Þjóðviljinn - 17.05.1968, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 17.05.1968, Qupperneq 4
4 SlÐA :— ÞJÓÐVIUÍIjNN — Föstudiagur ML fftBaÆ 1068. tltgefandi: Sameinmgarflokkux alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 iinur). — Askriftarverð kr 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7.00. Verður karfi unninn? gamtö'k hraðfrystihúsaeigenda vöktu á sér athygli í ársbyrjun þegar þau gengu að því með mikl- um dugnaði að stöðva rekstur frystihúsanna. Var þetta gert gegn mótmælum bæjarútgerðanna sem frystihús eiga, og létu þær ekki þvinga sig til sam- stötðu, en yfirlýstur tilgangur stöðvunarinnar var að kría út sem mesta styrki af opinberu fé, og má segja að verulegur árangur yrði, enda þótt styrk- þegarnir teldu að hann hefði átt að vera enn meiri. Latið var gert að þvi í blöðum Sjálfstæðisflokksins að reikna út hve miklu næmi tjón þjóðarinnar af þessari framleiðslustöðvun, svo sem jafnan er gert í verkföllum, enda eru menniniir sem öllu ráða í samtökum hraðfrystihúsanna innstu koppar í búri íhaldsins. Nú fara þessir sömu menn enn af stað og eru að bræða það með sér að vinna ekki karfa í.sumar í frystihúsum sínum, og virðast þeir álíta að það fari algerlega eftir eigin geðþótta hvort þessar mikilvægu atvinnustöðvar, sem veita f jölda manns atvinnu og framleiða dýrmæta útflutnings- vöru, verði hafðar í eðlilegum rekstri. Og enn eru það bæjarútgerðimar, sem vita að það er skylda þeirra að hafa atvinnutækin í gangi. Þess er rétt að minnast, þegar hæst hvín í tálknum einkaeigend- anna um nauðsyn þess að leggja niður bæjarút- gerðir og selja hús þeirra og aðstöðu „einkafram- takinu". það virðist enn koma í ljós að einkaeigendur frystihúsanna, telji sig ekki hafa neinar þjóð- félagslegar skyldur til að halda fyrirtækjum sín- um gangandi, hvað sem líður þörf þjóðarinnar fyr- ir atvinnu og útflutningsframleiðslu. Ekki væri mót von þó einhverjum þætti slík afstaða samræm- ast heldur illa styrkþegahlutverki þessara manna, sem ekki einungis þiggja heldur heimta og þvinga fram miljónir í styrki til fyrirtækja sinna ár hvert af almannafé þjóðarinnar. Ef dæma má af tiltækj- um samtaka þeirra, svo sem stofnun vitaóþarfrar umbúðaverksmiðju og austur í umdeildan verk- smiðjurekstur erlendis, virðist þó sízt skorta fé þeim megin. En styrkþegar vilja þeir vera hvað sem tautar, og væri raunar fróðlegt að birta þann lista baráttumanna „einkaframtaksins“ sem þar eiga hlut að máli, að ekki sé talað um samanlagð- ar upphæðir styrkja þeirra sem lagðir hafa verið fram af almannafé síðustu áratugina, í einni eða annarri mynd. j^töðvi styrkþegamir. hins vegar fyrirtæki sín oft á ári, og það eins þótt atvinnuástand sé hið í- skyggilegasta og þörf þjóðarinnar á útflutnings- vörum aldrei meiri, er það ekkí nema heilbrigð skynsemi að láta þá sjálfa um sín frystihús, styrkjalaus með öllu af almannafé. Nema þörf þjóðarinnar verði svo brýn og stöðvanir styrk- þeganna á frystihúsunum svo ósvífnar, að rétt þætti að taka þau eignamámi til að tryggja fram- hald á atvinnu og útflutningsframleiðslu. — s. Frægir skiðamenn koma til landsins Tveir heimsfrægir skíða- menn munu heimsækja okk- ur innan tíðar. Eru það norsku skíðamennimir Há- kon Mjöen og Jon Terje överland. Báðir hafa getið sér góðan orðstír fyrir afrek í alpagreinum. Mjöen t.d. hafði betur á móti franska skíðakappanum Killy á síð- ustu Olympíuleikum en var dæmdur úr Ieik. Einnig varð hann hlutskarpastur á forolympíuleikunum í fýrra. Munu Noðmennimir keppa á hinu árlega Skarðsmóti á Siglufirði, sem á að fara fram dagana 2. og 3. júní n.k. Þar munu einnig beztu skiðakappar Islands mæta. Skíðafélagið Skíðaborg á Siglufírði stendur fyrir boði þessu, en það hyggst gera áramun á Skarðsmótinu í tilefni 150 ára afmælis Siglufjarðarkaupstaðar. sitt af hverju Pólverjair og íirar stoildiu jafin- ir í vináttu-lairudsleik í kinaitt- spyrrni á midvák'udaginn. Efitir fyrri ihiálfileik stóðu ledkiair 2-0 fyrir PóLverja. Norska landslliðið í koaitt- spyrmu bar haeiri Muit í leik gBgn „pressu“-liði í fyrrakvöld. Lamdsidðið slkoraðd 4 mörk en pxiessuiiðið aðeins edtit. Evrópuimieisitaraimiótið í firjáls- íþróttuffn imum fiara firiaim í Karaiskakiíþróttaleikvam:0nium í Phalerum hjá Aþenu. Þefcta upplýsti framikvæmdastj. grísllcu firjáJsíþrófctasambainrisdms á mið- vikudagdnm. MikáM. sfcyrr hefur sfcáðið um það hvort haida eiigi mótið í Grikikilandá. Hafia mörg firjálsíþróbtasambönd viljað filyfcja mótið til einhvers annars lands. Fransteur piíltur seirn er aðeilns fjórtán ára gamall stökk ný- legia hvorki meira né mimna en 1.95 í hástökká. Áfcti hanin auk þess mjög góðar tiáraunir váð 2 m. Til samianiburðar má geta þess, að heimsmefchafiinn í há- stökki Bruimiei (2.28 m) stökk 1.75 m þegiar hamm var 15 ára gamaM. Darnár hafia þegar ákveðið ■þátttöku fímm íþrófctamamma á Odymipíuleikumum í Mexíkíó. Eru þrír afi þessum fþrótfca- mönnum fiimlleikamenm og tveir hnefaleikamenm. . Hefur ' danska Olympíunefindin giefiið saimiþykki sitt fjrrir útnefnim®u þessara Mandhester. Umiited og Reai Madrid léku sa'ðari ledkinn máMá liðamina í undanúrslitum biikarkeppnimnar í fyrraikvöld. Lieilfcuirdmm fór firam í Madiríd, og tókst MamcheSter að hallda jöfinu þrátt fyrir tveggja marka for- usfcu Real Madrid (1-3) að fyrri hálfleik Xofenum. Fýrri leiikmn miMd liðanna hafiði Mamohester umnið með einu miarki gegn enigu og kemst því í úrsjit keppninnar. Úrslitáleikurimn fier fram á Wembley i Londön. þann 19. maí og mætir Mamc- hester þar spönsku meásifcumum- um Benetfiica Lissalbon, emíþví liði er m.a. hin málkla knatfc- spyrnuhetja heimismeistara- keppniimnar firá 1966 Eusebio. Norskd spretfchlauipairinn Kai Krisitensen hljóp nýlega 100 metramia á 10.9 sek. Leeds siigiraði skozika líðið Dundee í fyraafcvöld 1:0 í sednni leik liðanna í undankeppnd Evr- ópulborgakeppninni og er þar með komið í úrelít hennar. Fyrri ledknum lauk með jafin- teffli (1-1). utan úr heimi Sundmeistaramót fslands 1968 Sundmeistaramót fslands fer fram í sumdlaugimná í Laugar- dal, dagan.a 19., 22. og 23. júní n.k. Þátttöfcufbillkynmdngum skal skilað fyrir 12. júní til stjómar S. S. 1, íþróttamiðstöðinni, Laugardal, eða Guðmundar Gíslasonar, Útvegsbanka ís- lands, simi 17060. Dagskrá Sundmeistaramóts íslands 1968: Miðvikud. 19. júní, kl. 20,00 1. 1500 m skriðsund karla. 2. 800 m skriðsund kvenma. 3. 400 m brinigusund karla. Laugard. 22. júní, kl. 15,00. 1. 100 m skriðsund karla. 2. 100 m bringusund karla. 3. 200 m brinigusund kvenna. 4. • 20(> m fflugsund karla. 5. 400 m skriðsumd kvenna. 6. 200 m baksumd karla. 7. 100 m baksund kvenma. 8. 200 m fjórsund karla. 9. 4x100 m skriðsund kvenna. 10>. 4x100 m fjórsund karla. Sunnud. 23. júní, kl. 15,00 1. 400 m skriðsund karla. 2. 100 m fflugsund kvenna. 3. 260 m bringusund karla, 4. 100 m brimgusund kvenna. 5. 100 m baksund karla. 6. 100 m skriðsund kvenna. 7. 100 m flugsumd karla. (8. 200 m fjórsund kvenna. 9. 4x200 m skriðsund karla. lft. 4x100 m fjórsumd kvenna. □ □ UNGA F0LKID er blað samtaka stuðningsmanna Gunnars Thoroddsen. Efni blaðsins er meðal annars: um forsetaembœftið um Gunnar Thoroddsen □ um Völu Thóroddsen □ íslendingasögur hinar nýju □ Grein eftir Ómar Rognarsson er fjollar um hina göfugu þjóð- aríþrótt kjaftasagnalistina og fl. KynnlS ykkur sfarf unga fólkslns KAUPIÐ blaé unga fólksins Samtök ungra stuðningsmonna Gunnars Thoroddsen. Á

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.