Þjóðviljinn - 17.05.1968, Side 5
1
Föefcudagur IT. raiaí 1368 — 5*JÓÐVIL*nNN — SÍÐA J
Viktoría Haildórsdóttir:
Vandmál foreldra
og ríkisstjórnar
Voajið or konnið og hæklkiandi
edl ska-par von uon gróöur jarð-
ar. Blómiti íara að skjóta upp
kwllinum, fuglamir bygRja
hreiður sdta. og bömiri gleöjast
við leitoi og sitörf úti í vorblíð-
unni, þegar hún loksins birtist
sem blessunarlind eftir lan.gan,
kaldan vebur. Bönniin, saMaius
og góð, angandi vorblóm, og
umgar í hreiðri eru hvers manns
yndi, og geta eytt sorg og kivída
þeirra sem kunna að umgang-
ast þau á róttan háitt. En þeitta
eru vdðkvæanar verur sem
krefjast nærgætni.
UnglinigaivandamáiLin eru
mörgum áhyggjuefni, og spáð er
atvinnuleysi unglinga á sumri
því sem nýlega er gengið í garð,
en slfkt mlá eikiki koma fyrir að
umglingar verði aldir upp sem
slaapingjalýður.
í apríl s.l. töluðu Eirítour Sig-
urðsson fyrrv. skólastjóri á Ak-
ureyri og Öfeigur Ófeiigsscm
læknir í Reykjavík um daginn
og veginn í ríkisútvarpiö og
rasddu um unglingavandamálið.
Mætti ætla slíkum þáttum oftar
rúm í dagskránni. Vonandi hafa
foreldrar og aðrir uppalendur
banna Mustað á þessa áfíætu
þætti, og þá hefði ríkissitjlóim
Islands hafít gott af að hlusta
og reyna að skilja að úrbóta er
þörí, því ef brjóta á vandamál
til mergjar, þarf að Ieita allra
orsaka vandamálsins fyjrrt af
öllu, svo að hægt sé að leysa
vandann.
Þ«að dylst engum að orsakám-
ar eru sök hinna fuililorðnu, sem
bar Skylda til að vemda upp-
vaxandi æsku. Orsaikir ung-
lingavandaimóilsins eru mú svo é-
berandi að al'lir sem opin hatfa
augu og eyru vita um ]>ær, en
sininuleysd og stjómieysi lætur
alit draslast áfraim ár frá ári
án úrbóta.
Stærsti liðuriinn í mislufcfcuðu
uppoldi er áfongissala íslloinzka
ríkisins. Þeim fjöiXgar ört flor-
eldrunuim sem óhæf eiru vegna
drýkkjuskaipar nð ala upp böm.
Sjoppur eru á hverju götuihomi
opnar fram á nótt. Sjoppusetur
bama og unglinga, reykingar og
gosdrykkjaþaimb, og næturslæp-
ingsháttar á götum úti mun oft
haifa leitt til sfcemmdarverka og
jatftavel glæpa, eins og mörg
dæmi sanna. YfMeitt virðast
mörg börn alin upp í algoru
agaileysi. Þarmig koma þau
fram á almennum samkomum,
í strætisvögnuim og víðar. t«ó að
þar séu margar heáðairiegar
undantekningar, þá er fjöldinn
svo tftraklkur, diremigir og stúlk-
ur, að þau skomma það sem
þau ná tii: áklæði í bíluim, tré
í görðum, og hálfbyggð hús,
samanber Iðnskólann. I>ar eru
þó, að sagt er, húsverðir en sctfa
erSlauist á verðinum eins og ffledri
sem ei ga að gæta hagsmiuna
uppvaxandí æsku og Xands-
manna í senn.
Hersetan hér á landi hefur
verið heiXbriigðuim uppeXdishátt-
wm fjötur um fót, en hemám
og áifengissöiki vM íslenzk rík-
isstjóm eklki mássa fnernur en
sveitabóndiirm snemmbæruna
sína,
Margir tetfja að glæpafmyndir,
sem unglingar á geX.gSuSkedði
sjá, og sorprit sem standa þeim
aistaðar opin, stuðli mjög að
skemimdaríýsn og gllæpaihneigð.
Allt þetta er borið fyrir ung-
linigana og böm á óviitaaildrí,
og þarí engan að undra þó að
hinn veikbyggði vorigróður kikni
undan ofsaþunga þessa óþverra
sem yfir hann er d'emþt og á
borð fyrir ha.nn borin. Foreldr-
um ber skylda til að innræta
börnuim sínum að forðast
skemimdairverií og setja þcim
straingar reglur um að haflda
sig hcima að næturlagi, innræta
þeim faflflega framlkomu og um-
fraim aflflt að gæta sín fynir ill-
um áhrífum og smörum sem
lagiðar eru fyrir ungXimga af
þeim mönnum sem hagnast á
veiXdyndi unglinga.
Áfengið er orsök margra
glæpa, ]>að dylst enguim, sivo á-
takanflegir glæpir haifa verið
framdir af fullþroska imönnum
undir áhrifum vtfins á stfðustu
árum. Hvað mun þá hamla
Ijófcu athaafi óþroskaðra ung-
linga er þeir neyta þess eiturs,
sem breytir greindum mamni
í viXIIidýr, svo að hamn fnernur
hryllileg voðaiverk. Þefcfca þurfa
víndýrtkondur að hugleiða, og
þeir forefldiriar sem neyta áfen.g-
is.
Það undrast margir að þjóð-
höfðimigjar þeir sem fflytja inn
í landið áfenigi og tóbak (sem
læknar toXja sXraðlegt heilsu
manna), og selja það skafctpínd-
um landsmönnum iyrir tugi
miXjóna, haifla ekki áliuiga á að
byggja sjúkrahús fýrir þann
fjöXda fólks, sem hofur hflotið
amdlegt og ItfkamXegt tjóm. af
notkuin þessarar vöru og len.t
aligerlleiga á frairrufæri bæjar- og
sveitairfélaga. Það eru tukitíhús
og vandræðábarnaheimili sem
edga að Xeysa vandann. Væri
eldd reynnndi að fá sérfræðinga
í tölvísi til að reikma út kostn-
að og ábata af inmflufcmiingi ag
söXu þeissara vörutegumda? Ef
allt tjón vegna neyzlunnar væri
bólkfært má búast við að skað-
inn og skömimiin hefði vinniing-
inm þó að manmslítf sem tapazt
hafa aif þess völduim væru ektki
tekdn með, því að þau er ekki
hægt að rneita sem verðugt
væri. Þá mundi það sýna sig að
taprokstur er tiXfinmanlegur fyr-
ir þjóðima, og sóma stfms vegna
ættu yfirvöld lamdsins að loka
þessari verzlum simni. Þaðmumdi
forða upplausn og heimilisböli
sem þjaikar nú þjóðXíifiö, en
það vantar menn mcð eldleg-
an áhuga og kraft til að stöðva
ósómann,
Góðtemplarareglan er ekki
eins öfflug og hún var þegar að-
flutningsbanni var ikamiid á hér
á Xandi. Þó að þau lög væru
göflluð, mynduðu þau hugíljúfan
blæ í uppeXdismáflum þjóðar-
inmiar. En Islands óhaimiimgja
var sú að óflhappamemn í stjóm
landsims sviptu þjóðina þessari
fegirun í uppeldismálum.
Það mundi forða morgum
unglingum frá sXæmmdarverk-
um og svalli ef þau fflyttust aí
göbunm strax á vorín þegar
skólagöngu l>ikur, og femgju
verk að vimna undir hand-
leiðslu góðra manna. Jarðynlcja
á fallegum stað í sveit væri
æskifleg. Nóg er til af góðu
ræktuðu landi og hús standa
víða auð í sveitum, þar sam
fólk hefur af ýmsum ástæðum
yfirgefið kosta jarðir. Á þessum
jörðum væri hægt að ræikita
Ikairtáfllur og grænmeti, og
spara þanm. gjaXdeyri sem ár-
lega er sóað fyrir þá vöru sem
auðveXt er að ræktn á IsXamdi.
Fjöldi dremgja þráir líka að
komast á sjóimn og álflir vita
að þanm atvinnuiveg þunfa afllir
drengir að læra að stunda.
Ef áhugi væri fyrir að bjarga
æskunni frá sið&piXXingu og
iðjuflieysi þá stamda margir vegir
opnir. En hér þarí snör hamd-
tök. Bráðabirgðalög eru oft sett
þegar taflið er að miilkið liggi
við, eims mætti gera nú: Lög
uim að loigja sltólaskip, lög um
að leiigja góða mytjajörð, eða
jafnvel kaup á skipd og jörð og
margit fleiira væri æsfeilegt að
gert værí, tifl að fegra og 'bæta
Xíf jþeáirra bamna sem eru að al-
asit upp vdð erfið slkilyrði, svo
að það fagra og góða sem býr í
hverju bairmi geti þroskazt.
Börn og umglingar eru næm
fyrir því, ef þau heyra taflað
illa uim kenmara sína, ekki hvað
sízt, ef það eru foreldrar þeirra
sem gera það, þá getur það
hnekkt námsvilja bamamna og
sfcapað þeirn örðugleilca * um-
gengni við kenmara síma. Þetta
vandamál hefur því miður skot-
ið upp kollinum á Akureyri,
síðam ofgi'eiðsl.umaður Morgum-
blaðsins þar trylltist og gerði
æðisgengin Xiróp að Xcenmurum á
AXoumayrí sem höfðu fengið
biirnu’m þeim sem Xxsra út
Moggamm þar á staðnuim lítið
bXað sem lioflði inini að haXda
amman boðsfcap en þann sem
Mogginn fflytur, og þetta ldtla
blað fóru böamn með inn á
Xieilmlili mokkurra Morgunblaðs-
kaupenda. 3. tnaf mátti lesa í
Stakstednum Morgumblaðsáms
þumg ásöXæinarorð til kennar-
anma rétt eins og þeir hefðu
framið glæp gaigmvart börmim.
Margir brosa að trylXingi Stef-
áms afgreiðslumiamms og stöðugí-
urn slkrí'fium urndir ýmsum nöfn-
um (nema mammainöEnum) í Vel-
vafcanda, og Reykjayífcurbréfí
MorgumMaðsins stfðam blaðran
spraikk á Stakstedmuim. En til
eru þetfr sem lesa þessd aðsendu
bréf, sem ékki teXja þau Ieysa
umigXingavandomálið sem allt
lamdið krefst að leyst verði,
Mdur stuðla að þvf að auka
trufflun forefldra og vandamál
Xxima og ‘unigXinga. PóXk hér í
Reykjavfk og ÁmesKýslu, bar
sem ég þékki l>ezt til, er ekiki
eins viðfcvæimt og þessi af-
greiðslumaður á AXeureyri, því
að bömim bera út Wöð um ó-
skýld eflnii saimtímis, ofltast bliöð
sem tala hvort ’gegm öðru. Böm-
im. hafa dálitlar tekjur af 'þessu
og emigum dettur í hug að am-
ast við þvtf, fóflk er sem Xjetur
fer efcfci svo illa immrætt yfir-
leitt. Velvakamdi hér í Reykja-
vík ætbi manma bezt að vita
þetta. Og hálfparínmm. fímmst
mér grunsamllegt þegar ,,móðir“
sem sleritfar alvöruþymngið hrnéf
um umiglin.gavamdamál lætur
ekki sitt rétta nafn fýlgja bréf-
inu, og saima má segja um
þenman sem nefnir sig „mið-
aldra“, Xiann ætbi ekki að leyna
naflni sínu, þvf hons Xríður efa-
laiust mdkið starf f skóXamálum
á Akureyri að útvega kennara
í stað þeirra kenmara sem mót-
mæfla hryðjuverkum og hvetja
til flriðar, þvi að þessi „mið-
aldra", hefur þau ummæli efíir
foréldrum bama á Akureyri
að þeir ætli ékki að senda
næsta X>arn sitt í slkóla til þess-
ara marma sem hafa mótmælt
morðuiraum i Vietmam.
Reyfcjavtfk 1375 1968
Viktoría Haildórsdóttir
frá Stokkseyri.
Samvínnutryggingar 1967:
Heildariðgjaldatekjur 219,1 milj. kr.
en tjón 178,8 milj.—30,5 m lækkun
Aðalflundir Samwimmutrygg-
inga og Eíftryggingafélagsitas
Andvöku vora haldnir að Hótel
Borgamesi föstudaginn tíunda
þjn. Fumidina sátu 16 fulltrúar
víðsvegar að aif landinu auk
stjórmar félaganma og mókkurra
stafsmanna.
1 upphafi fundaríns minntist
formaður stjórmarimmar, Erlend-
ur Eina.rssom., forstjóri, Isfleifs
Högmasomar, sem lézt 12. júmí
1967, en hamn haifði setið í stjlóim
félaganna frá upphafi.
Samdrátturinn sagði tíl sín
Formaður stjórmarínnar, Er-
lendur Einarssom, farstjóri, fflutti
sfltýrslu stjómarinnar og gat
þess, að þetta værí 21. aðal-
fundur Samvinmutrygiginiga og
18. aðallfundur Líftryggingafé-
lagsins Amdvöku. Hamn skýrði
frá helztu fram'kvæmdum Sam-
vinnutrygginga á sl. ári, og kom
þar m.a. fraim, að félagið hafði
opnað tvær mýja.r umhoðssikrif-
stoflur á árinu, aðra á Egils-
stöðum, en hina i Grumdaríirði,
og slcrifstofa félagsims á Atora-
nesi hefði fflutt í ný húsaikynmi.
Reka félögim nú átta sjálflstæð-
ar umboðssikrifstofur utan R-
vfkur, em auk þess flama kaup-
félögin með umboð félagamma.
Ásgeir Magnússon, fram-
Icvæmdastjóri félaganna, las
reikndniga þeirrn og skýrði X>á,
jafnfi’amt þvi, sem hann fflutti
ýtarlega sikýrsflu um starfsemi
félagamtna á árinu 1967. Kom
þar fram, að starflsemin hatfði
ednkennzt mjög af þeiirri þróun,
sem varð í etfnaihagsméXuim
þjóðarinraar á árinu 1967. Sam-
dmáttur í öflXum aitvimmureflcstri
ásamt mimmikaindi aitvimnu gerði
söflustaríið erfiðara en áður,
jafnflraimt þvtf, sem öll inn-
heimta X>æði iðgjalda og afborg-
ana og vaxta af láiraum gekk
verr en á undamförmum árum.
Haldið var éfram stofnun
klúbtiainma Öruggur akstur, og
emu þeir nú orðn ir 29 að tölu
í öflilwm landsfjórðungum, en
mamkmið þeirrá er að stuðla að
aiuknu umiferðaröi’yggi og bættrí
umiflerðarmeniniingu í viðkom-
andi byggðarlögutm.
Umferðarmálin til umræðu
Á fundunum urðu alXmdXdar
umræður um umferðar- og ör-
yggismál, og var í þvtf sam-
X>aindi einróma samþykkt efflár-
farandi tillaga:
„Á þessum támaimiötum i um-
ferðaiim'álum Isflendimga hvetur
aðaflfundur Samvinnutrygginga
alla landsmenm til eimdregdmn-
ar samstöðu um, að hægri um-
ferð, sem tekim verður upp imn-
am. fárra daga, komist á slysa-
lí'ust og verði upphaf varan-
legra umibóte í umforðimni. Um
Xeið og þökkuð er sú mikla um-
forðaríraeðsla, sem aXmenningur
hefiur notið mú um skeið, slkor-
ar flumdurin.n á umterðaryfír-
vöfld'in og frjáfls félagasamtök
að halda sJeitulaust áfram á
l>eirrí braut fræðsflu og aðhalds,
sem mörikuð hefur verið.
Af þessu tilefinii áréttar flund-
u rinin áflyktun þá, sem gerð var
a aðalfundi Sairravinmutryggin'ga
1965, um nauðsyn stórátaika til
bættivjr umforðarmenmiingar, og
endurtekur j«fMýstan vilja Sam-
vinnutrygginga tifl sibuðmiings
hvers konar öiyggisaðgerðum.
Pundurinm vill vekja athygli
á, að forgamgia stjóa-nairvaflda er
nauðsynfleg til að tryggja stöð-
uga starfsemi á sv'iðd uimtferðar-
fræðsXu, en sá kostnaður, sem
af því leiðir, slkdflar sér marg-
faldflega aftur til þjóðari>úsins.
Þess vegna skorar fumdurinn á
díVmsmálaráðherra og rílds-
stjómina oð lýsa þvtf yfir nú
X>egar, að öfllug fræðslu- og upp-
lýsiinigasttófnium uim umferðairmál
verði sett á laggirnar á þessu
ári, 1'anndig að hún taiki við, þeig-
ar Framflcvasmdanefhd hægrí
umterðar lýkur störfum.“
Uægri tjón á síðasta árl
Heifldargjaldaibekjur Saim-
virarautryggiinga námu é árirau
1967 Xcr. 219.1 miiflj. og hötfðu
auikizt um kir. 12,6 milj. eða
6,109/n felá árinu 1966. Er um að
ræða aukningu iðgjaflda í öll-
um greinuim nema öikutækja-
tryggdngum, sem staiflar aðaflflega
af breytimgu þeirri, sem gerð
var á Xtónuskerffl áþyrgðar-
trygginga bifreiða vorið 1966.
Heildartjón Samvinnuitrygig-
iraga námu á árinu 1967 Ikr. 178.3
miflj. og höfðu þau lækkað um
kr. 30.5 málj. frá árimu 1966,
en það ár var mesta tjónaár í
sögu félagsins. Tjónaprósentan
1967 varð 81.59% á móti 101.30%
árið 1966.
Rekstursfcostngður Samviirmu-
trygginga jókst notfcikuð á árínu
1967 og varð kostnaðarpróeemt-
an 14.71% af iðgjöldum á móti
14.68% áríð 1966. Nettólhaigraaður
af fokstri Samvinnutiygginga
árið 1967 nairn kr. 548.057, etfttir
að endurgretfddur hafðtf veríð
tekjuafigangur til tryggimgartak-
anna að fjárfiæð Xcr. 1.950.000.
Nema þá slíkary endurgreiðsflur
tekjuafiganigs frá upphafi lcr.
64.7 miljónuim. Bónusgreiðsflur
til Xmfrriðaeigemda fyrír tjón-
lausar 1 -yggingar námu kr. 28.6
milj. á ánimu 1967.
Eigin trygginigasjóðir Sam-
vinnutryggiraga að viðbættum
varasjóði náirrau í ársflok 1967
kr. 236.9 miiflj. og höfðu auikizt
um fcr. 22.1 mdlj. á árirau,
Vaxandi áhugi á líftrygg-
tryggingum
Safla verðtryggðu líftrygging-
arinnar, sem Líftryggingafélagið
Andvaka tók upp stfðarí hiluta
ársims 1966, gekflc allvel á árínu
1967, og hefiur þebta frumkvæði
féflaigsáns endurvaflcið áhuga al-
menninigs fyrír gifldi Xiftrygginga
hér á landi þrátt-fyrtfr vaxandi
verðbóligu.
Erlendur EinarssAn í ræðustól. Til hliðar sést fundarstjórinn
Jón Einarsson frá Borgarnesi.
HeiXdariðgjaldatekjur Líf-
tryggingafél. Andvöku námu á
árinu 1967 lcr. 3.6 máij. og hötfðu
aufldzt um kr. 1.0 milj. á érirau.
Trygginganstotfn nýrra líftfaygg-
iraga niam samitafls ikr. 249.0) tmtfflj.
á árínu 1967, og var tryggiragar-
stoflntfran i ársflökiin. saimtals Icx.
391.8 milj. Tryggingarsjóður fé-
Iaigsims nam kr. 30.9 mtflj. og
bónussjóður kr. 3.5 milj. í áns-
lök 1967.
1 stjóm fléfljaigainraa var endur-
kjörinn Ragraar Guðleifssom, en
í stað Isleifs heitiras Högnason-
ar var kjöriran Iragólfur ÓXafs-
son, kaiupféfiagwtjárf í Rwic.
Að lolkiraum aðalfundinutm hélt
stjóm Samvinmuftrygginga full-
trúum og allmörgum gestum
háf að Hótel Borgamesi.
Stjóm féflagararaa skipa: Er-
lendur Eiraarsson, forstjóri, R-
vfk, farmaður, Ingóltfur Ólatfs-
son, lcaupfélagsstjórí, Reykjavík,
Jakob Frimaransson, kaupféflags-
stfjári, Akureyri, Karvel ög-
muradssom, framXcvæmdastjóri,
Ytri-Njarðvík og Ragnar Guð-
ledfssan, kenraari, Kefflavík.
Framfcvagmdastjóri félaganna
er Ásgeir Magnússon, lögfræð-
ingaic.
I
í
i
i
Í