Þjóðviljinn - 30.04.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.04.1968, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 30. apríl 1968 — 33. árgangur — 85. tölublað. Vietnamfundur 1. maí að Hótel Borg kl. 16 ■ Hin íslenzka Vietnam- nefnd Heldur fund að Hót- el Borg miðvikudaginn 1. maí. Hefst fundurinn kl. 4 sd. að loknum útifundi verklýðsfélaganna á Lækj- artorgi. Ræðumenn verða: , Sigurður A. Magn- ússon. Ólafur Ragnar Grímsson. Ásmundur Sigur- jónsson. Edda Þórarinsdóttir leik- kona syngur nokkur lög við undirleik Kjartans Ragnarssonar og Atla Heimis Sveinssonar. —• Kynnir Jóhanna Axels- dóttir. Allir velkomnir á fund- inn meðan húsrúm leyfir. HIN ÍSLENZKA VIETNAMNEFND. Edda Þórarinsdóttir Ásmundur Sigurjónsson Iðnkynningin '68 var opnui í gmr af iinaðarmálaráðherra ■ Iðnkynningin 1968 var formlega opnuð í gær af iðn- aðarmálaráðherra,. Jóhanni Hafstein. Þáð eru Landssam- band Iðnaðarmanna og Félag íslenzkra jðnrekenda sem gangast fyrir aukinni kynn- ingu á íslenzfcum iðnaði og iðnaðaryörum. Markmið þessarair kynniinigör er að vekja þjóðina tiil íhugunar um mikilvaegi aukinnar iðravæð- ingar á Islandi og ennfremurað hvetja alia laindsmenm til að kaupa meira af íslenztouim fram- leiðsluvöruim og stuðla þaninig að atvinnuöryggi og velimegun. Verður í þvi sambandi lögð á- herzla á aðstöðu meytenda, baeði einstaklinga og opnnberra aðila, tii að hafa jákvæð álhrif á iðn- þróun á Ísiamdi með váli sinu í immlkaupum. Kynninigin fer einlkuim fraim í útttreiðsiutækjuim með auglýs- ingum og fræðsluþáttuim, dreift verður auglýsingaspjölduom í verzlanir og unnið er að gerð kynningarkvikmynda uim ýnisar íðmg-eimiar sem ætlunin er að fá sýndar í kvikmyndalhúsum. Ýmisiegt fleira er i undirbún- ingi sem kynmt verður á öðru tímabili Iðnkynnimigarinnar á næsta hausti. Þriðja tímiabii Iðn- kyintniingalrininiar verður fyrir jól. VELJUM (SLENZKT (SLENZKAN IÐNAÐ I Við opnun Iðnikynniingarimnar sem . fram för í Iðnaðarbankian- um í gær kom m.a. fram efttdr- faraindi: Framlag iðnaðairins til þjóðarfraimleiðsluniniar er meira en notkkurrar annairrar atvinnu- greinar. Hlutdeild iðnaðarins að Crátöldum fiskiðnaði nam ca. 15-16% af verðmæti þjóðairfram- leiðsl'uinnalr 1966 og að fiskiðnaði meðtöldum 23%. Greiðsiur vihnu- launa í þeissum sitarfsgreinum námu 3500 mruiljómium. króna það ár og fjöldi starfsimamjna var um 20 þúsund. Auk þess unnu um 10.000 mamms í byggingariðnaðin- um. Á undanfömum áirum hefur iMnfluitndmigur margs konar iðn- aðarvarnings vaxið rhdkið en við það hefúr hlutdeiid innilémdrar fraimdeiásiu í' malricaðinum dreg- izt saiman. Sem dæimd mánéflna að árið 1966 nam heildsölu'verð- mæti innifluitts fatnaðar. wn 400 trrilj. kr., en ' framieiðsiluverð- mæti innlends fatadðnaðar var tæplega 300 mtílj. kr. það álr. Illuitdeftd inmlendrar fraimfleiðslu var því: aðeins rúmflega 40% af markað'iinium fyrir þessar vöru- tegundir. Með auknum kaupum á innflendum faitnaði geta neyt- endur stuðlað að aukinni fram- leiðslu og atvininu í þessari grein. Með iðnkynnimigunni vilja sam- tök iðnaðarins leggja áherzlu ó að sýna, aiimenndngi fram á að mieð því að kaupa imniemdar iðn- aðarvörur eru neytendur að efla þjóðairhaig um leið og þeir efla eiiginn hag.1' Hátíðahöldin f. maí með líku sniði og undanfarin ár Einhuga verkalýður um kröfur dagsins ■ Á morgun er 1. maí, hátíðisdagur verkalýðsins um heim allan og verður dagurinn hátíðlega haldirm að venju hér í Reykjavík og í kaupstöðum og kauptúnum úti á landi. Þjóðviljinn leitaði sér í gær upplýsinga um tilhögun há- tiðahaldanna á fáeinum stöðum á landinu en form þeirra er raunar í mjög föstum skorðum víðast hvar frá ári til árs. Reykjavík 1. miai háitíðahöfld verkílýðsfé- laganna hér í Reykjavfk hefjast með því að satfnazt verður sam- ain við Iðnó kk 13,30. Um kl. 14 hefet kröfuigairjga og verður gengið undir félagsfénum og kröfu'borðum um Vonairstræti, Suðurgö'tu, Aðaflsitræti, Hafnar- stræti, Hveirfisgötu, upp Fraikka- stíg, niður Lauggveg og Banka- sitræti á Lækjartorg. Á Lækjartorgi hefst útifund- ur að lofldnni göngunni. Þar mninu fflytja ræður Guðmundur J. Guðmundsson varaformaður Verkamannaféiagsimis Dagsibrún- ar og Hiflimair Guðlauigsson for- maður Múránafólags Reykjaivflc- ur. Fundairstjóri verður Óskar Haflilgríimissoin formaðuir fuiitnía- ráðs verkflýðsféiaganna í Reykja- vík. Lúðrasiveit verfkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika f gönigunni og á útífundinum. Merfci dagsins veirða afigreddd í Allþýðuihúsiinu við Hverfisgötu á 2. hæð frá ki. 9 f.h. og fá söiulböm góð söiuflaun. Akureyri Á Akureyri verður hátíöa- fundur í Nýja bíói og hefcthann kl. 2. Aðaflírœðuimienn á funddnum verða Bjöm Jónsson fonmaður Verfldýðsféflagsdns Edmiingar og Kristján skáld frá Djúpalæk. Þá mun Gfsli Halldönsson ledkari flesa upp og lúðrasveit ledkúr unddr stjóm Jan Kisa og nýi MA-kvartettinn mun syngja noklcur lög. Ávarp mun flytrja Amigantýr Einarsson, stanfcimaðuir Venka- lýðsfélagsins Eindngar. Þarmunu hafðar uppi kröfur utn lífvæn- leg laun fyrir %0 til 44 stunda, vinnuvitou, tafarlaust afnám at- vinnufleysis og meiiri atvimniq- uppbyggingu til þess að mæta mikiili fjölgun á vinnumankað- inum næsta áraitug. Eru þegalr fýrirsjáanflegir heim- ingi stærri árgamgaír er koma úr sköluim landsdns á áradugnum Í970 táíl 1980 lx>rið saman við áratuginin 1950 tii 1960 út á vinnumarkaðinn. Á sama tfma og þessi hátíða- fundur fer fram f Nýja Iriód, verður bannaKkeimimitun í Sjálf- stæðishúsdnu og auk skemmitiat- riða leiflcur hfljiómsveit Ingimars Eydafl fyrir dansi. Á Aflcureyird verða .daT,sleiilcdr í Sjáflfstæðiislhúsinu bæði að lcvöldi 30. aprfl og 1. maf og uuigílimga- dansledkur verður í Alþýðuhús- inu að kvöldi 1. m&i. Dalvík Á Dalvík verður samflcoma að kvöfldi 30. aprfl og flytja þar ræðuir Bjöm Jónsson, formaður Eimimigar og Kristján frá Djúpa- læk. Þá miun Ph ilip Jenlkdns leiflca á píanó og Jóhamm Koniráðsson si’ngja einsöng cg Pófló ogBjarki ledka fyrir dansi á eftir. Neskaupstaður I Neskaupstað he&t samkoma f Egdlstiúð kl. 4 í tilefni af I. mai. Þar flytur aðalræðu Gunn- ar Guittormssoiii, hagræöingar- ráðunauitux. Lúðrasvedt Neskauip- staðar leiflcur unddr stjóm Har- aldair Guðmundssonar. Upplestur: Magrtús Guðmumdsson. Þá verð- ur sýnd þarna kviflcmynd teflcin f Framhald á 3. sdðu. Fyrsti hjartaþegi í Evrópu talinn milli heims og heiju PARÍS 29/4 — Það var staðfest í París í dag að nýtt hjarta hefði í fyrsta sinn verið grætt í rnann í Frakklandi og þar með Evrópu. Hjartaþeginn er 66 ára gamall maður, Charles Roblain og fékk hann hjarta 23 ára gamals manns sem lézt af áverka á heila. Aðgerðin gekk vel. en líf sjúklingsins er samt talið í hættu. Aðgerð þessd var gerð 1 La Pitie sjúlciraihiúsinu í Fralkflcfliaindi. Hóflst hún samkvæmit uppiýsimg- um yfiriæflcnis M. 22 á lauigar- daig og lauk kl. 4 sunnudags- morgun. Aðgerðin var fram- kvæmd af prófessor Cíhriistian Carol og Gerard Gudraudon. Carofl er 43 ára gamallll, skurð- læknir. A siðari árum hefur hann stairfað að gerfiflijarta sem gerngi fyrir rafseguflsútbúnaði og sagt er að haqn hafi náð merki- legum áranigri í tiflraunum sín- um með hunda. Hamn kveðst hafa notað sömu aðlferðir og próf, Bamard í Suður-Afríku. Vitað er að féflagsimáflaráðiherra FrakMamds sendi frönslkum sjúkraíhúsum fyrir skömimu nýj- ar reglur um það hvemdg áfoveða beri dauðsföiHl, og er taflið að 1. MAÍ FAGNAÐUR ÆFR ■ 1. maí fagtiaður ÆFR verður haldinn í Glaum- bæ í kvöld, 30. apríl, og hefst hann kl. 20,30. ■ Dansað veíður til kl. 2. ÆFR. þær haffi mtt veg hjarfatilfærsi- um í landinu. Hinn ungi maður sem hjartað var tekið úr var lýstur ldlínislct dauður, þegar heiialínuritið tók að hreyfast lárétt. Sem fyrr segir gekk aðgerðdn á Roblain vel, og samflcvæimt Praimlhald á 3. síðu. Smygl úr Mánafossi tekið á Egiisstöðum Egilsstöðum 29/4 — Nokk- urt magn af smyglvarningi var gert upptælct hér á Eg- ilsstöðum sl. föstudag og kom í ljós við rannsókn að varningi þessum hafði verið smyglað til Iandsins með Mánafossi. Er saga þessa sérkennilega máls í fáum orðum þessi: Starfcmaður hjá lands- siimanum var staddur á Seyðdsfdrði og .var hann þar i>eðiinn að taka með sér himgað til Egiisstaða nokkr- S ar töslkuir er áittu að fara töl Reykjavikur héðan með ffluigvél. Er maðurinn ætl- aðd að skila töslkuinum af sér varð hanm þess vaf, að edtthvað hafSd brotnað áf immdlhaldi þeirra og að valrrn- imgurimn mymdi í ffljótandi ástandi, eða a.m.flc. edttihivað • af honum. ■ Sá s@m ffluibti vaminginm og viðtaTcandi hams hér á' Egiissitöðúm er átti að koma tösikunúm á fflugvél til Reyikjavíkiur gerðu hreppstjóramum hér, Þórði Benediktssymi, aðvart, en hanm lét þegar sýsiuimamn- inm ó ESkifirði vita að hér mymdi um vafasaiman varnimig að ræða. Og er að var gáð reyndist þetta vera { smygflvarningur. Komu aMs uipp úr töskumum 95 fflösk- ur af gemever, 114 paflcka- len,gjur af ságarettum, 3 Biaupumkt-útvarpstæki og 5 brúsalr af hórfaMci. Við réttarhöid mum hafa komið í Ijós, að vaming- urimm var kamimm úr Máma- fossd og hafði sfldpverji þar tieðið afgreiðslumamm BP á Seyðisfiirði að korna uim- ræddum tösfcum fyrir sig upp á EgiJsstaði. Sami skip- verji mum hafa "talað við vissam manm hér á Egiis- stöðum urn.rð koma tösik- unum í fflugvél til Reylcja- víkur. Voru töskumar merflctair nafni og heimdlis- famgi sfldpverjains í Reykja- vik. — S.G. Stjérn Sjómannafélags Hafn- arfjarðar var sjálfkjörin Aðalfundur Sjómaunafél. Hafn- arfjarðar var haldinn sl. sunnu- dag og var Kristján Jónsson end- urkjörinn formaður félagsins. Var stjómin öll sjálfkjörin þar eð ekki kom fram annar listi við stjómarkjör en frá stjórn og trúnaðafmannaráði. Varaformaðuir er Ólafur Ól- afsson, gjafldkeri Óskar Vigfús- son, ritari Ólafur Brandsson og varagjaldkerti Imigimar Krdstjéms- som. Varamenm í stióm: Ólafur Sigurgeirssom og Jónas Sigurðs- son. í trúnaðaivmammaráð voru kjörnir: Hiimar Amórsson. Guð- mundur Ragnarsson og Eysteinn Guðiauigsson. Félagar í Sjómamnafélaigi Hafn- arfjaírðar em nú 235 tailsdlns. Kristján Jónsson formaður Sjómannafcl. Hafnarfj.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.