Þjóðviljinn - 23.04.1968, Page 7

Þjóðviljinn - 23.04.1968, Page 7
íwiðjudagur 23. apml 1968 — Þ JÖÐVIUINN — SÍÐA J » Allt eftir erlendri fyrirmynd Endurskrpu'lagrúng banika- kerfisins heitir öniniur forustu- grein Morgunblaðsins í gær. i>ar segir, að á ársÆundi Seðla- bankans hafi dir. Jóhanmes Nordal rætt noktouð skipuilag bankakerfisins og bent á þá grósku, sem verið hefir á síð- ustu árum í stafnumum bamka og bankaútibúa, og út frá bvi hafi svo bamikast.iórinn sagt, að „tímabsert sé orðið að huiga gaumgsefilega að skipuáagi bainfcakerfisiiins í ljósd reynslu uindanfarinna ára“. 1 ræðu sinmi segir bamka- stjórinm, að stjóm Seðáabamk- ans sé þeirrar skoðumar, að æskilegt sé að hiefja athuigun á því, hvort ékfci sé haegt að ' vimna að sarmruna bamkastofn- ana hér á lamdi, og sérstaiklega sé ástæða tii að athuga, hvort ekki sé hægt að fæfcfca ríkis- bönkum, td. með samieiningu Búnaðarbankams og Útvegs- bamkains. Morgunblaðið leggur svo út af þessari frumlegu hugmynd bainfcastjórams og telur, að mörg- um hafi ofboðið útþemsla bamka- kerfisins á undanföm-um árum og fjárfesting þeirra í stórþygg- ingúm og öðru. Telur það rflca ásitæðu til, að skiipuiag bamka- kerfisins verði tekið til ná- kvaamrar athugunar eins og Nordal leggi til. Nú virðist allt í einu, að augu baekastjóra Seðiabankams vera að opniast fyrir því, að þróuin bankastarfseminnar á ís- landi síðustu sjö árim umdir forustu hans sjálfs hafi ekki leitt til neimnar farsældar í fs- lenzlcu efnahagslífi. Segja má, að seiet er betra en aldrei. En til er líka mglsháttur, sem seg- -$> Virðingarvert framtak Margvísleg fyrirgreiðsla, eða . þjónusta, þykir svo sjálfsögð í nútímaþjóðfélagi, að því þetri og fullkommari sem húm er, því hóerra er martið á viðkom- andi mannféila'gi. Þetta nær til filesttra þótta þjóðlífsims og t.d. í samgömgu- málum þykir slítot og er óhjá- kvæmileg nauðsyn. Og þess vegna er það, að efitir því sem vegimir hafa lengzt og vega- kerfið stsekkað hefir gistihús- um og gredðasölusitöðum verið komið uipp þar sem þeirra var mest þörf. Og emn er verið að auka þá þjónustu og gera hama fúHkommari til að verða við kröfum samtímanB. þessi fyrirgreiðsla er nokk- uð misjöfln eftár landshluitum og að sjálflsögðu bezt og full- kommusit í þéttbýlinu og á þeim lamgleiðum sem fjölfam- astar em. —- Hliðstæð þjónusta er þóem.gu síður nauðsyníeg á þeim leið- um, sem fáfaimari em, eða bumdmar vdð styttri umferðar- tíma, en eimmitit þar, er hún jafnivel emn betur þegin og meira metím en ammars staðar er. Kemur þar líka til að vitað er, að á fláfömum sföðum er þessi þjónusta fremur gerð af greiðasemi en gróðavon — og það kamm margur að meta. Þegar hafizt vai handa um byggiogu Bjarkarlundar fyrir 24 árum, skörnmu eftir að bfl- fæirt varð þar vestur um, kom brátt í Ijós, að sú firamkvæmd bætti þar úr brýnmi þörf, enda metim að verðleiteumi af öllum þeim sem flundið haifa hvers virft það er að haifla sllkastarf- rækslu á þessuim stað. — Fólk- ið í þessum landshluta og þó sérstaklega forfyvepsmenn bæja- og sýslufélagamina — og sjálft ATþrngi — hafg líka sýnt virð- imgarverðan skilning og vel- viija til þess sem þírna hefir gerzt — og slikan srtuðningber að þakka. Það er Barðstrendiingafé- lagið í Reykjavík, serp haft hefir veg og vanda af upp- byggingu Bjarkiariundar og amnazt starfrækslu hans frá upphafi. Það hefir þurft mi:kið átak og féla^gslega einingu til að komia þessu í verk. Húsdð var að mestu byggt í sjálflboða- vinmu og viðhald þess og um- bætur sem þar hafla verið gerð- ar, hafla verið fraimkvæmdar á sama hátt. — 'Þetta er félags- möninum til firemdar, og þess verf að getíð sé. — Nú hefir félagið færzt meira f fang á sairna vettvangi með tilkomu Fiókalundar 1 Vatns- firði — þeim söffufræga stað — Framhald á 9. sa'ðu. Mikii starf MFIK, féiagar eru nú 222 Fyrir miofcikiru var hadd- inm aðalflundur Menningar- og friðarsamtaka íslemzkra lcvenna. Stjórmina skipa: Maria Þor- steinsdóttir fonmaður, ViTborg Dagbjartsdóttir 1. varaformað- ur, Njóla Jónsdóttir 2. varafor- maður, Sigríður Jáhannesdóttir ritari, Hallveig Thoriacius er- lendur bréflritari, Rammvedg Ág- ústsdóttir gjaldkeri. Með- stjómendur enu Ida Ingálfs- dóttir og Sigríður Ámumdadótt- ir ,og . heiðursfélagar f stjórn eru .Þóra Vigfúsdóttir og Sig- ríður Einaiis. Á árinu gengu 28 konuir í samtökin og er félagatala þeirra nú. 222 konur. MFÍK héldu fyrsta fulltrúaráðsfund sinn á starfsárimu og fjallaði hannum uppeldis- og skólamál. Þá hafa samtökin haldið 14 stjómar- fuindi, 5 félaigsflundi, 3 opna fumdi og staðið að 3 opnum fumdum ásamt þeim aðilum öð-um sem standa að Himni íslenzku Viet-Nammefnd. Erindi flutt á fundum Á opnu fundumum, sem MFÍK hafa haldið hafa eftii*talin er- indi verið fluibt: Ásá Ottesen flutti erindi um Vietmam f marz 1967, Arnlheiður Sigurðar- dóttir magister fllutti erimdi uim Jakobínu Sigurðardúttur skáld- konu á bókmenntakynningu í maí sama ár og Ramnvedg Löve kennari og Margrét Margeirs- dóttir félaigsiráðgjafi fluttu er- |mdi um uppeldismál á opnum fumdi í sept. sl. Á félagsflunduim hafa þessi flutt erimdi: Amm Sigurðar- dóttir fluirti erindi um sifjalög- gjöSna á aprilfundi 1967. og á saima fundi fkiibti Vilborg Dagbjartsdóttir erindi um kom- una í Ráðstjómarriikjunuim. Á oktéberfuindi . fiutti Vilborg einrnig erimdi og fjalla£>i það um komuma í ísl. nútílmaiþjóðfélagi. A nóvemberfúndi talaði Magn- ús Jónsson blaðamaður um styrjöldima fyrir botni Miðjarð- airhaifs og á jamúarfiumdi filutti Anma Siguirðaidóttir erimdi um þjóðfélagslega aðstöðu fslenizku konummar í. framtíði.nmi. María I*orstekisdóttir Myndlist og bókmenntir Þá gengust MFÍK f.yrir Hst- kynnimigu í sept. s.l. A þeirri Iistlkyrm irnffu sj"ndu 17 íslenzkir málarar og myndhöggvarar verk sín, Er þetta önnur slífc kynning á verkum fsl. mynd- listamamna, 'sem MFÍK gamgast fyrir og þar eð þessari starf- semi hefiur verið vel tekið hef- ur stjórn samtakanna ákveðið • að hafa eina shtoa á HaTlveig- arstöðum f tilefni þjóðhátíðar- dagsims, 17. júní. Þessar konwr haifla lesiið upp á fuindum MFlK á árinu: Guö- rún Guðvarðardóttir las á- varp frá samtökunum á marz- fundi 1967, og I-Ielgn Hjörvar, leikkona, Biyndís Schram, leik- kona, Guðrún Stephensen, leik- kona og Vilborg Daigbjairhsdótt- ir kennari lásu upp úr verkum Jakobínu Sigurðardútbur, sfe'dd- lconu á bókmenntakynnjmgu í maí s.l. Erlendar ráðstefnur kvemna: Maria Þorsteinsdófcbir og Vil- borg Dagbjartsdóbtir voruboðn- ar til Ráðstjómjamtojanm á hátíðaíþimig sem kveinmasamifcök- im þar héldw f tflefni af 50 áma afimæEi by'ttímgarimnar, f marz 1967, Soflfía Guðmiumdsdóttár, varafonmaðuir Akureyrardeildar MFlK og Auður Jónasdófcfcir, , kennari Höfn í Hormafirði, sóttu kvenmaráðstefnu Eystrasaltevik- unnar i Rostock á s.l. surniri; einnig Mairía Þorsteámisdóttir, sem fiór á eigin vegum þangað. Vilborg Dagbjarfcsdóibtdr sat fiull- trúaráðsfiuind Alþjóðasamibands lýðræðissimnaöna kvenma f Pnag í okt. s.l. Þé hefur Rögn- valdur Hamnesson, sem sitund- ar hagfrasðdmám í Lumdi verið fulitiflíi MFlK á RússeJIrétfcar- höldumum, sem fnam hafa fiar- ið tvisvar á starfsérimu. A starflsárinu var að venju haldimn bazar í desember. Á opnum fiundi í marz sl. var fjallað uim Grikikland. Að- alræðuma þar hótt Sveirir Kristjánssom, neflndi hanm haina „Grikkland í fjötiium“ og var hún aifiburða gobt og ítariiegt yfirlit yfir þá þróun sem orð- ið hefiur í Grikiklandi írá stríðs- lokuim og firam é þemnan dag. Þá las Þongeir Þorgoirssom upp úr Sorbas, Vilborg Dagbjarte- dóbbir las grisk ljóð efltir Seferis Haffllveig Thoriacius las bréf grískum filófctamöwnum. (Frá M.F.I.K.) ir, að of sedmit sé að iðrast eft- ir dauðamm. Hver maður, sem eitthvert skyn ber á eflnahags- og fjár- mál, hefir staðið undrandi yfir þeirri úbþenslu. sem orðið hef- ir í bamkakerfinu umdainfarin ár, og þá sérstaklega hjá rik- isbönkunuim. Bn hjó þedmvirð- ist meginstofnan haifla verið sú að etja kappi hver við a-nrnan um að ná umdir sig sem mestu af sparifé landsmanma. Hafa þeir ekk-i skirrzt við að stoflna útibú hlið við hlið í harðvft- ugri samikeppni immibyrðis og lagt það óhemju kapp á að kaupa upp sparisjóði úti á landsbyggðinnd, að við jEpr- töku sparisjáöanina hefir edg- endum sparisrjóðamma verið ■gefnir eftir allir vamasjóðir þeirra, eðg með öðrum orðum, allair útistandaindS skuldir keyptar á fiutllu veirði. Ekki verður séð, að ástæðam fyrir öilu þessu brölitá í rfkisbönk- umuim sé eimgöngu sprobtin af löngun tíl þess <að veita lands- fólkimu sem bezta og haglkvæim- asta þjónusitu f viðékiptum né áhugi fyrir að leysa aðkallamdi refeítu rsf j árskort atvinmiveg- anna, því skortur á rekstur&fé stendur eims og reynélain sýnir í öflugum hlutföTlum við fjölgun lánas-tofnarma. Hefði shtot legið til grundvallar, myndu slík mál hafla verið nædd á opinberum vetbvangi,' þar á mieðal á Al- þingi. Hefðu þá að mininsta kostí komið fnam edmhverjar raddir um skynsamlega skipu- lagningu og samstjóm á mál- efnum þessará þjómustustofn- ama rfkisins. Nei, í þessumefn- um hefir ríkt samia saimkeppn- isfálmið, ráðleysið og stjórm- leysið, sem einkennt hefir stjómarfpr núvenandi valdhafa í öllum efnahags- og fjármál- wm. Það hlægir mienn óneitartega að heyra seðlabamikastjóramn, seim horft hefir þegjandi á allt þebta bankabnölt umdanfarimna ána, nú aTlt í eimu fara að tala. twn samiruna tveggja rík- isbanka sem einhverja lausn á þeátri óstjóm í pemingamálum, sem hamm sjálflur hefir áfct jafmsterkan þáfct í að skapa. I stað þess nú að leggja hug- anm í bleyti og nota sina hag- fii-asðiiþekkiimgu til þess að fSmna út einhverjar álhliiða naumhæfar enduirbæfcur á neikstri bamka- kenfiisitns, þar sem mieðal arm- ars vœri komið á einhverslkonar samviinmu og jafinivea saimstjám rtííkisbamkanma uim úfcláin (fijár- festimgiariiám) og þar með sem bezta hagnýtimgu þess lánsfjár, sem fyrir hemdi er, og sem vitanilega gaetá ledfct tíl þass, að réfct þaafcti að samedma að edn- hverju leyti tvær eða fileiri bamkasftoflnamir, — þá leyfir bankastjórimn sér að slá firaim á opinberuim vettvangi hug- mynd um sameimimgu tveggja nafimgredndira bamfloa, sem ein- hverju úrræði í eflnafhagsmál- um: Þeesa htngdebbu bamflta- stjórams básúmar svo Morgum- blaðið sem eimskoniar véflrébt úr Goðheimum. En huglleiðd máð- ur méíMð betur, minmist maður þess, að nýlega var sagt flrá því í fréttum, að í Breblandi vonu tveir stórir bamkar sam- eimaðir í einm. Samsteypuhug- mynd bamkastjórans er þvi ekki sériega finumleg. Hér er hið sarna á ferðimmi og fyrri dag- imn: ATlt efltir enlendri fyrir- mynd. NeL,' fyiigi nokkur alvama hjaiR núveramdi valdhafia um spam- að f opinbenu mmekstri, en spamaöarhjal hafa þeir tamið sór alla sína valdatið, á sama tíma og úfcþenslian og eyðsflan hefir verið í algleyimingd, þá venða þessár herrar að koma fnaim með raumhæfani og befcur hugsaðar spaimaðartíllögur em seðiabankastjórinn boðaði í 'nmræddu ávarpi sfnu. Armars tekur en®i«n á þcim marit. — Iðnrekandí. Myndvefnaður (Sýning Vigdísar í apríl ’68) Y’anadís vefur oss drauma; leggur eigi aftur augu, þótt vér sofum; fellir eigi skeið í skaut, þótt vér sláum danshring um stalla. — gú dóttir Braga, skálds vatna, vinda og vafurljósa, er auðmýkst systkina hefur í árdaga ort í ull og í ormaspuna líf manns og yndi, list sína’ og ást, — hún signir enn svaefla, sauimar blóm í linda, letrar enn líknstafi — leiðir oss í sal, undrun fangin, sem vér eigi vildum styggja af veggjum - vefjar fiðiýldi ellegar anda ugg aið sílum tunglskinshylja, er á tjöldum blána. —1 Os þar sem' um refil rauður brennur funi jarðar úr fjallkverkum, en þak hækkar yfir höfði fyrir, veit’ Vana bam: yegur manns er fegurð. Þorsteinn Valdimarsson. |. % iMiHHiMiiiiiniiiiiiiniuiininMn ■MBnMaBM«naBaBMaaMMa*aunMaa«w Sænskur prófessor heldur há- skólafyrirlestur um lögfræði Prófessoa* Seve Ljuinigman firá Stofldkhéflmshásköla fflyfcur fcvo fyririestra í boði lagadeildar Háskóflams þriðjudag 23. apríl og föstudag 26. apríl kl. 5.30 báða dagama í I. kenmslustofiu. Fyrri fyrirlesturiinin fjalflar um naunhœfi úrlausnaratriði á sviði höfiuindarróttar, en hinm síðar- neflndS um nókkur aitriði á sviði einkaleyfislaga og Jöggjafar um óflögmæta verzlunarháttu. Fyririlestra'mir verða filuibtír á s>— sænsku, og er öllum heimiTl að- gamgur. (Frá Háskóla íslamds). ðk á Ijósastaur Ulm 5 leytíð aðfiaranótrt sunmudags var bíl ekið útaf Hringbrauit við Njarðargötu. Lentd bfllinn þar á ]jó6iasitaur og stónsikeimmdist og ökumaðurinn slasaðbt allmikið, i 1 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.