Þjóðviljinn - 23.04.1968, Síða 9

Þjóðviljinn - 23.04.1968, Síða 9
f) - Þiriðjudagur 23. april , 1968 — ÞJÓÐVTL.TINN — SÍÐA 0 Lífeyrissjóður togarasjómanna Framhald af 1. síðu. ar mjöR veigamiklar breytingar á lögum um Qífeyrissjóð starfs- manna ríkisins. Má þar fyrst og fremst nefna, að í stað þess að Iífeyrir var áður miðaður við meðallaun sjóðfélaga síðustu 10 starfsár hans, eru lífeyrisgreiðsl- ur nú ákveðinn hundraðs hluti af þeim launum, sem á hverjum tíma eru greidd fyrir það starf, er sjóðfélagi gegndi síðast, en í þeirri tilhögun fellst verðtrygging lífeyrisgreiðslna, þar sem þær breytast samhliða breytingum á launum. Að ýrnsu öðru leyti veitir líf- eyrissjóðiur starfsmanna níikisins meiri réttindi en lífeyrisisj'óður togarasjómanna og undirmainna á farskipum, en ekki er ástæða tiil þess að rekja það hér. Breyingar á lögum um lífeyris- sjó togaraisjómanna í þá átt, að togarasjómenn nytu eigi minni lífeyrisréttar en starfsmenn rík- isinis, fen'gust ekki samþykktar á Alþingi fyrir 6 árum, vegna þess að þá taldi meiri hluti þedrrar nefndar, sem um málið fjallaði, að ekki væri fengin nsegdleg reynsla a| framkvæmd laganna. Sú reynsda ætti nú að liggja fyr- ir og virðist þirtast í því, að edgnir sjóðsins, sem nú tekur einnig til undinmanna á farsikip- um, aiukast óðffliuiga með ári hverju, og sjóðurinn er nú orð- inn næsitstærsiti lífeyrissjóður í landinu. Á sama tíma hefur enn aiukizt mismunurinn á lífeyris- réttindúm sjóðféflaga í þessum sjóði og þéim réttindum, sem starfsmenn ríkisins njóta. Virð- ist því tímiábært, að lögin séu endursfcoðuð og sjóðifélögum tryggð a.m.'k. jafnmikil réttindi og sitarfsmönnum ríkisins, eink'- um að því er varðar verðtrygg- ingu lifeyrisgredðsina. Sá háttur, sem er á launagreiðsilum til tog- araisjómanna, að þær miðast Við afialhiut að mestu leyti, vetdur því, að verðtryggingu lífeyris- greiðslna til þeirra þarf að haga á nokkuð annan veg en til þedrra, sem fá öll laun sín sem fasitiákveðið mánaðarkaup. Á sama hátt_ þarf að taka tillit til þess, að "hve miklu leyti laun undirmanna á farskipum eru fenigin fyrir yfjrvinnu. Naumast ættu að vera vandkvæði á. því að finna lausn á þessum atrið- um, ef vilji er fyrir hendi til þess að togarasjómenn og undir- menn á fanskipum njóti eigi mánni lífeyrisréttirtda en starfs- menn rikisirus. Þingsályktunartiillaga þesisi var flutt á síðasta þingi, en néði þá eigi frarn að ganga“. Viróiggarvert framtak Framhald af 7. síðu. og í tdlefni þess er þetta grein- airkom skrifað. Nokfcur undanfarin sumur hefir verið srtarfrækt í Vatns- firðd greiðasaTa, yfir miestu um- ferðarmánúðimia, í litlum h.ýsa- kosti og við erfiðar aðstæðuir. Suimarið 1966 var svo náðizt í að koma upp veitdniga- og gistihúsi, sem nú er nææri full- gert og starada vonir til að starfiraslksla þess getd hafizt á komandi vori, strax og sumar- umferðdri hefist, þ.e.a.s.- ef hægt verður að afla nægilegs fijár tál að fraimfcvæma það, semenn er,þar ógert Það mun hafa verið á tak- ^mlödkum að flálaigið hefði bol- -<$> S-Afríka ekki á 0L íMexíkó LA.USANNE. 22/4 — Fram- kvæmdastjóm hinnar alþjoðiegu oilympíumietfindar (CIO) miæiliti í gær, eifitir tweggja daga fUnd, eánróma mieð þvi að Siiður-Afr- fka feingi 'eklki að senda þátt- táíkéndur ti'l olympíuleikanma í Meícíkó í haust. Fer nú fram önnur atkvæðagreiðsla fiulltrúa í nefindinni, siem énu 71 talsiins, en hefindin hafði' áður ákveðið að leyfa S-Afrifcu þátttöfcu. 40-50 þjóðir höfðu tilkynnt að þær rhyinidu ekki tatoa þátt í/ledtoun- lini' ef Suöur-Afríka fengi að séöáa’ menn til þeimra, en láridið var .útilotoað frá OL í Tolrió 1964 vegna apartheid- stéfnuhnár. magn til að ráðast í svo dýrar framikvæmdir, sem þetta mun verða, því þar mun vera um milj'ómdr að ræða. E)n viliinn veitir hálfu hlassi, og stundum vel það, eins og sann-azt hefir hér. Þvi vegna áhuga og ein- beitni félaigsmianna, og góðs stuðnimigs ýmissa annairra, er húsið nú komið upp, þótt enn vamiti miitoið til að alllt sé orðið þar eims og ætlað er. Til þess að toomast fram úr þeim vamda, sam fjárskorturinn veldur, .heifiir félagið etfnt til happdraettis sem vomazt er til að gefi það rniMð í aðra hönd að nægja muni til þeirra firairm kvæmda sem mest kaillla að. Hvort þetta tefcsit, er aiuðvitað fynst og fremst komiið undir því, hverjar uindiirtelktir þessi fjóröifllumiaraaðfierð fær hjá þeám, sem helzt er værnzt stuðn- ings af. Ðn af fleniginni reynsdu þarf varla að efast um, aðþær yerði á þann veg sem- vonir standa tfL Þetta fram'tak átbhagafélags- ins er svo viðamitoið og virð- ingarvert að það verðstouidar situðndng flLeári en þeirra sem bundnir eru sikyldle'ikatangsiljum og áttihagaibondum við það kjannafólk, sem emm bygigir þennan afskekkta landishluita — og mun halda áfram að gera það. Einnig þedr, sem aðeáns faira uiin veginn tál að kanna ó- kunna stigu, og njóta nok'tourra efltinmánnilegra ánægjustunda geta líka gert sitt til, að Vatns- fjörður geti orðáð enn efitir- sófcnarverðari áfangastaður en henn er nú, og sá sem þetta • ritar er eihm af þeim. — G.Þ. FOSSKRAFT Óskum eftir að ráða strax 5 menn vana þunga- vinnuvélaviðgerðum. — Upplýsingar á Suðurlands- braut 32. Ráðningastjórinn. Þðkfcum h] artanlega auðsýnda samúð við amdlát og janð- arför móður minniar og temgdamóður SIGRÍÐAR VIGFÚSDÓTTUR, Garðastræti 45. Sigurbjörg Sighvatsdóttir, Óskar Þorkelsson. 15 ár liðin frá stofnirolB Um þeissar roundir eru láðán 15 ár síðan Neytendasamtökin voru stofnuð. Tildrög að stofn- un þeirra voru þau, að Sveinn Ásgeirsson, hagfræðingur, hélt tvö erindi, sem hann nefindi Neytendasamtök, í rikisútvarp- ið, í október 1952 og vöktu þau áhuga margra á stofniun slfkra samtatoa. Endanlega var svo frá stofnun þeirra gengið 23. marz 1953. Hin þriðju elztu i heimi. Það kann að þykja undarfegt, en saga hreinna neytendasam- taka, sem enga verzílun hafa með höndum, er svo ný og stutt, að hin íslenzku eru hin þriðju elztu í heimi, Er Ai- þjóðasamband Neytendasam- taka var stofnað fyrir átta ár- um, var fuilltrúanum skipað til sætis eftir stofnaldri samtaika þéirra, og kom Sveini það alls- endiis á óvart að vera hinn þriðji í röðinni. ísllenztou sam- tökynum var einnig sá sómd sýndur af hálfú Alþjóðasam- bandsins fyrir tveim árum, gð tformanni þeirra var boðið til Israel, til að vera eimn af for- setum aiþjóðaþings neytenda- samtaka, sem þar var haldið. Neytendasamtök eflast yfirleitt hægt. Það er reynslla hinnar ungu neytendahreyfingar hvarvetna í heiminum, að þau baifia vaxið hægt, en aftur á mótí farið ört vaxandi með auknum skilningi almennngs hin síðari ár. Þess ber að gæta, hér var um algjöriega nýjan aði’la að ræða í þjóðfélaginu, sem aðeirjs gat haft ábrifavaM í fyrstu, en .studdifst ekki við lög eða rétt né samtakamátt á borð við stéttar- saimtök og hagsmunahópa. Vissulega voru. til lög, sem áttu að vemda neyténdur, en um framkvæmd margra þeirra var þamnig hirt, að í reynd var neytendinn að heita mátti rétt- laus. Stórt afmælisrit. Verið er nú að senda út tvö tölublöð Neytendablaðsins sam-N tímis til félagsmanna, en inn- an skamimis kemiur út stórt rit í tíléfini þessara iímamóta. Það eiltt verður á við heiádarútgáfu Neytendablaðsins sum árin en hún hetfur orðið að Iúta etfnum og ástæðum. Eiát helzta verfc- efnd, sem btfður samtefcanna, og væntanlega tekst að hrinda í framkvæmd á þessu ári, er 1 stóraúfcin útgáfa Neytenda- blaðsins og þar með fræðlsila fyrir neytendur. í afmæbsritinu verður rakin >a Framháld af 6. stfðiu. •frá Hvtfta húsiinia toemur og tel- ur heitogan. samnlleák. MiJdar vomár eiru buMdnar við það að taltoast megi aðhefja viðraeður á miltli fuHtrúa frá N-Víetnam og Bandarikjunuim, svo að það msetti verða til þess að stöðva blóðsúthelláng- amar í Víetniam .. Em, það verða aHMr að gera sór Ijöbfc að það er undir Bandaríkjastjótmi bom- ið hvort noklkuð þoltoast í saim- komuilagsátt: Með því að stöðva loftárásir á N-Vfletnam þegar i stað gætu Bandarfkjamnemn stigið fyrsta sfcrefið f átt til friðar. Árásarsitríð Bandarikjanna í Víetnam verður að stöðva, loiflt- árásunum á N-Víetr.am verð- ur að hætta þegar í stað, þessi krafla ihljómar nú um heims- þyggðina, Það er skylda Banda- ríkjastjóriniar að hiusta efltir rödd almenmiingsálldtsinis íheim- inum, sem nú fordasmir athæfi beirra gegn Víetnam-þjóðinni. - Ó. 0. saga samtakanna og starfsemi þeirra, sem er eflaust mun meiri en flesta grunar. Tilvera þeima eins og rnargs konar ó- bein áhrif eru einnig veiga- mikið haigsanuniamál neytenda. Það hafa rnargir persónuilega reynslu af þvtf, þótt hdrtir séu flleiri, sem verða hennar ekki beinlínis varir. Félágsaukning bætir stór- lega starfsskilyrði. Öfllun félagsmararua heflur fram að fyrri ári fyrst og. fremst verið fólgin í hvatn- ingu til almennings um að ger- ast félagsmenn og eiflla samtöfc- in með þvtf. Þanndg hefur tekizt 'að atfla 5-6000 félagsmanna Og®. hefur sú tafla verið lítt breytt undanfarin ár, margir bætzt við, en aðrir týnzt af ýmsum ástæðum, en aðallega vegna Ég er forvitinn Framhald af 9. stfðu. þjóðfélagsims. Tötoum t.d. sjálf- ar kynlífslýsingamar. Þær enu í raun og veru stórlkostleg skrípa- mynd - af þeim kynæsdngar- myndum, sem fraimleiddar hafa verið í gróðaskyni í mörgum löndum, — þessum væmnukyn- líflslýsdnigum með hedtum ástríð- um og miákvæmum sýniimgum á kvenmannsiliíkamanum ein- gönigu. Hér er karlmannslíkam- iirun ekki stfður til sýn'is, og vasmnu ástaratriðin eru horfin. Kvikmyndin er í raum og veru engin kynæsimgamynd, kynlífls- Jýsingar ,eru aðferð ■ ,til.. að hneyksla og örva fölk til um- hugsunar um fánýti ríkjandi skoðana og hræsnisafs'töðu þjóð- .félagsdns. Kynaífslýsiinigamar eru þann- ig nátangdar öðrum þéttum myndarinnar; beinum spurming- um um viðurtoemndar þjóðfé- lagsskoðanir; — ferðallög til Spánar, gilldd' „ofbeldislausrar“ bairáttu, framkvæmd sósíalism- ans í Scvétríkjumum, jaflnrétti kytnjamna, ýrnsdr þættir sænsks þjóðfélagskerfis. Afflt er þetta svo samofið að það hlýbur að draga úr gildi miyndarinnar etf einhver einstakur þáttur hennar yrði feHdur þurt. Sjálflur er boðrfkaþur myndar- innar eiins og hann þirtist í lok hemnar mitoil ádeil'a á siðferði- lega uipplamsn. Stúltean 1 mynd- inni dýrtoaði frjálsar ástir, — en það kernur skýrt í ljós hve erffitt og raunar ómögulegt er að hafla ástina í senn djúpa og frjólsa. Og í þjóðfélagsmálum allmienint sýnir myndin tilgangs- leysi hims algera einstaklings- ýbumdna fretfsis; vilji einsbaklíng- urínn ná ánamigri verður hiann að berjast með öðrum og hafa fastmótaðar skoðandr og bedita oflbeQdi ebnmig etf slntot er nauð- symJTegt. Vegna þess að stúlkan í tovitomyndímmá heflur étoki þenman. sfeilnimg verður hún fómariaimlb en ekHci brautryðj- andí. Þennan boðstoap hefiur höffiumidur kvikmyndarinnar að flytja þótt hamn annars virðást hvergi hváfca flrá grundvallar- stooðunuim sinuim um flrelsd og sósíalísma. breytmga á heimilistföngum. Á s.l. ári var svo tekinn upp nýr háttur við öfllun nýrra félags- manna, sem lýsa má svo, að hnippt hafi verið kurteislega í neybendur og þeir spurðir um áhuga þeirra á því að gerast félagsmenn. Undirtektir voru framar öllum vonum, ‘ þannig að á s.l. ári fjölgaðd félags- mönnum um hátt á annað þús- und, og gjöt’Breýtir það aillri aðstöðu þeirra til að vimma að hagsmunamálum neytenda. Frá þessu mun nánar skýrt á að- alfundi Neytendasártitalkanná, eem haldinn verður innam sfcamms. (Frá Neytendasamtökumim). Stjömubíó heffiur nú um tiima fellt ndður sýmingar á kvilk- mynddnni „Ég er forvitin“. Votnamdi verða sýningar hafn- ar á miýjan leifc é þessu merica Hsbaivertoi innan sfcamims — Stjóm Æstoulýðssambainds fs- lands venður síðan óskað rneiri skynseimii til handa í framtíð- inni, etf á að taka hana alvar- lega G. Námskeið SlSF Frambald af 1. síðu. hefjast um næstu áramót í Dam- mörku, sagði ríkisskattstjóri. Nýlega lýisbu dönsk stoattayfir- Völd þvtf yflir, að þetta vaeri elkki unnt í Éramikvæmd og myndi flramkvæmddn dragast á langinn. Rikisskattstjóri kvað eintföldu regluna henta betur íslenzkum aðstæðuim og myndi það kerfi verða upptekið hér með ýmsum breytingum. Ríki sskatbstj órri sfcilaði sínuim tillögum til ráðherra í otetóber 1966 og var þá þegar sikápuð sjö mamma nefnd í. máliniu. Á þing- inu í vetur kom fram þimgsálykt- unairtillaiga í málinu og vinnur nú sjö manna milliþmgamiefind í málinu. Ýmsu verður að breyta í ís- lenzku skattakerfi áður en stað- greiðsla opinlberra gjalda toemst hér til framkvæmda. Það dugar .til d'Semis ekki að hafa hér 38 útsvarsstiga eins og var í najun á síðastliðnu ári. Það var geifin afsiáttur á út- svarsstiganum allt frá' núIH til 75% (ÞingvalUasvedt) og allt þar é miUi'. Reykví'kingar höfðu 6% afslátt. Verður ýmislegt að færa til medri einfföldunar og samræmimg- ar 'í skattakerfinu, sagði ríkis- skattstjóri. Kumulativá berfið er starf- rætot í írlandi og Bretlandi og hentar efcki íslenzkum aðstseðum, sagði rfkissfcattstjóri að lofcum. Þá fluibti erindi í gærdag á þessu fræðslunéimsfcedði um svedt- arstjónnairmál Aðalsteinn Einíks- son, námsstjóri. Fjallaði erindi hans um skólalkostnaðarlög og framkvæmd þeirra. Það kom fram í erindi Að- alsteins m.a„ að um tvö þús- und böm og unglingar á land- inu fá ekki notið lögboðinnar skólaskyldu vegna ónógrra að- stæðna í heimahéraði- bam- a.nna. f dag verða flluitt erindi m.a. um læfcnaþjóniustu í dreiffibýfi, um nýja fasteiigniamatið, um al- mannatryggingar, um láinasjóð sveiterfélaga og Bjargráðasjóð fs- lamds, um þjóðsfcrána og svedtar- félögin og um bófchald sveitarfé- laga. Á morgun verða flluít erirndi t.d. um brunavamdr í sveitum, um félagsheimifi., „m nóttúru- vernd og sveitarstjómir, um kvifcmyndasýninigar í sveiibum, um svpitelbótoasötfn og héraðs- botoasöfn. INNHBIMTA cöam/twnðtir Mávahlíð 48. — S. 23970 og 24579. Nýjar sendingar af hinufn heimsfrægu TRIDM P H brjóstahöldum, m.a. mjög falleg sett handa fermingarstúlkum. Póstsendum um allt land. h'ssb£«l*ír S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- uraar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) ICHflKf V

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.