Þjóðviljinn - 30.04.1968, Blaðsíða 7
ÞwSjudagulr 30. april 1968 — ÞJÓÐVTLJtNN — SlÐA *2
Hinir 34 keppendur í drengjahlaupi Armanns Ieggrja af stað. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
<s>
Drengjahlaup Ármanns
Borgfírðingur varð
fyrstur í hlaupinu
Borgfirðingar voru sigursælir
í Drengjaihiaupi Ármanms,, sem
fram fór hér í Reykjavík uim
helgárua. Áttu þeir 1. og 3.
mann í hlaupinu og sigruðu í
sveitakeppni þriggja og fimm
manma.
Sigurvegari í hlaupinu varð
Einar Ólafsson frá Skallagrími
í Borgarfirði á 4.41,0 mín. ' 2.
vatrð Öm Agnarsson frá UÍA,
sem sigraði í víðavangshlaupi
ÍR um síðustu helgi, hann
hljóp á 4.41,2 mín. Þriðji varð
Rúnar Ragnarsson frá Skalla-
grími á 4.42,9 mín.
★
Keppendur voru 34 og luku
allir keppni og er þetta mun
meiri þátttaka en verið hefur
sl. ár. Hlaupstjóri var Þórar-
inn Magnússan.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að steypa gangstéttir, setja upp götu-
ljósastólpa o.fl. við Háaleitisbraut, Féllsmúla, SaÆa-
mýri, Skipholt og Ármúia, hér í borg.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstoÆu vorri gegn 2.000,00
króna skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800
jmseo
DÆLURNAR
með gúmmí-
hjólunum
ú Ódýrar
* Afkastamiklar
* Léttar í viðhaldi.
* Með og án mótors
* Með og án kúplingar.
* Stærðir V4 — 2“.
* Varahlutir jafnan fyrirliggjandi.
Góðfúslega léitið upplýsinga hjá oss.
Sisli c7. tSofinsen kf
VESTURCÖTU 45 SÍMAR: 12747 -16647
Síldarvertíðin
Framhald af 4. síðu.
þjóðar á þessu vöntuinartímabi 1 i
þá þykir Svíum það þunnur
þrettándi, mótd þvi að hafa ís-
landssíld á bonðum.
Allt virðist því hníga að einu
marki um það, að hagkvæmt sé
að hefja snemma söltun ís-
tandssíldar í ár og það gera
Norðmenn sér fullkomlega ljóst.
I>á má geta þess að saltsild
mun vanrta á innanlandsmark-
aðd Nouegs þegar kemur fram
á vorið, en Norómenn eru mikl-
ar síldarætur eiins og fcæ'pdur
þeirra Sviar.
Ástandið á sfldarmjölsmörk-
uðum Nordmanna er þannig nú,
að allt mjölið er selt, ein eWri
aillt farið úr laodi. Það sem
Norðmenn óttast nú í þessu
samibandi er, að þeir geti ekki
fulinaegt þörf sinna útvíkkuðu
síldairmjölsmarkaða, sökum þess
að stársáldar- og vorsffldarver-
tíðamar bmgðust gjersamlega í
álr.
En fyrst ég er fardnn að
stkorifá um sfldarmjöi þá er rétt
að geta þess að verksmiðja sú
sem Norðonienn byggja í Egel-
sumdi til að MLvimna manneld-
ismjöl úr sfldinni, er sögð hafa
starfað samikvæmt áður geirðri
áætlun. Verksmiðjain framleiðir
feitisiaust, blragðlausit og lyktar-
laust mjöi. Eftir er sivo að yinna
erlendan marikað fyrir þetta
manineid'ismjöl. Hinsvegar i hef-
ur verið mikið eftirspuim og
sala á þeissu nýja mjöli á irun-
aniandsmarkaði Noregs og er
það notað í loðdýra- og aii-
fuglafóður og þykir úrvaisvatra
til þedrra Miuita.
Þegar nú framangreint ásitand
sfldarmarkaðanma er haifit í
huga, þá er lítill vafi á því, að
veiðar Islandssildairininar af
Norðmanna hálfu verða söttar af
kappi í ár og reysnrt að hagnýta
hana tii mammeldis eins og
möguiedkar ieyfia. Og þertrta ærtti
að taJkasit hjá þeim, &vo firamair-
lega að saldin verður ektó fjær
Norður-Noregd en hún var á s.L
sumiri.
En nú er spurningin sem
brennur hér á margra vörum
þessi: Hvað gerum við Islend-
ingar til þess, að hægt verði
að hagnýta sumarsíldina betur
í ár heldur en okkur tókst í
fyrrasumar? Þetta mál er það
erfitt viðfangs að útilokað virð-
ist að leysa það að fullu gagni,
með einstaklingsframtaki einu
saman, þó það geti verið gott
svo iangt sem það hrekkur og
sjálfsagt að styðja það til góðra
verka á þessu sviði. En ég held
að hér þurfi Iíka til félagslegt
átak sem nýtur opinbers stuðn-
ings að baki, ef bearti hugsan-
legur árangur á að nást í þessu
máli.
Hrönn, félag ung-
templara, 10 ára
Gekkst fyrir íþróttakeppni sl. laugard.
Um þessar mundir á Hrönn,
félag ungtemplara, 10 ára af-
mæli, eða nánar til tekið var
það stofnað 8. apríl 1958.
Eins og nafnið bemdir til
mun þar hafa að staðið, bind-
indissdnniað æskufólk, en jafn-
finamt hóf það þegair að srtunda
frjálsar íþróbtir. Vaa-ð þegaT
mikill áhugi fyrir íþróttum
hverskonar, og á árinu 1966 er
stofnuð sérstök íþróttadeild, en
áður hafði handknattleikur og
kniattspyma numið þar land.
Stofnað var oft til innanfélags-
móta, og hinum áhugasömu
Hranniar-mönnum þótti það
ekki nóg, heldur tóku þeir að
undirbúa Færeyjaferð með
það fyrir augum að keppa við,
„Kyndil“ Færeyjameisrtairana í
handknartrtLeik. Þegar svo var
komið að félagið var farið að
efna til slíkra kappleikja var
ekki óeðlilegt að það færi fram
á það að gerasrt aðili að
fþróttasambandi fslands, og
var fyrst um það sótt • 1965,
og voiru þrjár tilraunir gerðar.
en það virtist ekki auðvelt að
komast þangað inn, og mun
þar hafa komið til, þótt merki-
legt sé, að bimdindi var tilskil-
ið í reglum félagsins. Sem bet-
ur fór var þassi þréndur í
götunni ekki látinn ráða og rrú
er félagið fullgildur aðili að
íþróttasamtökunum.
íþróttastárfsemi sína hefur
félagið haft í Austurbæjarskól-
anum, íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar og Laugamesskól-
anum.
í félaginu em bæði karlar
og konur, og annast Hilda
Torfadóttir kerunslu stúikn-
anna, en þjálfiari í kmarttspymu
er Sölvi Óskarsson.
Með upptöku félagsins í ÍSÍ
hafa skapazt mikil aukin verk-
efini, og hefur féliaigsstjóm í
hyggju að taka þátt í þriðju-
deildar keppninni í knatt-
spymu á komandi sumri, og
vafialaust í innaruhússmótum í
handknattleik á komandi vetri,
svo 1 og íþróttamótum innan
bindindishreyfingarinnar.
Þá hefur félagið í hyggju
að taka þátt í íþróttamóti Ung-
templara í siumar, sssm fer
frarn í Sviþjóð, og asfir með
það fyrir augum.
f félaginu hefur verið stöð-
ugur vöxtur, allt frá stofnun
þess, og telur það nú um 150
félagsmenn.
Stjóm íþróttadeildarinnar
skipa nú: Eiríkur Ingólfsson
formaður. Hreggviður Jónsson
ritari, Pétur Ingimundarson
gjaldkeri, Símon Gumuarsson
og Herdís Þórðardóttir með-
stjómendur.
Formaður félagsirus erSvednn
Skúlason.
Líflegt íþróttamót í Háloga-
landi á laugardagskvöld
í tilefni af þessum tímamót-
um efndi félagið til íþrótta-
móts að Hálogalandi á laugar-
dagskvöld og var keppt þar í
innianhússkniattspymu, hand-
kmartrtLeik, körfuknattleik, há-
stökki án atrennu og þristökki
án atrennu.
Félagið bauð tveim góðum
gesrtum í stökkkeppnina, þeim
Jóni Þ. Ólafssyni og Jóni Þor-
móðssyni, sem báðir eru úr
ÍR.
Jón Þ. Ólafsson náði sérlega
góðum árangri í háetöktó án
atrennu, eða 1,75 m, í öðru
sæti var Jón Þormóðsson 1.57
og þriðji varð Trausti Syedn-
bjömsson' Hrönn 1,50. \
í þrístökki án artrennu fóru
leikar þannig að Jón Þ. Ólafs-
son stökk 9,74, sem er góður
áramgur, Trausrti stökk 9,02,
en varð fyrir því óhappi að
misstíga sig í öðru stökki, og
varð að hætta.
í bandknattleik stúlkn-a, Iék
afmælisbamið við Árvak úr
Keflavík og fóru leikar þ&nn-
ig að Árvakur vann með 7:3.
f karlaflokki lék Hrönn við$>
Árvak og fóru leikar þannig
að Árvakur vann 22:12. Leikur-
inn var full barður, og kraft-
amir notaðir um of. Áhlaupin
voru nokkuð hröð, en skorti
um of nákvæmni og sérstaklega
voru skyttur Hrannar slakar.
í innanihússknattspymu lék
Hrönn við Hirti í Kópavogi, og
fóru leikar þannig að Hrönn
vann með 4:3.
f körfuknattleik lék Hrönn
við úrval úr Hjörtum og Ár-
vaki. Fóru leikar þannig að
Hrönn vann 14:8.
f lok móts þessa, og sem
nokkurskonar rúsína í pylsu-
endanum, var efnt til kraatt-
spymukeppni innanhúss milli
úrvals-Valkyrja frá Hrönn og
Árvató, og virtist ekki valið af
verri endanum, og voru mót-
herjar „aðdáendur" þeirra úr
karlahópi. Virtusrt herramir
truflasrt af sókndirfsku og að-
förum Valkyrjanna, og var
sem þeir fyndu ekki ráð við
brögðum þeirra. Leikurinn var
æsispenmandi, knetrtinum
sparkað á báða bóga, og ekki
siður upp í áhorfendasrtúkur
en að marki.
Leit út fyrir að áhorfendur
hefðu kosið heldur að fá að
standa í mörkunum, þvi þeir
þóttust í mikilli hættu, þar
sem þeir stóðu, en skot á mark
var sjaldgæft fyrirbaeri. Það
fór sámt svo að Valkyrjumar
báru siigur úr býtum: 1 :0!
Allra síðasrta atriði mótsins
var svo „leikur ársins" og þar
áttust við stjóm ÍUT og lands-
lið ÍUT í handknattleik. Varð
það atgangur mikill. Átti
stjómin í vök að verjast, og
þrátt fyrir það að hún ,„tæki
í sdnar hendur" mórtherjama
við og við! f hálfleik stóðu
leikar 7:0 landsliðinu í vil.
Undu hinir þessu illa og gerðu
kröfu í markmann landsliðs-
ins, og þar sem hér var um
stjómarskipun að ræða, þorði
enginn að mótmæla og var svo
gert sem stjómin vildi. Enda
fór það þannig að stjómin
vann síðari hálfleikinn 4:3!
Endanleg úrslit urðu því 10:4,
Þorskanet
Framhald af 4. síðu.
Sé þertta rétit, seiki varla þarf
að draiga í efia, þá heid ég að
tími sé til komimn, að við Is-
lendingar förum að sjá að okk-
uir í þestsum efinum. Hér tapasrt
fjöldi af þors'kaneta.trossum á
hverri verrtíð, án þess að nokkr-
ar ráðsrtafanir séu gerðar til þess
að slæða þær upp aftur. Það er
að vísu banmiað að norta anmað
efni í kúlufcanfca heldur en ó-
varða sísallínu, en þangað til
þessir hankair eru fúnaðdr i
sunduir heldur netatrossan á-
fram að vedða hafi hún ektó
dregizt sarnan í hmút og þessi
fisifcur, sem þamnig er dnepinn
ölluim til skaða, rotnar í net-
unum. En þar við bætist svo
samfcvaamit þvf seim vísinda-
menn teija nú sanmað, að þessi
sarna nertartrossa heldur áfram
að valda skaða á þvi botnsvæði,
þar sem hún liggur þó hún
hærtti beinlínás að drepa fisfc.
Með þertta í huga vil ég enda
þetta spjall með því að endur-
tafca yfirsifcrift þessarar grein-
ar:
Það er Iífsnauðsyn að hreinsa
mið þorskanetabátanna.
„landsliðm,u“ í vdl.
Hinar gagnkvæmu gjafir
kvoldsms voru „lukkutröll" og
gerðu þau eðlilega geysimikla
„lukku“.
Töluvert var áhorfenda á
pöllum, og létu þeir ekki sitt
eftir liggja að eggja keppend-
ur, og kæmi engum £ óvart
þó opnasrt hefðu samskeyti á
þessu aldraða húsi.
Að lokum má gerta þess að
Jón Þ. Ólafsson tók það fram
við forráðamenm mótsins, að
þertta hafi verið bezti árangur
sem haran hefur náð í vetur,
og þakkaði hann það þeirri
„stemningu" sem ríkti meðal
áhorfendanraa í húsinu.
H. F.
Handboltínn
Framh. af 2. sáðu.
Idðiinu, og má í tilefini af þess-
um útilandsleik á Spáni minna
á að FH hefur orðið íslands-
meisrtari í útihandkraattleik ó-
slitið í 12 ár.
Um leitónin á Spáni s. L
sunnudag er það skieimimsit af
að segja. að fslenzka liðið hafði
yfir í byrjum og stóðu leikar
6:5 Isiendinigum í hag, þátóku
Spánverjar völd á veHinum og
í hálfleik var staðan 11:6 þeim
í vil. Leifcurinn endaði með yf-
irburðasigri Spánveirja 29mörk
gegn 17.
Sigurður Ednairsson skoraði
flest mörk Isiendinga, fimm,
Ingólfur og Gísli Blöndal skor-
uðu 3 hvor, Jón Hj. Magnús-
son skoraði tvö, Ágúst, Asgeir,
Guðjón og Gumnlaugur skoruðu
edrtrt mark hver.
SKIPAUTCiCRÐ RIKISINS
M.S. ES^A
fer vestur um land til ísa-
fjarðar 6. maí. Vörumóttaka
á þriðjudag og fimmtudag til
Patreksfjarðar, Tálknafjarðar,
Bfldudals, Þingeyrar, Suður-
eyrar og Isafjarðar.
Laugavegi 38.
Skólavorðustíg 13.
Nýjar sendingrar af
hinum heimsfrægu
MEIDMPH
brjóstahöldum,
m.a. mjög falleg sett
handa
fermingarstúlkum.
Póstsendum um
allt land.
AIC9