul“ (Ég er forvitin) hefur fram- kvæmdanefnd Æskulýðsfylkmgarinnar samþykkt eftirfarandi: „Þar sem Æskulýðsfyl'kingin er aðili að ÆSÍ tel- ur framkvsemdanefnd Æskulýðsfylkingairinnar nauð- s^mlegt að taka fram, að stefna sú sem mörkuð er í ofannefndri ályktun, getur engan veginn túlk- azt sem aístaða Æskulýðsfylkingarinnar sem slíkr- ar í þessu máli. Framkvæmdanefnd Æskulýðsfylk- ingiarinnar telur, að allt of litlar umræður hafi farið fram innan ÆSÍ um mál, sem ofannefnd ályktún fjallar um, til að hún geti talizt túlka raunveruleg, ríkjandi sjónarmið þeirra fjölmörgu, sem að ÆSÍ standa.“ við 16 ára aldiur. Hór er stjóm ÆSÍ að kirefjast að meðlim,ir samtakamna skiptist í tvo hópa hvað róttindi snertir; í fyrsta lagi 16 og 17 ára aldurinm og í öðru lagi þá, seim aru 18 ára og eldri. Frá uppeldisfræðilegu sjón- anrniði er ályktum stjómar ÆSÍ um aukið eftiriiit mieð ald-„ ursflókíkinuim 16-17 áira í hæsta máta vafasöm. 1 þjóðfélaigi okkar er stöðugt lögð meiri á- herzla á aö efld verði ábyigð- artilfinuing umgimenna; þeiim lcennt aö hugsa sjálfstætt og á- kveða sjátfctastt. Allar nýjumg- ar í kennsluirrtólum steflna í þessa áitt. Þegar landsprólfs- nemenduir fara í kiröíugöntgu um að opiniber yfirvöld geri meira til úrfcóta í kenimsluimál- um heyrisit aðeins ein stuna frá stjóm Æskulýðssambands lslands; krafa um aukið opin- bert etftirlit með þessum umg- linguim. Það er vissuilega öm- uirlegt að hugsa til þess að allsherjarsaimitök íslenzks æsku- lýðs skuli gerast fremsiti mál- sivari þess að íslenzfcur æsku- lýður þurfi að lúta emm bá frekari stjóm sór eildra fólks em nú er. n. Þegar stjóm Æ.S.l. ákváð að sernja þetta lagailega sniMdar- verk hefur stjórmin gfleymit einu atriði: Aft ályktunin sjálf getur vel talizt undÍT atvinnuróg. Ef ályktunin t.d. hefði valdið að- stamdemdum Stjörnntbíós fjár- hagslegu tjóni í stað fjárhags- legs gróða (eins og aHt virðist benda til) giæti stjómin auð- veldlega orðið skaðabótaskyld, þar sem stjómin sjálf hefur errga réttarstöðu til að kmýja fram bann á kvikmyndimmi. Ef stjóm Æ.S.Í. hefði orðið skaða- bótaskyld. hver hefði átt að vert vi'ft þella, en bregður síð- an allt í einu vift i einu af- mörkuðu tilfelli og sker upp herör. Er að vænta áfraimlha’ld- andd endursiðvæðingarbaráttu stjómarinmar? Slíkt væri að minmsita kosti rökirétt, og hefði þá stjómin vissulega nægum venkefnum að sinna; þyrfti t.d. að horfa á um helming kvik- mynda, sem sýndar eiru; at- huga uppeldisgildi sjónvarps- þátta eins og „DýrHngsd«s“ og „Harðjarilsimis"; rannsaka vand- lega mómaðairtilmairit o.fl. o.fl. Síðam að semja ályktanir, útr vega sér lögfræðinga og hefja raumbæfar aðgerðir. Ef stjóm Æ.S.1. gierir ekki þetta hlýtur hún að viðuirkenna ályktun sírna sem sécstakt öhutgsað frum- hlaup. III. Eirn spu'rning hlýtur að vakma: Hvaft er siffspillandi fyrir ís- Ienzka æsku að sjá og lesa? Sáifræðimigar og uppeidis- frasðingar eru æ meir að verða einlhuga um að opinífcáar kyn- lífclý’fcinigar geti efcfci tailizt sór- lega siðspéVlindi fyrir uhglinga 14 ára og eldri. Fjödmargir þeirra fara í nútímtólþjóðfölagi okkar þá að lifa sjálfir frjálsu kynh'fi; fáa.r bækur hafi verið ritaðar um skaðsemd þessa, en í ýmsum löndum, t.d. Bainda- ríkjunum, hafa mangar bækur ve>-ið ritaðnr nær einigöngu uim skoðanir innibyrgðar kynhvat- ar fyrir sálariíf einstfaiklimgwins. Margir haifa þótzt sjá náið sam- band milli ócðlis í kymferðis- málum og stramg-a opinberra siðferðisstefna. Nýlega í1 Dan- möifciu voru t.d. birtar niiður- stöður ncfndar, sem atbugaði réttmæti kvikmyndaskoðunar opinberra ýfirvallda, og niður- staðan var sú að kfláim væri skaðlaust fyriTbæri. Meir* aft segja hefur i Danmörku verift á þaff bemt aft kynferffisírlæpum fari þar stöftugt fækkandi eftir þvi sem almennlngi verfti gert auftveldara aff fá aftgang aft op- inberum kynlífslýsingum í máli og myndum. Allt öðru máli gegnir um lýsingwr á morðum og ofbeldi. Margsanmað verður að teljast hve oflbeldisdýrkun margra kvikmynda og bólka er skað- sa/mleg flrá uppeldissjónanmiðí. Með hliðsjón af þessu hefur sænsika kvikimyndaefltiiriitið bannað sýningar á mörguim bandarískum kvikmyndum, sem byggjast fyrat óg'fréWisfá'slfkrí'' ofbeSdisdýrkiun jafmflraimt því sem mifcils frjálslyndis er gætt þegair kemuir að kynlífclýsing-, utm. f i IV. Kvifcimyndiin „Ég er forvitiri" getur alls ekfci tailizt klámmynd í venjuilegri merkingu þess orðs. KynMfslýsingar myndarinnar eru mjög opinskóar, en þær hafa ekki tilgang í sjálfu sér heidur eru þær ákveffin aftferð til aft koma sérstökum hoftskap á framfæri. Höfufttilgangur myndarinnair er ádeila i mjög víðtækri merkiugu; — að ráðast á „viðurkenndar ■ skoðaniir" Framihald á 9. siðu. Baksióan. Vf Nýr„Neisti að koma át Neistá, málgagin Æ.F- er nú að koima úf og er það fyrsta töluiblað á þessu ári. Efrii blaðsins er mjög fjöl- breytt, eims og jafnan fyrr. Má þar nefna þátt um líf Og starf kúbönsfcu hetjunn- ar Che Guevara, grein eftir Gísla Gunnarsson sagn- fræðinig, Kynferðislegur fas- ismi, og sitór hluiti blaðsins er sivo röfcræður um mál- efni sósialistorar hreyfing- ar á fclándi, og rita þar . nofckrir félagar greinar og skýra skoðamiir siínair. Margt annað eflná er í blaðinu tál skemmtunar og fróðleiks. Áskrifendur mega eiga vom á blaðinu strax eftir helg- ina. Ritstjóri Neista er Leif- ur Jóelsson meirínitaskóla- nemá. Næsta töluiblað Nedsta mun svo koma út 1. maí á hátíðisdegi verkalýðsims og mun það verða fjölbreytt og nó’nar sfcýrt frá þvi síð- ar á æsfcuilýðssíðunni. Vilja þeir Já, vílja Bandaríkjamenn hefja viðræður við fulltrúa fró N-Vietmaim um sitöðvun loftá- rósa á N-Vietriam? Vilja þeir raunrveruleiga flrið í Vietnam? Þaninig er nú spurt víða um heijn um þessar mundir, etftir að stjómin i Wasihinigiton hefur nú þegar hofnað tveiimur tillög- um N-Vietnama uma furndar- stað. Johmsom forsotá hofur hvað efltir amnað miú að undanfömu sagit að Bandaríkjastfjióm væri fús til viði-æðna við stjómána í Hanoi utm frið í Vietnam hvar og hveniær. sem væri. En nú þegar á neynir hafnar Bamda- rfkjastfjóm svo að segja þegar í sitað tveimuir tillögum N-Vietf- ruaima um fundarstað. Og nu uim leið og alMt er reynt sem hægt er af ýmsum aðiilum til að hama á friðarviðræðum halda Bandairílkjamenn áfram loftárásum á N-Víetnam og hefja einhverjar mestu hemað- anaðgerðir í S-Víetnam frá því að átökiri hófust og tena þar fnam öllu tiltæku liði J bæði sinna tnianma og herja lepp- stjómanna. Víða um heim Mja menn að friðarvilji Bandarifcjastjómar sé' áfcaflega lítilí, þeir hafi enn einu sinmi þótzt válja friðarváð- ræður, en, það sé etokert nema bletoking ein. Lyndon B. Johnson ávarpaði bandarisku þjóðimia í sjónivarpi fyrir um það bil hálfuim mán- uði og tillkynmtfi þar að sitöðv- aðar yrðu að mestfu eða öllu leyti lotftfárásár á N-Víetnaim og dregið yrði stfóriega úr hem- aðaraaðgerðuim í S-Víetnam. Nú hafa 'rruemin svo flengið að kynnastf því, hvensu rrmkið mark er takandi á forseta Bandaríkj- anna eftfir að það er Ijóst að loftfárásir eru nú imei.ri en undanfarna fjóra mánuði á N- Vietfnam. Nú eru famar áillt að 140-150 árásarflerðir á. dag, en þær hafa síðustfu mánuði verið innan við 100 daglega. Morgunblaðið eim helzta mól- pípa Bandairfkjamamna í víðri veröld tófc „friða,rboðsifcap“ Johnsons fyrir hóilfum mánuði sem máfcáum og ánægjuleguim tíðindum og birti frétft af ræðu Johnsons á forstfðu sem hljóð- aði eitthvað á þessa leið; „Á- kveðim og stferk beita Banda- rfkin sér fyrir friðarviðnæðum". EHriniig var stórum hluta af MorgunWIaðánu þennan sama dag varið f viðtöl við ýmsa meann, sem fllestiir virtust ekki eiga nógu sterfc orð til þess að dásama fórustfuríkið í vesfcri, forustfurífcið fyrir frelsi og lýð- ræði í heimánum, svo notfuð séu orð Morgunblaðsins. Flestár, sern þarna var rætft váð, töldu hér um mertoam atfburð að ræða. þegar Johnson tillkynnti stfoðvum loftfárása á N-Víetfnam,' en nokikrir töldu þó að Hér vasri um enn eima blekkingar- tilraun Bandaríkjastjórnar að ræða í þeim tilgangi að viHa uim fyrir almenningsálitinu í heáminum. Eins og tekáð er fram hér að freumain hafa Baindarikjarruenn haldið áfram stöðu'gum loftá- rásum á N-Víetfnam eftir raaðu Jóhnsons og það magnaðri en otftf áður og um leið hafið eán- hverjar stórfelldustfu hemaðar- aðgérðir í S-Víetfnam frá þvi að átökin hófustf. Það er lön.gu orðið ljóstf að svo ;til ekkerrt mark er taikamdi á yfiriýsrng- um frá Hvíta húsinu um það að Bandarfkjastjóm sé nú að hefja „friðanssókin“! „friðarum- leitanir"! og „friðarviðrasður"! Þær hafa hingað til reynzt blekkingar eins og ölluim aetfti nú að vera fyrir löngu ljóst að umdamskildu Morgunblaðinu sem ávallt étur upp allt sem Framihald á 9. síðu. 1 í i J, i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.