Þjóðviljinn - 17.05.1968, Page 7
PöBitnidiagiur 17. mjaá 1968 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J
Listamannakvöld'hjá
Leikfélagi Kópavogs
t fjögur áx hefur Leikfélag
Kópavogs gengizt fyrir kynning-
um á ýmsum skáldum og verk-
um þeirra. Þannig hafa verið
kynnt sjö öndvegisskáld íslend-
inga. í april s.l. var kynntur
Magnús Ásgeirsson, ljóð hans og
þýðíngar. Til þessa hefur sá
háttur verið hafður á, að tekið
hefur verið fyrir eitt skáld i
einu og kynningin helguð því
og verkum þess.
N.k. mánudagskvöld, - 20. maí,
kl. 9 e.h. gemgst Leikfélag Kópa-
vogs fyrir Listamammakvöldi í
Félagsheimili Kópavogs (bíósal).
Að þessu simni er ákveðið að
breyta aðeins tilhögun og kynma
fiimm höfumda og eltt tómskáld.
Ritböfumdamir eru: Jóm úr Vör,
Þorsteimm Valdimarsson, Þor-
steimm frá Hamri, Gísli J. Ást-
þórssom og Magmús Ámasom.
Tónskáldið er Sigfús Halldórs-
son. Allir þessir listamemn eiga
það sameiginlegt að búa eða
hafa búið í Kópavogi. Ritihöf-
undarmdr ýmist lesa sjálfir úr
verkum sínum eða að leikarar
ammast flutndnginn. Sigfús Hall-
dórssom leikur lög sín, en Guð-
mumdur Guðjónsson syngur.-
Helgi Sæmundsson, ritstjóri,
mun flytjia erindi.
☆ ★ ☆
Stjóm Ledkfélags Kópavogs
fagnar því að geta boðið vel-
unnurum félagsins og öllum al-
menningi að dvelja kvöldstund
með þessum ágætu listamönnum.
Sem fyrr er aðgangur ókeypis
og öllum heimill.
Tíu ára afmæli íslenzkra
ungtemplara á sumardaginn fyrsta
Samtökin íslenzkir ungtempl-
arar áttu 10 ára afmæli á sum-
ardaginn fyrsta. Þá voru nýléga
liðin 10 ár frá stofnun nng-
teznplarafélagsins Hrannar í R-
vík, forustufélags It)T. Minnzt
var þessara tíirlamóta með af-
mælisfagnaði ítJT f Templara-
höllinni á sumardaginn fyrsta
og Hrönn fagnaði afmælinu á
árshátíð félagsins þar á síðasta
vetrardagskvöld. Þá efndi félag-
' ið til Iþróttahátíðar að Háloga-
landi.
Hingað voru koanmir í heim-
sótan í tileiEni þessaira Wmamuóta
fjóriir foirusituimeinn umgjtemplaira
á hiiin.umi Norðuiiöndunpm, em
þedr voru Tore Söraa, ritairi
Norraanirna ungtemplara, Bent
Jólhansen, förmaður Danskra
ungtemplara, Alf-Oaito Gaaserud.
formaður Norskra unigtxBimipilaira
og Lars-Erilk Grulbbsitröim, Sor-
maður Sænskra ungteimplara.
Ftattu þeir kiveðjur og ámað-
• AA-samtökin. Fúndir eru
sem sér segir: í Félagsheúm-
ilinu Tjamargötu 3C, máð-
vikiudaga klukkan 21.00, föstu-
daga Mukikam 21.00, Lang-
hoitskirkju, laiugardaga kl.
14.00.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Siml 13036.
Heima 17739.
aróslkiir íslenzkum unigtemplur-
um.
Ailmælishóf ítJT sóttu auk
umigtemplai-a, borgarstjórinm í
Reykjavík Gedr HaUigrímssom og
ávarpaðd hann samkomuna og
filuitti ungjteimipQurum kveðjur og
þákfcir fýrir góð störf, og marg-
ir forustumenm úr bimdindis-
hreyfiinigun nd. Aðaílræðuna filutti
séra Árelíus Níelsson, fyrrv.
fiormaður ÍÚT. Þrír menm voru
sérstafclega heiðraðir fyrir störfi
sím í þágu samtaikanna, em það
voru Áreldus Níelsson og Giss-
ur Pálssom, er voru gerðir hieið-
ursfé'Iagar og Sumie Persson, Sví-
þjöð, er fitutti viðuricenndnigair-
,,skjal -fyrir sitt mgkilvæga starf
í þáigu IÚT fyrr á árum.
A anslhótíð Hrammar var fllutt
■ bráðs'kemimtileg revía, sem Karl
Heligasom, félagi í Hrönm hafði
saimið, og flluittu hana félagar
Hranmar. Vafctd revían mikiinn
föigjnuð viðstaddra. Á fþrótta-
hátíð Hrannar var fceppt í hamd-
bolta, fcörfuboilta og fcnarbtspymu.
Þá sýndu þrír firjálsdþróttaimeinn.
m.a. Jóm Þ. ÓlafSson hástöfcfc
og þrísitöklk. Iþróttefilokkar úr
Reykjaivdk, Kópavogi og Keflla-
ví:k tólfcu þátt í íþróttahátíðinini^
en imman vébamda unigtemplara
skipa fþróittir vegllegam sess.
Þess má geta, að Hranmiarar
mumu taka þátt í 3. deildar-
fceppni í knattspymu í sumar.
Innan vébanda 1ÚT eru rnú 13
deidddr með 1206 féilagsmiemin.
Fortrnaður 1ÚT er Eimiar Hainm-
essom, ©n formaður Hrannar
Svein.n Sfcúlason.
AðaHundur
Bóksalafélags íslands verður haldinn í dag, föstu-
dag 17. maí 1968, að Mjóstræti 6 og hefst kl. 17,00.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
. Ráðning nýs bóksala.
Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvís-
lega.
Stjómin.
Þöfctoum samúð og vinairihug við andlát og jiarðarför
föður míns
JÓHANNESAR BJARNASONAR.
•»
Lára Jóhannesdóttir
og fjölskylda.
Vistheimilið að Tjaldanesi.
Skemmtun fyrir börn og
unglinga í Háskóla bíói
N.k. laugardag 18. maí gengst
Lions klúbburinn Þór í Reykja-
vík fyrir fjölbreyttri bama- og
unglingaskemmtun í Háskólabíói.
Hefst skemmtunin kl. 3 og á
hcnni munu koma fram lands-
kunnir skemmtikraftar. Er
skemmtun þessi síðasti liðurinn
á starfsskrá klúbbsins í vetur, og
mun ágóða hennar verða varið
til barnaheimilisins að Tjaldar-
ncsi, en Þórsmenn hafa á und-
anförum árum styrkt það veru-
Iega með fjáfframlögum.
A skemmitundnni á laugardag-
. n verða eftirtalin skemimitiait-
riði: Skólahljómsveit Kópavogis,
sem í, eru um 50 böm, leilkur
niokikur lög. Hefur hljómsveitin
áður komið fraim á slvemmtun-
um Mlúbbsdins og þá vakið at-
hýgli og hrifningu. Unigdr nem-
endur úr Dansskóla Hermianns
Ragnors koma fram og sýna
nofckra vinsaela dansa. Síðan
verður kvifcmyndasýning, teifcni-
myndaisyrpa, og miun þar vænt-
anlega bregða fýrír ýmsum
kunninfejum bamanna, svo sem
Andrési önd o.fil.
Þá kemur firam vdnsæl ung-
lingaihljómsveit, Roof Tops, og
leifca nolakur lög. Rúsíoan í
pylsuendamum er svo hinn kunni
gamamvísnasöngvari Ómar Ragn-
arsson.
Stjómamdi og kymnir á
skemmtumimni verður Himrik
Bjamason, stjómandi barmaitím-
ans „Stunddn okfcar“ í sjówvarp-
inu.
V * V
Aðgömgumiðar að sfcemmitun-
inmd verða númeraðir og gilda
sem happdrættismiðar. Dregið
verður um 50 stoammitilega og
góða vinnimga á skemimitumdirund.
Nú er stefnt að því að sfcapa
Pólverjar aðvara
Tékkóslóvaka
VARSJÁ 13/5 — Josef CyranJc-
iewicz, forsætisráðherra Pól-
lamds, lét orö liggja að/því í
ræðu sem hanm hétt I gjær á
fundi með miálmdðnað^rmiömn-
uim í Slesíu, að hindr mýju náða-
memn í Tékkóslóvakíu asttu að
gæta þess að rjúfa okiki sam-
stöðuna með öðrum sósíalist-
ístoum ríkjum. — Ef viðstönd-
um efcki saman miunu heims-
valdasinnar kæfa okfcur hvem
fyrir sig, eins og hann komst
að orði.
Cyranikiewicz nefindd ekki
Tékkósilóvalkíu í ræðu sdnni, en
enginn vafi er tadinn á að
hann hafii átt við nýlega at-
burði þar, þegar hann varaði
við þedrri hættu sem samfára
værí sérhverju undanhalldi á
hinu hugjmymdafiræðilega sviðd.
heimdli fyrir 14-16 börrn aðTjald-
anæsi, og enmfremur er um
þessar mundir verið að tafca þar
í nötkum nýtt starfemamna hús.
Um slL áraimót var búið aðverja
til framkvæmdanna í Tjaldar-
ruesd fiimm og hálfri miljón fcr.,
og aiuk opimberra aðila hafa
margir orðið til þess að styrkja
þessa starfsemd með fjárfiram-
löguaru Mest hefiur þó muiniað um
firamlag Lionsfclúbbsims Þórs, sem
hefiur þegar gefið rúmHega 350
þúsumd kr.
T
Sjómannaskólinn
Framhald af 2. síðu.
19. Kristjám Viðar Pétursson,
Akureyri.
20. Már Breiðfjörð Gunmars-
• son, Rvik.
21. Pétux Hallsteimn Ágústsson,
Stykkishólmi.
22. Ragnar Valdimarsson, Rvk.
23. Sigurður Arasom, Rvík.
24. Sigurður Rafnsson, Rvík.
25. Si-gurgeir Jónsson, Skála-
felli A.-Skaftafelissýslu.
26. Þórður Eyþórsson, Garða-
hreppi.
Þessir nemendur luku fiski-
mannaprófi 2. stigs:
1. Aðalsteinn Heiðar Sæ-
mundsson, Hafmarfirði.
2. Ambjöm Gunnarsson,
Grindavík.
3. Böðvar Jóhannesson, Atora-
nesi.
4. Böðvar Þorvaldsson Eystra
Miðíelli, Hvalfixði.
5. Einar Ásgeirsson, Djúpa-
vogi.
6. Freysteimn Draupndr Mart-
teimsson, Neskaupstað.
7. Friðgeir Höskuldsson,
Drangsnesi, Strandasýstu.
8. Friðjón Jakob Damíelsson,
Fásfcrúðsfirði.
9. Grétar K. Ingólfsson, Rvdk.
10. Guðmundur Kristjám Guð-
mundsson, Seltjamamesi.
11. Guðmundur Jónsson, Hafn-
arfirði.
12. Guðni Ósmann Ólafssom,
Ólafsfirði.
13. Gumnþór Sveinbjömsson,
Árskógsströnd.
14. Halligrímur Valdimarsson,
Húsavík.
15. Helgi Geir Valdimarsson,
Neskaupstað.
16. Hilmar Reynir Ólafsson,
Hafmarfirði.
17. Hrafn Óskpr Oddsson,
Kópavogi.
18. Jóhannes Jóhannesson,'
Keflavík.
19. Jóhannes Jóhannessan, Fá-
skrúðsfirði.
20. Jón Eyfjörð Eiríksson,
Keflavík.
21. Jón Þorbergsson, .Reykjav.
22. Krisitján Sigurður Finns-
son, Djúpavogi.
23. Kristján Grímsson,‘ Rvík.
24. Magnús Þórardnn Damíels-
son, Ytri-Njarðvík.
25. Ólafur Auðunn Þórðarson,
Eyvdndarmúla, Fljótshlið,
Rangárvallas.
26. Ómar Eimarsson, Sandigerði.
27. Ómar Guðbrandur Ellerts-
son, ísafirði.
28. Pétur Þór Elíasson, Hvestu,
Amarfirði.
29. Sigurbergur Haufcssom, Nes-
fcaupstað.
30. Sigurður Hafsteinn Matthí-
assom, Keflavík.
31. Sigurður Fetersen, Stokks-
eyri. ,\ / ' -
32. Sverrir Guðbjartur Guð-
mundsson, ísafirði.
33. Viðar Sigurðsson, Nesfcaup-
stað.
34. Þórarinn Gunmarssom,
Grundarfirði.
35. Þórður Pálmason, Reykja-
vík.
36. Þór Kjartansson, Hafrnar-
firði.
37. Þorleifur Bjömsson, Hafn-
arfirði.
38. Þorsteinn Magmússon, Rvík.
Landsbékasafnið
Framhald af 10. síðu.
árson hefur tekið þær aiRarsam-
an. Þá eiru í árbókinmi fjórar
gredmar: Höfumdur Gamda Nóa,
eftár Pétur Sigurðssom," Endur-
skoðun Vöiluspár efitlir Ólaf M.
Ólafeson, Sænsfcar eindæmabæk-
ur í Landsbókasafni éftir Ólaf
Pálmason og Guðspj allabók ól-
afs Hjaltasonar efitdr MagmúsMá
Lárusson. Er ritgerð Ólafs M.
Ólafssonar um Vöiluspá þeirra
langmiest að vöxtum, 84 bls. að
lengd, og fjallar um mjög flor-
vitndlegt efni.
INNHSIMTA
LÖOFBÁ&t&TÖÍitr
■ ^wÞoz óumm&oK
Mévahlíð 48. — S. 23970 og 24579.
Endumýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Siml 18749.
(ðrfá skreí frá Laugavegi)
□ SMURT BRAUÐ
□ SNITTUR
□ BR A UÐTERTUR
BRAUÐHÚSIÐ
éNACKBÁR_
Laugavegi 126
Simi 24631.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
. íslands
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13
LAUGAVEGI 38
'
MARILU
peysur.
Vandaðar
fallegar.
PÓSTSENDUM
Vq óezt
KHRKt
\