Þjóðviljinn - 30.04.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.04.1968, Blaðsíða 6
(J SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 30. april 1968. NAMSKEIÐ í gluggaskreytingum postulíns-málningu, mosaik og fleiru 13. maí. — Þátttaka tilkynnist daglega eftir klukkan 1 í KIRKJUMUNI Kirkjustræti 10. Laust starf Stúlka óskast til símavörzlu og vélritun- ar á bæjarskrifstofuna í Kópavogi frá 15. maí n.k. — Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmæli ef til eru sendist undirrituðum fyrir 6. maí 1968. Kópavogi, 29. apríl 1968. Bæjarstjóri. MIKIL VINNA • Systkinabrúðkaup • Systkinabrúökaup var á páskadag í Landakirkju i Vestimannaeyjum. Gafdn vt>ru sarnan í hjónaband af séra Þorsteini L. Jónssyni ungírú Geröur Gunn- arsdóttir flugfreyja og Baldvin Albertsson verzlrjn- armaöur. — Heimili þcirra er aö Spítalastíg 4 R- vík, og ungfrú Sigrún Arthúrsdóttir kennari og Gauti Gunnarsson véJsmiöur. — Heimili þeirra er að Hásteinsvegi 60 Vestmannaeyjum. Ljósm. Öskar Björgvinsson, Vestmannaeyjum. Nokkra vana jámiðnaðarmenn vantar til vinnu úti á landi í sumar. Auk þess vérkstjóra á bílaverkstæði. Upplýsingar gefur Ólafur Jónsson í síma 17500 milli kl. 4 og 6 á daginn. TILBOÐ Tilboð óskast í innihurðir, eldhúsinnréttingar og skápa í hús Öryrkjabandalags Íslands að Hátúni 10. — Útboðsgagna má vtja á Teiknistofunni Óð- instorgi s/f, Óðinsgötu 7, gegn 2.000,00 króna skilatryggngu. Tlboðin verða opnuð á Teiknistofunni Óðinstorgi s/f, mánudaginn 14. maí kl. 11 fyrir hádegi. Sólþurrkaður saltfískur Bæjarútgerð Reykjavíkur við Grandaveg. — Sími 24345. 13.00 Viö vinmuna. Tónieikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna I straumi tímans oftir Jose- fine Tey (16). 15.00 Miðdegdsútvarp. Raý Martin og hljómsveiit hans leika verðlaunalög. Norman Luboff kórinn syngur laga- syrpu. I-Iarmoniku-Harry o. fl. leika syrpu alf harmoniku- lögum. Joan Baez syngur lög í þjóðlagastíl og led'kur á gítar. 16.15 Veðurfr. Síðdegistónleikar. Þuríðuir Pálsdóttir syngur ís- lenzk lög. Arthur Baisam leikur Píanósónötu 1 C-dúr (K545) eftir Mozart. Dinu Li- patti og hljómsveitin Pihil- harmoniia leika Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Schu- mann Horbcrt von Karajan stjómar. 17.00 Frétfir. Klassísk tónliist. 17.40 Útvarpsisaiga baunanna: Miöll eftir Paul Gallico. SKRIFSTOFA stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens er í PÓSTHÚSSTRÆTI 13 Sími 84500 Stuðningsfólk. Hafið samband við skrifstofuna Baldur Pálmason les þýðingu sína (4; sögulok). 18.00 Lög úr kvikmyndum. 19.30 Daglegt mál. Tryggvd Gíslason mag. flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um átvinniuimál. Eggert Jónisson hagfraíðingLír flytur. 19.55 Píanósónata í A-dúr op. 101 etftir L. von Beethoven. W. Backhaus lei'kur. 20.15 Samitök neytenda. Sveinn Ásgeirsson hagfr. flytur er- indi. 20.40 Lög unga fólksiins1. Her- mann Gunnarsson kynnir 21.30 Útvarpssagan: Sonur minn, Sinfjötld eftir Guðm. Dainiíelsson. Höf. flytur. 22.15 Stjómmál í Kanada. B. Gröndal ritstj. flytur síðara erindi sitt. 22.45 Einleikur á hörpu. N. Zabelota leikur þrjár róm- önsur eftir Parish, tvær etíður eftir Dizi og noktúmu eftir Glinka. 23.00 Á hljóðbergi. Garnan og alvara í norskum skfáltískap. Meðal höfunda eru Nordahl Grieg, Hermann Wilden- way, Odd Nansen og Hans Lmd. 23.35 Fréttir í stuttu máli. sjónvarpið • Þriðjudagur 30. apríl 1968: 20,00 Fréttir. 20,30 Hrlend málefni. Umsjón: Markús öm Antonssoin. 20,50 Litið inn að Keildum. — Guðmuindur S. Jónsson, eðl- isfræðingur, heimsækir til- raumastöð HásikóJains í meina- fræði að Kelduim. I þættinum koma frarn Guðmundur Pét- ursson, forsitöðumaðuir, Páll A. Pálsson, yfirdýralæknirog Margrét G. Guðnadóttir, lækn- ir. 21,10 Fólldð í Oaxacadalnum. Mynd þessi greimir frá fólk- inu í Oaxacadalnuim í Mexí- kó, siðum þess og lifnaðair- háttuim, frá skölagömgu ölæsra og ósikrifamdi þorpstoúa ogfrá skemumtunum þeirra, listiðn- aði og fleiru. Þýðamdi: Guð- ríður Gísladóttir. Þulur: And- rós Indriðason. 21,35 Hljómleikar unga fólks- ins. Hljómsveitarútsetndmig. — Leonard Bemstein stjórmar Fílharmooniíuhljómsiveit New York-borgar. Islenzkur texti: Halldór Hairaldssom. 1. MAÍ 1. MAÍ HAFNARFJÖRÐUR Dagskrá 1. miaí hátðarhald’a fulltrúiaráðs verkalýðsfélag- anna og Starfsmann'afélags Hafnarfjarðar er þessi: 1. KRÖFUGANGA: Safnazt verður sam an við Verkamannaskýlið kl. 1,30 e.h. síðan gen-gið undir fánum samtakanna, Vesfcurgötu, Vesto urbraut, Hellisgötu, Hverfisgötu, Lækjargötu, Strandgötu og etaðnæmst við Fiskiðjuver Bæjarútgerðarinnar. 2. ÚTIFUNDUR: við Fiskiðjuver Bæj arútgerðarinnar. Fundinn setur Gunn- ar Guðmundsson formaður fulltrúaráðs verkalýðsfélag- anna. Síðan flytja ávörp: Hermann Guðmundssom, formaður Verkamannafélagsine Hlífar. Guðríður Elíasdóttir, formaður Verkakvermiafélagsine Framtíðarinoar. Kristján Jónsson, formaður Sjómaranafélags Hafnar- fjarðar. Lúðrasveit Hafn arfj arðar undir stjóm Hans Ploder Frans- sonar leikur í kröfugömguinihi og á útifundinunn. 3. BARNASKEMMTUN: í Bæjarbiói kl. 5,0K) e.h. Þar skemmta m.a. Rannveig Jóhannesdóttir og nokkrir Flensborgarar, auk þes® sýnd- ar gamanmyndir. Merki dagsins verða afhent til sölu frá kl. 9 árdegis (1. maí) í skrifstofu verkalýðsfélaganma, Vesturgötu 10. Aðgöngumiðar að barmaskemmtuninni verða seldir á sama stað fram eftir hádeginu en síðan við inngan'gimn, þar sem skemmtunin fer fram. 1. maí nefndin. íoFTLEIDIfí ADALFUNDUR Aðalfundur Loftleiða h.f. verður haldinn föstudaginn 31. maí n.k. kl. 2 e.h. í Hótel Loftleiðir. D A G S K R Á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Hluthafar fá atkvæðaseðla í aðalskrifstofu Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli, fimmtu- daginn 30. maí. STJÓRN LOFTLEIÐA H.F.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.