Þjóðviljinn - 17.05.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.05.1968, Blaðsíða 1
I Föstudagur 17. maí 1968 — 33. árgangur — 99. tölublað. NeskaupstaSur: VerBur framkvæmdum lokiB fyrir H-dag? Mesti afjinn á vetrar vertíð hér í áratugi # / HvaS gre/ðo verkfakar Straumsvik i skaffa? Margir hafa . yolt þyí fyrir sér, hve mitalair tekj- ur Haflraárfjarðarbaer rrauni hafa af verkrtöfcunn við bysginigu álbræðslunnar í Straumsvik, og kemur bað væntanllega í ljós uní næstu hielgi' er slkattskráin kernur út. í>jóðviljinn átti í gær tal við skattsitjórann í Reykja- nesMmdætmd ■ uim þessi mál. Sagði hann að samkvasmt álsamningntim væw útlearad- ingar eklci skattskyldir fyrr en þeír hefðu unndð hér í 183 daga. Ágreiningur væri um rraargt varðandi verk- takairaa og yrðu þau atriði tefcira til niánari athuigunar efltir að búið vaari að koma skattsfcránni út. Hér væri sérstaikíliaga um að ræða tvo verktaka, Hochtief-Véltæíkni og Stra- bag-Hoohtief og kæmi að- stöðugjaM vart tiil greina fyrr en venkinu vasci að fluilu lokið, en sþumdnigin er um hiraa svokökuðu gjaJdársútsvarsgredðslu. Sagði skaittstjárinn að lokum, að hann gæti flrek- ar um þetta talað eifltir að skattsikráin væri komin út nú um nsestu mánaðamót. Að sjálfsögðu sikiiítir bað aðra skattgreiðeradur, og bá ekki sízt almenna borgara, rraifclu rniáli hve m-ikið hin- um erlendu verktökum í Straumsvfk verður gert að greiða í skatta. 562 fallnir SAIGON 16/5 — Talsmenn bandarísku herstjóirnairinnar í Saigon skýrðu frá því í d-ag að vikuraa 4.—11. maí hafi 562 Bandaríkjamenn fallið, en það er mesta mannfall í liði þeirra á einmi viku síðan stríðið hófst. úruhamfara. Hlýtur hafísnefnd- in m.a. að gefa þessu atriði gaium fyrr eða síðar. I Skattskráin verður tilbúin um næstu má' 'rimót í a.m.k. sjö umdæmum af níu á öllu land- inu. Fær þá fólk að vita um skattaálagninigu miklu fyrr en verið hefur, og munar það marga allt að þremur mán- uðum. Þetta er að þakka breyttri vinnutilhögun sa-gði ríkisskattstjóri, Sigurbjörn Þorbjömsson, í viðtali við Þjóðviljann í gær. ■ NESKAUPSTAÐ 16/5 — Til Neskaupstaðar bár- ust á vetrarvertíð af miðunum fyrir sunnan land samtals um 3100 lestir af bolfiski og er það óvenju mikið magn og raunar það langmesta frá því á dögum togaranna ^ árunum fyrir síld. r . : . • Til samanburðar má geta þess, sem geitur numið veruileigum að árið 1967 var landað hér ! upphæðum vegna þessana nátt- um 400 Iestum, 1966 um 609 lestum, 1965 var afli ekki telj- andi, en 1964 fluttu bátar hingað um 1400 lestir en þá og á árunum á undan var hér starfandi fyrirtækið Nes- útgeeð. • Langmestur hluti aflans í ár hefur verið lagður upp hjá fiskverkunarstöð StJN, en eitt- hvað á annað hundrað lestir hjá frystihúsi kaupfélagsins. f salt hafa farið um 1060 lest- ir og um 1900 í frystingu. Afllirm skiptist á 8 báta sem gérðdr eru út héðan og á þar stærs-tain hlut Sveinn Sveinbjöms- son NK sem hér hefur landað 917 lestum en alls aflaði hann á vertíðdnini 1060 lesiár og mun þar með vera næst hæstur á landdnu á þessutm tíma. Veru- legu magni hafa lamdað Magnús Barði og Bjartur, en áuk þeirra tailsverðu bátamdr Sæfaxi, Glað- ur, Björg og Glófaxi. AHir hafa þessár bátar landað meira og mdnna í höfnum súnnaafflands og auk þedirra Norðfjarðarbátaimir Börkur og Biriángur, sem voru á loðrauveiðum, en flóiru sdðain á troll. Þessd vatrarútgerð hefur breytt vdðhorfi í atvinnúlífinu hérmjög til hins betra miðað við und- anifarma vetur brá-tt fyrir hafís- inn sem heflur valdið bátunum erfiðlei'kum og lokað fyrir si-gl- in-gu þeirra með afllann hiragað noktoum tfrraa. Annað atriði og ailvarlegra eðl- íp er svo það, að fiskkaupemdur eiga í erfiðleikum með að giera upp, við- bátaraa nú að lokinni vertíð. Afurðalánin hrökkvasem kunnugt er hvergi nærri fyrir kostnað-i og vegna hafíssins los-na frystihúsín hér á Aussbfjörðum ekki við afurðimar raeð-an frysti- húsin syðra geta fllutt þær út eftdr hemdimmi. Hér er því um alvariega klemmu og erfiðdeika að ræða fyrir flrystih.ús og báta á þessu svæðd og fyrirsjáarilegttap 1 FLESTUM frásögnum blaðanna að undanfömu um fram- kvæmdir við gatnagerð hér í borginni hefur þcss verið get- ið að framkvæmdum eigi að Ijúka fyrir H-dag. Margt bendir til að þetta muni standa á mörkunum — og á - myndinni sem hér fylgir sést hvemig umhorfs var á Hlemmtorgi í gær og sýnist aldeilis mega halda á spöð- unum til að þar verði akfært eftir rúma 10 daga. Fræðslumiðstöð um umtérðurmál opnuð Skuttskráin um mánaSamót fyrra var fyrsta skattskráin, í Norðuriandskjördæmi eystra, lögð fram 26. júní ’en í Reykj-a- vík 12. júli; svo að hér h-afa sýnilega verið viðhöfð ný vinnubrögð. Ríkissk-attstjóri sagði að hinar nýju regluir u-m frádrátt vegna útsvars- greiðslnia á miðju ári í stað áramðta hefði hér engin á- hrif á útkomu útsvarsskrár- innar. 1 gær var opnuð fræðsilumið- s-töð ökulkeninianaféliags Isl-ands að Stigahlíð 45, og framyegis mun hlu-ti af ökufcenraslLunni fara fram þar. Með þessu verður nokfcur breytin-g á ökukennslu hér í borg og nágrerand þar sem nemendur fá ífræð-ilega kennslu við betri aóatæður en áður. Um 300 rraainins stunda ná ök-ukennsiu hér á Isndi og hafa þedr nýlega mynd- að eitt féla-g, ökufcennarafédag Isdands. 1 stjórn þess eru þessir m'enn; Guðjón Hansson, form., Halddór Auðunsson, Trausti Eyj- ólflsson, Kjartan Jómsson, Ólafur Guðmundsson Hafnarf., og Þór- oddur Jóhannsson Akureyri. Hér er nú staddur sænskur ökukeranari í boðd fédaigsins, og mun hann leiðbeina á námskedð- Hdfísrek á Djápavogi um siBustu aldamót - Hafísrek við Djúpavog nálægt síðustu aldamótum, sennilega 1902. Séð út allan Djúpavog og þvert yfir Berufjörð. Berufjarðarströnd 1 baksýn og Berufjarðarskarð. Eigandi myndarinnar er Ríkarður .Tónsson, myndhöggvari, en hún er tekin af Nikólínu Weivadt frá Teigarhorni, en hún var meðal fyrstu Ijósmyndara hér á landi. Siðan þessi mynd er tekin hefur líklega aðeins einn sinni rekið ís inn á Djúpavog þ.e. 1911 og svo nú í vor. ■ Almennur fundur í Lídó á morgun um efnið: ■ Á rríorgun, laugardaginn»18. maí,'verður1 haldinn almennur fundur í Lídó um skólamál. Er það félag kennara, Kennslutækni, sém sf'endur að fundinum. Uimiræðuefnd fundarins verð- ur: Hverju þarf að brcyta í íslen7,kum skólamálum? Frum- mælendiur verða Helgi Elías- son fræðsdustjóri og Ami Grét- ar Finnsson lögflræðinguir. Níu gestum heiflur verið boðið til fu-ndarins en það eru: Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra, dr. Broddi Jó- hannesson skóiastjóri, Jóhann Hannesson skóliame-istari á Laugarvatnd, Jónas B. Jónssón fræðsdufulltrúi Reykjavíkur- borgar, Kristján Gqnnarsson, sikód-astjóri, formaður bókaút- gáfluniefndar Rfflcisútgáfu náms- bóka, Matthías Jóhannesson, ritstjóri, prófessor Matthías Jónasson, Sigurður A. Magn- ússon rdtstjóri og Þórarinn Þórarinsson fyrrv. skólas'tj. Ræði flrummædendur o-g gesrtár flundariins rraunu svara fyrirspumum fundarmignna. Öllum sem áhuga hafa á sfcóJaméJjum or höilmdR að- garagur að flundiiiium meðan húsmíim leyfliir en sórsitalkllega er þess að vænita að sJtaóda- menn fjödmeinim á Aundimn. Er þeigiar vdtað, að keranarar of- an úr Borgarfirði ætta. að fjödmjenraa á fluradinra svo og skólameran víða að af Suð- vesitur- og Suðuriaradi. um sem það gengst fyrir. Fyrra raámslkeiðið verður haddið á Ak- ureyri n.k. laugiardag kl. 1,30 og þar flytur Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóri i Reykjarvík ræðu og Hafste-inn Baldvinsson flytur ávarp. I Reykjavík hefst nám- skeiðið suranudagiimm 19. þ.m. á Hóted Sö-gu, og fflytja þar erindi Sigurjón Si-gurðsson, Vadigarð Briem og Gestur Ölafsspn. Ökukenn-arar hafa búið si-g vel undir breýtin-guna í hægri umtferð og fóru 24 öfcukeraraarar til Svfþjóðar í fýrra til að fýdgj- ast með breytin-gu á H-da-ginn þar. Þei-r munu gera nofcfcurt hlé á kennslu rraeðan breytingin fer flram hér á landi, en í stað- inm leiðbedna hver öðrum og aka þá tveir og tveir saman. Einniig heflur félaigið geflið út leiðbeiningabæfclinga siem sniðn- ir eru efltir sænskum fyrirmymd- um, og er þar sérstakdega mdðað við hæ-gri umtferð. Þá heflur fé- la-gið geflið út kennslubók bæði fýrir ökukeranara og nemendur og nefnist hún: Akstu-r og um- ferð. ökukennarar sem .haifa sér- stakdega b-úið si-g undir umflerð f hægri dkstri fá sérstafct, viður- kenndragarskjad og sagði Guðjón Hansen formaður félagsims að það gæti orðið þeim mifcjls virð-i síðarmeir. Miláara loft fær- ist nær landi Það léttist heldur brúnin á Reykvíkingum í gær í sólskininu. Spá Veðurstofunnar er: breyti- leg átt, úrkomulaust og léttskýj- að. Mildara loft er að færast nær landi, og gætir þess fyrr sunnanlands en norðan. Lí-til breytimg hafði orðið á ísnum í gær en hamn hafði þó færst hægfara í vesturátt síðan í fyrradag. Veðursitofunm-i bárust í gær ís- fréttir flrá Flugfédagi íslamds. Segir þar að ísrönd sé vestur , með landá að Kvískerjurm. Isröst- in breikkar td!l austurs og er u.þ.b. 8 sjómílur tdl hafs undam Jökudsá á Bredðamerkursandi. Er þetta þéttur ís. Og samkvæmt flréttum frá Kviskerjum í gærmorgun sástís í eusiburátt. .Sirraájalkiar voru fram-, unriam, noikkrir reknir á f jöru og eimm jaki var fyrir vestan .bæinn, Lungnaflutningur EDINBORG 16/5 — Ijungna- flutndragiur var framkvæmdur á sjúkraihúsmu í Edinborg í gær. Taism-aðirr sjúkira-húissina skýrði frá því í dag að líð-an i sjúkiiragtstes væri góð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.