Þjóðviljinn - 22.05.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.05.1968, Blaðsíða 2
2 SÍÐÁ — ÞCTÖÐVm'INTí — MSövífcu*Ja@iir 22. onaí 1388. KS OG ÍBÍ f KYÖLD I kvöld kl. 20.30 mæt- ast á Melaweilinum lið Siglfirdinga og Isfirðdnga í noiktoure konar „úrsíliita“leik. Leitour þessi sker úr um hvort liðdð heildur saetinu í , 2, deild Island smótsi n s. Af ýmsum ástæðum fór leikur- inin ekki fram í fyrrasium- ar eins og tál stóð. Vafa- lausit munu báðir aðilar leggja hart að sér í kvöld til þess að faHa ekfci niður í 3. deildina og má því bú- ast við fjörugum og tví- sýnum leito. Siglfirðingar hafa löngum sýnt að þeir geta verið harðir í hom að tatoa og eins og knatt- spymuunnendur muna voru Isfirðingar fyrr á árum með beztu Jdðum 2. deild- Á stofnþiniginu voru sam- þytotot lög fyrir fimledtoasam- batndið og síðan kosin stjóm en hana skdpa: Valdimar ömóMsison, Reykja- vík, formaður. Meðstjómendur: Jens Guð- bjömsson, Reykjavfk, Sigurður R. Guðmundsson, Ledrárstoóla, Þorgerður Gísladóttir, Hafnar- fdrði, Grétar Franklínss., Reytoja- vfk. Vairastjóm: Jón Júlíusson, Reykjavdk, Þórir Þorgeirsson, Laugarvatni og Helgi Hóilm, Keflayík. f........ Endurstooðendur: Haíllur Gunn- laugsison, Atoranesd, Halldór Ingvarsson, Grindavfk. Fimleitoadómstóll: Jón Þor- stednsson, Vigndr Atjdrésson og Stefán Kristjánsson. Síðan urðu miklar umræður um fimleitoa, mót og fimleitoa- mál ailmennt, en í fundarlok flutti forseti ISÍ, Gísli Hall- dórsson hinu nýja sambandi ámaðaróskir. Með stofnun Fimlleikasam- bands Islands eru sérsamtoönd ÍSl orðin 10 talsins. JÚLÍUS BOGASON LEGG- UR NORÐMENN AÐ VELLI 15. a5 Ha-e8; 16. R-e3 R4i7; 17. Rcl K-h8; 18. e5 H-g8; 10. Bxe7 HxB; 20. pxp HxBe2; 21.' DxH D-d8; 22. Ha-dl Hc8 fþróttasíðunni hafa borizt 23. D-Í3 Bxd4f. 24. K-hl Rh7- tvær skátoir frá skákmótinu á 25. c3 Bxd5; 26. D-d3 R-g4; Atoureyri sem er nýlokið. í 27. pxB D-h4; 28. Gefið. þessum skákum á Júlíus Boga-^ son, sem var gestur mótsins, í NjótiB útíveru uppi í Kerlingufjöllum □ Hinn vinsæli Skíðaskóli í Kerlingarfjöllum tekur senn til starfa á ný. Fyrirhuguð eru mörg ném&keið í sumar, þar sem ungir og gamlir geta notið ágætrar úti- vistar og kennslu í skíðaíþróttinni. Námskeið þessi hafa notið mikilla vinsælda á undanfömum árum og aðsókn því jafnan mikil. í sumar standa námskeiðin yfir í viku og verða sem hér segir: 1. mámskeið 2'. námskeið 3. námskeið 4. námskeið 5. námskeið 6. námskeið 7. niámskeið 8. n ámskeið 7. júl. — 13. júl. 13. júl. — 19. júl. 21. júl. — 27. júl. 27. júL— 2. áig. 2. ág. — 8. ág. 8. ág. — 13. ág. 13. ág. — 18. ég. 18. ág. —23. ág. <s> 9. námskeið 28. ági —2. sept. Skólinn býður upp á fæði og gistingu, ferðir frá og til Rvik- ur, veitingar á Gullfossi, skíða- lyftu, leiðsögn í göniguferðum, heit og köld steypuböð, ferð til Hveravalla, en þar er ágæt heit laug. Murgt er til skemmt- umar á námskeiðunium á kvöld- in eins og til dæmis söngur og dans svo eitthvað sé nefnt. Sérstaklega er ástæða til að bendia á námskeiðið sem verð- ur dagana 2. — 8. ágúst, en það er aðailega ætlað fólki, sem vill hafa böm sín með sér. Hinsvegar eru námskeiðin frá 8. — 13. ágúst og 13. — 18. ágúst ætluð ungu fólM á aidr- inum 15 til 18 ára. Námskeiðin þrjú frá 18. ág- úst til 2. september eru svo sérstaklega fyrir unglinga á aldrimum 14 ára og yngri. At- hygli skal yakin á því að hægt er að fá leigð skiði og skíða- útbúmað hjá skólanum. Þeir sem áhuga hafa á þessum nám- skeiðum ættú að snúa sér sem fyrst til Hermanns Jónssonar í Lækjargötu 4' en hann veitir allar upplýsingar og þar er einniig hægt að kaupa gjafa- kort á námskeiðin. höggi við Norðmennina Ragn- ar Hoen og S. Svédenborg: íslandskynning í sovétsjónvarpinu Moskvu 14. maí — Fyrir skömmu hafði Vladiimir Jakúb, dósent, sem ísienddnigjum er að góðu kunnur, fróðlega og skemmtiileiga dagskrá um Is- land í sovézika sjómvarpinu. Is- landsdagstorádn kom í þætti, sem haildinn er á hverju laiug- arda'gskvöldii og heitir Kvdk- myndaferðaþáitburinn. Þeissi þáititur er án efá eitt allra vin- sællasta efnið í sjónivarpánu. Dagsfcráim um ísland varsend út á 1. prógnaimmi og hefur því náð til um 100 m-iljóna á- horfenda um öll Soyétrikin. 1 þættimuim á laugardaginn héflit Vladdmír Jafcúb fyrsta erindi um ísland, siagði frá landi og þjóð og sýndi síðan kvifcmynd. Hann lýsiti landslagi á Islandi, sagðd frá hinnd sérstæðu og hrdfcalegu náttúrufegurð lands- ins. Hann talaði jafnframt um veðráttuna á Islandi, en mangir gera sér rangar hugmyndir um veðurfár þar, og gat þess til gamains að vinidurinn á Lenin- hæðuim í Mostovu, sem mörg- um þætM nóg um, yrðd vart kaflllaður annað^ en hæglur and- ■ vari á íslandi. Jatoúh sagði frá ísflenzfcu þjóðinni, raitotd sögu hennar til forna. og nú og sagði frá þeám mitolu fraimtfömm sem orðið hetfðu frá því lamdið hflaut fullt sjálfstæði. Hann sagði fráihteflztu náttúruauðætfum landsins, fiskd- miðunuim umhvertfis það, hver- umum og fossunum, og lýsti því hvernig Islliendinign” notuðu hveravatndð til upphitunar, f sundflauigar og í gróðurhúsunum. VLadiimir Jatoúb sagðd tfrá hinni sérstæðu menningu á Is- lamdi. Hann sagði, að þessi tfá- • menna þjóð, lslemdimgar, hefðu frá upphatfi átt bótomenntir á heimsmæTikvarða og hefði tek- izt að varðveita tunigu sína svo til óbreytta gegnum aidimarog tforníslenzfca væri nú kennd eins og latina og gríska sem Klassisk mál í háskólum. Jatoúb ráðlagði áhorfendum jaínframt að lesa bók próf. Steblins-Kam- ensfcis um mienningu Isl'ands. Hann sagði, að íslenzkar bók- menntir og íslemzk fræði væru Islenddngum áliflka mdtoils vir’ði og kjaxnortoufræði Sovétbúum. Hann talaði um bændamenn- imguina á Islamdd, minmtist séra Ragnars heitims Öfeigssonar, prests og bónda á Fellsmúla, sem kunni meðal annars rúss- mestou, las bætour Tolstojs, Pusto- ins og' Gortods á tfrummáliJnu eg sýndi í sjómvarpinu bók, seim séra Ragnar hafði lært afrúss- nesku. Auto þess sagði Jakúb tfrá ýmsum séúkenndlegum siðum og venjum á Islandi, gat um á- huga fslendinga fyrir asttfræði og íslcnzkum nafnivenjum. • Síðan hótfst tovitomyndasiýn- ingin og Jafcúfo hélt éfflraim að segja tfrá lifii og jstarfi fojóð- arinnar. Vladimíir Jalkúb hefur umnið mitoið stairf við að kynná Is- land í Sovétrflkjunum. A s.l. ári hafði hanin dagskrá líka þcssari í sjómvarpinu um ís- land, öðru sinni sýndi hann Surtsieyj artovi kmyn d Ósvalds Knudsens í sjónvarpinu, ’en hún vatoti eánnig mjög mjMa at- hygli og hirifflninigu. I fyrraivor hafði hann einnig 2V2 tíma dag- sikrá um Islamd í sjónvarpinu í Múrmansto. Auk þessa hefur Vl'adilmír Jalkúb haldið fræðislu- erilnidi um Islamd í stoólum og sýnt litekuiggamyndir. Ég var viðstödd eina mjög sfcammtilega Islandsfcynn'ingu í menntaskóla einum hér' í Moskvu í vieitar, en' hér er rflkjandS mitoill og al- mieninuir álhugi fyrlr að tfnæðast um Isl an d. > Guðrún Kristjánsdóttir. Ráðstefna sveitarfélagasambandsins: Auknu fé sé varið til skipulagsvinnu Á ráðsibefflnu Samibands ísl. sveitarfélaga um stoiipulags- og byggingainmél og niýja fasteágna- maitið, sem haldinn var í Rvflc, 6.-9. miaí s.l., vpru gerðar all- margax álytotamir. Samlþyktot var að lýsa yfir staðningi við fruimvarD til byggdmgariaga fyrir skipulags- skyWa ’ staðfi,' 'frumwarp um brunavairmiir og brumamél og frumivarp um breytinigar á vatnalöguim, sem kynmt voru og rædd á ráðsitefnunni. Þá var því beimt til dómsmálairéð- herra, að sett verðd á næsta Alþdngi ný lóggjötf um þdng- lýsiinigar. Ráðstefnan mælti með breytrngum, sem stjórn sambandsdns hefur lagt til, að gerðair verðd á sfcipulagslögum. Ráðstefflnam beindi því til svedtastjóma, að apkmu fjár- magnii verði viarið til stoipulags- vdmmu og amnars undirbúnings verfclegra framtovæm.da og lagði áherzlu á vamdaðan undir- búning mann.virkjagerðar. Sítoor- að var á stjóm Samlbands ís- lenzkra sveitarfélaga að safna upplýsinigum frá sem tflesitam aðdlum um kostnað og árang- ur af misimuinandi aðferðum við varamlega gaitmagerð og senda sveitairféLögunum ráður- stöður samaniburðarathuigama, á þedim. Saimlþytokt var að beina'" því til byggi ngafulltrú a og sveita- stjórma að hafa vakamdi aiuga með vermdun mammvirfcja, sem hafa sögulegt og miannimigariegt gildi. Jafnframt var vatoim at- hygli á hluítvertoi sveitairféflaga við náttóruvemd. Þátbtatoendur í ráðstefflnummi vonu millii 80 og 90. S.l. föstadag (17. maí) var haldið stofnþing fimleitoasam- bands Islands í fundarsal ÍSl. Forseti Iþróttasamibandjs Is- lands, Gísli Halldórsson, ratoti aðdraganda foessa stofnþámgs er væri samþykkt saðasta íþrótta- þings og áranigur af startfi und- irbúningsnefndar er fram- framtovæmdaistjóm stoipaðd 27. ototóber 1966. 12 héraðesamíbönd ISl, voru stofnaðilar og auk undirbún- ingsnefndar- og framkvæmda- stjómar mætta 15 fulltrúar. Þingforsetar voru kjömir Jens Guðbjömsson, Reykj&vífc Pg Guðjón Ingimuindairson, Sáuðár- krótoi. Ritarar voru kjömir ‘Sveinn Bjömsisón og Helgi HóŒm. Fimleikasa;nband Islands stofnað Hvrtt: Júlíus Bogason Svart: Ragnar Hoen 1. e4 c6; 2. d4 d5; 3. e5 B-fö; 4. Bd3 BxB; 5. DxB e6. 6. f4 c5; 7. c3 Ræ6; 8. R-f3 D-b6; 9. Rb-d2 R-h6; 10. b3 H-c8; 11. B-f2 cxd4; 12. Rxd4 B-c5. 13. Rd-f3 g6; 14. 0—0 R-f5; 15. K-hl Bxd4; 16. Rxd4 Rfxd4; 17. cxd4 R-b4; 18. D-g3 0—0; 19. f5 ex£5; 20. Hxf5 H-c2; 21. Hf6 Rc6; 22. H-bl D-a6. 23. a4 De2. 24. B-a3 Hd2; 25. h3 Hdlf, 26. HxH DxHf; 27. K-h2 H-e8; 28. e6 fxe6; 29. D-c7 K-h8; 30. Bf8. — Gefið. Hvítt: Paul Svedenborg Svart: Júlíus Bogason 1. e4 d6; 2. d4 g6; 3. R-c3 B-g7. 4. B-g5 h6; 5. B-h4 Rb- d7; 6. f4 c5; 7. d5 a6; 8. ad . D-a5; 9. Rg-e2 Rg-f6; 10. D-d2 b5; 11. R-g3 B-b7. 12. B-e2' . 0__0 13 q__q 24, R-di D-c7; 1 Hér er Eirikur Haraldsson að stjórna söng og leik með undirleik Sigurðar Guðmundssonar. Garðahreppur Skólaigarðar taka til starfa 4. júní n.k. fyrir böm á aldrinum 9-12 ára. Þátttökugjald kr. 300,00 greiðist í skrifstofu hreppsins fyrir þann tíma. Sveitarstjórinn í Garðahreppi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.