Þjóðviljinn - 26.05.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.05.1968, Blaðsíða 1
/'‘ZT'v ___/ LyJL) SJÓMANNADAGURINN Sunnudagur 26. maí 1968 — Aukablað helgað sjösókn og sjómönnum \ Kjör sjómanna verða að stórbatna Kristján Jónsson Hér ©r birtur kafli um hagsmunamál sjómanna, úr ræðu Kristjáns Jóns- sonar formanns Sjómanna- félags Hafnarfjarðar, er hann flutti við hátiða- höid verkalýðsfélaganna i Hafnarfirði 1. mai sJ. 1 vetur var gert víðtækasta verkfall sem háð hefur verið á Islandi. Eins og afllir vlta hafði verkailýðshreylfiingin ekki uppi neiinar kaupkröfur í þessu verkfalli. Það var einungis nauðvöm launþega tifl að haida í horfinu um mannsæmandi lífskjör, eftir að rikisstjómin og meirihluti Alþingis hafði með lagasetningu svipt okkur vilsdtöluuppbót á kaup, sem er okkar bezta vöm gegn síauk- inni dýrtíð. „Veizluboðið“ Megimröksemd stjómarvaid- anna fyrir þessari skerðingu á þeim réttindum sem við höfð- uim tryggt oklkur, var sú að vegna aflabrests og verðfalls á sjávarafurðum yrðu aíliir þjóð- félagsþegnar að taka á sig auiknar byrðar. Ég vii því minna á að launlþegar og ekiki sízt sjómenn hafa þegar tekið 4 sig miklar byrðar. Heildar- tekjur sjómanna voru 400 milj- ónum minni árið 1967 en árið áður. Tekjur síldarsjómanna á sl. ári voru aðeins um 50% af því sem þær voru árið áður. Verkafólk sem vinnur við fiskvinnslu í landi hefur einnig orðið fyrir veruilegri tekju- rýmun vegna minni vinnu en áður. Það er því engin sann- gimi í þvi að aetlast tii að þessar stéttir taki á sig meiri tekjurýmun á sama tíma og þeir sem sitja í fastilaunuðum störfum hsflda sínum launum óskertum. Að ekki sé ■ talað um alls konar afætur. Eftir genigis'fall íslenzku krónunnar si. haust hefði mað- ur mátt ætla að viðhorfin um tekjur okkar sjómanna hefðu breytzt tifl hins betra, þar sem fiSkverð til okkar er miðað við verðlas á útflutningsafurðum, og hefði því átt að ’hækka við gengislækkunina. Við gengisfeilinguna fengu olíufélögin og innflytjendur strax bættan Skaða þann, sem bessir aðiflar sögðust hafa orð- ið fyrir vegna gengiisflækkunar- innar. Hið hækkaða fþifliu'tn- ingsverð var látið ronna í sér- stakan sjóð og nann hluti af honum beint til fiskverkenda og útgerðarmianna, — en sjó-' menn gleymdust algcricga og t.illaga st j órn aramdstæð i n ga á Alþingi um að hiiuti af þess- ari upphæð rynni til sjómanna var felld, þrátt fyrir þá stað- reynd að sjómenn eiga helrn- ing af því verðmætii sem skip- in afla. Þogar fiskverðið á vertíö- imni var ákveðið töldum við sjómenn að fiskverð 'til okkar ætti að hækfca um ekiki minna en það som erlendur gjafldeyrir hækkaði, þ.e. 33%. Oddamaður verðflagsiráðs ákvað hins vegar að fiskverð til sjómanna skyldi hækka um eiinuinigis 10%. — Um leið ákvað hann í saimiráði við ríkisstjórnina að útgerðar- mónn skyldú auk þeissarar 10% hæklkiunar fá 125 mifljón- ir úr ríkissjóði til ráðstöfunar. Ef þessi upþhæð hefði verið reiknað inn í fiskverðið, hefðii hækkunin á því getað orðið um 20% í stað 10 prósent. 1 stað þessarar eðflilegu niið- urstöðu fengu útgerðarmenn raunverulega 20% hækkun meðan sjómenn fengu aðeins 10 prósent. Einnig ákvað rfkissitjómin og Alþingi að frystihúsaeigendur Skyldu fá 200 milj. kr. styrk til reksitursins. Á Aflfl>inigi kom fram á sama tíma tillotga frá Karíi Sigurbergssyni skipstjóra um að sjómenn fengju greiddar 1500 krónur á mánuðfl upp í fæðisköstnað. En þá'sá Alþingi ekki að til væru nokkrir pen- ingar til þeirra hluta. Bátasjó- menn eru nú oina ativinnu- stéttin í þjóðfélaginu sem ekfci fær fæðiskostnað greiddan þegar únnið er fjsirri heimili. Einn ' af bankastjórunum sem sæti' á á Alþingi viðhafði þau orð við a.fgreiðsflu þessa máls að „þin/gdð' sæi sér ekfci fært að standa að 50 milj. kr, veizlu- boði tifl sjómamna“. En á sama tíma stóð hann að áðurnefnd- um fjárframfl'ögum úr rfkis- sjóði til frystiihúsei’genda og Ðleiiri. > Lífeyriss.ióðurinn Þóbt ég hafi hér deilit á Al- þinigi og þingmenn og eigi eft- ir að gera það ,snn frekar, má ekki gleymast það sem vefl er þar gert. 1 þimglok var m. a, samþykkt tillaga frá Geir Gummairssyni um breyt- irugar á lffeyrissjóði togarasjó- mnnna, sem gokk í þá átt að auka rétt sjóðtfélaga til lífeyr- isgréflðsilna. Löngu áður liöfðu svipaðar breytingar á lífeyris- sjóði opinberra starfsmanna verið samþykktar á ALþimgi, en tillaga sem Geir Gunnars- son flutti fyrir sex árum um sambærilegar breytingair á líf- eýrissjóði togarasjómanna var þg felld. Lífeyrissjóður fyrir aflfla launþega er fyrir lönga orðinn tímabær. Nýtt skipulag * Þegar við sjámenn lítum fram á við, þá vituim við að flest er í óvissu um síldveiðar og síldarverð. Ljóst er að sífld- veiðair verða ekki stuindaðar með góðu móti á sama grurud- velli og í fyrrasumar. Ef síldin hagjr sér svipað og í fyrra eins og alflar liCkur benda til þá vorður að sjá síld- veiðiskipunum fyrir oh'u, mat- væflurn og öðrum nauðsynjum og viðhaldi á siglinga- og fisk- leitartækjuim. Þá ættu afllir að sjá hver ó- hæfa þaö er að um 2000 manns séu én nokkurrar læknishjáflp- ar þriggja sólarhringa sigflingu frá landi. Ég fee ekkiséðhvem- ig það er hægt án sérstafcra milhríkjasamniniga, að ætflast tifl að Rússar veiti okkur í síld- veiðiflotanum áfram ókeypis læknifihjálp. Dæmi var tifl þess s.l. sumair að björgunarskipið Goðijnn fór þrisvair sama daig- inn með sjúka og slasaöa menn til læfcmflmga um borð till Rússanna. Stórauka þaúf fluitninga á bræöslusfld til lands, ef veiði- skipin eiga aö hafldast úti á miðunuim. I því efni veröum við að, treysita á sfldarverk- smiðjur rikisins. Ljóst er einn- ig að ef ekki verður söltuð sumarsíld verða safltsíldarmank- aðimir í stórrfl hættu. Nú virð- ist því varia vera um nema tvær leiðir að ræða: 1 fyrsta lági að fenigið yrði sérstakt skip (móöursfcip) þar sem sífld væri söltuö um borð og í öðru lam að veiðiskipin hefðu að- stöðu til að sailta ura borð og sigfla sjáflf með .sífldina á er- lendan markað. (Ríkisstjómin hefur nú haifnað báðum þosis- urn leiðum, en áætlun er að haifa fllutnimgasfcip milli lands og sífldveiðiskipanna.) Alþingi ng ríkisstjóm hafa ekki haft nægan skiflning á nauðsyn þess fyrir þjóðarbúið að síldveiðar verðd stundaðar á svipaðan hátt og verið hefur. Ein síðasta samþykkt Alþing- is var að hækka útflutnings- gjald á saltsiíld í sumar upp í 11,4% af útfluitoingsverðmæti, sem þýðir í reynd yfir 300 kr. skatt á hvorja saltsíldartunnu á sama tíma og Norðmenn greiða 200 kr. styrk með hverri tunnu. Saltsíldin og raunsir humar- inn líka er svo tifl eingöngu selt til landa sem lækkuðu ekiki gengið gagnvart puindi sl. haust, og ætti því verð á þess- um afurðum tifl sjómanna að geta liækkað uim ekki minna en 33%, eins og erlendur gjald- eyrir hækkaði sl. haust. Þessi nýi skattur hefur seitt síldveiðamar í stóra hættu ag ''gebur jafinvefl eyðila,gt alflan grundvöll fyrir síldarvertíð í sumar. Eftir þá mifclu tekju- rýmun sem sjómenn urðu fyr- ir á sl. ári er ljóst að sjómenn munu eðlilega efaki fásit til að stomda slíkár veiðar fjarri heimilum sínum háilflt árið nema síldarverð verði verulega hækkað. Ríkisstjórnin virði'st með þessu frumvarpi vera áfcveðin í að halda eftir bróðurpartin- um af þeim hagnaði sem varð af gengisbreytiogunini, sem þá" var sagt að gerð væri sérstak- lega til að baeta alfkomu sjáv- arútvegsdns og þeirra sem að honum vinna. Sömu sögu . er raunar að segja um humarinn og verð á honum hefur verið óbreytt nú í nokkur ár. Kjörin batni 1 lok þessarar ræðu vil ég ítreika að kjör sjómanna verða að stórbatna ef nokkur von á að vera til að menn fáist aft- ur út í meira en hálfs árs úti- legu fjarri alflri aðstöðu til menningarlífs og jafnvel fjarri lífsnauðsynlegri Iæknishjálp, — eins og ég minnti á áður . . . !•>. .i ? s? ; Y" ’ ■. ís Siglfirðingur er fyrsti og eini skuttogari okkar fslendinga. Endurnýjnn togarafiotans or eitt af brýnustu hagsmunamálunum í dag, gömlu nýsköpunartogararnir margir hverjir úr sér gcngnir og hin nýrri skip alltof fá. Krafa sjómanna hlýtur að vera: Bættur skipakostur, betri 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.