Þjóðviljinn - 23.04.1968, Side 12

Þjóðviljinn - 23.04.1968, Side 12
 Fyrstu spýturnar komnar á grunnbarm um stóngötótt þakið á vorsýn- ingum. Og eninlþá dúar gólfið og er sigið á stóruim kafla. f>að varðar orðið öryggi fólks að ganga inn í þetta aldna hróf við Kirkjustræti. Hvi- líkur vottur um listaáhuga borgarstjómaríhaldsins á liðn- um árum. (Ljm. Þjóðv. G.M.) fyrstu plankana komna á grunnbamnánin. Þetta er ekfci vonum fyrr af því að Listamiainnasbálinn við Kirkjustræti hefur nú verið hriplekur í mörg ár og heldur hvorki vatni né vind- um og má víða kfkja úpp til guðs á heiðbláum himni gegm- Síðastliðið haust vair að meetu lokið við að grafa fyrir gruinni sýningarskála mynd- lisitarmianma á Miklatúnd og fyrir helgi voru þrír smiðir komnir á vettvamg til þess að dytta að áhaldasfcúrum og ef tál vill að huiga að mótaupp- slætti í grunni íium. Máttá líta Tvö börn urðu fyrir bílum á Akureyri í gær Tvö börn, fitmm og sex ára að aíldri, urðu fyrir bflum á Hafn- arstræti á Akureyri í gær en hvorugt þedrra' meiddisit þó al- varlega og fenigu þáu bæðd að fara heim til sin að lokinni að- gerð að meiðslum þeirra á sjúkrahúsinu. Fyrra slysið átti sér stað rétt fyrir hádegi um daginn en hið siíðara varð stuttu fyrir kllukfcan sjö um kvöldið. Kvikmyndir frá Finnlandi í HÍ Finnski sendikennarinn við Háskóla Islands, Juha K. Peura sýnir kvikmyndir frá Finnáandi miðvikudaginn 24. april kl. 20,15 í fyrstu kennslustófu Háskólans. ÖUuim er heimill aðgangur. (Frétt frá Háskóla íslands.). Skrifstofa Alþýðu- bandalagsins Rvík Þráðjudaigiur 23. aprfl 1968 — 33. árgangur — 80. tölublað. Áskorun Umf. Hrunamanna: Iðnaðarár" til að styðja ísl. iðnað Helgi Sæunn Skrifstofa Alþýðubandalagsins að Miklubraut 34 er nú opin daglega frá kl. 3-6, sími 18081. Alþýðubiandalagsfólk í Reykja- vík getur snúið sér til skrifstof- unniar á ofanigreindum tíma og j’a/fnframt geta alþýðubandalags- félög 'úti um land leitað þangað varðandi fyrirgireiðslu. . . Starfsfólk á skrifstofunni er nú: Helgi Guðmundsson, trésmið- ur og Sæunn Eiríksdóttir, húsfrú. Sigurjón týndi peningnum en ekki Birgir TSIýlega kom í blöðum cgsjón- varpi frétt um hvarf á sýnis- homi 10 króna pendngs, sem sleginn hesfur verið, en ekki enn- þá settur í umfterð. Hefur nú komið í ljós, að umrætt sýnis- horn glataðist úr vörzlu Sigur- jóns Guðmundssonar, bankaráðs- marfms, en ekki Birgis Thorlaci- us, ráðuneytissitjóra. Landbúnaðarsýningin 1968: Hærrí verilaun en áður hafa verii veitt á báfjársýningum Ungmannafélag Hrúhamanna hefnr i tilefni af sexjtíu ára af- mæli sínu gefift út áskorun til styrktar íslenzkum iðnaði, og teflur að meta beri hann að meiri verðleikum en gert er. Áskoruindn nær til allra ung- mennafélaga á landinu og allra félagasamtaka og einstaklinga sem vilja undir talka, en Iðnað- arárið skulu nefast samitök þeirra sem bindast samtökum um eftir- farandi: 1. Að leittast við £ eitt ár frá 1. maá n.k. að stuðia með öllum hætti iað auknum ís'lenzkum iðn- aði. Með því áð afla þekkingar á íslenzkum iðnaðarvörum og Skilja þjóðhagslega þýðingu þess að styrkja íslenzkan iðnað og skilja hvað hver einstakilinigur getur lagt af mörkuim með þjóð- hagslega réttum verzlunarhótit- um. 2. Málefininu til sibuðnings er ledtað samstanfs vdð Félag ís- lenzkra iðnrokenda um að geifa út vöru'liista yfdr ísiLenzkar iðnað- arvörur og annan fróöleik sem '□ Eínn veigamesti þáttur landbúnaðarsýningarinnar sem haldin verður dagana 9.-18.. ágúst í sum^r hér í Reykj a- vík er búfjársýning. Verður þar ni.a. efnt til samkeppnissýn- ingar á búfé og veitt hærri verðlaun fyrir beztu gripina en áður hafa þekkzt á búfjársýningum hér á landi. Tilhögun búfjársýninigairtnnar verður í . aðalatriðum sem hér segir: Hross Heimilt er að sýna kynfoóta- hross og gæðinga af öllu land- inu. Stóðhestar verða sýndir í þrem- alduirsflokkum, 4-5 vetra, 6-8 vetra og 9 vetra og eldri. í ödlum flokkum þeirra verða veitt 6 verðlaun að upphæð 20 þús kr. (1. verðlaun), 10 þús., 6 þús. 5 þús., 4 þús. og 3 þús. kr. Bezti stóðhestUirinn fær 3ft þús. kr. aukaverðlapn þanndig að sá hestur fær samtals 50 þús. kr. verðlaun. Gert er ráð fyrir að Meinlegt fyrirsagnabrengl í blaðinu á sunnudag leiðrétt Meinlegt brengl varð á fyrir- sögnum tveggja frétta er birt- ust í Þjóðviljanum sl. sunnudag, önnur á foráíðu en hin á bak- eíðu. Neðst á forsíðunni var frétt með mynd um að malbikslagið sem lagt var á Hafnarfjarðar- 231 tékki var innstæðulaus Laugardaginn 2». þ.m. fór fram sikyndikönnun á innstæðu- lausum tékkum við banka og sparisjóði í Reykjavík og ná- grenni. Niðurstaða skyndikönn- unar þessarar var sú, að 231 tékki reýndist án innstæðu að fjárhæð samtals kr.- 1.509.000.00 og er það 0,79 7c af heildarveltu dagsins við ávísanaskiptadeild Seðiabanka fslands. Er þetta í 17. skipti sem Seðla- banikinn stendur fyrir skyndi- könnun innistæðulausra tékka^á rúmum 4 árum. (Frá Seðlabamka fs3.ainds) veginn f yrir tveim árum og, kostaði 5-6 miljómir kirómia væri nú að mestu horfíð af vegimum vegna eimhverra mistaka við lagningu - þess. Yfirfyrirsögm þessarar fréttar var svohljóð- andi: Verða verktakarmir látmir taka ábyrgð á mistökumum? Og aðalfyrirsögnin var: Malbikslag- ið hvarf á 2 árum af Hafmar- fjarðarvegi. Þessar fyrirsagnir báðar lentu vegna mistaka á frétt sem birt var neðst á ba-ksíðu blaðsins og fj adlaði um umræður í bofígar- stjóm Reykjatvíkur um gaitna- gerðarmál og þá sérstaklega þá tillögu fulltrú,a Alþýðubanda- lagsins að láta rannsaka hvort hentugt kynni að vera í vissum tilfellum að nota oliumöl frem- ur en malbik. Fyrirsögn þessar- ar fréttar var: Gatniagerðarmál- in til umræðu: (yfirfýrirsögn) Er olíumölin á ban-nlista hjá borg- arstjómaríhaldinu? Lesendur eiru beðnir velvirð- imgar á þessum mistö'kum en sjálfsagt hafa þeir sem lásu báðlar fréttiirniair áttað si-g á þeim. taka á móti 18 stóðhestum til sýningar. Kyn-bótahryssur verða sýndar í þrem aldursflokkum, 4-5 vetra, 6-8 vetra og 9 vetra og eldri. Þar verða einni-g veitt 6 verð- laun að upphæð 10 þús. kr., 7.500 kr., 5 þús., 4 þús., 3 þús. og 2 þúsund krónur. Bezta hryss- an fær og 10 þús. kr. í aufca- verðl-aun. Sýndir verða 12 gæðinigar í tveim flokkum, klárhestar og vekrimgar. í báðum •flokkum verða veitt 6 verðlaiun, kr. . 8 bús., 6 þús., ,5 þús., 4 þús., 3 þús. og 2 þúsurnd krónur. Auka- verðlaun fyrir bezta hestinn verða kr. 7 þúsund. Eigendur hrossannia ann-ast og kosta flutning þeima tii og frá sýninigunni og er þátttökugj ald fyrir stóðhest kr. 3 þús. en fyrir hryssur og gæðinga kr. 2 þús. Beiðni um þátttöku í sýnirng- unni sendiist Búrnaðarfélaigi ís- lands fyrir 15. miaí n.k. að gagni mætti koma í þessari viðleitni. *3. Þeir sem skrifa undir áskor- unina leggja fram eftir efnum kr. 25, 50,- 75 eða 100 og afhemd- ist það fé óskiprt Félagi íslenzkra iðnrefcenda ásamt með'limaskrá. Fénu skal varið til fræðslustarf- semi varðandi íslenzkan iðnað og útgáfu á þátttalkendaskírtein- um. 4. Miðað við árferði og ástand í efnahagsmálum er frambæri-. legt að almenningur tjái hug sinin pg vilja á þennan hátt ef vera mætti þjóðinni til hagstoóta. 5. Ennfremu'r að láta sig sfcipta alliar íslenzikar ' f ramleiðsluvörur til sjávar og sveita. Áskoruninni, sem unddrrituð er af Ðmil Ásgeirssyni og Haraldi Sveinssyni, lýkur á þessa leið: „Hér er því aðedns um að rseða óm af toergmáii sem við trúum að geti hiljómað frá borg og bæ um gjörvá'llt landið. Því vonum við að menn og konur gefi í þasisu fonmi þegnsikap sdnn í sum- argjöf, þjóðarheiMinni til góðs‘*. Nautgripir Af svæðinu • frá vamangdrð- ingunni í Hvalfirði að Markar- fljóti er ráðgert að velja í sam- ráði við stjómir nautgTiparækt- .arfélaganna gripi til sýningar. Veski stolið af leigubílstjóra? Leigulbil'Sitjári á Hreyfli tóksér frí frá Skstrinum í fyrrinótt til að skemimita sér. Um nóttina kom hanin inn á stöð'ina og sofn- aði þar vært. Er hann vaknaði aftur saknaði hann veskis síns með 2300 kr. í að þivi er ha-nn taldi- Ekki vissi bflstjórinn gireini- lega hve lenigi hann hafði sofið þar inni á stöðinni. Hann kærði til lögnagtannar og 'benti á á- kveðinin manin sem hann gruin- aði að hafia stólið veskinu, en sá maður neitar og taldi sig hafa fjarvisitarsöninum. Málið ér enn í ramnsókn. Sýnd verða fjögur úrvals kyn- bótanaut og væn-tanlega tvö þéirra með þrem dætrum hvort. Betri hópurinn fær 35 þús. kr. verðlaun. Af jmgri niautun'Um faar betra nautið 5 þús. kr. verð- laiun. Sýndar verða 12 úrvals kýr í tveim flofckum, eldri og yn-gri. Þar verða veitt 6 vefðlaun í fovorum flokki að upphæð kr. 10 þús. (1. v.), 8 þús. (2. v.), 7 þús. (3. v.), 6 þús. (4. v.) og 5 þús. (5. og 6. v.). Veitt verða aukaverðlaun fyrir beztu kúna kr. 15 þús. Sú nýbreytni verður tefcin upp nú, að uniglinga-r sýna kálfia, sem þeir hafa alið upp og gert taum- vaoa. Þessir kálfar verða tólf og sá uniglimgurimn, sem sýnir fiaillegasta og bezt hirta kálfinn fær kr. 10.000,00- ©n allir ung- linigamir fá pendnigaverðlaun. T.il viðbótar því, sem nefnt hefur verið, verðia þama sýndir þrír fooldaigripir, átta nýfæddir kálfar og þrír alifcálfar. Flutn- inig gripanna að og frá sýningu anniast niatgriparæktarsambönd- in eða félög. Eiigendur giripannu þunfia að tryggja þá. Sauðfé Leyfit hefuæ verið að tafca sauðfé til sýninigar af svæðinu á milli Hvítár og Þjórsár, þ.e. úr Hreppum, Skeiðum og Flóa. Gert er ráð fyrir að sýnia fímm- tíu kindur veturgamlar og eldri. Allt sýninigarféð fær verðlia'Un o-g á lægsta upphæðin að vera þ-að há, að eigandi kindiarinnar verði ekki fyrir fjárbaigstjóni af því að sýna kindima. Þá verða sýndar firpm geitur með kiðlinigum. Ennfremui’ allar tegundiir alifugla svo og svín. Bíll féll af lyft- ara ofan á mann * Á suinnudag varð slys í biila- verkstæðinu Vörðuveri í Kefila- vík. Þar féfL bill af lyftara ofa-n á mann sem var að gera við hamn, Maðu-rinin, Guðsiteinm Gísila- son sem búsettur er í Keifilaivílk, höfuðkúpubrotnaði og hlamt eim- hver fleiri meiðsli. Hann li-gigur nú á sjúkraihúsinu í Keifl'aivík. Aðalvinningurinn í Happdrætti DAS, einbýlishús eða minni íbúðir eftir vali fyrir 2 miljónir króna, afhentur 3. april s.l. Happdrætti DAS með sama sniði 500 ellivistarpláss vantar hér á lantli □ Nýtt happdirættisár er að hefjast hjá Happdrætti DAS og verður starfsemi þess með sama sniði og nú er, þ.e. verð miða óbreytt, kr. 75.00 á mánuði, og 3000 stórir vinningar frá kr. 5.000,00 úpp í kr. 2.000.000.00. Verkefni þau sem happdrættið vinnur að, að búa í haiginm fyr- ir aldraða fólkið, fara ekki minmkandi þrátt fyrir byggimgar undamfairinma ána, heldur vax- amdi og kalla eftir frekari og örairi fraimfcvæmdum. Um sl. áramót var hópur hinna 67 ára og eldri nm 15000 manns og sýnt er að um 10°/o þessa fóiks þarf á elliheimi'lis- vist að halda. Nú eru á öllu landinu 1050 ellivistarplásis og vantar því í dag um 500 ctllivist- arpláss og að 3 árum liðnum um 300 manns á biðlista. Þessi hóp- ur fólks, 65 ára og eldri, fer hlutfalllslega einna mest vaxandi með þjóðinni. Þetta sýnir glögglega þörfina á örari framfcvæmdum í bygginga- miálum aldraðra um atlt lartd á næstu árum, en nýLega var lög- um Byggingasjóðs aldraðs fólks breytt á þann veg, að byggin-gar elliheimilis 1 og ellideilda út um land ættu aðgang að lánum úr þeim sjóði. En eimu tekjur þess sjóðs eru 40% hagn-aður Happ- drapttis DAS. Næstu verkefni Hrafnistu, þegar létt hefur verið á mestum skuldum og lóð lagfærð, eru byggingar lítilla sjálfstæðra í- búða fyrir gömul hjón, sem geita hugsað urn sig sjálf og sótt sinm mat í eldhús Hraifnisitu. Er einn- ig mjög mifcið spurt um þessar íbúðir og beðið eftir framfc\>æmd- um. Hver viðskiptaimaður í Happ- dnætti DAS leggur sinn skerf til aðstoðar í málum aidraðra og öðlast um leið marga möguleika til stór-foaipps. \ ■ /

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.