Þjóðviljinn - 22.05.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.05.1968, Blaðsíða 6
w 0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. imaí 1968. BEDFORD FYRIR BYRDI HVERJA LÉTTUR í AKSTRI • HAGKVEMUR REKSTUR • GÓU ENDING • ALLAR NÁNARIUPPLÝSINGAR GEFUR VAUXHALL-BEDFORD UMBOÐFÐ Armúla 3, stmi 38 900. FÍFA augiýsir Ódýrar gallabuxur. molskinnsbuxur teryTeno- buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn- fatnaður á börn og fullorðna. Verzlunin FÍFA LAUGAVEGl 99 — (inngangur frá Snorrabraut). ÍSLANDSMÓTIÐ 2. DEILD1967 NELAVOLLUR í kvöld kl. 20 leika ísafjörður — Siglufjörður um rétt til þátttöku í 2. déild 1968. Komið og sjáið spennandi leik. MÓTANEFND. Frá Raznoexport, U.S.S.R. 2-S-4-5 og emm. MarslradingCompanyhf Aog B gæöaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 Skolphreinsun Losum stíflur úr niðurfallsrörum í Reykjavík og nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — Vanir menn. — Sótthreinsum að verki loknu. SÍMI: 23146. Nýtf og notað Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. 13.00 Vlð vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sátjum. Jón Aðils les söguna „Valdi- mar munk“ eítir Sylvanus Cobb (12). 15.00 Miðdegisútvarp. Baston Promenade hljómsveitin leikur lög eftir OfEonbach. Peter, Paul og Mary syngja nokkur lög, einnig Caterina Valente. Winifred Atwell leikur á píanó, Amíbrose stj. hljómisveit sinni og Mitoh Miller stjórnar kór og hljóm- sveit. 16.15 Veðurfregnir. Islenzk tón- list. a. Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó og strengi eftir Jón Nordal. David Evans, Janet Evans og Gísli Magn- ússon leika með Sinfóndu- hljómsveit íslands; Bohdan Wodiczko stj. b. „Guðrúnar- kviða“ eftir Jón Leifs með skýringum tónskáldsins. Fíl- harmoníusveitin í Ósló leifcur. Einsöngvarar: Randi Brandt, Gundersen, Bjame Buntz og Egil Nördsjö. Stjórnandi: Odd Grúner-Hegge. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Jascha Heifetz, Israel Baker, William Primrose, Virginia Majewski og Greger Pjati- gorskij leika Kvintett í g- moll (K 516) eftir Mozart. Jussi Björling syngur í Cam- egie Hall í NY 1958 lög eftir Sjögren, , Peterson-Berger, Rakhmaninolff og Richard Strauss. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.10 DansMjómsveitir leifca. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister talair. 19.35 Lagt upp í langa ferð. Hannes J. Magnússon fyrr- vorandi sikóiastjóri fiytur er- indi um skólamál. 20.05 Sónata í f-motl fyrir fclarínettu og píanó op. 120 nr. 1 eftir Braihms. Egill Jóns- son og Kristinn Gesitsson leifca. 20.30 Amold Toynbee talar om Bsndaríkin. Hinn fcunni brezki sagnfræðiingur svarar spumingum blaðamanns frá tímaritinu Life. Ævar R. Kvaran sneri viðtailinu á ís- lenzku og flytur ]>að ásamt Gísla Alfreðssyni. 21.20 „L‘Arlesienne“, svfta nr. 2 eftir Bizet. Fílharmoníu- sveit Berlínar leifcur; Otto Strauss, stj. 21.40 Jómaili hinn úgríski og ís- lenzk sannfræði. Þorsteinn Guðjónsson flytur síðara er- indi sitt. 22.15 Kvöldsagan; „Ævintýri í ha)rísnum“ eftir Björn Rong- en. Stefán Jónsson fyrrum námsstjóri les eigin ]>ýðingu (2). 22.35 Djaiss'háttur: Ol. Steph- enisen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttú máli. Dag- skrárlok. sjónvarpið Miðvikudagur 22. maí 1968. 20.00 Fréttir. 20.30. Á H-punkti. 20.35 Davíð Copperfield. „Her- foringinn". — Myndaflokkur gerður eftir sögu Charles Dickens, fimmti þáttur. Kynnir: Fredrich March. — íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.00 Bjamarey. — Mynd um nyrzta útvörð Noregs, Bjam- arey, og um mennina sem þar hafa vetursetu, störf þeirra og tóm stun d agaman. Islenzkur texti: Guðríður Gísladóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.30 Jazz. Sextett „Cannon- ball“. Adderley leikur. — (Brezka sj ónvarpi ð). 21.55 Huldumenn (Secret Pe- ople). Myndin er gerð af Sidney Cole. Aðalhlutverk: Valontina Cortesa, Serge Reggiand eg Audrey Hep- bum. íslenzkur texti: Þórður Öm Sigurðsson. Myndin var áður sýnd 20. apríl í vetur. 23.25 Dagskrárlok. Fay Werncr • Nemendasýn- ing Listdansskóla Þjóðleikhússins • Laiutgardaginn 25. maí, verð- ur nemendasýning hjá List- dansskóla Þjóðlei/khússins og verður hún á leifcsviði leifchúss- ins. Um 110 nemendur skód- ans tafca þátt í sýndnigunnii. Fay Wemer hefur verið ball- ettmeistari skólans í fjögur ár og henni til aðstoðar við kennsl- una er Ingibjörg Bjömsdóttir bailetitkennari. Á sýningu nom- enda verða sýndir ýmsir barna- dansar og auk þess verður sýnit þcgar nemendur æfa sig við s'lá. 1 heild má segja, að sýniinigar- sfcráin sé mjög fjölbreytt. Nemendur hafa yfiríeitt ver- ið í skólaniutm frá tveimur upp í 6-7 vetur. Flestir nemendur eru telpur, en þó eru þar oinn- ig nofcfcrir drlenigir. Efciki er að efa að fróðlegt verður að sjá hina ungu ballett- nemendur og rétt er að geta þess að sýmingin. verður efcki enduritekin. • Vísa Hafísinn og harðindin herða að voru landi. Alltaf er þó óstjórnin okkar verstl fjandi. F. • Fermingar á Akranesi Feiim]' n garböm f Akranes- kirkju á morgun, uppstigning- ardag 23. maí. Prestur: séra Jón M. Guðjónsislon. Kl. 10,30 f.h. Drengir: Eðvarð Fannar Jónsson, Vogábrauit 28 Kristján Þórir Einarsson, Esjubraut 4. Loftur Smári Sigvaldason, Stekkjarholti 22. Lúðvík Davíð Bjömsson, Suðurgötu 19. ÖQaifur Guðmundsson, Heiðarbrauit 57. Pálil Guðjón Validimarsson, Krókatóni 16. Pálmi Guðmundsson. VaTlholti 13. Pótur Bjömsson, Háteigi 4. Pétur Ármarnn Jóhannsson, Jaðarsbraut 27. Ragnar Már Amazeen, Vesturgötu 96. Rúdolf Björgvin Jósiefss'on, Vestangötu 64. Tryggyi Magnússon, Vesturgötu 148. Stúlkur: Ingibjörg Málfríður Alfreðsd., Vesturgötu 146. Kaitrín Jóna Theódórsdóttir, Merkigerðd 21 Lilja Þórey Þórðiardóttir, Sóleyjargötu 18. Margrét Jóna Kristjánsdóttir,- Sóleyjargötu 4. Ólína Ása Baildursdóttir, Vogabrauit 12. Ölöf Bjöngyinsdóttiir, Sðleyjargötu 4. Ragna Björg Kristimundsdóttir, Hjarðanholti 4. Rannwig Sturlauigsdóttir, Vesturgötu 32. Sigríöur Svavarsdóititdrf Háholti 15. Sigurjónia Simonairdlódítir, Valllholiti 19. Sigríður Jópsdóttir, Vesturg. 165. Steinunn Ámadóbtir, Suðurg. 16. KI. 2 e.h. Drengir: Guðmundur Rúnar Lúðvfksson, Vogabraut 34. Inigi Rúnar Ellertsson, Reynir Ólafur Vesibmann Þóroddsson, Bokansstöðum, Sigurður Einarsson, Brekkubraut 16. Sigurður Marz Hrólfsson, Skólabraut 20. Skúld Skúlason, Breiðargötu 18. Valdimar Þorvaldsson, Stekkj'anhdTti 14. Valentínus Ólason, Vestarg. 143. Stúlkur: Jóna Kristín Björk GuðtmundSd. EJsjubraut 30. Sigrún Bjömsdóttir, Kirkjubraut 12. Sigrún Sólmundardóttdr, Vogabraut 38. Sólveig Halla Þorsteinsdóttár, Háholti 25. Svala Bryndís Jónsdóttir, Vesdurgötu 95. Svanborg Eyþórsdóttiir, Krók-gtand 11. Svamhildur Kristín Kristjánsd., Suðurgötu 72. Valdís Ragnheiður Jakobsdóttir, Vesturgötu 115. Valgerður Anna Jóhannesdóttir, Suðurgólu 94. Valgerður Ólöf Bragadóttir, Kirkjubraut 33. Þóra Hreinsdóttir, Sandabr. 15. Þóra Sigurðardóttir, Kirkjubraut 60. Þuríður Þórðardóttir, _______ Brekikuibraut 5. BÆNDUR Höfum til sölu lítið notaða 22 hestafla lág- falls vatnstúrbínu með sjálfvirkum gang- ráð, hentug fyrir ’tvíbýli. Einnig RAFAL með búnaði. Staðhættir: 4 m fallhæð 500 sek. lítra vatnsmagn Hagstætt verð. BRÆÐURNIR ORMSSON Reykjavík. Skiptafundur verður haldinn í þ.b. Húsgagnaverzlunar Austur- bæjar h.f., Skólavörðustíg 16, sem úrskurðað var gjaldþrota 24. f.m., föstudaginn 24. þ.m. kl. 2 e.h. í skrifstofu borgarfógetaembættisins að Skóla- vörðustíg 12. Ákvörðun verður tekin um ráðstöfun eigna búsins. Skiptaráðandinn í Reykjavík, 20. 5. 1968. Sigurður M. Helgason. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.