Þjóðviljinn - 22.05.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.05.1968, Blaðsíða 1
Afstaða Náttúruverndarróðs óbreytt Miðvikudagur 22. maí 1968 — 33. árgangur— 103. tölublað. Þjóðvilianum hefur borizt eft- irfaraindi fréttatilkynning frá N áttúruvea-ndiartóði: Á fundi Náttúruvernd'arráðs hinn 17. þ.m. var með sam- hljóða atkvæðum gerð svofelld ályktun: Með bxéfi dags. 9. nóv. 1966 tjáði Náttúruvemdarráð Þing- vallanefnd þá skoðun sína, að ráðið teldi, að fyrirhuguð út- hlutun lóða til byggingar sum- arbústaða í Gjábakkalandi hlyti að trufla friðhelgi þjóðgarðsins og lét jafnframt í ljós þá skoð- un, að fremuir bæri að stækka hið friðaða svæði en krépþa að því með byggingu sumarbústaða á nefindu landsvæði. Náttúruvemdarráð vill nú að gefnu tilefni taka fram, að fyrri afstaða þess til þessa máls eæ óbreytt, enda miðast afstaða ráðsins að sjálfsðgðu við þaiu meginsjónarmið, sem það sam- kvæmt hlutverki síniu á að taka tillit til. f þessu sambandi legg- ur Náttúruvemdarráð áherzlu á, að það telur brýna nauðsyn á því, að sett verði almenn löig uni bygginigu sumarbústaða hér j á landi, svo sem víða hefur ver- Lið gert erlendis. Sósíalistar í Reykjavík Sósíalilstalfélliaig Reyikjiavi'kur heldur almennan félagsfund á morgun, fimmtudag 23. maí, Mukkan 2 s.d. Fundarefni: Staða verkalýössamtakanna og næstu verkefni Sósíalista- flokksins. — Framsögumaöur verður Steingrímur Aðal- steinsson, formaöur félagsins. Lögð verður fram og rædd tillaga um nýja aðfcrð til samstöðu vinstri aflanna. önnur mái. Fðlagar fjölmennið. — Stjórnin. Næstum tíu miljónir manna í Frakklandi eru nú í verkfalli Beðið með eftirvæntingu úrslitanna í atkvæðagreiðslu þjóðþingsins í dag um vantráuststillögu stjórnarandstöðunnar — Nýjar kosningar? PARÍS 21/5 — Hátt í tíu miljónir verkamanna <yg starfsmanna hafa nú lagt niður vinnu í Frákklandi eða um það bil helmingur allra launþega í landinu og hefur verkfalls- mönnum fjölgað jafnt og þétt um allt land. Það þykir þégar fyrirsjáanlegt að verk- fallið muni ekki leysast nema ef ríkisstjórn og atvinnurekendur fallast á verulegar til- slakanir gagnvart kröfum verkalýðshreyfingarinnar,. en menn bíða með óþreyju úrslit- anna í atkvæðagreiðslunni um vantraust á ríkisstjómina, sem stjómarandstaðan, komm- Oúnistar og Vinstribandalag- ið, hafa borið fram, en um- fthyggjur í EBE út af Frakklandi BRUSSEL 21/5 — I aðalstöðvu'm Elfnahagsbandalags Evrópu í Brussel óttast menn nú að hið ótrygga ástand í Frakfclandi muni verða til þesis að torvelda mjðg fyrir samikomulagi EBE- ríkjanna um endanlega s'kipan á verðlagsmá'lum landbúi^aöar- inis, en það samkomuilag er for- senda þess að hægt verði eins pg til hefur staðið að afnema álla tolla á milli aðildarríkj- anna fyrir 1. júlí n.k. Starfs- menn EBE eru sagðir hafa mikl- ar áhyggjur út af ástandinu í Frakklandi, ekki sízt veigna þess að þeir telji að efnáhágs'líf Frakklands muni allt ganga úr , skorðum ef fallizt verður á kröf- ur verklýðshreyfinigarinnar. /?eyðarf/örð’ ur fullur af is Enn lykur hafísinn um landið hálft bótt nálega sé kominn mánuður af sumri. Myndin hér að ofan er tek- in' sl. laugard. 18. maí og það er Reyðarfjörður sem við sjá- um yfir, er f jörðurinn bókstaf- lega barmafullur af hafís. Eyjan Skrúður sést út við f jarðarmynnið til hægri á myndinni. — (Ljósm. H.G.). ræður um han-a hófust, á franska þinginu í gær. Búizt er við að atkvæðagreiðslan fari fram seint á morgun, miðvikudag, og þykir óvar- legt að segja fyrir um úrslit. Það eru þó tialdar minni líkur á því að vantirauststiUaigam muni ná fram að ganga, . en til þess að svo verði verður hún að fá a.m.k. 244 atkvæði. Horf- ur virðast á því að þimgmenm Miðsambandsins muni enn sem fyrr bjianga ríkisstjóminni með hjásetu sinni. Tveir af leiðtog- um stjómiarandstöðunnar, þeir Mendes Friamce, fyrrveriaindi for- sætisráðhenra, og Waldeck Roc- het, foirmaður kommúnista, létu báðir í ljós þá skoðun í umræð- unum á þingi í dag að næigur meiriihluti myndi ekki fást með vantraustinu. Rochet sagði að hiann hefði um sinn taiið líkle-gt að vanitraustið yrði samþykkt, en eftir að hann hefði heyrt Framhald á 3. síðu. De Gaulle forseti er hugsi Halldór Sæunn Skrifstofa Alþýðubandalags- ins í Reykjavík Skrifstofa Alþýðubandalagsins að Miiklubraut 3’4 er opin dag- lega frá kl. 3-6, sími 18081. Alþýðubandalagsfólk . í Rvik getur snúið sér til skrifstofunm- ar á ofamgreindum tím-a og jiafnframt geta Alþýðubanda- lágsfélög úti á lamdi leitað þang- að varðandi fyrirgreiðslu. Starfsfólk á skrifsitofurani er nú Halldór Guðmundsson, tré- smiður og Sæunn Eiríksdóttir, húsfrú. Um 1100 skráðir í Vinnuskóla Rvíkur • 20. maí rann út umsóknarfrest- ur fyrir fjórtán og fimmtán ára unglinga til skráningar í unglingavinnu í Vinnuskóla Reykjavíkur. • Samkvæmt upplýsingum frá! Ragnari Lárussyni, forstöðu manni Ráðningaskrifstofu R- víkurborgar, hafa 1116 eyðu- blöð verið afhent slíkum ung- lingum — 724 fyrir stúlkur og 392 fyrir drengi. í fyrravor voru 762 unglingar skráðir í umglinigavinnu hér í R- vík — þar af 495 sitúlkiur og 267 drengir. Þá tóku '285 drengir Fnamhald á 7. síðcu Magnús Kjartansson fer til Víetnam Verik'alýðsflokkur Víetnams -'heif- ur boðið Magnúsi Kjarbainssyni ritstjóra til Víetniams og laigöi Magnús af stað á sunnud-aig. 167 manns bjargað úr eldi / norska skipi á Norðursjó mest í kosningunum á Italíu Samsteypustjórn Moro og Nenni hélt þó meirihlutanurr í báðum þingdeildum - Verulegt fylgistap hægriflokka RÓM 21/5 — Kom'múnistar voru sá flokkur sem vann mestan sigur í þingkosningunum á Ítalíu um helgina og hafa þeir aldrei verið öflugri en að þeim loknum. Þeir hlutu nú hærri hlutfal'lstölu en nokkru sinni áður, þing- mönnum þeirra fjölgaði um 11 upp í 177 og ásamt banda- mönnum sínum í flokki vinstirisósíalista, PSIUP, hafa þeir nú tæpan þriðjung þingsæta. STAFANGRI 21/5 — Eldoir kom upp í norska farþegasikipinu ,Blen'heim‘ á Norðursjó' um níu- leytið í morgun o-g neyddust 167 farþegar og skipverjar að hverfa frá borði. Bjö-rgun þeirra gekk mjög greiðlega, enda var sk^pið á fjölförnuim slóðum og gott í sjó. Það var oimkuim da-nska bjö-rg- unarþjóniustan sem átti híut að' máli, en annairs tóku bæði kaup- skip, herskip, flugvélar og þyrí- ur frá ýmsum lömduim þátt í björguniinmi. Læfcnir var \nieð einmi þyríunni og gerði hann að sáruim eins fiairþegans sem hafði breninzt. Aðeins örfáum miínútuim eftár að eldsins varð vart og neyðainmerki voru gefin voru sex skip komin á vettvang og eiiniar tíu þyriur sveiimuðu jdiir sikipinu skömmu síðar. „Blenheiim“ vár 53 sjióimiílur fná Hvidle Sande á strönd Jótlands þegar eldurinin kom upp, sennilega í veitinga- salinuim. Það gekk einnig greið- loga að slökikva eldiinn og var vatni dæl-t. á hamn úr nokknuim skiipanna som kcmu á 'vettvang. Mifclar stommdiir hiöfðu orðið á naer allri yfiriþygginigu skipsins sem var 4.776 lesitór. Nákvæmalr frétíir hafa ekki borizt af sMptinigu atkvæð'a- magmsins, en kommúndstar fen'gu 26,9 prósant greiddra at- kvæða, hæstu hlutfallstölu sem þeir hiafa nokkru sinni fengið í þingkosningum á ftalíu. Til sam- anburðar skulu nefndar hlut- íallstöluir þeirra í þrenmum síð- ustu kosninigum til fulltrúadieild- arinnar: 1963 fengu þeir 25,3 prósent, 1958 22,7, 1953 22,6, en í kosmingumum 1948 höfðu þeir sameiginlega lista með „Nenmi- sósíalistum". Fylgisauikning kommúnista og. góð frammiistaða band'amanna' þeirra í PSIUP sem bauð nú fram í fyrsta sinn, nsegði þó ekki til þesis að sam®teypustjóm Kristilegra demó-krata, Samein- aða sósíialistaflokksins (PSU) og Lýðveldissinma missti meirihlut- ann. Stjóm'arflokkamir héldu velli og juku jafnvel meirihluta sinn aðeims í báðum deilidum þingsins, eedia þótt PSU tapaði nokkru fylgi. Talninigu atkvæða er efcki enn að fullu lokið en eftir þvi sem næst verður komizt mun skipt- ing þingsætanna verða þessd, í svigum skiptimgin á fráfarandi þin'gi: Kristilegir demókratar 266 (260), kommúnistar 177 (166), PSU 91 (94), Frjálslyndir (í- haldsflokkur) 31 (39). nýfa'sistar 24 (27), PSIUP 23 (26), Lýð- veldissinmar 9 (6), Konun'gissinn- ar 6 (8), flokkur Suður-Týróla 3 (3). „Aðrir“ höfðu áður eitt þingsæti, en fengu nú ekkert. Eims og áðuir segir er þetta í fyrsta sinn sepi vinstrisósíalist- a-r, PSIUP, sem haf-a mán-a sam- vinnu við kommúnista, bjóða fram. við almenmar þingkosning- ar, en þeir klufu sig ■ úr sósíal- i®taflokki Nennis þegar hann sameimaðist sósíaldemókrötum og klofnaði þingflokkur sósíal- isfca þá líka. Nenni-flokkurinn fékk í kosnimgunum 1967 87 þingsæti en Saragat-sósíaldemó- kratair 33. Sameinaði sósíal- demókrataflokkurinn vann ekki aítur nein þau þingsæti sem töp- uðust við klofninginn, heldur fækkaði þimgsætum bans enn. Hann er því sá stjóim-arflokk- anna sem mest hefur orðið að gjaida stjómarsams'tairfsins og mun það bafa komið ýmsum á óvart. Kristilegir demókratar hafa hins veigar, eims og tölurmar bera Luigi Longo, formaður Kommúnistaflokks ítalíu með sér, aukið fylgi .sitt á kostn- að hægriflokkanna og þá senni- lega einkum Frjálslyndra sem er íhaldssamastur' hinna éigin- Framhald á 7. síðu. Harðar árásir á herstöðvar Bandaríkjanna í S- Vietnam SAIGON 21/5 — Þjóðfrelsis- herimn heldur stöðuigt áfram árásum sínum á stöðvar Banda; ríkjamanna í Suður-Vietnam. í dag var ráðizt á tvær herstöðv- air „úrvalsliðs"' bandaríska hers- ins í norðurhluta landsins. | Meira en 300 flugskeyti hæfðu ( h'erstöðvarmar tvær, Camp Eagle j sem er í nágrenní borgarinnar ; Hue og Camp E.van. í þessum ■ herstöðvum er aðsetijr fallihlífa- | sveifca og hins svokallaða „loft- riddaraliðs“ bandaríska hersins Að venju gerir bandaríska her stjómin lítið úr því tjóni sen orðið háfi í spremgjuhríðinni Sagt er að átta bandarískir her memn hafi fallið en 51 særzt Camp Eagle þar sem sprengju hriðinni var fylgt eftir með á hlaupi fótgömguliðs og stóð bar daginn um herstöðina í þrjái klukkustundir. Einnig var ráð. izt á aðnar tvær stöðvar Banda. ríkj'am'anna í nágirenni við Hue.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.