Þjóðviljinn - 22.05.1968, Side 4

Þjóðviljinn - 22.05.1968, Side 4
4 SifeA — ÞJÖÐVTLJlKCN — Miðwifcudagui‘ 22. otniai 1068. Otgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurinn. Ritstjórar: ívar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurðux Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjórn. afgreiðsla. auglýsíngar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7,00. Innlent afturhald og erlent ;JJefur Vinnuveitendasambandið svonefnda nokk- urn tíma verið orðað við nokkurt þjóðþrifamál eða framfarir? Hefur ekki allt þess starf verið neikvætt, allur tilgangur þess neikvæður? Starf þess hefur í nær öllum greinum beinzt að einu: Að halda niðri launum alþýðufólks á íslandi, og skerða þau hvenær sem þess hefur verið nokkur kostur. Náið samspil hefur jafnan verið milli þess- ara samtaka og Sjálfstæðisflokksins, varla nokkr- ir aðrir en íhaldsmenn eru þar kosnir til .trúnað- arstarfa. Jþessi samfylking óttast aðeins eift: Hún óttas't vaxandi afl verkalýðshreyfingarinnar íslenzku, aukinn þjóðfélagsskilning alþýðu. Því er nú sem ákafast og blygðunarlaust leitað erlendra bandamanna og ekki hikað við að ofurselja auð- lindir landsins og vinnuafl núlifandi og komandi kynslóða Íslendinga, svo sem gert var með alúm- ínsamningunum. Þegar þeir samningar voru sam- þykktir með sáralitlum meirihluta á Alþingi, var stranglega varað við því að hleypa inn í landið erlendu auðfélagi með fjárfestingu sem ekki er í neinu samræmi við fjárfestingu íslendinga sjálfra og fá því hér margs konar fríðindi, og bent á þá hættu að erlendir f jármagnseigendúr tækju smám saman að kaupa flest það sem falt væri í hinu litla þjóðfélagi íslendinga, kaupa sér þæga leppa, kaupa sér völd og áhrif. Fiðringurinn í ráðamönnum og „fjármálamönnum“ íhaldsins fór ekki dult. Hann varð reyndar svo augljós að samstarfsflokki Sjálf- stæðisflokksins varð ekki rótt. Alúmínsamning- amir, hinir auðmýkjandi og hættulegu samning- ar við erlent auðfélag, hefðu ekki verið samþykkt- ir nema með atkvæðum þingmanna Alþýðuflokks- ins, allir þingmenn Alþýðubandalagsins voru á móti og langflestir þingmenn Framsóknarflokks- ins. Og Alþýðuflokkurinn lýsti yfir að hann hefði sett það „skilyrði11 að angi hins erlenda auðfé- lags á íslandi skyldi ekki mega vera aðili að Vinnuveitendasambandi íslands svo sem fyrirhug- að var, fjárfúlgur úr sjóðum hins erlenda auðfé- lags mættu ekki renna þannig í Vinnuveitenda- sambandið, í herkostnað þess gegn alþýðusamtök- unum íslenzku. JJn gull hins erlenda auðfélags fann sér annan farveg til Vinnuveitendasambandsins, með fyr- irheitum um stanzlausan straum þess í framtíð- inni. Angi hins erlenda auðfélags varð ekki aðili að samtökunum, en mun hafa samið .um margvís- lega „fyrirgreiðslu11 og þjónustu Vinnuveitenda- sambandsins, svo sennilega verður það meir en skaðlaust, og eru þó aðildargjöld furðu há þar í sveit. Væri þess ekki full þörf, að verkalýðshreyf- ingin tæki það mál til nákvæmrar athugunar? Allur f járaustur hins erlenda auðfélags til Vinnu- veitendasambandsins, undir hvaða yfirskini sem hann er framkvæmdur, er brot gegn þeim yfirlýs- ingum sem annar stjómarflokkurinn, Alþýðu- flokkuripn, taldi forsendu fylgis síns við alúmín- samningana. — s. • ■'/1í yi ■ v// ■'”'/////{% Gísli Sigurbjörnsson I einu gróóurhúsi Áss. Axel Magnússon, forstöðumaður rannsóknardeildarinnar. Dvalar og elliheimilið Ás í Hveragerði: Er í 21 húsi og keyptar hafa verið um 40 byggingarló&ir til viibótar ■ Starfsemi dvalarheimilisins Áss í Hveragerði hófst fyrir 16 árum og byrjaði í tveimur húsum. Nú á stofnun- in 21 hús þar í bænum og voru nýlega keyptar 40 lóðir í viðbót þar sem fyrirhugað ér að reisa Kús fyrir fleiri dvalargesti. 1 s.l. viku bsuð Gísli Sdgur- bjömsson forstjóri Elli- og hjiólcruinaiíheiimáilisins Grundar fréttaimönnuim að skoða Ás í Hveragerði. Þar er annars veg- ar rekið dvalarheimili ^ fyrir fullorðið flóflk og eins fóik sem er að jafna sig efitár sjúkdóons- legu, hinsvegar starfraefct ali- mörg gróðurhús og ranmsóton- arstöð í sambandd við bau. Er gengið var um gróðurfiús- in í góða veðrinu gat Gísli á- stæðunnar fyrir Iwi að hamn boðaði til þessa blaðamanna- fundar. Húm var sú að hamm var orðimn leiður á daglegum hafísfréttum blaðanma og vildi gera sitt til að breytimig yrði bar á. Og vissulega Var hafís- inm fjarri huigium manma þegar gengið var á milii appelsínu- og kaffitrjáa. epli. Einmig er þar mikál blómarsefct og jafmvel kaffitré sjást þar. Athyglisverðar tilraunir hafa verið gerðar við raefctun 'tóm- atanna; þeir eru ræfctaðir í plastrenmum. Er þetta f fyrsta skipti sem þessi tilraum er gerð hér á landi og þykir hún gefa góða raun m.a. þurfa tómatarn- ir mum minna rýlmi en eila. • AMmargt vistenanna í Ási er Iasburða fódik sem dveiur þar sér til heilsuibótair. Samtals eru vistimenm. í Ási 79. Er vist- gjaidið 215 fcr. á dag og 378 kr. fyrir þá sem lasburða eru. Við stofnuin dvalarheimdlisins lagði Ámessýsla fram 2 hús- eignir og síðar aðrar 2 ogeitt 1 þessu húsnæði er dagstofan tfl húsa. Hún er þegar of lítil. gróðuirfiús. Síðan hafa 17 hús- eigniir bætzt við og noktour gróðurhús. Styrtour til starf- semlinnar frá rfkissjóðd er $0.000 kr. á ári, en Elli- og hjúkrun- arhedirmilið Grumd sér um ailla starfeemd og ber fjárfiagsleiga ábyrgð á rekstrinum. Porstöðukona heimilisims er Líney Kristimsdóttir og heim- ilisllækmir er Maignús Ágústssom, Framhald á 7. síðu. 1 Hveragerðd eru nú 30—40 j>- garðyrkjusitöðvar, yfir 40.000 ferm. undir gleri og Garðyrkju- skóli ríkisins er þar einnig. Á veguim divailarfheimállisims er rekin ranmisóknaretafa eims og fyrr seigir. Forstöðumaður henm- ar er Axel Magnússon, róðu- nautur hjá Búnaðarfélagi ís- lands. í ranmsóknarstotfunmi er gróðuiimold rann.sökuð og gerð- ar tilraumiir mieð hana. Fær stofan jarðvegssýnishorn víða að af landimu og er umndð úr þeim þar: þau eru þurrkuð og greimd og siðan rammsafcað imni- hald þeirra. 1 gróðurfiúsuim fyrirtækisims, 6em eru nýstárfeg að gerð, eru ræfctaðir tómatar, agúrfcur, ban- anar í smiáum sitfl og fleirf á- vextir sivo sem appelsínur og Kortsjnoj eykur enn forskot sitt Sjöttu sibákinni í edmvigi því sem þeir Kortsjnoj frá Sovét- ríkjumum og Bandaríkj amaður- inm Reshevsky heyja um áfamiga á leið til heimsmeistaratigmar l’cUik með sigri Rússans. Hefur hamm þá 4y2 vdmmdmg gegn 1 Vz vinninigi Reshievskyis og þarf ekki að vinna nema eina skák í viðbót til að hatfa tryggt sér sigur. Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands Það þirti samnarlega til á Suðumesjum ■ mánudagskvöld- ið 13. maí. Sörbgkóraimir — Karliakórine og Kvenniakórinn — sihn í hvpru lagi og báðir sameigihlega sunigu undir stjóm Þóris Baldurssonar burt hina landsírægu nesjamenmstou og lögðu trausta steiea í hina amnars lágreistu mennimgar- vörðu Suðumesja. Sönigkvöldið hófst með því, að karl'akórsmenn hótfu upp raddír sín-ar og sungu átta ís- lenzk lög. Raddir kórsins eru að mínu viti ágaetar, þótt svo að fyrsti tenór væri ef til vill fullsterkur í fyrstu lögunuin, en þess gætti þó minnia er á leið sönigskrána. Einsönigvarar voru þeir Haufcur Þórðarsom, Sveinn Pálssom, Ólafur R. Guðmunds- son og Jón Kristinsson og skil- uðu þeir allir ágætlega af sér því sem þeiin var ætlað. Þó vil ég sérstaklega tilnefna Jón Kristimsson, sem mér fannst hafa betri og þróttmeiri söng- rödd en margir þeir, sem meira flíka annars ágætum röddum opinberlega í tíma og ótíma. Karlakómum stjómaði hinn fjölhæfi tónlistarmaður Þórir Baldurssom, en hann stjórnaði éinniig Kvenmakómuim, sanat hóf sömig sinn strax að lokmum. söng karlahmia. Hötfðu komumar á sönigskmá simmi 5 lög etftir m.a. Schubert, Donizetti og Pál fs- ólfssom. Fyrsta lag kórsins gaf því miður ekki góðar vornir, en eft- ir að konuinn/ar höfðu sumgið úr sér hroll og óstyrk kom hvert lagið öðru betra og hef ég sjaldan fynr heyrt jafn sam- stilltar og hljómþýðar kvenna- raddir. Kvennakór KefLavikur er fyrsta flokks' kvenmiakór. Með kómum söng einsöng Snæbjörg Snœbjamar. Það leikur ekki á tveim tungum, að Smæbjörg Snæbjamar er góð sönigkoma, og ætti stjóm- andi kórsáms að hafa þá reymslu, sem af þessu má draiga, sér að leiðarljósi, því vonamdi eiga eftir að heyrast mörg kórlög umdir stjóm Þóris. Fyrir átta árum, að mig mimmir, voru haldnir nemenda- tónleikar í Nýja bíói í Kefla- vík á vegum Tónlistarskólams. Meðal annars lék þair ungur, efnilegur tómlistairmaður, sem nú er sönigkenmari. á píamó. Verkið sem !hamm flutti vair- að því leyti sérkenmilegt, að í því voru margair og lamgar þagn- ir. Undir lok verksins var ein þögn venjufremur lönig. Tóku þá áheyrendur að klappa í gríð og erg. Þetta setti að vomum tónlistarmamminm nokkuð út af laginu. Það sama skeði nú. Fólk tók til að klappa áður en flutminigi eins verksins var að fullu lokið. Það er ágæt regla að byirja ekki að láta ámæigju sína í Ijós — í hvaða tilefni sem er — fyirr en fullvíst er að ánæigjuvafcinn er allur. Það skemniir ekkert þótt fiagnaðar- lætin dragist á lamginm, en ó- tímabær ' fögnuður getur skemmt fyrir. Eftúr • hlé surngu kóraimir sameiginlega og enn umddr stjórm Þóris Baldurssonar. Það er eims með kórama og stig- breytimgu lýsingarorðsins góð- ur, þ.e.a.s. góður var Karla- kórimn, betri var Kvennakór- inm en beztir voru þeir samedm- aðir. Mætti þar enm hafa sann- azt grumdvallarkenning sósíal- iskra fræða, að sameinað átak er ætíð mest, þótt hdn séu í enigu ómýt. Sömgskrá samkórsins var mjög fiörleg og lífleg, öll lögim erfend, flest við íslenzka texta og sum hver raddsett og útsett af söngstjóranum. Einu tók ég sérstaklega eftir. sem mér fannst einkennamdi fyrir kórama, en það var léttleiki. Það er ekki oft sem maður sér íslenzka listamenn brosandi og káta, nema þá trúða og hermi- krákur, en það sást nú. Trúi ég, að þar gæti áhrifa frá stjómanda og mættu aðrir kór- stjómendur taka sér þetta til fyriirmyndar. Undirleik annað- ist Carl' Billic’n. Ég vil svo að endimgu þakka kórumum fyrir gott framlaig til betra mammlífs. góðan. sömg, og góða skemmtun. sem emg- inm Suðumesjamaður má láta fram hjá sér fara. Úlfar Þormóðsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.