Þjóðviljinn - 26.05.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.05.1968, Blaðsíða 5
 Sunnudagur 26. maí 1968 — Í>.TÓÐVILJINN — SlÐA J Á REKNETUM Framhald af 3. síðu. bæði komin í eina og sömu sænigina. Ekki virtist Steini vera alls- kostar ánægður með þessa ráðagerð, en lét þó vera. Skömmu seinrna kvaddi Stura- Steini og bauð góða vakt. Er mér enn í huga mynd hans, er ég horfði á eftir honum skakk- skælast fram eftir st.iórnborðs- ganginum' og hverfa svo á sin- um silalega seinagangi niður í lúkarinn. Næsta dag, er ég hitti skip- stjórann í góðu tómii, segir hiann við mig allkankvíslegur á sviþinn: — Þú munt ékki bafa verið einsamall á vaktinni í nótt. ) Varð mér þá samstundis ljóst, hvað gerzt hafði og við- urkenndi skipstjóri að Steini hefði fyrst beðið sig að tala við Guðfinnu fyrir sig en hann þá vísað honium til mín á þeim forsendum, að ég væri lamgtum betur til þess fallinn að tala við sitúlkur um ástámál og giftingar heldur en hann. Varð svo þetta orsök þess að við ■ skipstjóri lentum þama í há- fleygum hugleiðingum um kyn- ferðis-, ásta- og giftingamál og urðum ekki á eitt sáttir, frern- ur en stundum endranær. Hann virtist taka þessi mál mjög hátíðlega og taldi að allt, sem gert væri á þessu sviði. yrði að vera byggt á sann-guðdóm- legum grundvelli og að ástin ein og ekkert annað kæmi til mála sem undirstaða hjóna- bandsins þegar það væri stofn- að. Ég kvaðst að vísu hafa verið á þessari skoðun hér áð- ur og fyrrum, en nú með öllu fallinn frá henni,, vegna þeirra mörgu daglegu dæma. sem vio hefðum sífellt fyrir augunum um það að hvorki kristindóm- ■íirinn, ná guð almáttugur hefðu hina minnstu hönd í bagga með himum svokölluðu ásta- eða hjúskaparmálum nú órðið, hvað sem kynni að hafa verið á meðan kirkjan og jafn- vel sjálf kaþólskan hefðu haft fólkið á valdi sínu. Skípstjór- inn hristi höfuðið með miklum vandlætingarsvip og taldi mig ekki viðmælandi vegn« léttúð- ar og óguðlegra skoðana og skoraði mjög á mig að endur- skoðá afstöðu mína til þessaira mála, og beina huiganum inn á alvarlegri og guði þóknanlegri brautir. heldur en ég hefði gengið hingað til. Ég taldi að hér sem oftar yrði það happadrýgst að láta sjálf verkin tala. Ég gáeti ,'ekki betur séð en að hægt væri að búa til kærustupÖT eða jafnvel hjón úr hverjum amdskot.amum sem væri og venjulega væ-ri bá hvorki guð né neitt sem kall- azt gaeti ást þar með i verki,’ nema þá í mjög fáu'm tilfell- um. Venjulega færi þetta fram á líkan hátt og þegar við strákarnir í kringum tólf ára aldursskeiðið hefðum verið að hafa hnífakaupin og snuðað hvor annan eftir beztu getu, Svo hélt þróunin áfram, að minnista kosti hjá okku-r sveita- , piltumum. Þegar við Vorum komnir svona fram um þrí- tugsaldurinn, þá tóku hrossa- kaupin við, þ.e.a.s. hrossakaup í ocrðsins bókstaflegu merkingu, en þau stóðu svo yfir lenigur _eða skemur eftir atvikum fram eftir . þriðja aldursiáratugnum, en þá tóku kvennamálin við og þau urðu hjá flestum ógeðeleg- asta prangið og afdriíaríkasta ■uni illar afleiðin.gar. Nú bað skipstjórimm mig blessaðan að hætta, því að það vaéri orðið hverju guðlasti verra að hilusta á mig, en ég bað hann aftur á móti að gera svo vel og lána mér hlustim- ar á sér lenigur, hann gæti ekki búizt við að sleppa svona bil- lega frá því að hafa semt Staura-Steina til mín með all- ar siínar giftingagrillur, svo að engar yrðu af því afleiðingam- ar og að réttmætasti mótieik- urinn gegn honum væri sá að ég væri búinn að keyra þau saman í hjómabamd. Guðfinnu og Staura Steina, að vikunni liðimni, því það gæti andskot- ann ekkj orðið neitt verra held- ur en þrjú siðustu dæmin, sem ég hefði rekið mig á í ásta- og kvenmamálum þriggja fyrr- verandi skipsfélaga minna, en þau voru í fáum orðiim sagt á þessa leið: t>ann fyrstrr jx'irra hitti ég innarlega á Laugavegi. Hann bauð mér inn til sin- og gaf mér skozkt viskí, sem hann sagði að kærastan hefði leift, þegar hún hefði farið frá sér síðast. Ekkert var athugavert við þenman viskí-slatta í flösk- ummi mammsins. Hann rataði rétta boðléið niður í gegn um hálsinn á mér og varð að til- ætluðum notum, en þar fylgdi nú heldur en ekki meinlegur böggull mögru sk:ammrifi. Til epdurgjalds fyrir þennan viskí- sopa varð ég að þola þá kross- festingu að hlusta á manntetr- ið í meira en klukkVlím'a þylja ■yfir mér lofgerðarlangloku um þessa kærustu sina, en í lok þeirra-r merkilegu lýsingar virtist mér stúlka þessi . ekki vera manneskja að hans áliti, heldur heilagur engill, er stig- ið hefði niður af himnum einn góðan veðuitfl'ag af einhverjum sérstökum ráissikilningi. Þrátt fyrir alla dýrðina var þó einn annmarki á þessari dásamlegu kærustu, en hann var sá, að hún vildi með engu móti ganga i hjónabamd með unmustamuim. Allt annað var honum velkom- ið frá hennar hendi. í lok frásaign.ar mannsins um bessa sína yndislegu, lýsti líð- an hans og tilfinningar sér í þvi að ýmist lá hann grátandi á dívaninum eða gekk um gólf og barði líkama sinn utan með báðum hmefum og talaðj helzt um það að ganga í sjóinn og drepa sig. Það taldi ég fremur óráðlegt af homim að gera. því •að einu sinni hefði vinur okk- ar Þórbergur Þórðarson áform- að þet.ta og orðið að hætta við vegna kulda. Ég varð þeirri stundu fegn- astur er ég slapp út á götuna frá ’þéssum5 vesalinigs mnnni. Ekki var ég korninm nema stuttan spöl inn á Rauðarár- stígifin, þegar ég mætti öðrum vini mínum og þá var það nú enginn hégómi sem honum lá á hjarta. Hann var maður kvongaður og þrigg.ia barna faðir. Átti þessa fyrirmyndar konu, að hann sagði, já hrein- asta engil. Einn anmarka hafðf hún þó, en hann var sá að hún vildi með engu móti gef.a hon- um eftir skilnað. — Nú hvað er þetta mað- ur? Hvemig getur þér dottið sú óhæfa í hug. að skilia við þessa ágætu konu? varð mér að orði. — Það má ég til með að gera, því að þó að hún sé góð, þá elska ég samt aðra konu ennþá meira, varð svar- ,iá. Ákvörðun sína um skilnað frá simmi góðu komu' fram- kvæmdi maður þessi eftir fáa daga. Þrátt. fyrir þessa miiklu kvenhylli mannsins er hann nú orðinm kostkaupandi í einu af mat.söluhúsum bæjarins. Nú varð nokkurt' hlé á raus- iniu hjá mér. Skipstjóri spýtti uim töon og gáði til veðurs; segir síðan með miestu hægð: — Þú þekfoir auðsjáanlega ekfoi aðra menn. en ólánsihróka, gaíilagripi og vandræðaskepn.ur og miðar svo allar þfnar ályikt- anir við þaer manniteguindir, og ekki get óg séð að þessi dæmi sem þú vanst nú að segja frá, geti verið neim róttlætmg á því að fárá að kdúðra þeim i hjóna- band Guðfinnu og Staura-Steina, *þó að þú eða aðrir kynnu að geta það rneð eimhvierjuim brelil- uim. — Nú þykir mér skörin ætla að faira að færast upp í bekk- imm hjá þér skipsfjóri miiinn, segi ég. Alltaf ert þú skernmtileg- ur en líklega er það án vitund- ar þinnar að þú ert það venju fremiur núna. Þú nefnir bæði klúður og brellur í samibandi við hugsarilegt hjónaband þeirra Staura-Steina og Guðfínnu, en þé er mér nú spurn: Hvað er þetta líf og þessd tilveira okkar anmað en klúður og brellur? Ein brellan er það, að þessi bátur sem við erum á sikuili vera t.il sem eign þess manns, sem nú telst eiga han.n, önnur breltan að bú sikuilir vera með hanin og þriðja breUan og imesta Múðr- ið finnst mér vera það að ég skuli vera að flækjast TVieð þér hérnia úti í þessuim bát .. En svo ég slái nú botninn í þessar klúður- og brolluumræður okk- a.r fin.n.sit mér rótt að segja þér síðasta brandarann, sem égrak mig á núna aWeg nýsfoeð; en þar eru söguhetjumar piltar tveir, sem báðir eru fyrrverandi sjófélagar mínir, nú, og þínir Ifka að mig minnir. Það hafði komið fyrir aninan þeirra, að hann var genginn í einlhvern aif jx'ssum trúar- flokfoum sem gora menn rugl- aða, þannig að þeir halda að þeir séu oi’ðnir heilagir, réttlát- ir, sakilausir, ósfoeifouilir, almátt- ugir, nú cða jatfnvel orðnir að rniín, það er bezt að þú eigir hana og hagnýtir þér á sama hátt efitirleiiðis, eins og þú hef- ur gert þau 13 ár, sem liðin eru siðan þú vélaðir hana frá mér. Og hvað héldur þú þá að mannfjandinn geri? Hann rétti Sigurði höndima og sagði: — þakika þér fyrir, mikið ert þú góður maður. Ég held þú verðir bráðuim heilagur eins og óg. Ekki þarf ég að tafoa það fram að Sigurður tók ekki i þessa frarhróttu lúku mann- ganrns'ins. Þegar ég heyrði þessa sögu varð mér ekki anmað að orði heldur en þetta: Já ekki var það ofmæilt hjá Ingimundi fcrð- um, er hainn sagði: „Þeir hafa býtti á konuim eins og hross- uim- þa.r.“ Nei, nú dámar mér fyrst að draflanum diwigir. Xrennan djöf- ul hefði óg drepið í Sigurðar spoioim, elcki fyrir það að véla frá honum konuna. Það var eng- in eftirsjá í heiimii fyrst hún var svona leiðitöm. En þá ósvífni að bjóða mér hnna aftur hefði ég engum manni þolað. — O, láttu ekiki svona. Hvaða munur er svosetm á þessu og hnífakaupuim smástrákanina og hrossakau'puim stói’u strákanna, stigsmunur lítill, eðlismunur fara að draga, þvi að belgirn- ir eru að sökkva. Þótt miMð standi nú til og keyra eigi Staura-Steina í heilagt, hjóna- band, dugar saimrt ekki að láta sfíddna fara með netin niiður á sjávarbcntn. Að þrem dögum liðnum feng- um við landlegudág og notaði ég hann til þess að fara í heim- sókn til | Guðfimmiu og tjá hemni það að nú væri ég kciminn -til að biðja hennar. Vesalings stúlkain varð öll að eimu spurn- ingarmerki. Sagðist hafa ólitið að ég væri maður kvongaður óg bónorð frá • miimmi hendi kæmi því ekki til greina. Ég minnti hana á þann gamla ög góða og um leið sígilda sann- leika að allir væru ógiítir í ver- inu, og benti henni á. að þ\>í til sönnunar hefðum við nú daglega mörg dæmi fvrir aug- unum, hvað hún viðurkenndi rétt vera. Er við svo höfðunn talað uim dagimin og veginn þessuim métum viðkomaindi, vék ég aftur að bónorðinu og saigði henni að hér væri nú alvara en ekkert spaug á ferðum. Ég væri sendur til hcnnar , frá > einum " mjög áliitlegiuim manni, er hefði felilt hug til honnar ofi vildi ólmur fá hana sér. til ekta kvánar og gnmga með henni í heilagt hjiónaband: ■ i : : : „Trönur“, máiverk eftir Jón E. Guðnuindsson sjálfum Guði. ■ X>essi vesaiings maður kom í heimsóikn til min hérna á dögunum og bað mig fyrit'gefn'ingar. Ég vissi ekfoert á hvérju. .Han.n sagðist vitja ná fuillum sáttum við imiig, en ég vissi ekki til að við he.fð- um nokikurn tíma ósáttir verið. Hann var á allt aniniarri steoð- un, sagðist muna það að hann hefði ort uim miig Ijóta vísu, jafnvel fleiri en eina og að það * væri mii'kil synd. Ég saigði manntetrinu eins og satt 'var, að ég myndi ekki hvo- ofokar hefði ort fleiri níðvisur uim hinn oig að ég teldi það litlu máli skipta; ennfremuir að ég hefði aldrei verið óvin-ir hainis, eða ósáttur við hann, hvoriki atf þessum söfcuim né öðram. Hlvki gat ég nuddað manngreýinu út úr dyrunum fyrr en úg haifði lýstf því há- tíðlega yf.ir að ég hefði fyrir- gefið honum aMar móðganir og væri vimur hans, En hvað var þessi heiimsókn hainis til mfn hjá þeirri er hin sögulhetjan fékfo hjá þessum sama dreng? Hún var í fáum orðum á þessa leið: — Sæll vert þú Sigurður minn. Nú er ég komiinin til ]iess að biðja þig fyrirgefninigar og sættast við þig. Vona ég að þú takir þeirri ■ málaleitain minni vel. Ég ætla sem sé að sfoilá þér aftur kon- unni sem óg tók frá þér fyrir 3 árurm. Ég sé það nú að þú ert réttur edigandi henmar en ekfod ég. Mannauminigjanuim, Sigurði, fé'llustf bæði orð og hendur, en þegar hann ha-fði áttað sig svar- aði hann á þessa leið: — Þú g^tur siparað þér það ómak að skilla konuirmi aftur til enigúnn. Bkfoert er að virða, en-gu að treysta; bykfojan bara strýkur einn. góðan veðui-dag aiftur til átthaganna og kaupin ganga tril baika. Nú virtist skip-sitjórinn vera vaikiniaður til nýrra hugleiðinga, því nú sa-gðist honum á þessa leið: — Oft hefur mér verið skemmt með brelluim þínurn og sti-áfoapöram og þó þú farir ’nokfouð gálauslega að hlutunum, þá held óg nú að mér fa-ri að \ærða forvitni á að sjá og heyra hvað þér verður ágengt í því að koma þeim saman í . hjóna- band Staura-Steima og Guð- fininu, en allt fnam að þessu mumd-i ég haifa talið það gla-nna- legan glæp, hver sem hann fremdi. — Láttu nú efolki svona stjóri milnm fþanmig var ég stumduim vanur að titla sfoiþstfjóramm). Nú er að smúa sér að máli mól- anna. Að fáum dögum liðnum fer trúlofunin fram, en lifolega verður Steimi nízkur á festfaröl- ið, en eitthvað verður það þó að vera. Nú. og svo giftin-gin í haust, og af því að við eram nú báðir sjálfkjömir svara- ir.enm, óg biúðarinnar, en þú brúðguimans, þó Éeimtum við auðvitað veizlu, að öðrum kpsti neitu.m við vendingu. Annars finnst mér sjáilfsagt að taka þetta mál alveg kaldur og ró- legur. Hér er enginm hlutur í hættu, hvernig sem farið er að. Staura-Steini væri viss með að sfojóta sáig, sfoera eða hen-gja, ef hann héldi sig hafa túfoall upp úr því, en vegna stfúl'ku drepur hann sig aldrei, nú og engin stúlka vei’ður brjáluð Steina \-egna. En nú hleyp ég fram í og ræsi karlana. Við verðum að — Hvaða hetfja ér það nú, varð stúlikutetrinu að orði, sem sendd þig til ad reka þetta er- indi fyrir sig, en gat ekki kom- ið sjáílfur? — Þai-na komst þú erimiitft mieð rétt orð á rétturn tima, Guðfinma litla. Hvaða hetja er það, sem sendii miig'til áð biðja þín sér til ha-nda fyrir edgin- . konu. Nú ætla- ég að gefa þér kost á að sýna getspefoi þaina. í>ú ert viðurkerind sfoarpleiika- stfúlíka. Látftfu nú sjá að svo sé og segðu mér nú hver hann er elsihu-ginn, sem trúði mér fyrir því að bera fram við þig þetta þýðinigarmikila stfórmál. Nú hófstf gietratlnin og taldi Guðfimna u-pp allá karl- men.n í bænum, siem hún þéklkti og gerði ráð fyrir að þekfotu sig, auðvitað að Staura- Steima einum undanskildum, því að hann taldi hún ekki geta komiið til greiria og datt þ-ví ekfoi í hug að geta upp á hom- um. En er ég hafði sagt henni að það væri nú Staura-Steini sem ég ætti að flytja bónorðið fyrir, lentfi vitan-lega allt í hlátri og -vitleysu, og var alvörublær- inn, sem ég hafði hingað til reynt að halda á þessum um- ræðu-m þar með horfinm, því að uppgerðaralvaram ein var það er nokikurntíjria gat komdð þama til greina. Ég sé mér nú ekki fært anri- að en að fara nofokuð flljótt yf- ir sögu hér efítir. Við Staura- Steini áttum að vísu nofokur næturvakt.Tsamtöl um þetftfa . Guðfinnu'mál og urðum þá aldr- ei á eitt sáttir. Hann sakaði mig upi það að vera lélegur taXsmaður fyrir sína hönd í þessu máli, en é* hámm aftur á móti um það að vera alveg sérstaklegur aiwlóði. einkum í öllu.m verklegum framkvæmd- um kvenfólki viðkcm'andi, þvl að þau ráð og þær leiðbeining- ar, sem ég hefði gefið mönnum í þeim efnum hingað til hefðu orðið öllum þeim mönnum að gagni, er ráð hefðu sótt til mín, að honum einum undansikildum. — Eða heiöur þú kannski Steina-tetur, sagði ég — að það geti gehgið að strjúka Guðfíniwx upp hnakfopmm í stað þess að strjúka hann niður. Þú veizt hvaða áhrif það hefur á kött- inn að str.iúka harm öfugt, en eins og afíir rita er svo margt líkt með kettfinum og konunni að þa>r ber ekkiert á miMi í sum- um atfriðum. Auk þess hefí ég samnfréttf það að þegar þú berð það við að Mappa Finnu notar þú meira til þess handarbakið en lófann. Bn handarbakavinna er eins og allir vita ailtaf ólán, verður aldrei að gagnd, hvorki í kvennamálum né öðru. Enda er það svo, þegar þú ert að mjmdast við að framkvæma þau handtök, sem ég hefi kennt þér að nota og eru þau einu sem við eiga. Þegar maður er einn útaf fyrir sig í góðu næði með stúlku, sem maður. vill eitit- hvað gera með, þá eru hamd- tökin þín svo fráleit að úr þedm verður ekkert annað en kjána- legar kitlur og hlægilegt fálm, og sénsinn þar með allur eyði- lagður. Þegar svo, að þessari ámirm- ingarræðu minini endaðri og Steini hafði ekið sér, tvístígið <og yppt öxlum noklfcrum sinn- um, kom ný hugmynd til sög- itnnar Virtist mér eMci annað rá'ð v-ænlegra, heldur en að leita eitthvað út fyrir landssteinana efltir kvonfangi handa Steina, og kom þá fyrst og frernst til álita hafnarborgir En.gltands, bví að þær voru þeir staðir, er islenzk- uim sjómönmum vora þá kunn- astir. En við rökræður um þessi mál komu í Ijós svo margir ó- Meifir þröskuldar að ótfækt þótti að leggja út á- þann úfna sjó til þess að ná kvonfangi Steina tffl handa. í þessuim giftimigamáld Stanrai- stfeiria sé ég mér, bæði með til- liti til rúrris' og tflma og einn- ig af flleiri ástæðum eikkd 'ann- .að .fært en að hoppa hér yfír h'éfít ár og stinga þá niður pennanum í byrjun reknetaveav tíðarinnar þess árs, em bá er ég á sama sfoipi og árið áður, með áhöfln ailri hinni sömn að öðra leyti en því að nú var Staura-Ste.ini þgr ekfoí. Af gðð- um og gildum ástæðratn var hann aildrei nema eina vertíð í sama sMprúimi Fyrsta fovöldið í byrjun þess- arar vertíðar, er við höfðum lagt net okfcar 2Ö mílur beint norður af Stfráfoum í blíðsfoapar- veðri, var allur mannskapurimn samankominn í lúkkarnum vfð kaffidrykkju. Þarna var fremur gla.tt á hjalila og gás'ki nofokur í uimræðum, en bær vora þess efnds að fram var borrin^-van- traustsyfirilýsáng á mig. sem gjörsamlega ónýtfan giftingarag- ent og var vantraustfið mkstutt með þvi að mér hefði algeriega mislukkazt áformið með gift- inguna fyrir Staura-Steina { fyrra. Ég 'var þaima einn ■(£! varnar og engiran lagði mér lið. Ég varð því að bjarga mér eins og bézt gektk í þessum umræð- um. Varnir mínar byggði ég fyrst og fremst á þvf, hversu geysiimikill rriunur væri á kven- hyfíi manna og sannaði mál mitt með því sS benda á þá staðreynd að ráðleysimgjar sem ekkert ættu hefðu ávallt talí- markalausa kvenhylli, en ráð- deildarmenn eins og Staura- Steiini, sem væru eflnaðir og ör- uggir með að sjá sér vel far- borða fjárhagslega séð. þá vildi aldrei nokkur kvenmaður. Skoð- un minni til sönnunar sagði ég tvær eftirfarandi smásögur. Fyrir tveiimur áram dvaldist ég um tíma á einum stórum stað ekki alllangt frá Heykja- vik. Þarna dvöldust nokkrir tugir manma. Allmikill meiri- hluti karlmenw. Allt heilbrigt og vinnandi fólk. Meðal þessa fólks var ednn maður, seen vakti athygli mína öðram mörtn- um fremur. Hann var á góðum giftinigaraldri, ásjálegur í með- Framhald á 1(>. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.